Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.06.1907, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.06.1907, Blaðsíða 7
XXI. 26.-27. Þjóðvilinn. 107 Seint í des f. á. andaðist í Blaine í Yesturheimi Vilhjálmm1 trésmiður Jóns- son, 56 ára að aldri, ættaður úr Eyjafirði, og lifir kona hans hann, Sessolja Berg- steinsdóttir, og sonur þeirra hjóna, Jón að nafni, uin tvítugt. Eptir það, t r þau fiuttu til Yesturheims át.tu þau heima að Gin li, og siðan í Selkirk, unz þau flutt- usi að Blaine árið 1902. 19. febr. þ. á. andaðist i Manitoba Jón Benediktsson, er fyrium b'ó að Hólum í Hjaltadal, fæddur 11. febr. 1839. — For- eldrar hans voru: síra Benedikt Vigfús- son á Hólum og Þorbjörg, dóttir sira Jóns Konráðssonar á Mælifelli. — Hann var kvæntur Sigriði, dóttur Halldórs prests Bjarnasonar á Sauðanesi, og acdaðisi hún árið 1884. Fjórum árum eptir lát Sig- ríðar, fluttist Jón Benediktsson til Man.- toba, og þar eru 4 synir þeirra h óna á lífi: Benedikt, Halldór, Björn og Gunn- ar; en Þóra, dóttir þeirra njóna (f 1883), var fyrri kona W. H. Paulson’s í Winni- Lie4- ________ 29. maí andaðist í Isdfjarðarliaupstað Albert skipherra Brynjólfsson, se:n þjáðzt hafði nokkur ár af berklaveiki. Hann lætur eptir sig ekkju og börn, og mun „Þjóðv.“ síðar geta helztu æfiatriða lians. 2. apiíl þ. á. vildi það slys til á skip- inu „Nauna Loa“, er var á ferð milli Nj'- fundaalands og borgarinnar Oporto í Port- ugal, að Sigurjón Guomundsson frá Isa- firði, er verið hafði í siglingum erlendis 3—4 árin síðustu, tell útbyiðis, og drukkn- aði. Hann var sonur Lijónanna Guðm. bátasmiðs Guðmundssonar og HoLgu Sí- raonardóttur á ísafirði, og hrfði liafc í huga, aö koma t.i 1 ísafjarðar á næsta hausti. — Sigurjóu sálugi var efnispiltur, að eius 22 ára að aldri, og er því eigi að eius foroldrum hans, og vandamönnum, eptir- sjá að honu n, lioldur og öðrum, er hon- mn kynntust. Bessastaðir 8. júní 1907. Veðrátta all optast norðlæg undan farinn viku- tíma. — Sólfar mikið að deginum, en tiðin frem- ur köld, svo að grassprettu miðar seint áfram, oinkum salrir vætuskorts. Halnfirðingar, og aðrir ibúar Garðahrepps héldu fund ‘28. f. m., og lcusu þar sem fulltrin á Þingvallafundinn: prófast Jens PáLsson í Oö:ð- um og Sigurgeir Gíslason, vegavinnustjóra í Hafnarfirði. Reykvíkingar héldu fund í Bárubúð ‘28. f. | m., og var þar samþykkt; að kjósa 15 menn á j Þingvallafundinn, og voru þessir kosnir: Cand. í mag. Bjarni Jónsson frá Vogi, ritstjóri Björn ! Jónsson, Einar ritstjóri Hjörleifsson, Gísli búfr. j Porhjarnarson, cand. mag. Guðm. Finnbogason, ' í yfirdómari Jón .Jensson, Jón Magnússon frá : Bráðræði, járnsmið Kristófer Sigurðsson, rnikk- j ari Magnús Blöndal, skipherra Ottó N. Þorláks- son, bankaritari Pétur Zophoníasson, fyrv. alþm, Sighvatur Arnason, trésmiður Sveinn Jónsson, kaupmaður Sveinn Sigfússon, og Þórður Guð- mundsson frá Glasgow. Som varafulltrúa