Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Blaðsíða 7
XXI., 7-8. Þjóðviljinn. 31 öllum skipverjum sínum af þilskipi í liafi úti, seint í ágústnjánuði L853, áttu þau þá tvö börn og var annað þeirra á þriðja, en hitt á öðru ári. Eptir lát manns síns bjó Þuriður á Fremri-Hjaiðardal, til þess vorið 1855, en eptir 'það hafði liún fé- lagsbú með Sveini bróður sínun, fyrst i Hjarðardal, og siðan á Bukka (Neðr i-Hjai ð- ardal) um 30 ór, til þess vorið L885, og var Sveinn bá tulinn fyrir búinu, en ept- ir þaö var Sveinn í húsmenusku á Bnkka til þess hann dó þar, 4. marz. 1891. Hann giptist aldrei, en átti einn launson. Svoinn vrar smiður á járn og tré, sem faðir hans, afbragðsverkmaðurog verkhygginn, manna hjálpsamastur og að mörgu ágætismaður. Yorið 1885 byrjaði Sveinn Jónsson frá Latnbadal, Bjarnasonar, búskap á Bakka og var þá kvæntur Ingibjörgu dóttur Þuríðar og Guðmundar manns hennar, fór þá Þuriður til þeirra hjóna. en samfarir þeirra urðu ekki iangvinnar, því Ingibjörg dót; ir hennar. og ltona Sveins, andaðist eptir nýnfstaðna tvíbuiafæðingu 18. júb, sama árid. Eptir það vai Þuriður hjá Sveini tengdasyni sinum á ýmsum stöð- um í Mýrahrepp þar til árið 1901, að hún fór sem arfsaiskona til Mósesar bónda Mósessonar á Bakka, og dvaldi hjá hon- um síðan hátt á sjötta ár. til þess hún Imrt kallaðist eptir þunga elli-vanheilsu siðasta árið, að morgni þess li. desember 1906, á fjórða ári hins níunda tugar. Þó liún hefði hlotið að lögmætum arfi all- góð efni, eptir því sem almennt gerist, þá fór hún ekki varhluta af mótlæli þessa heims. Ektamaka sinn, dugnaðar og sóma- mann, missti hún eptir tæpra þriggja ára sambúð; þeim tveimur börnum síoum sern þá voru bæð< á unga aldri, veitti hún sómasarnlegt uppeldi, en þegar að þvi var komið, að hún fengi að njóta aðstoðar þeirra og tdeði i ellinni, þá missti hún | þau bæði á sviplegan hátt. Sonur hennar I Gruðinnndur ilaus, mannvænh-gur maður, varð undir hiið á þilskipi, sem féll á haun ofan við framsetningu á Flateyri, 26. matz 1884, og marðist til dauða, ókvæntur og barnlaus, og dóttur hennar Ingibjörg, á- gætiskoria og hugljúfi allra sem henni kynntust, audaðist eptir barnsburð, sem fyrr ér getið, á öðru ári síns hjónabands, og bæði börn hennar fóru í söniu gröf, en öllu þessu tók Þuríður með þeirri ró- semi og hugprýði, að þess niunu mjög fá dærni. Hún var án efa rnjög léttlynd alla æfi, og var svo að sjá sem ekkert fengi á hana, en hvin hafði hið innra næmar tilfinningar, þó þess gætti ekki mikið hið ytra, og í ölium framgangi sínum var hún st.illt og kurteis. Hún var búkoria mikil og forsjál, og iiagsýn og sparsöm, enda hafði hún vanist þvi í æ.sku, og héit þvi trúlega alla æfi. Frem- ur var hún greind og minnug, á þá vísu sem alls ómenntað fólk getur verið, á- varps góð mð alla, með tilgerðarlausri glaðværð. Hún var frábær iðju kona og aldrei óvinnandi meðan hún gat uppi retið í rúminu, og bar i því sýnilegar menjar þess ágæta uppeldis og heimilis- venju, sem hún átti við að búa í æsku. Húu var jarðsett að Mýrum 17. desem- | ber, og hélt sókuarp'cstiir henuar sí’ra | Sigtryggur Guðlaugssoo ágæta iiúskveðju j við kistu hennar i heima húsum og lik- j ræðu í kirkjunni, og höfðu báðar þær j ræður margt það til ágætis sér. að vel. J væri verðugt, aö þær væru preniaðar, j enda mun niega leita nokkuð víða til , þe.ss að fá heppnari og snjallari ræðu- ; mann en sira Sigtryggur er. j • Siffhr. Gr. Burfffirðvtr/ur. j Besnnstaðir 20. iebr. 1907. Tiðarfar. Sömu harðindin, og fcosthörkum- ! ar, sem að undan förnu, liafa haldist síðasta viku- tímann. Glimufelagið „Ariuannu í Reykjavík, fot mað- ur Pétur blikksmiður Jónsson, hélt glímufund í Breiðfjörðshúsi (i. þ. ni., og er )mð of sjaldan, sem almenningur á kost á því, að horfa á glímur. Verðlaun fyrir glimur hlutu þar þessir