Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.01.1907, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.01.1907, Blaðsíða 6
14 Þjóðviljinn. «ða ef áskoranir uni það koma fram frá ’/g þeirra félaga, sem rétt hafa til full- trúakosningar til sambandsþings. 9. gr. Formaður sambándsstjórnarinnar er sjálfkjörinn forseti fulltrúaþingsins. Hann ávisar öllum reikningum, sem þingið kann að samþykkja, til útborgunar. Til hans má skjóta til úrskurðar öll- um deilumálum, sem upp kunna að koma i einhverju félagi innan sambandsins. Úrskurði hans má þó skjóta til næsta fulltrúaþings, sem haldið verður eptir birtingu hans. 10. gr. Ritari sambandsstjórnarinnar bókar ali- ar gjörðir þingsins, semur og leggur fram skýrslnr um starfsemi sambandsins og fé- iaganna yfir höfuð að tala. 11. gr. Gjaldkeri annast innheimtu sambands- skattsins, og tekur á móti öðru því fé, sem sambandssjóðnum kann að áskotnast Hann varðveitir og ávaxtar sjóðinn, borg- ar alla reikninga er formaður hefir ávísað og leggur fram glöggan reikning yfir tekjur hans og gjöid á sambandsþingi Hann skal setja trygging fyrir fé því, sem hann hefir undir höndum fyrir sam- bandið, og ákveður fulltrúaþingið hversu uiikil hún skuli vera. 12. gr. Hvort félág skal áriega greiða af hverj- sambandssjóð. Honum skal varið til þess að greiða ýmsan kostnað, er af sambandinu leiðir og þingið ákveður. 13. gr. Hvert féiag skal um hver áramót. senda ritara sambandsins skýrslu um hag sinn, eptir þeirri fyrirmynd sam sambands- stjórnin setur. Jafnframt skýrslunum skal og sam- bandsskattur vera sendur gjaldkera sam- bandsins. 14. gr. Meiri hluti greiddra atkvæða ræður úrslitum mála á sambandsþingi. Þó þarf 2/s atkvæða, þegar um lagabreytingar er að ræða. Sambandsþing er iögmætt, er minnst 5 fulltrúar eru mættir. Hverjum félaga innan sambandsins er heimilt að sitja á sambandsþingi, þótt eigi sé hann fulltrúi neins féiags, en hann hefur að eins tillögurétt en eigi atkvæðis. 1B. gr. Lögum þessum iná að eins breyta á sambandsþingi. 16. gr. Ákvörðun um stundarsakir. Þangað til fyrsta fuiltrúaþing kemur saman, annast stjórn „Ungmennafélags Akureyrar“ framkvæmdir allra sambands- mála. * * * Ofan skráð „Sambandslög fyrir Ung- | inennafélög íslandsu eru birt hér sam- I XXI., 3.-4. kvæmt tilmæ'ium „Ungmennafólags Akur- eyrarf, sem hefir sett sór „það markmið að efia, og útbreiða ailt það, sem þjóð- legt er, og rammislenzkt, og að æfa starfs- krapta ungmenna andlega og likamlega, til þess að þeir verði siðar færir um, að vinna af hendi störf sín, sjálfum sór og þjóðfélaginu til heilla“. „Unginennafélag Akureyrar” vill koma því tii leiðar, að öil félög hér á landi, sem söinu stefnuskrá hafa, gangi i sam- band, eins og sambandslögin gera ráð fyrir og gerir sór góðar vonirum að það takist þar sem „félagsmönnum vex áhugi og styrkur við sambandið. ... Mannalát. Látinn er í janúarmánúði þ. á. Ari Jónsson, fyrrum bóndi að Þverá i Eyja- firði, urn sjötugt. Hann bjó lengi að Viði- gerði, en síðan að Þverá. — Fyrir fáum árum brá hann búi, og dvaldi síðan að Þverá, hjá tengdasyni sínum, og andað- ist þar. Ari sálugi fékkst nokkuð við kveðskap, sem fi.eiri, og hefir samið leik- ritið „Sigríður EyjafjarðarsólL — 