Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.09.1898, Blaðsíða 3
vm, 3.-4.
ÞjÓÐVrLJINN UNGI.
11
Það var verið að tala um, að skipa
‘rstakan ísleuzkan ráðherra, og lands-
ifðinginn átti það svo sem ekkert vist,
5 það yrði hann sjálfur.
Honurn var þvi fullkomin vorkunn,
ótt hann eigi þyrði að eiga það undir,
5 fá kann ske íslenzkan yíirmann.
Og hví gat lika stjórnin ekki látið hann
íilja, að hún ætlaði honum embættið?
Það var henni útgjaldalítið, og þá
efði hann strax verið með.
En ljótt var það nú samt sem áður
f honum, landshöfðingjanum okkar, að
era á móti stjórninni, því það á lands-
öfðingi aldrei að vera.
Og þess vegna varð liump vor lika
jiður.
Og landshöfðinginn, sem sá það strax,
ð hann hafði afbrotið mikið, stóðst ekki
á „réttferðuguu reiði.
Svo sigldi hann þá í sumar, eins og
lenn muna, og fór á fund Rurnps.
Og Rump vor bretti í fyrstu á sér
rýrnar, svo að landshöfðingi vor var ná-
}ga alveg kyknaður í knjáliðunum, er
ann stóð þar frammi fyrir honum.
Aiiausn varð að fá, því að annars
átu eptirköstin orðið all-óþægileg.
Og svo tók hann þá það ráðið, að
iðja af sér reiði, bar við veikindum á
íðasta þingi, og lofaði, að gera það aldr-
i aptur, að tala á móti stjórninni; og
ann efnir það líka óefað, hann Magnús.
Og eins og góður faðir kemst við, er
arnið biður vel, svo viknaði ug Rump
or, og veitti hina umbeðnu aflausn.
En við þær fregnir brá ýmsum ísl.
túdentunum ytra svo ílla, að þeir misstu
iður allan veizlukostinn.
Veizlan, sem þeir höfðu hugsað sér
ð halda þessum nýbakaða „frelsara fóð-
rlandsinsu, fór út um þúfur.
En aflausnin var fengin, og það var
vei mér betra, en margar veizlurnar. —•
— — Já, mikinn hauk eigum vér
slendingar í horni, þar sem ábyrgðar-
iusa, íslenzka landshöfðingjadæmið er.
Hvilík vernd er það eigi gegn út-
endum yfirgangi?
Glöggsæir eru þeir, landshöfðingja-
'aldsdýrkendurnir vorir!
Bókasafn aSþýðu.
Prentari Oddur Björnsson i Kaup-
uannahöfn heldur áfram útgáfu alþýðu-
'ókasafns sins, er almennt fékk mjög
;óðar undirtektir í fyrra, og hafa í ár
mmið út þessar bækur:
I. Sögur herlæknisins, blástakk-
■r5 eptir Zakarías Topelíus. Þýðingin
jör af síra Matth. Jochumssyni.
Svo sem kunnugt er, hefir Zulcarías
Fopélíus verið talinn einn af helztu þjóð-
káldum Finnlendinga, og eru „sÖgur
ierlæknisins“ taldar frægasta ritverk hans.
- Væri óefað mikils um vert, ef snilld-
rverk þotta, sem alls er B bindi, og
egir frá sögu Svía og Finna á 17. og
.8. öld, væri komið á góða íslenzku, og
þykir líklegt, að sá muni vera tilgangur
útgefandans, því að hitt er að eins, til
þess að æsa forvitnina, að birta á íslenzku
lítinn kafla slíks ritverks.
Sá kafli ritverks þessa, er bókasafn
alþýðu flytur að þessu sinni, nefnist „Blá-
stakkar“, og segir sögu „ljónsins sænskau,
Karls konungs XII., unz hersól hans
gekk til viðar í orustunni við Pultava 1709.
Hvað þýðingu sira Mattldasar Joch-
umssonar snertir, verðum vér því miður
að segja, að oss virðist hún ekki svo
vönduð, sem vera ætti, og vér hefðum
vænzt af jafn rithæfum manni, sem síra
Matthías er, og myndi þýðing þessi óef-
að almennt hafa hlotið fremur harðan
dóm, ef nafn, og maklegt álit síra Matt-
hiasar hóldi eigi að nokkru hlífiskildi yfir
benni. — Má það og fúslega játa, að
slíkar þýðingar eru eigi áhlaupaverk, ef
vel á að fara; en tími þýðandans að lík-
indum of naumt afskammtaður.
II. Úranía eptir Camille Flammarion,
þýdd af cand. Birni Bjarnasyni frá Við-
firði. — Það er mjög gleðilegt, að þetta
mikla ágætisrit hefir nú þýtt verið á ís-
lenzku, og það á jafn lipurt og fagurt
mál, sem þýðing cand. Björns Bjarna-
sonar er; útgefandinn hefði vart getað
fengið neinn, er betur hefði leyst þann
starfa af hendi, og hefir þó verkefni
þýðandans verið allt annað en auð-
velt, þar sem svo sára litið hefir áður
verið ritað á íslenzku um þau efni, er
bókin ræðir um, svo að mál vort hefir
eðlilega verið mjög fáskrúðugt af orðum
og orðatiltækjum, er við það efni ættu.
— Þýðandinn hefir því orðið að mynda
all-mörg ný orð, og tekizt það yfirleitt
mikið vel, eins og lika að gera fram-
setninguna alla svo ljósa og lipra, að
engum meðal-greindum alþýðumanni er
ofætlun, að hafa bókarinnar full not.
