Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Blaðsíða 6
Þjóðviljinn XXI.. 7—8 80 Iláskólapróf i guðfneði tók ný skeð í Kaupmannahöfn liaukur Gisla- son, er hlaut aðra betri einkunn. Heilsuhælisfélagsdeild var stofnuð k Akureyri 29. des. síðastl., og kvað hún vera all-fjölmenn. Skipstjórinn ú ,,Iniperialistu, enska botnvörpuveiðagufuskipinu, er týndist 19. febr. fyrir rnynni Grundarfjarðar, var settur í gæzluvarðhald, er hann var ný kominn til Reykja- víkur, með því að hann var sakaður um botn- vörpuveiðar í landuelgi, í grennd við Vestmanna- eyjar, og að hafa sýnt sýslumannimim þar of- beldi í fyrra, þar sem varpað var kolamolum o. fl. að sýslumanni, er hann kom að skipinu.skvett frá skipinu heitu vatni, svo að sýslumaður. og menn hans, urðu frá að hverfa. — A hinn bóginn hefir skipstjóri þessi bjargað mönnum úr sjávarháska, og í þvi skyni hefir naálssókn gegn honum verið látin niður falla. Um sijérnbóta-baráttii Islendlnga hefir enska blaðið „Pall Mall Gezettea juýlega flutt all-langa grein, er kornst að þeirri niðurstöðu, að íslendingar njóti þegar sjálfstjórnar í fylista œæli(!!) Ekki er óliklegt, að grein þe9si stafi frá einhverjum dönskum stjórnmálamanni, er eigi vill unna iandi voru réltinda þeirra, er vér teljumst eiga fýllstu heimtingu á. Manuaiát. 7. febrúar þ. á. andaðist að Þóreyjar- mípi í Húnavatnssýslu síra Jón Stefnn Þorlákssun, á sextugasta aldursári, fædd- ur 18. ág. 1847. - Foreldrar hans voru: Þorlákur prestur Stefánsson að Undirfelli, og kona han>, Siyurbjörg Jbnsdöttir, próf- asts Péturssonar i Steinnosi. Hann tók stúdentspróf við lærða skól- ann í Heykjavík vorið 1870, og embætt- ispróf á prestaskólanum 1872. — Vigðist hann sama ár, sem prestur að Tjörn á I Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, og gegndi prestsembætti, unz hanu fékk lausn árið 1908, sakir vanheilsu. Síra Jón Þorláksson var tvíkvæntur. — Pyrri kona hans var Ingíbjörc/ Egr/erts- dóttir, frá Haukagili, er var ekkja eptir síra Jbn Björnsson á Ri | > (ý 1871). — Varð sira Jóni og Ingibjörgu alls 9 barna auðið, og eru nú að eins tvö þeirra á lífi: Böðvar, steinsmiður í Rsykjavík, og ins í Mýrdal. — Seinni kona síra Jóns, sei„ lifir hann, er Ragnheiður Páhsdóttir, alþm. Pálssonar í Dæli, og áttu þau alls 7 börn, og lifa fjögur, öll á unga aldri. Síra Jón Þorláksson var mjög vel ! skynsamur maður, skemmtilegur í við- ræðu, og góðmenni, sem margir munu því sakna. — 11. janúar þ. á. andaðist að Engidal í Skutilsfirði i Norður-ísafjarðarsýslu ekkj- an Ilerdís Jónsdóttir, á 80. aldursári, fædd 27. ág. 1827. — Húd var gipt Bjarna J'onssyni, sem var fæddur í Skutilsfirði, og ólst þar upp. —- Bjuggu þau hjónin yfir þrjátíu ár, fyrst að Stakkanesi, en síðan i Engidal, unz Bjarni andaðist, 15. maí 1883, er hann var 58 ára að aldri. — Brá ekkjan þá búi, og hafði legið rúm- fö9t 26 árin síðustu, er hún andaðist. Börn þeirra hjóna, sem upp komust, eru: 1. Sigurgeir, húseigandi i í?afjarðarkaup- stað, kvæntur Ólínu Ólafsdöttur. 2. Jón, þurrabúðarmaður að Kirkjubæ í Skutilsfirði, kvæntur Guðhjörgu Jöns- dóttur. 3. Benedikt, lausamaður á Hafrafelli. 4. Sigurður, er fiuttist til Ameríku. Herdís sáluga var „myndarkona, er naut trausts og virðingar þeirra, sem hana þekktnu, er „Þjóðv.u ritað. Þuríður Guðmundsdóttir, er fædd á Fremri-Hjarðardal í Mýrasókn i Dýrafirði, þann 1. september 1822, þar sem foreldr- ar hennar bjuggu um langt skeið, sæmd- , arhjónin Guðmundur Þorvaidsson, og Guðrún Torfadóttir, (f 14. mai 1883), sem bæði voru komin af gömlum og góðkunn- ugum ættum i Dýrafirði. — Torfi móð- ur faðir Þuriðar, bóndi i Hjarðardal (ý 9. marz. 1820), var sonur Jóris bónda i Hjarð- ardal (ý 1815, 84 