Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.06.1907, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.06.1907, Blaðsíða 3
XXI., 26,—27. 103 legt, að tela stjórnarráðinu að ákveða tölu starfsmanna, teljum vér mjög ólíklegt, °g þykir oss furða, að stjórniu skuli fara þess á leit, að henni sé selt slikt vald í hendur. VIII. Frv. um breyting á lögum 8. okt. 1883 um bæjarstjórn í ísafjarðarkaup- stað. IX. Frv. um löggilding verzlunar- staðar að Bakkabót við Arnarfjörð. X. Frv. um breyting á lögum 27- sept. 1901 um fiskiveiðar hlutafélag í land- helgi við ísland o. fl. — (Sektir fyrir fiskiveiðar útlendinga í landhelgi hækk- aðar upp i 200—2000 kr., og veiðarfæri, og allur ólögmætur, eða óverkaður, afli akipsins upptækt, og jafD vel allur afli ÍDnanborðs, ef miklar sakir eru). XI. Frv. um verndun fornmenja. XII. Frv. um skógrœkt og varnir gegn uppblœstri lands. XIII. Frv. um almennan kosningar- rétt til alþingis. (A.ð aukaútsvarsskylda skuli eigi lengur vera skilyrði fyrir kosn- ingrrrótti.)* XIV. Frv. um útgáfu lögbirtinga- blaðs. Frv. virðist alveg óþarft, þar sern engin vankvæði eru á því, né hafa ver- ið, að fá stjórnvaldaauglýsingarnar birtar. XV. Frv. um veð i skipum. XVI. Frv. um tollvörugeymslu og toll- ;greiðslufrest. (Að veita megi allt að því ársfrest með tollgeymslu, ef hinar toll- skyldu vörur eru geymdar í herbergi, sern lögreglustjóri innsiglar.) X VII. Frv. um breytingar á póst- lö gum 13. sept. 1901. (Mælir, rneðal annars, Þjóbviljinn'. svo fyrir, að einföld bréf megi vega 4 (í stað 3 kvinta), og að lægsta ábyrgðai- gjald skuli vera 15 aur., í stað 16 aura, o' fl.) XVIII. Frv. um gjald af innlendri vindlagjörð og tilbúningi á bitter. (Til þess að reka vindlagjörð, eða búa til bitt- era, þarf leyfisbróf, er greiða skal fyrir 50. kr. til bæjar- eða sveitarsjóðs. — Af vindlum, eða vindlingum, greiðist í land- sjóð gjald, er nemi helmingi aðflutnings- gjalds, en af bitter gjald, er nemi þrem fjórðu aðflutningsgjalds.) XIX. Frv. um framlenging á gildi laga um hœkkun á aðflutningsgjaldi frá 29. júlí 1905. (Tollhækkunin haldist, þang- að til annari skipun verður komið á skatt- mál landsins. — 7 manna tnilliþinganefnd sé skipuð, til að endurskoða skattalög landsins.) XX. Frv. um lánsdeild við Fiskiveiða- sjóð íslands. (Af fé Fiskiveiðasjóðsins skuli 100 þús. vera tryggingarfé fyrir láns- deild, er stofnuð sé við fiskiveiðasjóðinn. og er lánsdeildinni heimilt að gefa út vaxta- bróf, er nemi fiminfaldri upphæð trygg- ingarfjárins og varasjóði til samans.) XXI. —XXX. Frumvörp frá kirkju- málanefndinni: Um skipun sóknar- og héraðsnefnda, um skipun prestakalla, um lán úr landsjóði til tryggingar íbúðar- húsa á prestssetrum landsins m. m., um veitingu prestakalla, um skyldu presta, til að kaupa ekkjum sínum lífeyri, um umsjón og fjárhald kirkna, um ellistyrk presta og eptirlaun, uhi laun prófasta, um laun sóknarpresta og um sölu kirkju- jarða. XXXI. Frv. um gjafsóknir m. m. (Gjafsóknarréttur embættismanna numinn úr lögum, og stjórnarráðinu heimilað, að veita gjafsókn, að því er snertir borg- un til setudórnara, fyrir störf hans og ferðakostnað.) XXXII. Frv. um metramál og vog. XXXIII. Frv. um bygging vita. (Ætlaðar 20 þús., til að reisa vita á Dala- tanga, og 50 þús., til þess að reisa nýjan vita á Eeykjanesi). XXXIV. Frv. um stofnun bruna- bótafélags íslands. (Ætlast er til, að fé- lagið sé gagnkvæmlegt, og að landssjóð- ur ábyrgist allt að 300 þús.) XXXV. Frv. um stjórn landsbóka- safnsins. (Stjórnin vill hafa hanaáhendi, í stað þess er sérstök nefnd hefir sijórn- að málefnum safnsins, síðan