Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.01.1907, Síða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.01.1907, Síða 8
16 Þ J O Ð V IL J I N V. XXI.. 3.-4, Ðen norske Fiskegarnsíabrik, Ghristianía, leiðir athygli manna að hinnm nafnkumiu nelum sínurn, sildarnótum og hring- nótum. Umboðsmaður fyrir Island og Færeyjar: Hr. Lauritz Jensen. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. Otto Monsted” danska smjörliki er bezt varamenn voru kosnir: Sœmundur Bjai'nhéðins- eon og kaupmaður Guðm. Olsen. Félagsmenn í Reykjavik voru 22 þ. m alls orðnir 1100, en höfðu lofað samtals 1751 árstillagi, á 2 kr. bvert. Enn fremur hafa eptirgreindir menn lofað 200 kr. tillagi hver, i eitt skipti fyriröll: Guðm. læknir Magnússon, frú Katrín Magnússon, Ás- geir kaupmaðurSígurðsson, Eiríkur Briem,presta- skólakennari. Emíl Schou, hankastjóri, iandlækn- ir Guðm. Björnsson, barnaskólastjóri Morten Hansen, lyfsali M. Lund, og hankastjóri Sig- hvatur Bjarnason. Péstgufuskipið „Laura“ kom til Reykjavíkur frá útlöndum aðfaranóttina 26. þ. m. „Vesta“ kom til Reykjavíknr 25. þ. m., heina leið frá Kaupmannahöfn. 1. júlí 1907 verður í fyrsta sinn út- hlutað styrk af „Styrktarajóði Iljálmarslíaiipmanns .lóns- sonar“, verðugum og fátækum ekkj- rim og börnum íslenzkra fiskimanna, er á sjó drukkna, og hafa að mimsta kosti 3 BÍðustu ár æfi sinnar haft fastaD bústað á íslandi. Ekkja má ekki þiggja sveit- arstyrk, eða haf'a þegið, og eigi endur goldið, og barn má ekki vera 15 ára eða eldra, eigi styrkur að veitast. Umsóknir um styrkinn skal rita á eyðublöð, sem fást hjá öllum sýslumönn- um og bæjarfógetum; hjá þeim er og skipulagsskrá sjóðsins til sýnis. Umsóknir, með nauðsynlegum upplýs- ingum, og vottorði sóknarprests, skulu í tæka tíð sendast sýslumanni (eða bæjar- fógeta) og leggjast fyrir sýslunefnd (bæjar- stjórn) til umsagnar; eD sýslumaður send- ir þær siðan stjórnarnefnd St.yrktarsjóðs- ins. Reykjavik, 17. janúar 1907. Hallflr. Sveinsson, Kridján Jönsson, form. skrifari Eiríkur Briem. Prentsmiðja Þjóðviljans. 94 „Já“, mælti bún. „Það er honum líkt, þvi að hann hefir einatt verið mér ástríkur, ög aldrei látið mig vanta neitt; en það hefir mig aldrei grunað, að við værum svona rik. — En ef til vill er bólugrafoa manninum kunnugt um þetta, og kynni bann að koma hingað aptur. ogþá—“ „Findi hann hvorki yður né koffortin“, greip Stan- hope fram í. „Nú skal eg láta útvega vagn“. „En ef faðir minn kæmi beim aptur?“ „Við gerum þá ráðstöfun, að hann fái straxaðvita, hvar þér dveljið. — Jeg fer með yður til frú Wbite. — Hún er væn kona, og tekur vel á iróti yður“. María varð allt i einu náföl, og munaði minnstu, að yfir hana iiði. Stanhope vildi styðja hana, en það hirti liún ekki um. „Frú White?“ tók bún upp eptir honura, og heýrðist þó naumast. „Er það ekki konan yðar?“ XIII. kapítuli: Óvœntir atburðir. „Hvernig dettur yður þetta i hug?“ mælti Stanhope, er hann hafði áttað sig. „Jeg er ekki kongvaður. — Jeg minntist á ungu ekkjuDa hans föður míns við yður. — Hún er hér um bil jaínaldra yðar, og getur veitt jður meiri hjálp, en jeg er fær um. — Má jeg fara með yður til hennar?“ RoðÍDn kom aptur í kinnar hennar, og augun urðu fjörleg, og varð hann þá dapur í bragði, er hann minnt- jst á siðustu skipan föður síns. En er Maria hafði lýst því yfir, að hÚD myndi fara jne? honum, opnaði hann hurðina upp á gátt. 95 „Meðan þér látið ofan í koffortið yðar, ætla jeg að' segja dyraverðinum frá fyrirætlun okkar“, mælti hann.. „Eigið þér eptir að borga honum nokkuð?“ „Jeg hefi greitt leiguna fyrir næsta ársfjórðung.“ _Agætt“, mælti Stanbope. „En bækur, og verkfæri, föður yðar verðið þér þó að skilja eptir fyrst um sinn, og fyrir lykilinn verðum við að biðja dyravörðinn“. Maria virtist nú aptur vera i uokkrum vafa; en bros- ið, sern lék um varir hennar, bar þó vott uin, að hún bar fyllsta traust til vinar síns. Hún gekk rm inn í hitt herbergið, og Stanhope fór þá einnig, til að hitta dyravörð að rnáli. Allt í einu nam hann þó staðar, og lilustaði, því að- hann hevrði fótatak, og var, sem einhver væri að koma„ og læddist hægt. Hver gat það verið, og hvaða erindi gat. hann, átt þeg- ar orðið var svo áliðiö dags? Honum datt í hug bólugrafni maðuriun. — Var það ekki hugsanlegt, að hann stæði brátt aúgliti til auglitis við‘ eina manninn, er gefið gæti skýrslu urn sönrm orsökina tiíí dauða föður hans.? Er: or Stanhope tók að leiðest, opnadi hann hurðina» fljót.legt. Sá hann þá mann, er hopaði undan, eins og hanxn væri hræddur, on — bólugrafni maðurinn var það ekki. Un lan barðastóra hattinnm gægðist f&lleitt, skegg- laust, andlit. - Augun voru skarpleg, og munnurinn lítill.. — Hann hafði sítt, jarpt., hár, og mátti þ.rí ætla; að hanm væri töluvert yngri, en ráðið varð af andlitssvip hans.. Hver var þessi einkennilogi mrður?'

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.