Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Blaðsíða 5
XXI.. 7. -8. í JJETILJISN. Sig'lfirðing-ar og- fánamálið. Sigifirðingar héldu fund 18. janúar þ. á., og voru fundarmenn á einu máli um það, að að- hyllast fána stúdentafélagsins. Á Ey.jafirði segir „Norðri“, 18. janúar, fiskafla utarlega á firðinum. dufnskipaferðir milli Noregs og íslands. Erfingjar Wathne^ eru urn þessar mundir að I kaupa gufuskip, sem gert. er ráð fyrir, að fari fimm ferðir á komandi sumri milli Kristjaníu, Stafangurs, Bergen, Seyðisfjaröai-, Akureyrar, Isafjarðar, Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Erfingjar Wa.thne’s kvað gera sér von um 5 þús. króna styrk til ferða þessara úr ríkis- sjóði Norðmanna. Lögf ræði s prðf. Fyrri hluta 1 ögfrœðisprófs lauk ný skeð í Kaup- mannahofn Oddur Hermannsfson. Rœjarfulltrúakosning á Seyðisfirði. Á Seyðisfirði voru í janúar endurkosnir í bæjar- stjórnina: Stefán Th. Jónsson, konsúll, og pöut- unarfélagsstjóri Jðn Ste/ánsson. — Aðrir voru þar ekki i kjöri. Sérstakt hreppsfélag. Eáskrúðsfirðingar hafa nýlega samþykkt, að gera kauptúnið Búðir í Fáskrúðsfirði að sérstöku hreppsfélagi. — Frá ísafirði eru þessi tíðíndi markverðust 2B. janúar þ. á. Tíðin óstöðug, ýmist frostbyljir, eða blejdukaf- öld, og stormasamt, t. d. ofsarok aðfaranóttina 16. janúar, og skemmdist þá eitt hákarlaveiða- skipið, og skip, er Ásgeirsverzlun geymdi í 1-200 föt af steinoliu, rak á land. Á þrettándanum héldu ýmsar konum á Isa- firði yfir hundrað hörnum jólagleði — Kvenn- félag er nýlega stofnað i kaupstaðnum, er „Osk“ nefnist, og kvað eiga að verða góðgjöðafélag. „Raudir hundar“ hafa stungið sér niður á ísa- firði, og í Bolungarvík, og eitt barn var nýlega dáið úr barnaveiki í kaupstaðnum; en ekki hafði sú veiki breiðzt út. Aflabrögð voru nokkur, í ytri-verstöðunum (Hnífsdal og Bolungarvík), en sjógœftir mjög stopular. BotnvSrpuveiðagufuskip. Nokkrir menn i ísafjarðarkaupstað, og þar í grenndinni, hafa x ráði, að kaupa i féiagi, botn- vörpuveiðaskip, að þvi er skýrt er frá í „Vestra“. I ráði mun vera, að skipið byrji veiðar í næstk. marzinánuði. I in iijörgun strandmanna af botnvörpuveiðagufuskipinu „Imperialist“, er fórst á skeri í grennd við Melrakkaey, sem er út af Grundarfirði, hafa nú borizt þessar frétt- ir: Skipinu’ barst á 19. janúar um hádegi, og komust skipverjar, 12 að tölu, í skipsbátinn, og náðu loks landi, eptir all-mikinn hrakning, kl. II urn kvöidið, í óhyggðri eyju, er Hnifsey heitir, og urðu að vera þar um nóttina. Morguninn eptir bjuggust þeir til að leita byggða, með þvi að þá var bjart veður, þó að sjór væri mikill. En er fimm voru komnir í bátinn, sleit hann frá landi, og gátu þeir eigi náð eyjunni aptur, en lentu i byggðri eyju, sem Sellón heitir, og voru þá svo máttfarnir, að styðja varð þá tii bæjar. Hinum sjö björguðu Jön bóndi Jónsson í Þor- móðsey, og Jlm bóndi Lárusson í Sellóni sam- dœgurs, og voru skipbrotsmenn siðan allir flutt- ir til Stykkishólms. Úr Býrafirði. Þaðan er „Þjóðv.“ ritað 3. febr. þ. á., að þar hafi, síðan á jólaföstu, haidizt sífelldar jarðleys- ur, áfreðar, og veðra-nauð, en hafís í grennd við iand. — Á fundi, er haldinn var að Mýrum 29. janúar þ. á., hafði komið fram tillaga um það, að Vestur-ísfjarðarsýsia og Vestur-Barða- strandarsýsla kostuðu ritsímastaura milli Isa^ fjarðar og Patreksfjarðar, og flutning þeirra, án endurgjalds, og þykir bréfritaranum það ósann- gjarnt, þar sem síminn hefði verið lagður á kostn- að landssjóðs annars staðar. 0 Silfurbriiðkaup. Kaujjmaður Þórarinn fíuðmuudsson á Seyðis- firði og Sigríður .Jónsdðttir, frú hans, héldu silfur- brúðkaup sitt 6. janúar þ. á. Húnvetningar og fánamálið. Htinvetningar hafa á fundum aðbyllzt tillögu stúdentafélagsins, að því er gerð íslenzka fán- ans snertir. Frá ísalirði er „Þjóðv.“ ritað 4. febrúar þ. á.: „Veðráttan hefir verið óvanalega illviðrasöm, og óstöðug, varla komið úrkomulaus dagur, síðan í byrjun desembermán. — Sjóferðir mjög iáar, og ekki hœttulausar, en fiskafli nokkur, er á sjó gefur. Nóttina milii 24. og 25. þ. m, kom bér inn rnikill hafis, sem rak inri eptir öllu Djúpi, eg hafa síðan verið stórhret, og frosthörkui miklar. 