Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.01.1900, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.01.1900, Blaðsíða 7
Þjóðviljiiín. 15 XIV, 3.-4. súlsfrú Helgu Vídalín lóðarblett, hið svo nefnda „batterí", í norðausturhorni Arnarhólstúnsins, sem landshöfðingi befur til leigulausra afnota, ásamt embættisbústað sínum. Plutningsmenn frumvarps þess, er þingið samdi um þetta efni, voru þoir amtmaður Júlíus Ravsteen og landlæknirinn, dr. Jcmas Jónassen, sem er einn í bæjarstjórn Reykjavíkurkaup- staðar. — í neðri deild studdi og annar úr bæjarstjórninni, Tryggvi Gunnarsson bankastjóri, frumvarpið mjög öfluglega, og frá bæjarstjórn- inni, sem slíkri, beyrðist þá engin rödd, er and- mælti sölunni. En nú er að sjá af Reykjavíkurblöðunum, sem bæjarstjórnin hafl, eptir þinglokin, séð sig nm bönd, og vilji nú fyrir hvern mun fá hindr- að, að salan til frú Vídalín fari fram, og það, sem merkilegast er, er það, að dr. Jónassen, annar aðal- formælandi frumvarpsins, kvað í bæjarstjórninni hafa staðið upp, meðal hinna fyrstu(?), til að leggja á móti sölunni tii frú Helgu Vídalín! Hvernig eiga nú samþingismenn dr. .7. Jón- assens að marka mikið tillögur hans og ræðu- höld á þingi, eptir hringsnúninginn þenna? Annars hefði bæjarstjórn Reykjavíkur sjálf- sagt verið sæmst, að vera ekki sem múlbund- inn kálfur síðastl. sumar, — þótt Vídalín og frú hans veeru þá viðstödd —, því að það hefði sparað þinginu margar óþarfa umræður, og Stjórninni eina lagasynjun. ísafirði 15. jan. 1900. Tíðarfar. Með norðan-hríðarbyl og hörku- frosti gekk nýja árið í garð, eins og gamla ár- ið kvaddi, en 5. þ. m. sneri til hæglátrar suð- vestan veðráttu og leysinga, og hefur sú tíð haldizt síðan, nema frost og stillur fáa daga. f Látinn er 23. des. siðastl. húsmaður Jakob Kolbeinsson á Berjadalsá í Snæfjallahreppi hér í sýslu, kominn nokkuð á sjötugsaldur, heiðvirður og vel metinn maður. — Ekkja hans er Elisabet Porleifsdóttir, Benediktssonar úr Unaðsdal, og meðal barna þeirra hjóna eru þau Kolbeinn hreppstjóri Jakobsson í TJnaðsdal og Eakél, yfirsetukona í Snæfjallahreppi. Blysför héldu nokkrir ungir menn hér í bænum á þrettándanum (6. þ. m.) Bæjarfulltrúiir kosnir. A kjörfundinum 5. þ. m. hlutu flest atkvæði: Prófastur Þorvaldur Jónsson (88 atkv., endurkosinn), bakari Finnur Thordarsen (83 atkv.) og verzlunarstjóri Jón iMxdal (81 atkv.). Á kjörskrá voru alls um 170, og 112 sóttu kjörfundinn. Hin atkvæðin fóru mjög á víð og dreif. Húsbruninn á Hesteyri. — Búrður búfræð- ingur settur í varðbald, — játar að liafa sjálf- ur kveikt í. Húsið, sem brann á Hesteyri 16. f. m., var, eins og bent var til í síðasta nr., vátryggt hjá félaginu „Commercial11 fyrir 1600kr., sem var virðingarverð þess; en eigandinn, búfr. Bárður Guðmundsson, hafði, rúmum hálfum mánuði áður en bruninn varð, beiðzt þess bréf- lega hjá umboðsmanni félagsins hér í bænum, héraðslækni Þorvaldi Jónssyni, að fá húsið hækk- að í ábyrgð upp í 2000 kr., sent honum iðgjalds- hækkunina, og vissi eigi annað, en að það væri allt vel komið í kring. Svo voru og innan- stokksmunir hans — eitthvert lítilfjörlegt skran — vátryggðir fyrir 1400 kr., og bústýru sína, Sigriði Jónsdóttur yfirsetukonu, hafðihann einnig iátið vátryggja sina muni fyrir 400 kr. Þeim var því báðum vel borgið, þótt bruna hefði að höndum borið, og — svo kom þá líka húsbruninn. En er hingað barst fregnin um húsbrunann, brá umboðsmaður „Commercial11 þegar við, og fór á þriðja dag jóla norður þangað, ásamt sýslu- manni H. Ilafstein, til þess að grennslast eptir orsökunum til húsbrunans. Vottaðist þar ekkert sérlegt í prófunum, að sagt er, nema að eldurinn hefði komið upp i öðrum enda hússins, sem notaður var til geymslu, og að enginn hefði farið þar með eld eða ljós, nema hvað nokkrir sveitungar Bárðar hefðu reykt þar 3—4 kl.tímum áður, en eldsins varð vart, og hugkvæmdist þá Bárði helzt, að því er hann þá sagði, að sú myndi hafa verið or- sökin til brunans. Það mun því hafa verið rétt að því komið, að prófum yrði hætt, en þó var Bárður í för með sýslumanni, er hann kom aptur að norðan 28. f. m., og var hér fyrir rétti 30. f. m., og var þá enn hinn stæltasti; en daginn eptir var framburður hans orðinn öllu vöflulegri, og mun hann þá hafa komizt í mótsagnir nokkurar, svo að sýslumaður kvað upy yfir honum varðhalds- úrskurð, og lét flytja hann hér í fangahúsið, og þar meðgekk hann