Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.06.1907, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minns j
60 arkir) 3 kr. 50 awr.; j
erlendis 4 kr. 50 anr., og
% Ameríku doll.: 1.50.
Borgist fyrir júnimán-
aðarlok.
ÞJÓÐVILJINN.
--- — != TuTTIJGASTI OG FYRSTI ÁEGAN6UB. F='|—. =-
S*r-|= EITSTJÓKI: SKÚLI THOKODDSEN. =|»ob8—a—-
M 26.—27.
Bessastöðum, 8. JÚJNÍ.
Uppsögn skrifleg, ögild
nema komið sé til útgef-
anda f'yrir 30. dag júní-
mánaðar, ng kaupandi
samhliða uppsögninni
borgi skxdd sína fyrir
blaðið.
19 0 7.
/
Ur f járlagafrumvarpínu 1908-’09.
Fjárlagafrumvarpið, sem stjórnin legg-
ur fyrir alþingi i sumar, hefir nú loks
verið sent ritstjóra blaðs þes9a, og þá að
líkindum eigi síður sent áleiðis til ann-
ara alþÍDgismanna. Skulum vérþiístutt-
lega drepa á nokkur atriði, sem mark-
verð eru, og sérstaklega geta ýmstafjár-
uppkæða, sem stjórnin vill, að veittar séu,
en eigi standa í núgildandi fjárlögum
landsins.
i Þingmálafundarboð.
Undirritaður alþingismaður Norður-ísfirðinga heldur þingmálafund fyrir
Norður-ísafjarðarsýslu í Good-Templarahúsinu í Bolungarvik föstudaginn 21 júuí þ.
á., og hefst fundurinn kl. 4 e. h.
I
A fundinum verður, meðal annars, kosið á Þingvallafund.
Eigi kjósendur úr einhverjum hreppi örðugt um fundarsókn, væri æskilegt,
j að þeir sendu fulltrúa á fundinn.
Bessastöðum 8. júni 1907.
Fiárlaprimi.
Skúli Thoroddscn.
Miður glœsilegnr.
I fiumvarpinu er gert ráð fyrir, að
tekjurnar verði alls á fjárhagstímabilinu I
2,448,330 kr.; en i þeirri upphæð er fólg-
ið 500 þús. króna lán, sem stjórnin vil),
að tekið sé á fjárhagstímabilinu. — Lán
þetta býst hún við, að landssjóður fái
gegn 4°/0 vöxtum, og ætlar að nota lán-
tökuheimild þá, er veitt. var í lögum 19.
des. 1903, þegar „gaddavirslögin“ voru
á ferðinni. — Lán þetta er gert ráð fyrir,
að greitt verði á 10 árum, frá 1. janúar
1910 að telja.
Að því er útr/jöldin á fjárhagstímabil-
inu snertir, þá er á hinn bóginn gert
ráð fyrir, að þau nemi alls 2,689,713 kr.
20 a., og vantar þvi — þrátt fyrir lán- I
tökuna — 241,383 kr. 20 a. til þess, að
tekjurnar hrökkvi fyrir útgjöldunum.
Tekjuhalli þessi ætlast stjórnin til, að
jafnist á þann hátt, að tol'aukalögin, er
samþykkt voru á alþiugi 1905, verði lát-
in gilda áfram, og mun mörgum koma
það all-ókunnuglega, er þeir minnast yf-
irlýsinga ráðherrans, og flokksbræðra
hans, á siðasta alþingi.
Af útgjöldunum er gert ráð fyrir, að
384,350 kr. tþ. e. 282,260 kr. f. á. og 102,100
kr. síðara árið) verði varið til nýrra land-
simalagninga, og er svo að ráða af ástæð-
um þeim, er fjárlagafrumvarpinu fylgja, að
láninu eigi að verja til greiðslu þeirrar j
upphæðar. — Af láninu uerða þvi tæp- j
ar 116 þús. króna eyðslufé til annara út- |
gjalda landsins á fjárhagstímabilinu, og t
reyndar um 64 þús. moira, efætlastværi j
tii þoss, að á árunum 19C8 og 1909 væri |
borgaður tiltölulegur hluti af fé því, er
til nýrra landsimalagninga gengur, og
lánitm til þeirra lokið á þeim tíma, sem
stjórnin gerr ráð fyrir. —
Eu þrátt fyrir þetta 500 þús. króu i
lán, og þó að alþirigi samþykki framleng-
ingu tollaukalaganna — og tollaukinn
hrökkvi fyrir tekjuhallanum, sem fjár-
lagafrumvarpið gerir ráð fyrir, og að fram-
an var getið —, má þó að líkmdum gera j
fytir tekjuhalla, of iik veiður reyndin,
eem all-optast að undanförnu, að alþingi
Alþm. Norður-ísfirðinga.
eykur útgjöidin, enda gerir og stjóruin
sjálf ráð fyrir því í athugasemdunum, sem
hnýtt er aptun við frumvarpið, að hún
muni sjálf bera fram nokkrar viðbótar-
tilögur á þingi, sem útgjöld hafi i för
raeð sér.
