Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1909, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1909, Blaðsíða 4
144 Þjúðv/ljinn XXIII., 36.-37. * I. Helgi Jónasson (12x/2 seb), II. Sigurjón Pétursson (131/* sek.), III. Guðm. Sigurjónsson (14. eek). Þá reyndu menn hverir skjótastir yrðu að hlaupa 1000 metra, og þar urðu þessir skarpastir og hlutu verðlaun: I. Sigurjón Pótursson (3. mín. 3. sek), II. Guðm. Öigurjónsson (3. mín. 8. sek), III. Magnús Tómasson (3. mín. 10. sek.). Hálfri stuDdu fyrir hádegi var gengið- ið til hátíðasvæðisins og setti Bjarni Jóns- son, frá Vogi, formaður hátíðarnefndar- innar hátíðina með ræðu þeirri, er hór fer á eptir: „„Hugur ræður hálfum sigri“, og er þvi mest undir þvi komið að hvessa hugann og treysta. En það er sannreynt og vit- að af sögu þjóðanna, að til þess eru alls- herjarsamkomur bezt fallnar. Eitt hið frægasta skáld heimsÍDS Goethe hefir samið Faust, eitthvertágætastaskáld- verkið, sem til er. Þar segir frá því að Faust gerði þann samning við djöfulinn (Mefistofeles), að haDn skyldi þjóna hon- um hér á jörðu og veita honum allar heimsins unaðsemdir, en að lokinni ævi sinni skyldi Faust verða hans eiginleg eign uto alla eilífð. Þó því að eins, að starfshugur þreyttist og hann kysi að njóta augnabliksins. Ef han segði við líðandi stund: „verweile doch, du bist so schön-', þ. e. „bíddu við, þú ert svo fög- ur“, þá átti hann að falla í greipar djöfl- inum. Hér sýnir skáldið tvær hliðar á mann- legu eðli. Mefistofeles er kvíðinD, háð- nepjan, óhugurinD, sem dregur úr fram- kvæmdum og starfsemi manna. Hann rekur kaldan djöfulshnefan í hverja him- inrunna hræringu til þroska og gróðurs. En Faust er vonin, áhuginn, starfsemin. Ef maðurinn horfir hátt og harður ksrl- mannshugur hans sækir þangað, sem fagr- ar hugsjónir benda honum, þá gerir „hinn kaldi hnefi“ eigi annað en að hvetja og ýía st.rfsfýstina. Þetta verður oss opt erfittí fásinninu. Þá þylur kvíðinn yfir oss að vér séum fáir og smáir og fátækir, og óhugurinn að vér séum heimskir, fákunnandi og fram- kvæmdarlausir. Þá stöðvar binn kaldi hnefi alla starfslöngUD. En er vérkom> um saman og reynum á ýmsa lund, hvað vór megum, þá sjáum vér að nokkuð má, þó margs sé vant (est quadam prodire tenus si non datur ultra). Þá vaknar von- in, stórhugurinn starfsemin og gleðÍD. Þvi erum vér hér saman komnir til þesi að hvessa huganD, til þess að gleðjast. Til þess að gera sem Faust á dauða stundinni. Þar sem áður var sjór hafði hann gert mikið land og frjósamt. Hann leit yfir verk sitt og þótti hin líðandi stund fögur, en hugsaði jafnframt um að gera tífallt meira og eigi bað hann haDa að bíða. Fyrir því varð Mefistofeles að láta sál hans lausa við englana. Nú ger- um vér sem hann, að vér fögnum því sem fram er gengið þjóð vorri til þroska og þrifa og til landvarnar. En vér hvílumst eigi í þeirri nautn, heldur látum hugann fljúga til hinna hæstu vonartinda og horf- um þaðan til vegar, hversu stefna skal, svo að vér getum um síðir litið yfir starf vort og sagt: Landið frjálst, í lýðsins öndu ljóði og vonum fegri gróður. Yér erum hér saman komnir til þess að fagna yfir því, að vér erum menn ís- lenzkir. Því að Islendingar viljum vér allir vera“. Þá takði Krktjón Jóhsíoh, hávfirdóm- ari fyrir minni konungs, og því næst Ind- ridi Einarsson, skrifstofustjóri fyrir minni 'Islunds, og var á eptir sungið kvæði það eptir Hannes S. Blöndal, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu, því næsttalaði Hjalti Sigurhson, verzlunarstjóri, fyrir rninni Islendinga erlendis, og á eptir var sungið kvæði eptir Ouðmund Magnússon (sömuleiðis birt hér). Þá sneru menn sér aptur að iþrótt- unum, og þreyttu menD nú stökk bæði hástökk og laDgstökk. Þessir hlutu verð- lauD: Fyrir hástökk. I. KristÍDn PéturssoD, II. Jón Halldórsson, III. Hallgrímur Benediktsson; Fyrir langstökk. I. Kristinn Pétursson, II. Theodór Arnason, III. Guðbrandur Magnússon. Kl. 4 talaði dr. Jon Porkelsson, lands- skjalavörður fyrir minni Reykjavíkur og var á eptir sungið kvæði eptir Guðmund Magn- ússon, (birt hér í blaðinu). Þá var glímt, og glímumönnum skipt í 2. flokka eptir 34 Hvernig gat hann tekið þessu með stöðuglyndi? Nú heyrði hanD, að klukkan í turninum sló tólf. Það var þá komið miðnætti, svo að biðtími hans í veizluskálanum gat brátt verið á enda. Yerrill braut nú lakkið af flösku-stútnum, — lakk, sem hafði verið smellt á fyrfta kvöldið, er félagsmeDn komu saman. Hann skeDkti í glasið, stóð upp, leit yfir borðið, og um leið og endurminningarDar vöknuðu í hugahans, mælti hann svofeldum orðum: „Skál þeirra, sem fjarverandi eru! Skál yðar: Þín Ourtice, Anderson, Brill, Copeland, Stryker, Arnold, yðar allra, gömlu, kæru félagar, yðar allra, sem eg þekkti svo vel en sem nú eru fjarverandi!“ Hann tæmdi nú glasið, en fyllti það strax aptur, því að enn átti hann eptir, að mæla fyrir öðru minni, en þá var hann og af hólmi leystur. Hann teygði nú úr 6ér, hélt á glasinu í höndinni, en hrökk allt í einu við, er honum varð litið út í glugganD. Yeitti hann því eptirtekt, að gluggarnir voru allir aptur, sem og hurðin inn í veizluskálanD, og ytri dyra- hurðin. En hvaðan kom þá þesai kaldi svali, sem lagði um herbergið, og sem alls eigi var óþægilegur? Hann hætti þó brátt að hugsa um þette; veður-breyt- ing hlaut að vera þessu valdandi. En nú tók hann eptir öðru all-einkennilegu. KyrrðÍD, sem á var í veizluskálanum, sem lá efst í einu af hæðstu húsunum í West-End, kom Verrill eigi ókunDuglega, því að henni var bann vanur, sem og þvi að enda þótt gluggarnir væru lokeðir, og veggirnir þykk- 43 upp í austri, stjörnurnar að Dagur var að koma hverfa, og nóttin var liðÍD. „Það er sattu, mælti ókunni maðurinn, „að nýir tím- ar fara í hönd, og nú er þá að taka á móti þeimu. Svo hurfu þeir báðir úr veizlusalnum, og sögunni er lokið.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.