Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1908, Qupperneq 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1908, Qupperneq 5
XXI., (5 —7. .Þjóbviljinn. 25 Öll þjóðlee félög liér á landi vill höf- imdurínn, að stofni til skeinmtana, og styrki fyrirtæki þetta, og skorar á blöð- in, að brýna fyrir almenningi, hve mik- ilsvert raálefnið sé, og muni þá allt vel ráðast, svo að nauðsvnlegan „undirbún- ing megi hefja í tæka tíðý Að lokum getur hann þess, að allan styrk, og styrk-loforð, megi senda gjald- kera „Ungmennafélags íslands1*, hr. Arna ■Jdliannssyni, biskupsskriíara í Reykjavik, eða varaformanni þess, Helr/a VaHyssyni í Hafnarfirði. •*= * * * * * * • * * Ritstjóri ,Þjóðv.‘ vill veita ofan greindu málefni beztu meðmæli sin, og væntir þess, að það fáí almennt góðan byr hjá þjóðinni. Sullhamrar. I greirr, 9em birtist í „Lögréttu41, 29. janúar þ. á., eptir „Islending", segir, með- al annars, um ráðherrann: „Það getur engum dulizt, að hagur þjóðarinn- ar hefur færzt fljótum skrefum í sjálístæðis- og sjálfstjórnaráttina, síðan hann kom til sög- unnar; munu Danir aldrei hafa hopað jafn langt fyrir nokkrum íslending, sem þeir hafa hopað fyrir honum; er ljóst, að til þess hefur þurft mikla orku af hans hálfu“. Höfundurinn slær þessu fram, án þess að gera mirmstu tilraun til þess, að rök- etyðja þessi ummæli sín. -- Hann bend- ir ekki með einu orði á það, á hverju hann byggir þenna dóm sinn, og var þess þó sízt vanþörf, þar sem kunnugt er, að fjöidi nianna hér á landi lítur alveg gagn- stæðum augum á það mál. Ofan nefnd ummæli fáum vér því eigi séð, að séu annað, en gullhamrar, sem hvorki eru höfundinum, né ráðherranum, hollir. Höfundurinn ætti því aðsýnaþárögg af sér, að rita nýja blaðagrein, og skýra fyrir almenningi, á hverju hann byggir ofan greind ummæli sin. Só honum kunnugt um einhver afiek af hálfu ráðherrans, sem almenningi er óknnnugt um, væri æskilegt, að bann gerði sem fyrst grein fyrir þeim, svo að sú sæmd, sein ráðberrann kann að hafa unnið til, se eigi af honuru dregin. En þeir, sem iesa ummæli höfundarins, og eigi hafa haft tök á því, að kynna arinnar, geta ef til vill látið blekkjast af þeim, og er greinarhöfundinum þetta þvi alls eigi ábyrgðarlaust. Ef til vill þykir honum sjálfum ekki gaman að því, að láta slá sór gullhamra, og þá má hann vita, að öðrum getur einn- ig vei ið líkt farið. Læknisleynð i Inn-Djúpinu. (Úr bréfi úr Norður-ísafjarðarsýslu). . . . „Nú er sýslunefnd, og iandssjóður, farin að gera út vetrarbát um Djúpið, til póstferða og annara fiutninga. — Hefir báturinn þegar farið þrjár ferðir, og aldrei hefir hann enn getað fylgt áætlun, munað 2—3 dögum í hvert sinn, og þó hefir alis engin ótíð verið. - En vetrarferðirnar ganga svona ár, eptir ár. — Það er sýn- Í9horn af þvi, hve hægt Inu-Djúpsmönn- um er, að ná til læknis, og fæstir þó fæ.r- ir um, að leigja til þeirra ferða yfirbyggða stórbáta, eins og þessi bátur er, sem geng- ur í vetur. Út yfir tekur þó, ef satt er, að ekki einu sinni þessi bátur — sem ekki má koma við, nema á fáum stöðum, og það •> þeim beztu — fáist vátryggður í þessar ferðir. — Yrði liklega snúningasamt fyrir vesalinga, að smala saman ábyrgðarmönn- um á Isafirði fyrir 2—3000 kr. í hvert sinn, sem þeir þurfa að vitja læknis. En hvað er um að tala? Yið þetta verðum við að búa fyrst um sinn, þó að ástandið sé óþolandi. — Næsta þings verð- ur efalaust leitað, og má ske hefir einhver j gott af þvi, t. d að priðja lækninum sé | hrúgað í kaupstaðinn . . .