kusu og Reykvíkingar 4 menn: Jón kaupmann Þórðarson, iirsmið Magn- ús Benjamínsson, Pétur blikksmið Jónsson, og kennnra Sigurð Jónsson. Ritstjóri Hannes Þorsteinsson setti fundinn og var Sighvatur banltastjóri Bjarnrson kosinn fundarstjóri, en fundarskrifari var Sæm. læknir Bjarnhéðinsson. Nær helmingur hinna kjörnu aðal-fulltrúa kvað áður hafa verið í flokki stjórnarinnar. Fundurinn var fremur fámennur, um 200 kjósendur á íundi, að þvier „ísafold11 skýrir frá. A fundi, sem baldinn var í heimastjórnar- félaginu „Fram“ í Rer'kjavík 80. f. m. var rit- stjóra „Þjóðólfs“, Hannesi Þorsteinssyni, vikið úr félaginu, sakir hluttöku hans í Þingvallar- fundarboðinu, og framkomu bans í sjálfatæðis- málinu yfirloitt. þar sem hann var einu i tölu ritstjóra þeirra, er rituðu undir blaðamanna-á- varpið, svo sem kunnugt er. Virðist þessi framlroma féiagsins gegtt ritstjóra „Þjóðólfs11 miður frjálslyndisleg, ekki sízt þar soiii hann hefir fylgt stjórninni, og heimastjórn- arflokknum, að öðru leyti að málum. „Storling“, skip Thoro-félagsins, kom til Reykjavíkur frá útlöndum aðfaranóttina 5. þ. m. og um 50 farþegjar, þar á meðal: Júngfrú Guð- laug Hjörleifsdóttir, frú Krahbo frá Kaupmanna- höfn, og dóttir hennar, stúdentarnir Geir Zoéga og Oddur Hermannsson. kaupmennirnir: Stefán ! Jónsson frá Sauðárkrók, sonur hans og tengda- dottir, Otto Tulinius frá Akurevri, og frú lians, kaupstjori Chr. Havsteen, verz! unarerindsroki Finnur Olufsson frá Leith, alþnt. dr Valtýr Guðmundssou, Bogi Th. Melsted. sagnfræðingur, Brynjólfur tannlæknir Björnsson, héraðslæknir Asgeir Blöndal, og frú hans, Bortelsen dansari frá K.höfn, tuttugu danskir landmælingarmenn o. fl. ________ Ráðherra H. Haístein fór 5. þ. ni, með danska varðskipinu norður á Akureyri til þingmálafund- arhalds. -- Með sam i skipi fór laudritari Kl. Jónsson einnig norður. „Laura“ kom frá útlöndum 6. þ. m.,ogfjöldi farþegja, þar á meðal stúdentarnir Andrés Björns- son, Björgólfur Olafsson, Guðm. Thoroddsen, Olafur Lárusson, Olafur Þorsteinsson, Páll Sig- urðsson og Þórarinn Kristjánsson, frú Hólmfrlð- ur Johnsen, frá ísafirði, kaupmaður Gunnar Þorbjörnsson, frú hans, og barn þeirra, kaupm. P. J. Thorsteinsson frá Hellerup. útvegsbóndi Jón í Melshúsum, jungfrú Helga Thorlacíus, ungfrú Guðmunda Níelsen frá Eyrarbakka, um tuttugu íslendingar frá Vesturhóimi, þar á með- al slráldið Hannes S. Biöndal, og fjölskylda hans og júngfrú Lára Blönda); ennfremnr nokkrir út- lendir ferðamenn o. fl. „Hekla“, danskt hersltip, kom til Reykjavík- ur 2. þ. m. Trúlofuð eru i Reykjavík nýskeð ungfrú Júlíana Guðmundsdóttir og Jón prentari Bald- vinsson, og færir „Þjóðv.