Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.04.1907, Síða 7
ÞJOÐVILJINN.
63
XXI., 15,—16.
Nýlega andaðist og á ísafirði telpa á j
öðru ári, Ragnlúldur að nafni dóttir Ól-
afs bókhaldara Magnnssonar á Isafirði og
Helgu Jónsdóttur konu hans. — Bana-
meinið var heilabólga.—
I Bolungarrík andaðist og fyrir skömmu
ungfrú Gudrím Sigr. Arnadótt'i.r: kaupmanns j
Arnasonar i Bolungarvík, og konu lians
Haddóru Ólafsdöltur, Gissurssonar á Osi.
Hún var um tvitugt, og andaðist. úr tauga-
veiki. —
í 13. nr. blaðs þessa gátum vér andláts j
Skida úrsmiðs Eiríkssonar á Isafirði, og '
láðist oss þá að geta þess, að hann and- :
aðist á Landakotsspitalanum í Reykjavík, :
23. janúar þ. á. — Hafði hann íarið úl •
Reykjavíkur á síðastl. hausti, til að leita ;
sér lækninga við berklaveiki, en ekki ;
fengið bót meina sinna. — Lík hans var
flutt til isafjarðar með gufuskipinu rLaura“
seint í janúar, og jarðsuogið að Eyrar-
kirkju á Isafirði, í viðurvist fjölmenuis. —
¥
| rökkrunum.
(Úr óprentuðu safni Brynjólfs Jónssonar
frá Minna-Núpi.)
——
SVIPUR JÓNASAR.
l?á er Stefáu Helgason bjó á Skútu-
stöðum, og Hjálmar, hálí-bi óðir hans, var
vinnumaður hjá honum, þá var þar líka
annar unglingsmaður, er Jónas hét, Hor-
steiusson. — Þeim Iljálmari var vel til
vina.
Þá er Jónas var í æsku, liafði Hann-
es nokkur lesið í lófa hans, og sagt: „Þú
drukknar á 27, árinu“. Stóð Jónasi ótti
af þessu, og hafði opt orð á því við Hjálm-
ar. — En hann bað hann, að vera ekki
svo hjátrúarfullar!, að hugsa um aðra oins
vitle^su.
Nú bar það til tíöinda, að Skútustað-
ir voru seldir til prestsseturs, og fór sira
Þorlákur Jónsson þangað. - En Stefán
flutti að Geirastöðum, og fóru þeir Hjálm-
ar og Jónas þangað raeð honuti. — En
Jónas undi ekki á Geira9töðum, fór hann
vorið eptir aptur að Skútustöðum til sira
Þorláks. — Þá var Jónas á 27. árinu. —
Seint um sumarið fundust þoir Hjálmar.
— Bað Jónns hann þá, að skrifa upp fyr-
ir sig peninga þá, er hann ætti í láni hjá
ýtnsum mönnum, — því hann var sam-
heldinn, og eyddi ekki kaupi sínu, en
lika groiðvikinn, og lánaði mörgum. —
Hann var ekki skrifandi, það var þá ekki j
títt; en Hjálmar bafði lært að skrifa. — j
Hjálmar tók vel undir bón hans, en kom j
þvi þó ekki við í það sinn. — Jónas bað
hann eigi draga það mjög lengi; ekki
vissi, nær skuldirnar yrðu annara eign, og
þyrftu þeir þá, að vita hið rétta um þær.
— Þó drógst þotta fram á haustið.
Frá því verður að segja, að baðstofa á
Geirastöðum var þrískipt: báðir endarnir
afþiljaðir og upphækkaðir. — Þilin fyr-
ir suðurendanum náðu þó ekki, nema upp
að lágurn bita, en opið var fyrir ofan. —
Þar var rúm Hjálmars fyrir innan þilið,
og sneri hann höfði að þilinu. — Það var
við baðt.tofudyrnar, — þvi gengið var inn
í miðhluta hennar. — í þeim hluta var
að eins eitt rúm á móti dyrurn. — Það
átti gömul húskona, er Kristjana hét. —
Hún var talin „skyggn“.
Um haustið gjörði frost, og lagði Mý-
vatn að kalla. —Það var eina sunnudae:s-
nótr, eptir voturnætur, að Hjálmar dreyrt;di
það, að Jóuas kom inn úr dyruuurn, al-
votur, teygði sig inn yfir bitann, og yfir
Hjálmar, og sagði: „Ekkert varð úr j ví,
að þú gerðir það, sem eg bað þig“. —
„Það n.á enn“, þóttist Hjálmar segja
„Nei, nú er það um seinan“, sagði Jón-
as, og fór þegar út aptur. — En Hjálm-
ar vaknaði.