Nái önnur frumvörp stjórnarinnar, er
lögð vorða fyrir þingið, t. d. um 40 þús.
til kennaraskólabyggingar í Beykjavik o.
f!., samþykki alþingi', bætast og talsverð-
ar útgjalda upphæðir við á fjárhagstima-
bilinu.
I fjáraukalagafrumvarpi stjórnarinnar,
fyrir árin 1906 og 1907, er enn fremur
gert ráð fyrir 143,062 kr. 66 a. fjárveit-
ingum, sem eyða verður af viðlagasjóði,
ef alþingi fellst á þær.
Það verður því eigi sagt, að fjárhags-
horfurnar séu sem glæsilegastar, þegar
gætt er þess, sem að framan er á vikið.
Til vega
gerir fjárlagafrumvarpið ráð fyrir, að var-
ið verði:
Til fUdninrjabrauta því, er hér segir:
1. A Fagradal 30 þús. f. á. og 25. þús.
síðara árið.
2. Upp Borgarfjörð 10 þús. f. a.og20þús.
síðara árið.
3. Frá Húsavik að Einarsstöðum 10 þús.
f. á. og 15 þús. síðara árið.
5. Til viðhalds flutningabrauta 12 þús
hvort árið.
'Iil þjbðverja er ætlast til, að varið verði:
1.1 Sunnlendingafjórðungi 15 þús f. á.,
en 6 þús. seinna árið, og oru 4 þiis.
hvort árið ætlaðar til vegagjörðar i Mos-
felksveit, gegn jöfnu tillagi annars stað-
ar frá; til vegargjörðar milli Bauða-
lækjar og Ytri Rangár eru og ætlaðar
9 þús. f. á; en til viðhalds þjóðvogum
2 þús. hvort árið.
Til brúar á Ytri-Rangá eru og ætl-
aðar 29 þús. síðara árið.
2. í VeMfirðingafjórðungi eru 9 þús. ætl-
aðar síðara árið til vegarins milli Borg-
aruess og Stykkishólms, en 3 þús til
viðhalds þjóðvega hvort árið.
3.1 Norðlendingafjórðungi eru ætlaðar 33
þús. til brúar á Fnjóská f. á.. og 9 þús.
f. á., til að halda áfram Kræklingshlið-
arveginum, en 3 þús. til viðhaids þjóð-
vega hvort árið.
4. í Austfirðingafjórðungi eru 4 þús. ætl-
aðar hvort árið til vegagjörðar frá Skrið-
dalsbotni yfir Lónsheiði, en 3 þús. livort
árið til viðhalds þjóðvega.
lil fjallveqa eru ætlaðar 5 þús. Iivort
árið, til vörðuhleðslu, vegaruðninga, og
sæluhússbygginga, þar sem brýnust þörf
þykir.
Þá eru enn fremur ætlaðar 16,500 kr.
f. á. til þess að mæla upp, og rannsaka,
járnbra utarsvœði frá Reykjavík að Þjórsá.
Til landsimalagninga
er ætlast ti! að varið verði þessu fé:
1. lil Isufjarðarálmannar, frá Ilrútafirði
til Isafjarðarkaupstaðar, um Steingríms-
fjörð, 142,200 kr. f. á., en 94,600 kr.
seinDa árið, og á yfirstandandi ári (ept-
ir fjáraukalagafrumvarpinu til staura-
káupa og flutnings 41, 250 kr.
2. Af kostnaði til landsimalagningar frá
Isafirði til Vatneyrar, sem ráðgert er, að
kosti 103,500 kr. (þar af í fjáraukalaga-
frumvarpinu til staura og flutnings 15
þús) er ætlast til, að hlutaðeigandi hér-
uð leggi fram 34,500 kr.
3 Til þess að strengja ritsímaþráð úr járni
milli Borðeyrar og Sauðárkróks 10,600
kr. f. á.
4. Af kostnaði til talsíma frá Rej'kjavík
til Ægissíðu, sem í fjárlögunum er tal-
inn 51,700 kr. f. á. (auk 15 þús. til
staurakaupa, sbr. fjáraukalagafrumvarp-
ið, er gert ráð fyrir, að hlutaðeigandi
héruð leggi fram 22,250 kr.
5. Til þess að kaupa talsímakerfin á Ak-
ureyri og Seyðisfirði, og stofna bæjar-
simakerfi á Isafirði, 27 þús. kr. f. á.
6. Til rjnnsóknar simleiða o. fi. 10 þús.
f. á. og 7500 kr. seinna árið.