Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Blaðsíða 4
28 Þjósvil.ttnn. XXI., 7.-8. Edda sé að eins framsetningá fræðum Si-tijund- ) ar, sem Snorri nam í Odda af Jóni Loptssyni og ! handritum Sæmundar. Það er og fleira, en nafnið Edda, sem bendir |i á Sæmund fróða, sem höfund, eða að minnsta i kosti safnanda, þvf langt er síðan, að safn eldri Eddukvæðanna var eignað tionum af hérlendum fræðirnönnum t. d.: Brynjólfi bisk. Sveinssyni, Arngiími lærða, Birni á Skarðsá, Jóni loerða og Þormóði Toifasyrti. Allir voru þeir mestu lær- dómsmenn sinnar tiðar, og verður það að teljast næsta rnikið gjöirœði, að neita þeim um áreið- anieik, þótt þeim liafi láðzt að geta heimilda. Björn á Skarðsá minnist á Eddurnar í „Nokkuð lítið samtak um rúnir, Skai ðsá 1042“ á þessa leið: „Tvær bækur eru hér á landi, er menn nefna almennilega, hvora fyrir sig, Eddtt .... Nú eru þessar bækur, sem Edda er nefnd, hvor um sig sundurgreinilegar, því at bók sú, er Sæmund- ur prestur Sigfússon inn fróði, hefir samsett, er öil í Jjóðum, og hefir saman hent íhanaöllþau elztu, spiökustu, og dimmustu ljóð, sem hann hefir í þessari tungu getað fundið; hafa margir kallað þá bók Sæmundar „Ljóðabók41. Arni Magnússon skýrir frá því í „Vita Sæmundi“, að ljóða-Eddan haí'i verið kölluð SæmundarEdda fvrir daga Brynjóifs bisk. Sveinssonai, og ber Þormóð Torfason fyrir því: „Sed tamen Eddam Sœmundi ante Brynjolfi tempora ita vooatam fuisse fide patris sui sexttgenarius mihi retulit Thormodus Thorfæus.11 (Eramh.; RitsimasKeyti til „Þjóðv.” Kaupmanuahöfn 7. febrúar 1907. Þýzku ríkisþingskosningarnar, Þeim lauk á þá leið, að jafQaðarmenn misstu 36 þingsæti, en Welfu-flokkurinn þrjú. — Frainsóknarfl okkurmn vanri á liinn bóginn 10 þingsæti, íhaldsmenn 4, þjóðfrelsismenn 4, Pólverjar 4, og mið- flokkurinri tvö. (Þingrofið stafaði af því, að ríkisþing- ið vildi eigi veita það fé, sem Vílhjálmi keisara, og stjórn hans, þótti þurfa tíl herkostnaðar í nýlendum Þjóðverja í Af- ríku, og höfðu jafnaðarmenn verið st.jórn- inni þyngstir i skauti. — KosnÍDgarnar virðast því hafa gengið stjórninni í vil, þó að ritsimafregnin sé að vísu furðu óljós.) Rannsóknarferð Sven Hedin’s. Sven Hedin er koxninu til Ngangsto i Thibet, eptir afar-miklar þrautir á ferðinni. - Vísindalegur árangur rnikill. (Sven Hedin er sænskur landkönnun- armaður, sem kunnur er af landkönnun- arferðum í Asíu. —Hann hefir eiru sinni áður farið rannsóknarferð til Thibet). KaupuiannahöfD 12. febrúar 1907 „Undirskriptarmálið” og Titill konungs. I grein í blaðinu „Nationaltidende44 farast Scavenius, fyrverandi ráðherra, orð á þá leið, að Islendingar hljóti að gera sig ánægða, ef ráðherra Islands sé skip- aður, án þess nokkur dansknr maður riti undír skipuDarbréf hans. I sömu grein ieggur hann það til, að konungstitlinum sé hreytt á þá leið, að konungur sé nefndur: „Konungur Dan- rnerkur, Islendinga, Vinda og Giautau. (Scavenius, sem hér er nefndur, var nokkur ár kennslumálaráðhena i ráða- neyti Estrups. Geri ritsímafregnin fulla grein fyrir aðat-efni Defndrar greinar, svo sem helzt virðist vera, verður því ekki neitað, að hann vill vera. í rneira lagi smátækur, og er því vonandi, að þessar skoðanir haDS séu alveg einstæðar, en hafi eigi neinn byr bjá flokksbræðrutn hans, hægri- mönnum). Þingkosningar á Rússlandi. Að því er kunnugt er orðið um kosn- ingar kjörmanna til riissneska ríkisþings- ins, virðast ihaldsmenn og vinstrirnenn hafa haft mjög líkt fylgi. (Ritsímafregn þessi er send frá út- löndum, áður en kunnugt var c.m kosningu allra kjörmanna þeirra, er ríkisþÍDgsmenn- ina eiga að kjósa, svo að eigi verður byggt á henni rneð vissu, að þvi er til væntanlegra þingkosninga kernur. Ef til vill er og vafasamt, að menu hafi glögg- ar fregnft- um skoðanir allra kjörmann- anna, þar sem smnilegt er, að sumir þeirra lát.i þær eigi uppi, eins og ástandinu á Rússlandi er háttað.) Þing Breta sett. Brezka þingið var sett í dsg, og hélt konungur þingsetningarræðu, þar sem þess er, meðal annars, getið, að lagt verði fyrir þingið fruiu/arp um sjálfstjórn Ira. Khöfn 14. febr. ’07. Gufuskip ferst. 