2. og 4. febrúar var fiskafli góður í Bolnng- arvík, og í Hnífsdal, og hœztir hlutir 30—38 kr. þá daga. — Róið var og af Isafirfii, en rainni afli af skipum héðan“. Frá llornströnduni skrifar bréíritari „Þjóðv.“: „Fiskafli mátti teljast hér í betra lagi seinni hluta sumars. — Mjög eru menn hér óánægðir rneð t< rðir sýslu- hátsins „Tóti“, þar sem hann kemur að eins eina ferð á Hornvik, en sveimar þó um sýsluna mest- allt sumarið — Væri sannsýnilega á það mál litið, sýnist ekki um of, að hann kæmi þrjár ferðir á Hornvík yfir sumarið, þar sem hér er — að oss virðist — um örðugasta, og saingöngu- minnsta, útkjálka iandsins að ræða. — Myndi það bæta mjög úr samgönguskortinum, of bát- urinn kæmi í fyrstu ferðinni um miðjan júní, í ’annari um miðjan júli, og færi þriðju forðina seinui hluta ágústmánaðar. Miiöiir sbaut sig til bana. Húsmaður á Hraunfelli í Vopnafirði, Metúsalem Steiánsson að nafni, datt á hlaðna byssu á rjúpna- veiðum, og reið þá skotið úr byssunni, og var hann örendur eptir litla stund. Maður þessi var kvæntur, og hálf-fimmtugur að aldri. 122 neinu grun um, að þér voruð þá hrifinn, eða heillaður, af annari stúlknu. „Þér segið satt! Guð minn góður! Þér hafið ef til vill rétt að maela!" ..Fyrst þér sjáíð það, þá megið þér eigi lengur berj- asi: gegn hjartfólgnnstu löngun yðaru. Flora sá, að orð hennar höfðu haft áhrif á Stanhope, og flýtti sér þvi út úr stofunni, þar sem hún et’aði eigi, að Maríu tækist nú að vinna björninn. XVIII. kap. Stanhope og María. „Hún er góði engillinn minn“, mælti Stanhpe, er Flora var farin, „Geturðu fyrirgefið mér, elskan mín, hvað eg hef verið hikandi, og á báðum áttum? Viltu verða konan mín?“ „En Nathalia Yelverton??u „Láturn bana koitia, er hún koma viil. — Jeg á ekkert vantalað við hana.u „En hvers vegna kraiðist faðir yðar þess, að þér gengjuð að eiga þessa stúlku?u „Hann hefir ekki tilgreint neinar ástæður, en sagt, að það myndi verða mér til heiðurs og hamingju.“ „En imyndið þér yður, að það verði ,yður þá til heiðurs og hamingju, ef þér gangið að eigft mig? Það hvíla dimm ský ytír lifi mínu, og væri það ekki voöa- legt, ef þau yrðu til þess, að varpa skugga á nafn yðar?u Stanhope gjörðist náfölur. „Er faðir yðar að eins sérvitur, eða — fyrirgefið mér María — getur það verið, að slæm breytni, eða eirihver rangindi, valdi þvi, hve einkennileg háttsemi hans er? 115 Og hvers vegna sat hún þarna, eins og agndofa? Hvað átti þetta að þýða? Þar lá og posi, sem sennilegt var, að peningarnir hefðu verið geymdir í. Loks heyrði Flora, að Maria stundi þungan, og gekk hún þá til hennar, og Maria leit þá upp. „Afsakiðu mælti Flora. „Þér heyrðuð ekki, ei eg barði. María lét höfuðið síga, og roði kom í kinnarhonni. „Jeg var sokkin i hugsanir minaru, svaraði hún. „Peningarnir, sem þér horfið svo forviða á, eru miklu, miklu meiri, en eg'bjóst við! Jeg hafði ekki hugmvnd um, að jeg væri svona rík, og mér ofbýður nú alvegk Hún fór nú að láta peningana aptur ofan í posann. „Þér eigið þá alla þessa peninga?“ mælti Flora, hálf- tortryggnislega. María kvað það rétt vera. „Faðir minn sagði mér, að jeg skyldi stran koma þeim á vöxtu i bankanum, en jeg hefi dregið það, þvi að jeg var hrædd um, að það vekti eptirtektu. „En þar sem þér eigið allt þetta féu, mælti Flora, „hvers vogna hafið þér þá vistað yður? Langar yðurtil þess, að bæta ögn við?u „Nei, engan veginnu, svaraði Maria, og stóð upp. „Það var ekki vegna kaupsins, að eg réðst hingað, held- ur vegna þess, að — faðir minn kom mér hér fyrir. — Hann hefir gefið rnér allt þetta fé, en hvers vegna hana hefir viljað, ad eg vistaðist. hjá yður, það er mér jafn ó- skiljanlegt, eins og yður er jiað.u Maria varð nú enn niðurlútari, og þoldi ekki augna- ráð Floru. „Þér megið ekki fá neinar slæmar hugmynd-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.