Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Blaðsíða 8
32 Þjóðvilinn. XXI., 7.-8. Furðu gegnir. jað eigi skulu fleiri alþýðu- j menn í Keykjavík gjörast fastir félagar, og hag- i nýta sér saín félagsins. ' Bæjarstjórn Kcykjavíkur kaus nefnd 7. þ. ; m. (Kr. Jónsson, Jón Magnússon og Tr. Guun- ; arsson), til að segja álit sitt um fyrirhugaða • breytingu á bæjarstjórnartilskipuninni, er fari í ! þá átt, aö kjósa að eins til þriggja ára í senn, | og kjósa þriðjung bæjarfulltrúa ár hvert. — Skipt- j ing kjósanda í tvo flokka (hærri og lœgri gjald- j endur/ kvað og vera í ráði að hcetta við, enda I tími til kominn. Manndrápið. Prófum er nú lokið í mann- j drápsmálinu í Reykjavík, og hefir Norðmaðar- i urinn Bjerkan, er orsök var í dauða hins Norð- i mannsins, sbr. síðasta ur. blaðs vors, ekki mun- að neitt, hvernig það atvikaðist, enda var hann svo dauðadrukkinn, er bann greiddi hinum hnefa- höggið. að hann studdist við borð, og datt sjálíur. Gipting. 8. þ. m. voru jungfrú Ásta Thor- steinsson og skriístofustjóri Jón Hermannsson gefin í hjónaband. í Viðey. - „Þjóðv." árnar ný-giptu hjóriunum hamingju. Ný keypt botnvörpuveiðagufuskip Félag eitt i Keykjavík, er „ís)and“ nefnist, hefir ný- lega keypt botnvörpuveiðagufuskip í Englandi, er kostaði 90 þús. króna, og er Hjalti skipstjóri Jónsson, er annast udi kaupin, væntanlegur með það til Reykjavíkur seint í febrúar. ;Ski)ishöfn bjargað í sjávarháska. 9. þ. m. kom enskt lóðarvoiðagufuskip til Reykjavíkur, og setti þar á land 9 ísl. sjómenn, er skipið hafði bjargað daginn áður sex vikum sjávar út af Garðskaga. — Menn þessir voru frá Stafnesi á Miðnesi. og voru í fiskiróðri. en mk undan landi, sakir ofveðurs, og vildi þaö til bjargar, að þo.ir hittu lóðarveiðagufuskipið, — Róðrarbátur þeirra þrotnaði við skipshliðina, og týndist. Sakir veðurs varð mönnunum eigi komið í land í Keflavík, eða þar í grcnnd, og því fór skipið með þá til Revkjavikur. Eitt af fiskiskipum Aug. Flygenrings, kaup- manns í Hafnarfirði, lagði af stað til fiskiveiða 13. þ. m., og er það óvanalega snemmt. Otto Monsteds claiiska snijörliki er bezí Skip Thorefélagsins, „Pervie11, kom frá út- löndum 13. þ. m. — Með skipinu koui Einar sýslumaður Benediktsson, og Chr. B. Eyjólfsson, ljósmyndasmiður. „Mjölnir11 kom frá Vestfjörðum 11. þ. m.,og lagði daginn eptir af stað til útlanda. — Með skipinu var Pétur kaupmaður Olafsson frá Pat- reksfirði. Hjúkrunaifélagið í Reykjavík héit aðal-fund sinn 11. þ. m., og voru félagsmenn þá um 160, og greiða þeir 2 kr. i árstillag hver, en sumir greiða þó nokkru meira, svo að árstillögin voru alls um 600 kr. síðastl. ár, og auk þess nýtur félagið 400 kr. styrks úr bæjarsjóði Reykjavík- ur. — Félagið hel'ir haft 3 hjúkrunarkonur, og eina vökukonu, og orðið mörgui.. að liði, og myndi þó betur, ef það nyti almennri stuðnings. „Ceres11 kom frá úlöndum, og Austfjörðum, að- faranóttina 16. þ. m. - Með sldpinu komu frá útlöndurn: Jóharises Reykdal, verksmiðjueig- andi í Hafnarfirði, og Magnús snikkari Blöndal, forstjóri „Völundar.11 — Meðal farþegja, er frá Austfjörðum komu, voru: Ari ritstjóri Jónsson, Halldór búnaðatskólastjóri Vilhjálmsson, og Sveinn Olafsson frá Firði „Laura11 kom frá Vestfjörðum 14. þ. m., og hafði legazt I daga í Stykkishólmi, teppzt þar af lagnaðar-ísi. -- Með skipinu komu all-marg- ir farþegjar, þar á ineðal: Frá Isafirði Jónas ritstjóri Gruðlaugsson, Guðjón alþm. Guðlaugsson, verzlunarstjórarnir Jón Laxdal og Karl Olgeirs- son, og frúr þeiria, kaupmaður Jóhannes Péturs- son, ogjón verzlunarniaður Hailiðason; frá