óra) tíjörnssoDar bónda á Núpi í Dýrafirði, Jónssonar prests á Brdðabólstað í Fljótshlíð (1708—1716), Torfasonar prófasts i G-aulverjarbæ, (1650 1689), Jónssonar sagnfræðings á Núpi i Dýrafirði, (ý 1648), G-issurssonar; en Jón Gissurssori var sammæðra, hálfbróðir Brynjólfs biskups Sveinssonar í Skálholti. Þuríður ólst upp í Hjarðardal hjá foreldr- um sírium alla stund, til þess hún giptist þar, 28 ára. gömul, þaun 27. október 1850, Guðmundi skipstjóra Guðmundssyni, vor- ið 1851 tóku þau ungu hjín við búsfor- ráðum i Hjarðardal og voru samfarir þeirra góðar, en ærið skammvinriar, því Guð- mundur maður hennar drukknaði 'ueð 116 ir um mig, frú Whíteu, mælti hún lágt. „Þér hafið verið mér svo góð, og — nú megið þér ekki snúa við mér bakinu“. „Jeg hefi tekið yður á heimili mitt, sem vinu mína, af því að mér gatzt vel að yður, og af þvi að jeg bar traust til yðaru, svaraði Flora. „Jeg taldi yður vera ein- læga, og væna unga stúlku; en að sjá yður hafa svona mikið fé undir höndum, það er mér ekki ljúft, þar sem það samþýðist tæpast stöðu yðar hér á heimilinu, og er í raun og veru kynlegt, enda bætir það ekki úr skák. að sjálfri yður er þetta, sem gáta. — Það hlýtur að hvíla einhver hulda yfir lífi yðar. — Imyndið þér yður, að frú Delapaine geti gefið nokkrar upplýsingar er að þessu lúta?u i ’ ..Jeg þekkí hana nauða litiðu. „Hvernig getur staðið á því?u rnælti Flora. „Það var þó eptir meðmælum hennar, að jeg tók yðuráheim- ili mitt. Hún er ef til vill nákunnug föður yðar?" „Getur verið, þó að jeg hafi að vísu aldrei heyrt hanu nefna hana á nafnu. „Það er óskiljanlegt!u mæltí Flora; „en nú skal eg { fyrramálið inna hana eptir þessu. Er faðir yðarannars svo fjáður, að hanri sé þess megnugur, að gefa yður allt þetta fé?u Hann er ekki eignalaus, en eg hyggj að hann hljóti þó að hafa gefið mér megnið af því sem hann átti, og megið þér ekki ætla honum iilt, því að hann er bezti maðnr. „En er nú ekki réttast, að koma þessum peniugum uptur á sinn stað?“ mælti Flora, og hjálpuðust þær svo 121 vera það, og þér getið því ekki vottað mér vinfengi yð- ar á neinn hátt betur, en að leyfa mér að fara“. Stanhope gekk fram og aptur, all-eyrðarlítill. „Ef þér ætlið að fara, af þvi að jeg er hér, Maríau, mælti hann að lokum, og nam staðar fyrir framan hana, „get jegfrætt yður um það, að jeg hefi þegar gert nauðsynlegar ráðstaf- anir til þess, að flytja plögg föður mins héðan, og fer því sjálfur alíárinn héðan i dag“. Flora hlustaði á þetta, með a'lmikilli eptirtekt. „En hvers vegna farið þér ekki eptir því, sem hug- ur yðar býður yður, Stanhopeu, mælti hún loks, mjög á- kveðin. „Vér verðum að meta meira skyldur vorar gagn- vart beir.n, sem lifa, en skyláurnar við hina, sem dánir eru. — Enda þótt faðir yðar hafi bannað yður, að ganga að eiga nokkra aðra stúlku, en Nathaliu Yelverton, þá vitið þér ekki, bvort hún er. — Getið þér nú ekki iinytid- að yður, að faðir yðar hefði breytt þsssari skipun sinui, ef hann hefði haft nægan nrnhugsunartima, og finnstyð- ur það þá rétt gert af yður, að varpa gæfu yðar á glæ, og trufla sálarrósemi þessarar veslings stúlku, af því að þér hlýðið skipurr föður yðar í blirrdni. - Það væri afar- misráðið af yður. Trúið mór ekkjunni hans föðuryð- ar sáluga“. „0, að jeg gæti þa.ðu, mælti Stanhope og andvarp- aði sáran. .. Þér getið það, og þér skuluð gera þa;'u: mælti frú Whíte. „Það er helg skylda yðar, að láta Mariu, sem þór unnið, eigi vern án heimilis. Þegar um þetta þýð- ingarmesta málefrii ræðir, eigið þér að hlýða röddu sam- vizku yðar, en eigi að lúta boði neins annars — jafn vel eigi boði föður yður. — Faðir yðar hefir alls ekki haft

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.