Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.01.1907, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.01.1907, Side 4
12 Þjóðvil.tinn. X XI., 3 -4 Úr Dýraftrði er „Þjóðv.“ ritað 25. des. f. á.: „Síðan með jólaföstu hefir tíð verið köld, og óstöðug, og er nú fönn ytir allt, með talsverðu frosti, og alveg jarðlaust fyrir allar sképnur. 11. des. dó að Bakka iMýrasókn (Neðri Hjarð- ardalj ekkjan Þnríðnr Guðmundsdóttir (fædd 1. sept. 1822). — Hún var 7Ji liður frá Jóni sagn- frœðingi Gismrssyni á Núpi, sem var hálf-bróðir BrynjólJs biskups Sveinssonar. Hér er víða fremur kvefsamt“. Úr Strandasýslu' er „Þjóðv.“ ritað 27. des. síðastl.: „Sumarið var hér ekki gott, mjög kalt, og þurrkalitið, nema um þriggja vikna tíma, og sprettulítið á úthaga. — Haustið rosasamt fram að vetri, og síðan livert hretið ofan á annað, svo að til dala hefir verið alveg haglaust. — Aflabrögð Jitil í haust, 50— 70 kr. hlutir, frá höfuðdegi. Fjárverð varð hér all gott í haust, eptir því sem menn eiga hér að venjast, pund í lifandi kind, geldri, 15 aur., en í dilkum 12—14'aur. og í milkum ám 11—12., aur., kjöt 18—20 aur., pundið í gœrum á 48 aur., og haustull á 60 aur.“ Nýi isl. fáninn. Hann blakti á einni stöng á Akureyri um jól- in „fram undan húsum verzlunarstjóra Ilcdlgríms Davíðssonar. og var eign sona Þorvaldar sáluga Davíðssonar“, segir „Norðurland". Skarlatssóttin. Akureyrarblöðin segja veikina breiðast all- rnikið út um Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslur. „Norðurland11 18. des. segir veikina um þær mundir vera í Olafsfirði, Svarfaðardal, á Árskcigs- strönd, inni í Eyjafirði. í Fnjóskadí.l, Reykjadal, á Húsavík, og á Tjöi nesi, auk þess or hún hefir aukizt nokkuð í Akureyrarkaupscað. —- Veikin er þú sögð fremur væg. Seyðflrðingar <>g nýi fáninn. Verzlunarfélag Seyðfirðinga hcfir samþykkt að nota fána, þann, er stúderitafélagið í Reykja- vík hefir stungið upp á. Úr ísaljarðardjúpi er „Þjöðv.“ ritað 31. des. f. á.: „Jólafastan hefir verið rosasöm, og gæftalaus, og grimmdar- frost um jólin, með norðangarði. — Haustvertíð hór við Inndjúpið varð í betra lagi, 100—150 kr. hlutir, og þar vfir: en í Hnífsdal, og Bolungar- vík, hörn.iulega lítill afli, um 70 kr. á róðrarbáta: en vélarbátum þar sjaldan róið, þar sem mjög örðugt or að setja þá upp og ofan að votrinum11. „Nýjar kvöldvökur“. Það er nafnið á mánaðarriti, sem hlutafólag ■ á Akureyri er byrjað að gefa út. — Mánaðarrit • þetta verður alls 30 arkir að stærð, og á að flytja j sögur, kvæði, greinar bókmentalegs efnis o. fl. ] — Verð árgangsins er 3 kr. íbiinr Akurey rarkaupstaðar. Eptir manntali, er þar fór fram í vetur, eru nú I íbúar Akureyrarkaupstaðar taldir vera 1700. í Súgandafirði. hefir stungið sér niður barnaveiki, 'eða slæm hálsbólga, og höfðu alls sýkzt 13 börn og ung- lingar um miðjan des., ad því er „Súgfirðingur11 nokkur skýrir frá í „Vest.ra“. Héraðslœknir fór þangað 29. nóv., og var fjörðurinn þá sóttkviaður. Á ísatirði var allt snævi þakið um jólin, og kuldar mikl- ir, 12 stiga frost á „reaumur11. „FjalIkonan“. „Norðurland“ fullyrðir, að „Fja)lkonan“ hafi verið seld cand. mag. Arna Pálssyni, mági Ein- arssýslumimnsBenediktssonar, og hafi cand. philos. Einar Gunnarsson þvi ritstjórn blaðsins að eins á hendi um stundarsakir. „Fánainálið“ og Akureyringar. Akureyrarbúar héldu fjölsóttan fund 29. des. f. á., til að rœða um „fánamálið“, og var þar samþykkt með öllum atkvæðum svo látandi til- laga: „Fundurinn telur rétt og sjállsagt. að Is- land fái sérstakan iámrí, og enn fromur nieð 220 atkv. gegn 184: „•Alcureyrarhaupstaður aðhyllist iyrir sitt leyti íána Ungmennaiélags Akureyraru, og var sú tillaga, að aðhyllast fána stúdentafé- lagsins í Reykjavík, því fallin. Barnaveiki á Skagaströnd. Þessi hættulega veiki befir nýlega gert vart við sig á Skagaströnd í Húnavatnssýslu, og hafa þar látizt 4 börn úr veikinni. „Skólilblaðið“, sem blað vort befir áður getið um, er g8fið út af kennurum Flensborgarskólans, en ritstjóri og ábyrgðarmaður þoss er hr. Helgi Valtýsson. —- Fyrsta tölublaðið kom út 15. janúar