Bol- migai vík kaupmaður P. Oddsson, frá Bíldudal Jón kaupmaður Árnason; frá Stykkishólmi Ingólf- ur verzlunarstjóri Jónsson, og frú hans, kaupm. Guðm. Jótmsarson frá Skurðstöð, og kauprn. Kr. Jónasarson frá Búðardal, og verzlunarstjóri Ólafur Proppé frá Olafsvík. „Laura11 lagði af stað tiJ útlanda 15. þ. m. — Meðal íarþegja, er sigldu með „Lauru11, voru: Kaupmennirnir Ásgeir Sigurðsson, og frú hans, Jón Brynjólfsson, og Thor Jensen, cand. ined. Halidór Steíánsson. og Gunniaugur prontari Bjarnason. Trúlofuð eru í Reykjavík: jungfrú Þorbjörg Sighvatsdóttir, bankastjóra, og'scud. med, Mtign- ús Pétursson. mr Vegna sérstakra atvika kemur „Þjóðv.“ að þessu sinni tvöfaldur í roðinu. Prentsmiðja Þjóðviljans. 118 Unga stúlkan greip höndunum fyrir andlit sér, og fúr a? snökta. „Jeg liefi komið upp um mig‘;. mælti hún i livíslandi róm. „En hverju skiptir það? Mig vtvðar það nú rnestu, að komast sem fyrst brott hóðan". „En jeg get ekki látið mér standa það á sama", svar- aði Eiora. „Ef þér hafið fengið ást á, Stanbope, þá er það að nokkru leyti mér sð kenna. — Jeg átti strax að segja yður frá því, að hjarta hans var eigi frjálst, því að ekki er það nein furða, þó nð stúlkunnm lítist vel á hann. — Mér þykir því leit.t, að ieg lét yður ekki vita þetta; eu þið hafið oú ekki sézv, optu. „Þér segið mér ekki annað. en það, sem jeg þekki“, anzaði María. „Um hjúskap okkar getur ekki komið til neinna mála“. „Hverjn orði sannara“, mælti Flora. „Þér heyrðuð sjálf samtal okkar. — Faðir irans hefir valið hoDum konu- efni, og sjálfur ann hann annari stúlku. sem hann hafði kynnzt löngu áður, en þér kotnuð hingað“. „.Teg veit það‘:. piskraði María. „Vitið þér það?“ mælti Fiora, „Hcfir hanr, sagt yður frá því? Þið hljótið þi að hafa átt ýmsa leyni- fundi —“. „Ekki nema einu sinni1', greip María frani í „og það var nú þegor þér rákust á okkar“. „YkKur hlýtur þá að hafa orðið í moira lagi skraf- drjúgt þessa stuttu stundu, mælti Fiora, ug virt.ist cigi vera sem trúuðust. „Það vt»r m’ig, til þess að sannf’æra mig um það, að hér get **g ekki vcrið. — Þór sjáið, hvo illa liggtir á mór, og er það ekki Ijósastur v.ittur þer s, hver niðurstað- an varð?“ 119 Flora fór nú að kenna í brjósti um hana, og ætlaði að faðma hana að sér, f*n María lét hana skilja það ó- t\íræt.v, að hún viidi helzt vera ein. Flura varð því að sætta sig við það, að láta haua sjálfráða, og ge-» sér það að góðu, að fá ekki svalað for- vitni sinni frekar en orðið var. XVII. kapítuli: Kú skýrist málið. Florn kom ekki dúr á auga nrn nóttirra, og þegar lniri morguninn eptir var nýkorninn inn í stofuna, sem inrn var vön að sitja i að deinnum, brá lienni eigi lítið í brún, er hún sá Maríu koma inti ferdbúna. Stanhope kom og að vörrau spori. „Jungfrú Dalton or á förum héðan“, mælti hann,- er haun hafði í snatri kast.að kveðju á frúna, „Jeg hitti hana i st.iganum, er eg var að ganga ofan til dögurðar, og segist hún verða að fara héðan tafarlaust, vegna mis- skilnings er orðið liafi ykkar á inilli. — Fr þetta rétt hcrmt?“ „Uni jungf'rú Dalton hér ekki lengur“, svaraði ekkj- an, mjög tigulega, „oet jeg ekki haldið henni, þar sem hún er að öllu leyti sjálfstæð í efnalegu tilliti, og verð- ur þvi að ráða sér sjálf. — A hinn b'óginn þyltir mér það nokkuð mikil vogun af' urrgii stúlku, að hata stórfó með rér á gö-unnm í New-Yorl". Frúin átti við iitla posann, sem litin hafði séð kvöld- ið fyrir, og María hélt uú á hendinni Stanliope skotraði augutn til posans, en virtist. þó' vera Hiinnra unr liann sjálfn

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.