Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.07.1907, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.07.1907, Blaðsíða 4
m Þjóbtiljikn. XXL, 31-32. IX. Menntamál. í því var borin upp svo hljóðandi tillaga: a. Fundurinn skorar á aiþingi, að sam- þykkja lagafrumvarp um stofnun konnaraskóla í Hafnarfirði. b. Fundurinn skorar á alþingi, að sam- þykkja lagafrumvarp um barnafræðslu, og getur í öllum aðal-atriðum fallizt á frumvarp það, sem stjórnin lagði fyrir síðasta alþingi. e. Fundurinn telur nauðsyniegt, að hækk- aður verði að mun styrkur til barna- skóla, svo að kjör kennara verði veru- lega bætt. d. Og að komið verði á framhaldskennslu að vorinu fyrir barnaskólakennara. Samþykkt í einu hljóði. X. Fistámat. I þvi var borin upp svo hljóðandi tillaga: Fundurinn skorar fastiega á alþingi, að það á næsta sumri samþykki lög, sem gangi i þá átt, að iögbjcða fiskimat á öilum fullverkuðum fiski, sem frá land- inu flytst, og að hér eptir megi engan fullverkaðan fisk flytja af landi burt, sem íslenzka vörn, nema undir eptirliti iiinna lögskipuðu yfirmatsmanna, og að í þvi skyni verði bætt við 2 nýjum yfirfiskimatsmönnum, öðrum á Akur- eyri, en hinum á Seyðisfirði. Samþykkt í einu hljóði. XI. Lœknamál. I því var borin upp «vo hljóðandi tillaga: Fundurinn skorar á alþingi, að breyta eigi þeirri skipun læknahéraðanna, sem nú er i kjördæminu, og að hækka eigi borgun lækna fyrir aukaverk. Samþykkt í einu hljóði. XII. Fjármál. í þvi var borin upp svo hljóðandi tillaga: Fundurinn skorar á alþingi, að gæta sem mestrar hagsýni, að þvi er snertir fjárhagsmálefni landsins. Samþykkt í einu hljóði. ! Fleiri mál voru eigi tekin til umræðu. j — Fundarmenn nálægt 70. Fundargjörðin lesin upp og samþykkt. Fundi slitið. Pétur Oddsson ifundarstjóriy. Loptur Ounnarsson j (fundarekrifari;. I nir frd alþingi. fimm manna nefnd, til þess að íhuga lagafrumvörp þau, er milliþinganefndin í kirkjumálum samdi. — I nefndina voru kosnir: síra Eir. Briem, Gutt. Vigfússon, síra Sig. Jensson, síra Sig. Stefánsson og Þórarinn Jónsson. Pjárlaganefnd neðri deildar. A fundi neðri deildar 4. júlí voru i fjárlaganefnd kosnir, með hlutbundinni kosningu: sira Arni Jónsson, sira Eggert Pálsson, Jón i Múla, Skúli Thoroddsen, Stefán kennari Stefánsson, Tryggvi Gunn- arsson og Þórhallur Bjarnarson. Til fjárlaganefndarinnar var og vísað fjáraukalagafrumvarpinu fyrir árin 1906 og 1907. Starfsmenn alþingis. Skrifstofustjóri: skólastjóri Morten Hansen. Á skrifstofunni: cand. Pétur Hjaltested. síra Ólafur Ólafsson. cand. Valdemar Steffensen. Skrifarar: Efri deildar: cand. Jón Þorvaldsson. kennari Jóhannes Sigfússon. cand. Magnús Pétursson. cand. Sigurjón Jónsson. Skrifarar: Neðri deildar: cand. Björgólfur Ólafsson. cand. Ólafur Daníelsson. Vörður á lestrarsal: Gnðmundur Magnússon, skáld. Kirkjumálanefnd. Á fundi efri deildar 3. júií var kosin Reikningslaganefnd. Til þess að ílmga frv. una samþykkt á landsreikningutn fyrir árin 1905 og 1906 voru 4. júlí kosnir í nefnd í neðri deild: Guðl. Guðmundsson, Magn. Kristjánsson og Ól. Briem. Til þeirrar nefndar var og vísað fjár- aukalagafrumvarpinu fyrir árin 1904 og 1905. Tollmálanefnd. Til þess að fjalla um stjórnarfrumvarp- ið um framlengingu á gildi laga um hækk- un á aðflutningsgjaldi frá 29. júlí 1905, og skipun milliþinganefndar, var á fundi neðri deildar 4. júlí skipuð 7 manna nefnd, og i hana kosnir, með hlutbundinni kosn- ingu: Björn KristjáDSson, Guðm. Björns- son, Hermann JÓDasarsoD, Lárus Bjarna- sod, Ól. Briem, síra Ól. Ólafsson og Pét- ur Jónsson. 