Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Blaðsíða 1
Verií árganqsinx (mmnxt 60 arkir) S kr. 50 aur.; j erlendis 4 kr. 50 aur., og j í Ameríku doll. : 1.50. j Borgist fyrir júnímán- I alarlnk. ÞJÓÐ VILJINN. — I- TuTTUÖASTI OG FYBSTI ÁBGANGUP. -1" ■ -— |= R I T S T .] 6 R 1: SKÚLl THORÖDDSEN. =| - Uppsiign skrifleg, ógíd nema komið sé til útgef- 1 anda fyrir SO. dag júní- mánaðar, og kanpandi samhliða uppsögninni horgi skuld sína fyrfir hlaðið. M 7—8. II U ci öndL. Auk tíðiuda þnirra, er ritsímaskeytin hafa flutt f'rá útlöudum, skal hér getið nokknrra fréíta, sem gelið er í síðustu blöðum, er oss hafa borizt frá útlöndum. Danmörk. Ýnisar spár eru uin það í dönskum blöðum, að einn af donsku ráð- herrunurn, Högsbro, muni bráðlega víkja úr ráðherra sessi, og komi þá Neeryaard, foringi miðlunarmaDna, í hans stað. — M.unu þær ágizkanir ef til vill sprottnar af þvi, að Neergaard er framsögumaður toll-laganefndarinnar. eDda hefir stjórmn séð sig knúða til þess, að leita fylgis j miðlunarmanua, til þess að hafa afl at- j kvæða i fólksþingir.u. Tvö gufuskip, am að þýzkt, en hitt | hollenzkt, fórust i Norðursjónuin i janú- | armánuði, og týndust. menn allir, 31 af I öðrn skipinu, en 10 af hinu. Víxlari nokkur, Prœtoríus að nafni, strauk ný skeð úr Kaupmannahöfn, eða hvarf snögglega, og er talið, að skuldir hans haii verið 20o þús. króna. — Sviþjóð. I Gantaborg er nýlega stofn- að hlutafélag, til þess aö hagnýta flug- vél, er sænskur rnaður, er eigi hefir enn látið nafns síns getið opinberlega, hefir fundið upp. — Hlutaféð er 280 þús. króna. Bretland. Nú er mælt, að brezka her- ináUstjórnin sé móthverf járnbrautargöng- um undir sundið milli Bretlmids og Frakk- ■ lan.is, þar sem það geti verið hættulegt, | fyrir öryggi ríkisins. I Lundúnum v»r nýlega byrjað að reisa stórhýsi, sem verður 48 lopt á li eð, rueð háum turni, sem verður 1570 ensk fet á hæð frá jafnsléttu. — Sagt er, að hús þetta verði þá hæðsta hús á jörðinni. j Brezka herinálastjórnin ætlar á kom- | anda vori að fækka tölu vígbúinoa stór- I | skipa, og bryndreka, svo að hin fymofndu verði 26 í stað 33, en bryodrekarnir 12, í stað 16. Mælt er, að brezka stjórnin hafi í huga, að bera frarn tvær tillögur fyrir friðar- fundinn i Haag, og fer örmur þeirra í þá átt, að öll ríki leggi eptirleiðis árlega frain nokkra fjárupphæð til eflingar frið- ar-siarfseminoi. Hin tiliagan er þess efnis, að ófriður skuli aldrei byrjdður. fyr en tvö óvilhöll ríki liafi gert tilraun til þess, að jafna ágreÍDÍoginn, og skulu þrjár vikur ætlaðar í því skyni. — — — Frakkland. Pólverji nokkur, Dranou■- shi að nafni, er átti lieima í París. var nýlega skotinn til bana. — Glæpinn vann sonui' hans, 19 ára gamall, og er mælt, að systir hans, sem var yngri, hafi verið i vitorði með liorium. — Mikill ágroin- ingur hafði verið milli feðganna nokkru áður. I BkSSASTÖSUM 20. FEBR. LíkDeski Napoleon’s mikla er nú í ráði, að reist verði á eyjunni Elba, þar sem hann var í útlegð í fyrra skijúið. frá 4. maí 1814 t.il 26. fehr. 1815. Ítalía. Kirkjan „Vorgia Abbat,e“. sem et' í grennd við borgiria Palermo, hrundi ný skeð, er á messugjörð stóð, og urðu 40 af kirkjufólkinu undir rústunum. Eldfjallið Strombolí, sern er áeinniaf líparisku eyjunum, tók að gjósa í önd verðum janúarmánuði. — Eldfjall þetta má heita sí-gjósandi, og er því s"nnilegt, að talsvert hafi kveðið að eldgosi þessu, þar sem það hefir verið sírnritað til or lendra blaða. UDgur söngrnaðtir, or orðið hafði mjög hrifinn af rikri, frakkneskn hefðarmey, sem gisti á veitingahúw: í Florecz, fór nýlogá á fund hennar, og gjörðist þá svo nærgöngull, að hún beiddi dyravörð gisti- hússins aðstoðar, og lenti þá í handa- lögmáli, er lyktaði á þá leið, að dyra- vörður skaut söngmannion til bana. - Þýzkaland. 