það var stofn- að. — Enn fremur eru í frumvarpinu á- kvæði um það, að skipa skuli landsbóka- vörð, með 3000 kr. árslaunum, og tvo aðstoðarbókaverði, annan með 1500 kr., en hinn með 1000 kr. árslaunum). XXXVI. Frv. til námulaga. (Sér- hverjum heimilað, að leita málina, og málmblendinga, í landareign annara, og er svo að sjá, sem stjórnin vilji telja rétt- inn til málmgraptar vera eign landsins). XXXVII. Frv.um almennan ellistyrk. (Fer fram á þá breytingu á alþýðustyrkt- arsjóðslögunum, að karlmenn greiði ár- lega 2 kr., en kveDnmenn 1 kr., og gjald- skjddir eru allir, karlar og konur, frá 18—60 ára aldurs, nema þeir Djóti sveit- arstyrks, sæti hegningarvinnu, eða hafi tryggt sér minnst 150 kr. til framfærslu eptir 60 ára aldur. 8 hans, hefi eg arfleitt hann að tíu þúsundum sterlingspunda og eigi loku skotið fyrir, — eins og arfleiðsluskráin hljóð- ar —, að hann fái hinn arfinn einnig, og hefir hann iþvi síður en ekki ástæðu til þess, að kveÍDa og kvarta, ;þó að eg hafi eigi viljað lesa sjónleika hans.“ „Jeg ímynda mér, að hann færi ekkert að minnast á það, þó að hann kæmi hingað“, mælti rectorinD, sem allt vildi jafna, því að honum þótti það leitt, að Musgrave ■dæi, án þess að kveðja bróðurson sinn, er hann hafði alið upp. En Musgrave var eigi á sama máli. „Jeg vil hvorki minnast á þetta, dó á neitt annað", mælti hann, „Yfirleitt hlusta jeg ekki á einn eða neinn — nema i nokkrar mínútur á yður. — A minni löngu lífsleið hefi eg hlustað á nóg þvögl, og er farinn að lý- jast á þvi, enda er eg nú á förum til þess lands, þar sem allt hjal er hætt. — Að minnsta kosti hygg eg, að svo sé, því að tungu þarf til að tala með, en jeg finn nú •glöggt, að tunga mín hættir brátt að starfa“. „Þegar maður deyr, fer sálÍD aptur til guðs, sem Ihún er runnin frá“, mælti rectorinn. „Sé svo, þá er það svo, en sé ekki svo, þá er ekki svo. — Um það veit hvorugur okkar neitt, sem nemur, góði vinur“. Litlu síðar stóð rectorinn upp, og rétti umsjónar- maðurinn hoDUin þá brosandi höndina. „Verið þér sæll, Drysdale“, mælti hann, „og hafið þökk fyrir komuna“. „Jeg kena aptur á morgun“, svaraði rectorinn. „Á morgun? En skyldi jeg þá vera ifandi? Lif- ið heilir! Nú er jeg dauð-uppgefinn“. 209 „Ef þér heitið Ylverton, og sé dóttir yðar skirð Nathalía“, mælti Stanhope, og vaknaði hjá honum ný von, „getur allt enn farið vel“. „Síðan hún var á þriðja ármu hefir hún verið köll- uð María“, svaraði gamli maðurinn lágt. „En í raun réttri heitir hún Nathalía — Nathalía Ylverton, — White og Deering, vissu það, en aðrir ekki, jafnvel ekki hún. sjálf “. XXXVI. kapítuli. Sögu-lok. Það tiðu vikur, áður en María, og hinn margre^mdi faðir henDar, náðu sér aptur, eptir voða atburðurinn, er nýlega var getið um. Stanhopa hafði þegar látið flytja þau á heimili Floru er stundaði þau mjög rækilega. Flora gladdist því mjög, er roðinn fór aptur að færast. i fölu kinnarnar henuar Maríu, og þegar gamli maðurinn fór einnig að lifna við. Um atburðina á Markham-torgi sagði Stanhope benni hið helzta, en gat þó ekki fengið sig til þess, að skýra henni frá sömu orsökinni til hins sorgle^a fráfalls manns hennar. En sjálfur komst hann við, er hann hugsaði til þess, með hve mikilli hugprýði faðir hans hafði gengið i dauð- ann, til bæta fyrir afbrot, er hann hafði drýgt á yngri árum sinum. Stutta frestinn, or hann hafði að lokum, hafði hann notað, til þess að gera ýmsar ráðstafanir er nánustu ætt- ingjum hans, gæti orðið að liði, og örvæntingu sína hafði hann dulið, til þess að baka átivinum eínum enga sorg

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.