23. des. f. á. andaðist í Æðey í Norð- ur-ísafjarðarsýslu, eptir fárra daga sjúk- dómslegu, Halldör Jónsson, sem mjög lengi hefir stundað iækningar i Norður-Isafjarð- arsýslu, og fórst það opt furðanlega vel úr heudi, enda vai liann mjög nákvæm- ur við sjúka. og hafði afiað sér nokkurr- ar fræðslu af lækningabókum. — Hann var fæddur að Sútarabúðum i (iruniia- 92 Hann þagnaði. — Það átti ekki við, að hann vekti hjá henni grun og kvíða. „Bað hann fyrir nokkur skilaboð, eða kvaðst hann mundu koma aptur?u spurði Stanhope enn fremur. „Neiu, svaraði María; „en hann nam aptur staðar við dyrnar, og hló háðslega. Mér var illa við komu hans og er pabbi kom ekki heim aptur, fór mig að gruna, að —“ „Þér megið fyrir engan mun vera hér kjrru, greip Stanhope fram i, og var mikið niðri fyrir. „Það væri ó- fyrirgefanlegt af mér, að láta yður vera hér eina. — Tak- ið til dót yðar. —“ Hún hristi höfuðið, all-sorgbitinn. „Jeg get ekki farið héðan“, mælti hún. „Jeg get sagt yður ástæðuna, en það gæti verið hættulegt, ef nokk- ur annar kæmist að henni. Grætum við ekki að miimsta kosti látið hurðina vera í hálfa gátt?u Stanhope hoi'fði fram á ganginn, og sá að þar var *að visu enginn, en að hurðin á herberginu, sem var beint á raóti, var sömuleiðis galopin. Hann ýtti nú á hurðina, svo að hún var rétt að segja aptur. — Hann loit síðan spjujandi á Maríu, sem virlist vera á báðum áttum. „Jeg er of ung, og óreynd, til að takast á hendur slíka ábyrgð“, mælti hún. „Það er ef til vill rangt gagn- vart föður minum, sé hann enn á lífi; en jeg er hrædd um, að bólugrafni maðurinn só valdur að hvarfi ’hans. — Hann isefir sézt hér aptur í húsinu, og —----------— hérnau, mælti hún, all-ákveðin, „takið við þessum iykli; sem á að koffortinu þarna, og gáið að, hvað i því er. — 97 lega. „En eins og þér sjáið, þarfnast hún núekki neinn- ar hjálpar, og leyfi eg mér því að kveðja yður.“ Stanhope hneigði sig, og greip hattinn sinn. „Af- sakiðu, mælti hann. „Berið jungfrú Evans — nei, fyrir- geflð mismæliðu, mælti hann, og roðnaði. „En það var nafn hennar, er eg kynntist henni í Bay Ridgeu. „Það nafn ber henni og með öllum réttiu, svaraði Dalton, „þó að hún beri nafnið Dalton, meðan við dvelj- um hér. — Hún er og af beztu ættumu, „Jeg mun einatt minnast heDnar, sem jungfrúr Evansu, rnælti Stanhope. Gamli maðurinn gekk fram og aptur, og virtist eigi sem ánægðastur. „Jeg hefi eigi innt eptir nafni yðaru, mælti hann, „þvi að kunningsskapurinn má ekki halda áfram; en séuð þór heimilisfastur hór í borginni, og hittið dóttur mína af tilviljun, vil eg biðja yður, að láta, sem þér séuð henni ókunnugur4*. Stanho[)e varð hissa, og kom þvi hik á hann. Var annar s ekki bezt, að hann sæi Maríu aldrei aptur. Eiginkona hans gat hún ekki orðið, og var það því líklega bezt, vegna þeirra boggja, að þau sæjust ekki optar. Hann vildi þó ekki segja neitt ákveðið, og ekki fara, án þess hann kveddi haoa. „Jeg skal gjöra það, sern þér beiðistu, mælti hann að lokum. „En jeg verð þó fyrst að fá að kveðja jung- frú Evans, og segja henni, að það sé ekki ósk mín, en vilji föður hennar, sem valdi því, að eg verði að kveðja hana fyrir fullt og fast.“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.