menn: Fyrstu verðlann: Guðm. Stefánsson, múrara Eg- ilssonar, önnur verðlaun: Sig. Pétursson, verzl- unarmaður í Líverpool, og þriðiu verðlaun : Pét- ur Guunlögsson frá Háaleiti. LeikfHag Reykjavikur. Leikritið, sem íé- lagið er nýlega farið að leika, heitir „Sherlock Holmes", og leikur Jens Waage þar aðal-per- sónuna. — J?að var leikið í fyrsta skipf.i 8. þ. m. A iþýðuiestnirfélag Reykjavíkur, formaður Tr. Gunnarsson, hélt aðal-fund 1. þ. m. — Bókaidgn félagsins er um ltiOO bindi, on lánuð voru alls út urn 2 þús. bindi síðnstl. ár. I sjóði átti félagið um 400 kr.. og hafði varið tæpum 100 kr. til hókakaupa á árinu, sem leið. Ur bæjar- og landssjóði naut félagið alisJOOkr. styrlrs, auk 100 kr. frá Iðnaðarmannafélaginu. Fastir félagar, er g.jalda 2 kr. tiliag.'eru alls 44, en nokkrir, sem nota safniö að eins stuttan t-íma, gjalda ’ninna. 120 ,,Væri ekki heppilegra, að þér legðuð penirtga yð- ar inn í bankann?u spurði hann. „Það var ósk íöður tnins, þó að jeg hafi erm ekki gjört þaðu, svaraði Maríft. _Hr. Dalton er eicn þeirra manna, sem belzt óska, að hafa peninga sína heima hjá séru, mælti Stanhope, ti 1 að skýra málið. „Jeg hefi sjállur séð stærri fjárupphæð- ir heima hjá honum, eD dóttir hans er með DÚna“. Flora ætlaði varla að trúa sínum eigin eyrurn. Þér hafið þá kynnzt jungfrú Dalton áður“, mælti hún, „og vitað, að hún var ekki sú, er eg hugði hana vera, er hún réðist hjá mór?u _Jeg vissi, að hún myndi verða einlæg vina yðar Flora, því að jungfrú Dalton er sarna manneskjan, sem María Evansu. Flora stóð, som eldirtgingu lostin, en náði sér þó brátt aptur. „Getur það verið, að þér — þór séuð Maria Evans?u mælti hún. „Fyrirgefið, live rijög eg hefi styggt yður11, bætli iiún við, og tók i liönd henni. „Hanu hafði sagt mér, að liann hefði ást á stúlku. sem héti þvi uafni, og nú gat eg eigi vitað af því, að hann yrði ástfanginn í annari stúlku. — Þetta hefði allt farið öðru vÍ9Í, hefði eg liaft minnsta grun um, hvernig þes9U vár varið. — Jeg hofi lofað að sjá um Maríu Evans. — Er eigi svo Stanhope? Og þetta loforð vil eg nú halda, livað sem hún segiru. Hún færði hana nú úr ferðafötunum, og faðmaði hana alúðlega að sér. • „Eu jeg get ekki verið héru, hvislaði Maria að henni. „Þér hljótið sjálfar að geta séð, hve sárt mér hiýtur að 117 að því, að koma þeim í posann. og settust svo við borð- ið, hvor á móti annari „L^að er liklega réttast44, mælti Flora, „að þér biðjið föður yðar á morgun að taka peninga þessa til geymzlu, þar sem þér virðist vera í vandræðum með þáu. „Jeg fer héðan sjálf á morgUD'ý svaraði veslings María. Hún gat oigi gefið ueinar upplýsingar nm það, hvern- ig sinurn eigin högum væri varið, og vildi bví sem fyrst komast brott þaðan, er ástin til hennar hafði snúizt upp í örvæntingu, og vináttan breyzt í tortryggni. „Þér ætlið þó, vænti eg, ekki að fara frá mér?“ mælti Flora, sem féll þetta mjög ílla. „Hvernig get eg verið hér át’ram, þar som jeg eigi get svarað spurriingum yðar, sem jeg hlýt þó að játa, að1 eru afar-eðlilegar? Þó að jeg sé enn barnaleg að mörgu leyti, veit eg þó, hvaða skyldur eg hefi við sjálfa mig, og færi burt samstundis, ef mér væri það auðiðu. Ef Floru hefði eigi grunað, að María byggi yfir ein- hvei ju leyndartnáli, er snerti hana og Stanhope, rnyndi hún hafa tekið vinu sina i faðtn sér, og aldrei skiliðvið hana upp frá þessu. En grunurinn gerði það að verkúm, að hún var ekki i rónni, fyr en hún hefði fengið íuila vissu. „Þér megið þó ekki fara, fyr en eg hefi sagt, yöur söguna, sem eg minntist á við yður í morgunu, mælti Flora. „Hugsanir okkar beinast þá ef til vill að öðru. Viljið þér lieyra söguna?“ „Sé hún utn hr. Wlúteu, mælti María, „þá bið eg yður að letúa mér a'* vera iaus við hanau. „Jeg hefi ekki uefnt neitt nafnu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.