Höfundur bókar þessarar, Camille
Flammarion, er fæddur í þorpinu Mont-
igny-le-Koi á Norður-Frakklandi 26. febr.
1842, og hefir ritað fjölda bóka og rit-
gjörða um stjörnufræðisleg efni, sum
ramvísindaleg, en einnig mörg i alþýð-
legum búningi, og hafa rit hans hvívetna
náð mjög miklum vinsældum, og verið
þýdd á fjöldamörg tungumál.
Það er lifsskoðun Flammaríons, að
einstaklings-sálin, eða einstaklings-lifið,
só eilíft, hnatta-fjöldi himingeimsins
byggður skynsemi gæddum verum, og
fjölbreytilegleiki hins skapaða óendan-
legur, svo að hver maður eigi að skoða
sig eigi að eins, sem jarðarbúa, heldur
sem alheimsborgara.
Ritið „Úraníau er stjörnufræði, klædd
í skáldlegan búning. Það er, ins og
þýðandinn kemst að orði í formála bók-
arinnar, „lifið í víðtækasta sk|lningi, til-
veran í heild sinni, og lögmál liennaru,
sem Flammarion hefir valið sér þar til
rannsóknar; „það er eðli og ákvörðun
alls hins skapaða, og þá sérstakl ega
lög sálarinnar. Hann bendir liuga í«c
enda sinna út yfir takmörk hins dagioga
lífs, út yfir endimörk jarðarinnai til
hnatta himingeimsins, þvi að stjörnufræð-
in er honum fyrir öllu, og að eins með
því, að leggja hana til grundvallar, að
eins með því, að virða fyrir sér lífið í
alheiminum, og skoða allt hið skapaða i
hlutfalli hvað við annað, ætlar hann, að
sannleikanum verði náðu.
Flammarion segir og sjálfur í eptir-
mála bókar þessarar, að tilgangur hennar
og ætlunarverk sé, „að vekja athyggju
allra þeirra manna, sem að minnsta kosti
staldra við stundarkorn „á miðri leið
sinni gegnum lifiðu — eins og Dante
kveður að orði —, og spyrja sjálfa sig,
livar þeir sóu, og hvað þeir séu; eða með
öðrum orðum, athygli allra þeirra manna,
er leita, hugsa óg dreymir“.
Hér er ekki rúm til þess, að fara
langt út í efni þessarar einkar fróðlegu
og skemmtilegu bókar, og skulum vér
því að eins, til þess að æsa forvitni les-
endanna — því að bókina sjálfa ættu
sem flestir að lesa —, geta þess, að þar
er, auk annars, lýsing á stjörnugeiminum,
eins og liann sézt i beztu sjónaukum,
með öllum sínum óteljandi hnatta og
sólnagrúa, um óþekktar mannverur, óend-
anlega margbreytni albeimsveranna, ó-
mæli rúmsins og eilífð timans, um fjar-
skyggni, og ýms undarleg atvik, er fyrir
koma í lífinu, svo sem sýnir o. fl., er
vísindin hafa enn eigi megnað að út-
skýra, o. fl. o. fl.
Eins og aðrar bækur, sem hr. Oddur
Björnsson hefir gefið út., er tók þessi
prýðilega úr garði gerð að öllum ytri
búningi, með litmynd af jarðstjörnunni
Mars, og 40 eirstungu- og málmsteypu-
myndum.
Blað þetta mun siðar við tækifæri
ræða einstöku atriði, sem gjörð eru að
umtalsefni í „Úraníuu
----oOO^OOo —
Sundurlausir þankar
um örbirgðina og' baslið fyrir lífinu á Islandi.
Þegar jeg las hugvekjuna um baslið fyrir
lifinu hér á landi í 1—2 tölubl. „Þjóðv. unga“,
datt mér í hug bóndiun, sem sagði við prestinn
sinn: „að vinna baki brotnu alla sína æfi, hafa
aldrei málungi matar, og fara síðan til h.;
það lcalla jeg þunnar „trakteringar" prestur
góður“. Jeg sleppi nú alveg tilverunni hinu
megin; en þegar litið er á iíf alls þorra manna
hér á landi, þá er þessi lýsing bóndans allt of
sönn þann dag í dag.
Sú þörfin er auðvitað hverjum brýnust, að
hafa, sem maður segir, í sig og á. og ekkert get-
ur eðlilegra og sjálfsagðara verið, en að leitast
við 4 allan leyfilegan hátt að fullnsegja þessari
þörf. En þegar það ekki tekst betur en svo,
að ailt lifið verður svo að segja hvíldarlaust
starf fyrir þörfum magans, og einstaklingurinn
þykist aldrei hafa nokkurn tima, til að skyggnast
út undan asklokinu, þá er tilveran allt annað
en glæsileg. — ÍJað er ekki allt lífið sumra á-
burðarkláranna íslenzku, sem þrælað er á alit
sumarið, eg látnir svo að launum fyrir stranga
sumarvinnu berja gaddinn allan veturinn; en
þegar reiðingurinn er tekinn af þessum skepn-
um, þá velta þær sér á guðs grænni jörð, og
hrista af sér erfiðið og þreytuna; og á gaddin-
um eiga þœr þó frí. En þeir, som þrælka klár-
ana, létta sumir hverjir aldrei á sér þeim reið-
ing, er baslið og baráttan fyrir tilverunni legg-
ur þeim á herðar; þeir þramma þetta jafnt og