182 menn farast Grufuskipið Loehmond frá New-York rakst á annað skip, og sökk, í grennd við Rhode Island. — Nítján mönnum varð bjargað, en 182 menn fórust. 114 höndurn, og beið Maríu, sem vön var að spjalla við hana einn eða tvo kt.tíma á kvöldin, áður en þær fóru að hátta. Flora hugsaði um það, er gjörzt hafði um morgun- irm. og sá i anda geðshræringuna, sem gripið hafði 8tan- hope og Mari' . H 7að var það, sem þessu gat hafa valdið? Stanhope hafði að undan förnu látið Mariu alveg af- skiptalausa, og verið f'remur þurrlegur við hana. H ma fýsti því mjög, að iáta Maríu segja sér, hvern- ig í öllu lagi. María var nú á hennar vegum, og benni fanDSt sér því skylt, »ð leiðbeina henni í öllu. En þó að Flora biði, unz klukkan var farin að ganga tíu, heyrðist þó ekki neitt fótatak. María korn ekk:, og Flora varð því að fara, og bitta hana að rnáli. Flora gekk nú þegar upp á lopt, og barði að dyruin hjá Maríu, en var ekki arrzað, svo að hún gekk inn. Enginn var i herberginu, en hún sá Ijóaglætu i her- berginu, sem var innar af, og sá hún, að Maria sat þar við dálitið borð, og horfði í gauxmir sér, og veitti þvi alls engJ eptirtekt, er Flora kom inn. Flora nam staðar á þrepskildinum, og gat ekki var- izt þess, að spyrja sjálfa sig, livort búu væri vakandi, eða gengi í svefni. A borðinu fyrir fratnan Mariu lágu dyngjur af banka- seðlum, og öðrum peningurn, svo að Flora, sem hafði þús- undir til umráða, bafði aldrei séð svo inikið fé í eim;. Hvernig stóð á því, að unga stúlkan — sem vann fýnr kaupi bjá henni — hafði öll þessi kynstur af perr- ingum til umráða? 123 Getur það verið eittbvað, sem gæti steypt okkur i ógæfu os: bakað okkur fyirlitnirigu armara?u „Það má heita, að eg hafi eigi haft kynni af nein- um, nema föður rnínum. - Hanu hefir kennt mór allt, sem eg kann; og eigi nraður að þekkja tréð af ávöxtum þess, þá getið þór gert yður nokkurn veginn grein fyrir því, hversu föður mínuin er háttað, er þér þekkið mig. — Hann hefir eigi kennt mór neitt, nerna það, sem gott og fagurt er, og jafnan verið rnér mjög umhyggjusamur faðir.“ „Hann hefir gjört þig að engli, Maria11, mælti Stan- hope, og þrýsti benni fast að brjósti sér. „Jeg get því fyrirgefið honum allt. — Ef til vill tekst okkur einDÍg að losa hann við hræðsluna, sem mér er alveg óskiljan- leg. _ Áð ininrista kosti getur hann sagt mér —u. „Það er nú alveg óvíst, hvort þér sjáið hann nokk- uiu sinniu, anzaði María, „Það er laogt, siðan haDn kvaddi mig, og mór er alveg ókunnugt, um, hvar hann á beima, og þykir mér það mjög sárt.u „Kynlegt, afar-kynlegtu, inælti Stanhope „það hlýt- ur að hafa verið tilgangur hans, að —“ „Jeg skal segja yður, hvað fyrir honum het'ir vak- aðu, mælti Maria. „Hann hefir viljað veita samþykki sitt til þess, að við yrðum hjón; öðru vísi get eg ekki skilið þetta. — Jeg hefði aldroi ymprað neitt á þessu, ef þér befðuð eigi spurt mig, hvort eg vildi verða kon- an yðar. — Eu nrí skal eg segja yður allt, sem jeg veit.u .Jeg skil þétta ekki, María“, mælti Stanhope. „Hvers vegna kom hann sór þa í kyrrþey brott úr húsinu á Mark- ham-torgi, og lit mig vera að biða. — Hann hlýtur að hafa sagt einhverja ástæðu til þess.u

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.