svo á nýjársdag, að hann hefði sjálfur kveikt í húsinu. — Hafði hann daginn áður, en bruninn varð, undirbúið sig á þann hátt, að hann hafði vœtt hamp i steinolíu, og lœðzt svo á sokkaleistunum, er heimafólk hans var í svefni, og kveikt í. Og nú situr hann í varðhaldi, og bíður dóms sins. Hr. N. K. NTelsen í Hull, er fyrir nokkrum árum bjó á Flateyri í Önundarfirði, og átti þá þátt í verzlunarfélaginu ,,Islandsk Exportfor- retning", hefur í bréfi til ritstjóra blaðs þessa, dags. í Hull 9. nóv. siðastl., beðið þess getið, að hann eigi ekkert skylt við Carl Níélsen, skip- stjórann á „Royalist“, sem var viðriðinn við mannskaðann í Dýrafirði 10. okt síðastl. Kveðst hann óska þessa getið, af þvi að margir íslend- ingar ætli má ske, að sami sé maðurinn. Héraðsdúmur var upp kveðinn hér í kaup-, staðnum 8. þ. m. í máli, er „kaupfélag ísfirð- inga“ hafði höfðað gegn fyrverandi deildarfull- trúa, Guðm. bátasmið Guðmundssyni á Isafirði, út af 2953 kr. 21 aur. skuld tii félagsins, og urðu dómsúrslitin þau, að stefndi var dæmdur. til að greiða félaginu ofan nefnda skuld, ásamt 6°/0 vöxtum frá sáttakærudegi, 16. nóv. síðastl., sem og 15 kr. í málskostnað. — Fyrir hönd stefnda mætti við síðasta réttarhald í málinu, samkvæmt umboði, verzlunarmaður hr. Pétur M. Bjamarson á Isafirði, er í málsvörn sinni þótti liafa í frammi bersýnilegar vífilengjur, og var stefndi því en'n fremur dæmdur í 16 kr. sekt til landssjóðs. Ailabrögð. Ágætis-afli hefur fengizt í Bol- 10 an, og skyldi þá ekki andinn, er kann er laus orðinn við jarðlikamann, vera enn móttækilegri fyrir slík ákrif? Jeg var nú fastráðinn í, kvað gjöra skyldi, og tók mór þvi langa morgun-göngu, til skemmtunar og kress- ingar. Fyrri part dagsins las eg svo að eins sagnfræðisrit, en um kvöldið tók jeg fram froðlega og merkilega kók um segulmagn dýra, og las í kenni með atkygli. Litlu íyrir miðnætti setti eg svo lampann þannig, að kann lýsti vel ofan stigann, liafði kerkergisdyrnar opnar, og settist fýrir framan þær, þar sem eg kafði bezt yfirlit yfir stigann og ganginn. En þegar jeg kafði nú þannig komið mér fyrir, datt mér fyrst í hug, að tvennt væri enn, sem setti mig í vanda. Annað var það, að jeg vissi eigi, hvort gestur þessi, er keimsótti mig um nætur, var karl eða kona. — Sögu- sögn Lemke’s virtist að vísu benda á, að það væri karl- ttianns-andi, er sveimaði um í köllinni, en á hinn bóg- inn kafði skrjáfið í kjólnum, og fótatakið létta, komið Qiér á þá skoðun, að gestur minn væri kona. Hitt var það, að jeg vissi, að jeg varð að festa tugann við eitthvað ákveðið, en kunni livorki við, að endurtaka sömu þuluna sí og æ, nó að hugsa án orða; en þetta hlaut þó að lagast með æfingunni. Jeg festi augun á dyrastafinn, þar sem jeg kugði, að augu manns, er væri af meðal-hæð, klyti að bera við, og tokst svo vonum bráðar að festa allan hugann við otðið: „komdu“. Til allrar ógæfu var kvassviðri mikið, og vindur- ínn hvein á glugganum og husþakinu; en þar sem mér 7 sýnilegum fjanda, en að heyra þenna umgang, sem ekki varð séð, kver olli. Næsta dag var L e m k e óvanalega lengi að dunda við að taka af borðinu, og sá jeg, að hann gaf mér öðru hvoru hornauga, svo sem vildi hann spyrja mig að einhverju. Loks ávarpaði kann mig svo felldum orðum: „Fyrirgefið dirfsku mína, náðugi herra; mér finnst, að þér litið ekki eins hraustlega út í dag, eins og þér eigið vranda til“. „Jeg er líka ekki sem friskastur“, svaraði jeg. „Urðuð þér fyrir nokkru ónæði í nótt?“ spurði gamli maðurinn, og lagði áherzlu á orðin. „Hvað eigið þér við? Hvers vegna hefði jeg átt að verða fyrir ónæði i nótt?“ „Af því að þér eruð eigandi hallarinnar Thurnau, náðugi herra“, svaraði hann. „Ura þetta hljóta þá að ganga einhver munnmæli, sem mér er ókunnugt um“, svaraði eg. „Flýtið yður að ljúka við verk yðar, Lemke, svo að kvennþjóðin verði einskis áskynja, og komið svo, og segið mér, hvað þér vitið“. Þegar Lemke kom aptur, sagði hann mér svo hálf-ruglingslega frá þvi, að einhver umgangur væri vanur að heyrast í höllinni um nætur, og þó að menn aldrei hefðu séð neitt, þá keyrðist þó jafnan, sem fóta- takið stefndi að hurðinni á herbergi því, sem hallareig- andinn svæfi í. Frændi minn, sem var vel hugaður maður, hefði livað eptir annað skipt um svefnherbergi, og reynt að sofa í hverju einasta herbergi hallarinnar, en allt hefði

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.