“ Sala á ísl. Yarniagi í Kaapmannaliöfn. Nú um áramótin lágu óseldir í ÍKaup- mannahöfn um 3000 ballar af uU, sem ekki fékkst neitt boð í, og er mælt. að það hafi 9tafað af peningavandræðunum í Ameríku; en Ameríkumenn hafa síðustu árin keypt megnið af islenzku ullinni.— I hvita haustull fékkst ekki hærra boð, en 40 aur; en fyrir það vildu menn eigi selja, og geyma því ullina fyrst um siun. Islenzkar yœrur hafa og lækkað mjög í verði i Kaupmannahöfn, og vöndullinn (2 gærur) 16 pd. að þyngd, selst að eins á 4 kr., eða 25 aur. pd.; en fyrir rúmu ári, var verðið freklega helmingi hærra. Af málfiski, er sendur var til Kaup- mannahafnar síðustu mánuði liðna ársins, lá megnið óselt, og verðið miklu lægra, 88 vil reyna. að bæta fyrir það, sem eg hefi áður brotið gegn yður?“ Um leið beigði hann sig ofan að henni, og horfði i augu henni. „Lofið mér að sjá fyrir yður, og hugsa um yður, eins og mér hefði jafnan verið skylt að gjöra“. „Æ, lofið mér að fara!u mælti hún, og fann hann, að titringur fór um hana alla. „Hugsið yður nú vel um, Benedikta!" hvíslaði liann að henni. „Er bað óhugsandi, að við verðum góðir vin- ir? Er yður i raun og veru svo ílla við mig?u Benedikta átti í miklu stríði við sjálfa sig. Tilfinn- ingarnar brutust um. — Hún ætlaði að svara, sem hún var vön, en fann, að hún gat það ekki. „Já“, sagði hún þó að lokum, hálf-snöktandi. Hann sleppti bhðlega hönd hennar, og varð ein- kennilega brosleitur, og hýr i augunum. Hún var ekki reið við hann; það var hann viss um. „Benedikta!44 mælti hann „Jeg hefi í dag gjört fyrstu tilraun, til að sættast við Baldvin, frænda11. Hún horfði forviða á bann, en geðshræringin, setn hún var í, varnaði benni máis. „Já“, mælti hann. „Það á að verða friður milli mín og hans, einlægur friður. — Og þegar svo langt er komið, von eg, að hann flytji sig hingað, og býst eg þá við, að fá opt að vera viðstaddur, sem áheyrandi, er ó- nefndir kunningjar syngja, og leika á hljóðfæri, því að jeg er húsráðandi hérna, og því eigi auðið, að meina mér það“. -Jeg syng ekki optar, aldrei optar, meðan mér er haldið her, sem fangau, rnælti hún, en þó* eigi með þeirri -ákefð, sem hún annars átti vanda til. 81 Georg fór að hlæja. „Frænka þin!u mælti hann „Vertu nú einlægur, góði vin! — Benedikta er þó ekki skilgetin dóttir föðursystur þinnar!u Ulrich roðnaði út, undir eyru. „Þér skjátlazt!u mælti hann. „Foreldrar hennar voru gefnir í hjónaband af presti og borgmeistara í lögmætt hjónaband!“ „Og hvað sem því líður“, mælti Uirich enn freraur, „skal eg sjá um, að hún komizt eigi i hendur neins karl- manns, nema þess, er leiðir hana upp að altarinuú Q-eorg dró þungt andann. „Skaði!u mælti hajm. „Hún er Ijómandi falleg! Jeg get ekki látið vera að hugsa um hana!u „G-akktu þá í guðs nafni að eiga hana!u mælti Ulrich. „Granga að eiga hana!“ mælti Georg. „Jeg er lirædd- ur um, að jeg yrði þá reyrður of hörðum fjötrum44. Lengra varð ekki samtalið, því að Georg hallaði sér nú makindalega aptur á bak í stólnum, og skimaði i allar áttir í leikhúsinu, án þess hann virtist sinna leikn- um, sem sýndur var á leiksviðinu. Uirich veitti leiknum og fremur litla eptirtekt í fyrstu en svo fór hann að verða eptírtektasamari, því að leik- urinn sýndi, hvernig farið getur fyrir ungri stúlku, sem raætir of ströngu aðhaldi, en ekki er sýnt traust og kærleiki. Hvernig gat eigi bafa farið, að þvi er Benediktu snerti? Hann gaf lítinn gaum að þvi, sem Elín var að segja, og þegar leiknum var lokið, kvaðst hann vera þreyttur, og fór beina leið heim til sín, en vildi ekki fara inn á

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.