“ þeim heillaósk sína. Afmælis Friðriks konungs VIII. var minnst í Reykjavík 8. þ. m. á þann hátt, áð fánar blöktu á stöngum, og herskipin á höfnihni skutu af fallbyssum. — Hornaflokkur skemti og bæiar- búum. Samsæti héldu og um 50 manns í Iðnaðar- mannahúsinu, þar á meðal nokktir fyirliðar af ,,Heklu“ og „Fálkanum“, og var kongi sent heillnóskaskeyti. Forsetar alþingis sondu konuhgi samfagn- aðarskeyti. Geðveikrahælið á Kleppi er nú tekið til starfa og eru þangað komnir 8 sjúklingar um mánað- armótin siðustu. _____ Til Islendinga. Gegn uppkösfcum, sem og gegn sár- indurn milli magans og brjóstsins, hefi i g notað Kina-lífs-elexír hir. VáldrmArs 4 „Þér hefðuð brugðizt mjög slcyldu yðar, ef þér hefð uð eigi orðið fljótt við óslt minni", mælti umsjónarmað- urinn. „Tíminn or naumur, eins og þér sjáið. Jeg gerði boð eptir yður hr. Breffit, af því að jeg hefi íseit mér, að somja riýja arfloiðsluskrá. — Það er pappir í veskinu, sem er þarna. — Gjörið svo vel, að setja yður niður hcrna við borðiðu. Það var eigi langrar stundar verlr, sem Lir. Broffit átti að inna af hendi, enda lauk liann þvi á tæpum fjórð- ungi stundar. Umsjónarmaðurinn hafði þá apturkallað allar eldri ráðstafanir sínar, og ritað undir nýja arfleiðs uskrá, sem líkur voru til, að eigi yrði breytt, þar sem harm átti auð- sjáanlega skammt optir ólifað. Vinnutnaðurinn, og matsveinninn, voru til^kvaddir, setn vituridarvottar; en er þeir voru farnir út aptur, voru þeir Breffit og utrisjónarmaðurinn einir eptir inni. Breffit, ræskti sig nokkrum sinnum, eins og hann ætlaði að segja eitthvað, en þagði þó stöðugt. „Hvað ætlið þér að segja?“ spurði umsjónarmaður- inn loks, stuttur í spuna. „Þér ætlið að likindum að vekja cthygli mína á því, að eg hafi breytt ílla“. „Engan veginn“, svaraði Breffit. „Jpg l)}rgg eigi, að neinn láti sér þau orð um munn fara; *en — en — jeg or dálítið hissa á breylingu þeirri, sem orðin er á hugirfflt’i yðar“. „Hvort þér eruð hissa, eða ekki hissa, stendur mér hjarlartloga á sama um“, mælti garnli maðutinn. „Getur verið, að fleiri, en þér, séu þeirrar skoðun.ir, en livao kemur það inér við? Meðan maður tórir, tæður maður eignum sínum, og getur ráðstafað þeim, eirs og hann (Lauslcír þýðinírj Fyrsti lcapittili. I gömlu, óásjálegu húsi í Oxford lá gamall maður fýrir dauðanum. Svcfnherbergið, sem liarm Lá í, var stórt, en óá- litlegt. Enginn vafi Lék á þvi, að maðurinn Var daúð-Voiia, þvi að ungi Læknirinn, sem all-optast var þó vongó'ur, hat'ði u.n morguninn hvÍ9lað að ráðskonunni, tdl-alvöiu- gefinn, að nú væri eigi framar um daga, en að éins uin klukkustundir að ræða. Sjúklingurinn liafði og, jafn skjótt er hann lagðist, látið í Ijósi, að hann byggist eigi við því, að lísá á fæt- ur aptur, og gerði ser alls engar vonir um það. Bágt hefðu rnonn þó átt með að trúa því, að hanu lagi fyrir dnuðanum, er þeir sáu rósemina, se:h skein út úr andliii hans, sein bæði var fritt og alvörugefið. Það var auðséð, að maðurinu hafði verið mesta hörkutól, og bar andlit hans þess engar menjar, að hann hefði þjáðzt, eða verið veikur. RáJskonan sat alein lijá rúminu hans, og skotraði

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.