þ. á. Fóðurkaup. Húnvetningar, og Skagfirðingar, hafa pantað skipsfarm af fóðurbæti handa skepnum. — Þykir veturinn sœkja hart að, og heyfyrningar víða.st engar frá fyrra vetri. Þeir kvað vilja fá skipsfarminn um miðjan febrúarmánuð. Óveitt prestakall. Hvammsprostakall í Laxárdal (Hvamms- og Ketusóknir) var 22. janúar þ. á. auglýst til um- sóknar, og er umsóknarfresturinn til 8. tnarz nœstk., og brauðið veitist frá næstk. fardögum. Tokjur eru motnar 937 kr. 17 a., en á prestakall- inu hvílir 600 kr. lán, er tekið var til jarðabóta, og endurborgast það á 15 árum, með jöfnum árlegum afborgunum. Brunnin yerzliinarliils. Verzlunarhús, og geymsluhús, á Hofsós, er Popp, kaupmaður á Sauðárkrók, átti, brann 17. janúar þ. á. — Um upptök eidsins heíir eigi frétzk Rullmedaliu hefir landfræðisfélag í New-York nýlega sæmt prófossor Þorvald Thoroddsen, í viðurkonningar og heiðurs skyni fyrir landfræðisrannsóknir hans. Maðnr vaið úti. Fyrir rniðjan janúar þ. á. varð maður úti í Húnavatnssýslu, eða týndist á annan hátt. Hann hét. Gísli Gíslason, og var á ferð frá Blöndósi að Brandstöðum. 90 „Það er þó vonandi, að ekkert sé að — rnér heyrð- íst eg he.yra eitthvert hljóða, var sagt fyrir aptan þan, og það í fremur óviðfeildnum róm. — Þetta var þá garnla konan, er stóð á gægjum i dyrunuru. „Ungfrú Dalton varð dálítið smeyk, er hún var að sýna mér verkfæri föður sínsu, svaraði Stanhope. „Við erum ga.nal-kunnug, jungfrúin og jeg.“ „Það hittist þá ágætlega vel á. -— Þér getið þá ef til vill hughrej'st hana dálítið“, mælti gamla konan, og gerði sig sem sætasta i málrómnum, og haltraði svo brott. Maríu fannst, sem létt væri af henni þungri byrði. „Mér þykir vænt um, að hún sá ekki vélina. — Föður minum þótti einu sinni mjög leitt, er hún kom inn, þegar tjaldið var ekki fyrir. — Hann hefir aldrei sýot neinum þessa vél, og þegar ókunnugir voru, varð eg einatt að gæta þess, að enginn kæmi í nánd við hana“. „Jeg er sjálf dauðhrædd við vélinaX mæl.ti María enn fremur, „og forðast, sem auðið er, að koma nálægt myrkra-skotinu þarna, og er mér því sjálfri óskiljanlegt, að jeg skuli hnfa haft kjark til þess, aðsýnayður hanau. Stanhope langaði til að sjá vélina. aptur, en vildi ekki mælast ti! þess. „Þér liafið verið svo lengi ein hjá föður yðar, að það er skiljanlegt, að þér séuð fremur hræðslugjörn'1, mælti hann. ,,Þér hafið að likindum rétt að mælau, mælti hún, og varð all-hugsandi. Svo var að sjá, sem hún ælti í baráttu við sjálfa t-ig. Eptii dálitla þögn mælti hún: „Hvers vegna purðuð 99 Dalton las nú þessar fáu línur, og rann honurn þá öll reiði. — En Stanhope sá þó, að hann kreppti ósjálfrátt vinstri höndina, er hann las um örið. „Það er ekki eins ljótt, eins og jeg héltu, maelti hann við dóttur sína, er stóð skjálfandi af hræðslu. „En segðu mér, barnið mitt, hefir enginn spurt eptir mér, meðan eg var fjarverandi? Hefir enginn komið til þin?u „Jú, það kom rnaður hingað", mælti Stanhope, „sem ekyggndist vel um hér í herberginn. — Hann var bólu- grafinn í andliti, og var svo frekur i framgöngu, að jung- frú Evans varð hrædd við hann, og þess vegna ráðlagði eg henni, að setjast að hjá ekkju, sem eg þekki. — Hún var svo brædd um, að hann kynni að koma aptur11. Það var rétt liðið yfir Dalton; hann gat varla stað- ið á fót.unum, og liorfði kviðafullur til dyra. „Hvenær var það?1* stundi hann upp. „Væntanlega þó ekki í dag?u „Nei, það eru þegar nokkrir dagar síðan“, svaraði dóttirin. „Eu í gær kom hann aptur i hús þetta, þvi að jeg sá hann ganga upp stigann, og hygg eg, að hann hafi leigfc herbergi á fyrsta loptiu. Dauðans angist greip gamla manninn. „Hvers vegna sagðirðu mér þetta ekki strax!“ æpti hanu. „Veiztu ekki, að hmm er fjandmaður mintj? Og nú eru tíu minútur, seru nota mátti til starfa, þegar farnar til ónýtis41. Honum varð nú litið á Stanhopo, sem hann virtist hafa gloyuit, að var við staddur. „Þér verðið að afsaka“, mælti hann; „en það er ekki að ástæðulausu, að eg er hræddur við oiann þenna. —- Haldið þér, að nokkur haft heyrt til min, or eg kom?u

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.