Um rnorguninn eptir var kvennfólk-
ið hrætt rnjög; hafði Kristjana sagt því,
að hún hefði séð Jónas á Skútustöðum
koma alvotan inn um nóttina og teygja
sig inn yfir höfuð Hjálmars. — Sagðj
Hjálmar þá draum sinn.
A mánudaginn fréttist, að á laugar-
daginn ho.fði síta Þorlákur verið lasinn,
og þvi sent Jónas austur yfir vatn með
messufallsboð. — Isinn á vatninu hafði
verið vökóttur, og hafði Jónas drukknað
í einni vökinni. — Þannig bar svo við,
að spásögrr Harmesar kom fram. — Jón-
as drukknaði á 27. árinu.
lljálmar sigði mér þetta 1905.
160
Deering var maður, er hafði góða stjórn á geði sinu,
en þó fann hann, að roðinn færðist fram i kinnar honum,
er Stanhope mælti þetta.
„Þér efist um, að eg segi satt, hr. Whito! Þér hljót-
ið að hafa mjög gildar ástæðnr til þess, eða þér eruð eigi
sá heiðursmaður, sem eg áleit yður vora“.
í stað þess að svara, barði Stanhope í þilið.
„Jog kýs fremur, að vinur minn sé við staddur“,
mælti hann, og stillti sig, sem hann gat.
En or Hollisler sarnstundis korn inn i dj’rnar, beið
Stanhope þess eigi, að hann spyrði, sem eðlilegt var, hvað
hann vildi honum, en mælti all-óþolinmóður:
„Taktu eptir Hollister! Deering ofursti vill vita,
hvers vegna eg álíti, að hann geti gefið upplýsingar um
síðnstu kl.tímana, sem faðir minn lifði, og honum virðist
eigi vera það neitt Ijúft. — Nú vil eg biðja þig, að vera
hér, sem vitni, er og svara honum. Viltu gera það fyr-
ir rnig?“
Hollister virti nú Deeriug mjög nákvæmlega fyrir
sér, en Deering leit naumast á hann, og hafði Hollister
þvi enn betra færi til athugasomda sinna.
„Jeg skal verða við bón þinni“, mælti Hollister, og
kastaði sér makindalega í hægindastól. „Segðu þá ofurst-
anum það, sem þú ætlar að segja honum.
Stanhope þekkti vin sinn, og lét hann því haga
sér, sem hornun þóknaðist, og sneri nú máli sínu að of-
ut stanum.
„Jeg tek það upp uptui', sem eg sagði áðan“, mælti
hann, að þér hljótið a-' hafa sagt fóður tn'num eit.thvað,
sem allt. í oinu hlýtur að hat’a svipt hann allri von, og
kjarki í baráttu Hfsins, nema það eitt, að hann sá yður,
157
ict eigi hafa talað eins glögglega við hann, eins og hann
vildi.
En það var þó ekki að eitts sakir þesss, að hik kom
á hann, heldnr þóttist hann vita, að ef hann yrði við ósk
Stanhope’s, kynni ýmislegt að koma í ljós, sem hann hafði
gert sér von um, að ekki yrði hljóðbært.
A hinn bóginn gæti það vakið grun, ef hann yrði
eigi við tilmælum Stanbope’s, enda gekk hann að því,
sem vísu, að hann lét: sig engan frið hafa, fyr en hann
léti honum i té greinilega skýrslu.
Að öllu þessu vel yfirveguðu, þótti lionurn hyggi-
legast, að verða við tilmælum Stanhope’s.
„Ef þér óskið“, svaraði hann því ahiðlega, „hefi eg
ekkert á móti því“.
A meðan þeir óku til klúbbsins, sátu þeir báðir þegj-
andi. — En rétt áður en vagninn nam staðar, tók Stan-
hope þannig til máls.
„Hefðuð þér nokkuð á móti þvi, að Hollister, vinur
minn, væri viðstaddur, meðan við tölum satnan?"
„Ef þér óskið að hafa áheyrauda“, svaraði ofurstinn
stillilega, „þá gjörið, sent yður sýnist. — En myndi og
heldur ráða yður til þess, að tala við mig undir fjögur
augu, því að það er sannfæring min, að um slik mál oigi
almenningur' helzt okkert að fá að vita“.
Stanhope var nú á báðum áttum, unz honumdattí
hug miHuuarvegur.
„Gott og vel“, svaraði hanti. „Við getum þá byrj-
að tið tala saman ucdir fjögur augu, en jeg geymi tnér
rétt til þess, að kalla á viri minn, ef uiér þykir þeis þörf“.
„Eins og j’ður þókuast“, svaraði Deering ofursti, og
lét sen: sér stæði alveg á sarna.