Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.04.1909, Page 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.04.1909, Page 8
72 Þjóðv iljins, XXIII., 17.-18. OlíufatnaÓur fri iansen i io. jfredriksstad, 'Norge. Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906, heflr nú verið reist að nýju, eptir nýj- ustu, amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mcelt fram með varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansen & Co. í Friðriksstad bjá kaupmanní yðar. Aðal-sali á íslandi og Færeyjum. lauriiz íensen. I ötto Monsteds I I danska srnjörlíki er bezt. Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki: ,Sóley‘ ^lngólfur* ,Hekl as eða ,ísaf old‘. I H S I I KONUNGL. HIRB-VERKSMIÐJA Bræðurnir Gloetta Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V- THB North British Ropework Coy. bd_. K i r k c a í d y Contractors to H. M. Governraent. búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manila, Coees eg tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sérlega vandað. Biðjið því ætíð um Kii^kcalcl^ fiekilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. Prentsmiðja Pjóðviljans' mæla með sínum viðurkenndu Sjöltólaðe—tegundum, sem eingöngu em búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsöknarstofum. iiutafeiagið De ðaflsle Vífl- & KoflservesFaönier. ». B'asmusen Kgl. Hof-Leverandör. ivais Leverandör til Hs. Maj. Kongen af Sverige. Kaupmannahöfn. Faaborg. selur: Niðursoðnar vörur. — Syltuð ber og ávexti. — Ávaxtavökva og á- i vaxtavín. 146 hefir þingið ákveðið, að greiða tolla af öllu, sem landbún- aður, og iðnaður, fram leiðir, sem og af aðfluttum varningi“. „Það er mjög góð tilhögun!“ mælfci hún brosandi, og þótti vænt um, að hafa skilið hann svo fljótt. „Þeir sem kaupa eitthvað, greið* þá óafvitandi einhvern tollu. „Alveg rétt!u mælti Frank, „en þeir sem kaupa ein- hverja vöru, án þess að greiða toll, stela frá ríkinu, eða öllu heldur frá allri þjóðinni. — Er það ekki rétt?“ „Jú, að sjálfsögðu1*, mælti Maggy; „en eru slíkir menn til?u „Hlustaðu nú á!u mælti Frank. „Til þess að engar vörur séu fluttar inn i landið frá útlöndum, án þess toll- ur sé greiddur, eru skipaðir embættismenn í hafnaborg- unum, sem eiga að hafa gát á öllu, þegar skip eru af- ferrud, svo að engin svik geti átt sér stað. — En eins og til eru menn, sem einatt líta á sína eigin hagsmuni, og hafa fé af samborgurutn sinura, svo eru og til menn, sem gera sér tollsvik að atvinnuvegi. Þar sem strjálbyggt er, svo að ómögulegt er að hafa stöðugt tolleptirlit, eru vörurnar fluttar í land á næt- urþeli, og skotið undan tollgreiðslu, og menn, er slíkt leyfa sér, köllum vér tollsvikara. „öuð minn góður! Þá er faðir minn líklega toll- svikari!“ mælti Maggy. „Sama er og um Zeke, frænda minn, að segja, og um hina alla! Þetta getur ekki verið, Frank; — jeg trúi því ekki!“ „Yeslings stúlkan mín!“ mælti Frank, er .kenndi í brjósti um hana. „Jeg hefði gjarna viljað komast bjá þvi, að segja þér þenna sorglega sannleika; en til lengd- ar var eigi auðið, að leyna honum fyrir þér“. 147 „Nú er mér allt ljóst — allt!“ hvíslaði hún. „En gerum þó ráð fyrir, að þér skjátlist, Frank!“ „Síðan í fyrri nótb hefi jeg eigi verið í neinum vafa“. „Var það þá i þeim erindum, sem þú komst að hús- inu?“ mælti Maggy. „Að eins í þeim erindum!“ Hún sat stundarkorn með hendurnar í kjöltu sér, og starði til jarðar. „Máttirðu til að gjöra það Frank?“ spurði hún. „Til þess að sfcöðinni sé óhæfct, verð jeg að komasfc að því, hver reynt hefir, að valda þar skemmdum. - I því skyni var eg sendur hingað. — Fn stöðinni stendur að eins voði af tollsvikurunum, með því að hún gerir þeim örðugra tyriru. „Faðir minn, og frændi minn, eru saklausir!“ mælti Maggy, all-áköf. nÞað var Bill, sem sagaði siglutréð, og lagði eld að stöðvarhúsinu!“ „Og ástæðan getur eigi hafa verið önnur, en sú, sem jeg nefndi“. Hún játti því, en sleit sig síðan snögglega af honum. „Þú ert þá kominn í þeim erindum, að vinna sett- ingjum mínum mesta mein!“ mælti hún. „Þú ert versti fjandmaður vor, og —“ „Ekki fjandmaður þinn, Maggy!“ greip hann fram í, og reyndi að þrífa í höndina á henni. „Jeg er óvinur tollsvikaranna, glæpamannanna, sem fótum troða löginÞ „En jeg er dóttir eins þessa glæpamanns — og hvernig getirðu þá talað um ástir við mig?u mælti hún, teygði úr sér, og vék frá honum. „Áttu að kyssa dótt- ur þess manns, sem þú vilt steypa í glötun? Hví hef- urðu gjört það, Frank?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.