11. janúar brann ofna- verksmiðja rriiki! i Geispolsheim, í grennd við Strasshurg, og brunnu þar inni 20 rnenn. Serbía. Síðustu fregnír láta betur af ástandinu þar, og vilja snm blöðjafn vel eigna óánægjuna þar undiiróðri kaup- rnarina úr Austurriki, sem viðskipti hafa i Serbíu. Nýiega tóku Serbar all-mikið ríkislán erleridis, sern fékkst áu mikillar fyrirstöðn, og virðist það benda á, að peningamenn Norðurálfunnar séu ekki mjög hræddir við byltingar þar í landi í bráð. - — Rússland. Aðfaranóttina 5. janúar þ. á. voru fimm byltingamenn í Ríga. er við morð voru bendlaðir. dæmdir til dauða, og liflátuir morgunirm optir. Ýmsar sagnir ganga urn það, að beitt hafi verið pyntingum við fanga í Eíga. til þess að knýja fram játningu þeirra, eins og tíðkaðist á miðöldunum. I janúar var lögieglustjórinn í Pet- rowsk myrtur, og komst morðinginn uiidnn. Patlto Avdrejew, ofnrsti í Lodz, var wkotini) til bana 10. janúar, og tveir her- menn urðu sárir. — Tíu vopnaðir menn skutn á þá i senn, og urðu tveir af morð- ingjtíöum sárir, on hinir kornust undan. Mælt er, að Nicolaj keissri sé mjög ó- ánægður yfir því, hve lögreglumönnum takist ílla, að aptra morðum, og hryðju- verkum, og liafi það dregið að mun úr trausti koisarans á Sto'ypín, forsætisráð- herra. Sagt er, að sumir ráðherrxrnir séu þeirrar skoðunar. að hrvðjuverk bylt- ingamanDa eigi að all-miklu leyti rót siua að rekja til jæss, að lu rdómunnm sé beitt. um ot1 gegn byltingamönnum, og vílja þvi slaka á klórmi, on aðrir vilja á hinn bóginn, að hert só á tökunum 19 0 7. Svo mikil brögð eru nú sögð að hung- ursneyð í samnm héruðnm Rússlniids, nð tala þeirra manna, er bjargarskort h’ði, skipti rniljónnm, og geta járnbrantirop.r eigi afkastað kornflutningi, sorn þörf gjör- ist, og vekur það víða megna óánægju, enda umkvartanir tiðar yfir úthlutun- inni. — — - Maroeco. Foringi uppreisnrirmsnna, RaisuU að nafni, er búizt hafði til varn- ar í Zínat, fór nýlega all-miklar ófarir fyr- ir herliði soldáns, og varð því að flýjs til fjalla - Þvkir senriilegt,, að tippreisn- inni i Marocco sé þá lokið, eða þvi sem næst. Síðan er vór rituðmn útlendn frétt'Ti- nr, seu: getið ér hér að framan, hafa onn fremur boi'izt þessi tíðindi: Miklar vetrarhörkur voru á nmgin- laridi Norðurálfunnar, og vaið kuldinn í Tríest 13 stig, í Konstantínopel 10 stig, og 7 stig i Mila.no á ítaliu; en í Berlin komst kuldinn jafn vel upp í 23 stig. Danmörk. Aðfaranóttina 23. janúar varð all-mikill eldsbruni í borginui Ma- ribo, og var skaðinn metinn um 'OOrnilj. króna. — — — Svíþjóð. Stjóruin hefit lagt frumvarp fyrir sænska ríkisþingið, er fer í þá átt, að lögloiða alrr.eriDan kosningarrétt til rieðri rnáislofunnar, og verðtu kosið hlut- fallskosoingum. — Að því er efri mál- stofuna snerbir, verður kjörtímaþilið stytt úr 9 árum í 6 ár. — — Bretland. Bretar hafa nýlega lögleitt, að fátækum skólabörnum wkuli séð fy rir fæði i skólunum, og ieggja sveitarsjóðir t'rain kostnaðinn, neriia hvað þeir íá nokk- nrn styrk úr rikissjóði. f James Feryusson, fyrrum brezkur ráðherra, 75 ára, var einn i tölu þeirra rnanna, er bana biðu við jarðwkjálftann mikla i Kingston á Jamaiea. 24. janúar var James Wbitetey, einn af anðugustu kaupmönnunum i Lundún- nm, skotiun á skrifstofu sinni. - — Frakkland. Stjórnir Frakka og ítala eru riú i samningum um járnbrautarlagn- ÍDgu gegnum Mont Blanc f jaligarðiun.— Spánn. Ipar urðu ráðher'askipti í jan- únr, og heitir nýi forsætisráðlierrann Maura — Hann er úr flokki ihalds- rtia n na. I héraðinu Santander vildu ýmsir bænd- ur eigi greiða sveitargjöld sín, og lenti nýlega í bardaga milli þeirra og nokk- urra hermanna. — Féllu þar átta menn, en niargir nrðu sárir. — — — italía. Þar er nýlega látinn Gíuseppe Sarocco, 85 ára. — Hann hafði verið þing- maðnr, síðan 1851, fyrst á löggjafarþing- inu í Sardiniu, en síðar á þingi Itala. —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.