22 „FÍDnst yður það? Gerið þér yður von um, að geta lifað af vöxtunum af tíu þúsundum sterlingspunda? Dett- ur yður í hug, að þér hafið eigi eytt meira, en þvi smá- ræði, að undanförnu?“ „Jeg hefi ekki velt þvi neitt fyrir mér enn. Föð- urbróðir minn lét mig árlega fá þrjú hundruð sterlings- punda“. „Sem vaeapeninga“, mælti Breffit. „ÖnDur útgjöld yðar greiddi hann aukreitistt. „Alveg rétt. — Hann borgaði allt, sem eg eyddi. En takist mér að fá fimm af hundraði í vöxtu af upp- hæðinni.... “ „Þ&ð nær engri átt! Hver skyldi greiða svo háa vexti? Staða yðar er og eigi svo vaxÍD, að hún veiti yður lífsviðurværi, og því segi eg yður hreinskilnislega, eins og mér býr í brjóst.i, að ef eg væri eigi sannfærður um, að frænka yðar, frú Fenton, væri löngu dáin, teldi eg yður eigi vel staddan“. „En hvaða ástæða er til þess, að ætla, að frænka mín sé dáin?u „Ástæðan er blátt áfram sú, að i samfleytt tólf ár hefir ekkert til hennar spurzt. — Hún var einka-barn auðugs manns, og hljóp þó brott í aðra heimsalfu með söngkennaranum sinum. — En eigur föður hennar mun óhætt að meta tvö huDdruð þúsundir sterlingspunda, enda erfði haDn ýmsa ættingja sína, og eyddi jafnan litlu. — Finnst yður nú trúlegt, að kona fátæks söngkennara hefði ekki gert neitt vart við sig í öll þessi ár, þegar svona stóð á? Þykir yður ekki líklegra, að hún hefði reynt að sættast við föður sinn?“ 31 siðast, og kvaðst eÍDnig hafa heyrt, að hann leitaði sér ýmsra skemmtana, — þótt á annan hátt væri. — „Faðir minn segir, að þér eigið þátt í „Kricket“-leikum allan liðlaDgan daginD. — Er það ekki satt?u „Ekki fyllilega11, s/araði Friðrik. „Til þess hefi eg hvorki tíma, né þolinmæði; en satt er það, að jeg hefi í ár eytt meiri tíma til þess, en nokkuru siuni fyr. . . En mér heyrist á yður, að yður þyki þetta rangt af méru. „Fjarri sé það mér, að fella dóm um gjörðir yðar, hvert sem er til lofs eða lasts11, svaraði hún. „En hvers vegna eruð þér reið við mig, jungfrú Moore?u mælti Friðrik, og leit á haDa stórum augum. Susie leit u*dan. „Jeg reið yður?u, mælti hún, og lét nú, sem sér brygði hvergi. „Hvaða ástæðu ætti jeg að hafa til þess?“ „Claughton hefir ef til vill svert mig i yðar aug- um“, mælti Friðrik, og lét, sem harm segði þetta að gaumi sinu. „Sú hugsun er honum óefað fjarri skapi, endaheflr hann nóg annað að starfau, svaraði Susie. „Svo? Jeg hélt ekki, að hann hefði mjög mikið að gjörau. „Það mun hann þó hafau, svaraði hún, eins og hálf- ertnislega. „Faðir minn ber mikla virðingu fyrir hon- um, telur hann gáfaðan mann, og ágætan hermann“. „Sé svo, þykir mór það ílla farið, að hann er í her- deild, sem ekki sýnist hafa neitt annað ætlunarverk, en að eyða tímanum í iðjuleysi „Þeir fóru þó til Egyptalands, eins og þór hljótið að munau.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.