Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1909, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1909, Blaðsíða 7
XXIII., 36.-37. Þ JÓÐV ILJIN N 147 Landlæbnir Guðmundur Björnsson kom um mánaðamót- ; in heim úr emhættiseptiríitsferð sinni. > Hulda Hanscn Heldur hér um þessar mundir fyrirlestra um | Georg Brandes þeir verð'i 4 alls, hyrjaði hún á I þeim á á fimtudaginn 5. þ. m., og endar á fimtu- daginn kemur. Síðan heldur hún ef tilvillfyr- irlestur um Tietgen, en ætlar |)ó að halda heim með „Yestu“, er fer hóðan 14. þ. m. Seemundur Bjarnliéðinsson holdsveikraspítala.æknir fór utan með „Lauru“ 81. f. w. ætlar hann ».ð sækja fund, er holds- veikraiæknar halda í Noregi. Látinn or her í hænum, 9. þ. m., Einar Zoéga, veit- ingamaður. Hann hafði iengi legið rúmfastur Snndskálinn við Skerjafjörð, sem getið er um á öðrum stað hér í blaðinu að var vígður 1. þ. m., hefir kost- ; að ásamt bryggju 1800 kr., húsið sjálft 1500 kr., en bryggjan 800 kr. Eigendur Skiidinganess gáfu lóð undir skólann, og eigandi Þormóðsstaða, Þórarinn Arnórsson, lóð undir veg,^er liggur að honum frá aðalveginum gegn um túnið á Þor- móðsstöðum, sá vegur er því nær 100 faðmar á lengd, og hafa fólagar UngmennafélagsReykja- víkur endurgjaldslaust unnið að gerð hans. Skálinn er 18 álnir á lengd, og auk þess eru tvær álmur ÍO1/^ og ll3/4 ál., og eru í honum 14 klefar. Aðgangurinn kostar 10 aura fyrir fuilorðna, en 5 aura fyrir hörn, og geta fast að 50 manns rúmast í skálanum í einu. Drukknun. „Isafold11 skýrir svo frá 4. þ. m. eptir símfregn að norðan: „Aðfaranótt sunnudagsins 1. þ: m drukknaði í vesturós Héraðsvatna Hallur Jóns- son bóndi í Brekkukoti í Akrahreppi, 23 ára gamali, kvæntur, dugandi maður, og góður bóndi. Dragferja var komin á móti honum yfir fljótið, KONUNGL. HIRB-VERKSMIBJA Bræöurnir Cloetta mæla með sínum viðuikenndu Sjókólaðe^tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanilie, Enn fremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Uutafélagið Ðfi Yín- & Konsenes-Fabríker. fjf. p. }|;cauvais Leverandör til Hs. Maj. KoDgen af Sverige. Kaupmanna höfn. selur: Niðursoðnar vörur. — Syltuð ber og vaxtavín. ■jjj. igasmuseii Kgl. Hof-Leverandör Faaborg. ávexti. — Ávaxtavökva og á- en þá reið hann út í ósinn, þótt ferjan kallaði til hans, að bíða, varð fráskila hestinum og drukknaði. Líkið hefir ekki fundist. — Hann reynist all mannskæður ósinn sá. Tveir menn drukknuðu þar síðast fyrir tveim árum (’07).“ Báðgjafinn kvað ekki vera væntanlegur fyr en 24. ágúst. Hann kemur með Ingólfi skipi Thorefélagsins frá Björgvin í Noregi Látinn er 5. þ. m. merkisbóndinn Jens dhrm, Jóns- eoii á Hóli i Hvsmmsveit i Dalasýslu. Hann var fæddur 28 nóv. 1833. Gjöf. Guðmundur Þorsteinsson frá Heiðarhæ i Þing- vallasveit hefir gefið ,,Heilsuhælinu“ 200 kr. Lausar stöður. Bankastjórastöðurnar við Landshankann eru háðar lausar frá 1. jan. 1910, og voru aug- lýstar til umsóknar 31. f. m. og umsóknarfrest- I urinn til 30 september. Hinir nýju hankastjór- ar fá 6000 kr. að launum hvor. 40 og var það af vilja gert, eDda get eg verið gamansamur stuDdum — já, allra mesti spilagosi“. „Rétt er nú það!M nöldraði Yerrill í barm sér. Atvikin ráða, og gera mig að þræl sínum“, svaraði ókunni maðurinn. „Má ekki segja, sama uru oss alla?“ mælti Verrill, en ókunDÍ maðurinn greip þá fram í, og mælti: „Það eru atvikin, og lögmál náttúruDnar. Jeg er því háðari, en nokkur annar, — Jeg verð að hlýða, hve nær sem jeg er kallaður. hvort sem er af veikum, fátæk- um eða aumum. — Og þegar jeg kalla, verða jafn vel þeir, sem voldugastir, og sterkastir, eru, að hlýða. — Starf mitt er býsna örðugt, kæri Verrill minnu. „Þér eruð þá læknir, gizka eg á“, mælti Verill. „Þér getið vel kveðið svo að orðiu, svaraði ókunni maðurinn; „en jeg er einatt sá, sem síðast er kallaðá.— Seinast leitað hjálpar hjá mér, enda meðalið, sem eg hag- nýti, þess eðlis, að kjark þarf til að nota það. — En það hjálpar; — það bregst aldrei. - Enginn sársauki er svo mikill, kæri Verrill minD, að eg geti eigi setað hann, og engin angist er svo bitur, að jeg megni ekki að huggaM. „Þér hljótið þá að geta bjálpað mér“, raælti Verrill, „því að um hríð hefir hvílt á mér eitthvað þuDgt farg; það er eitthvað, sem vofir vfir mér, og sem jeg — lík- lega að ástæðulausu — er hræddur við. — Jeg ertauga- veikur, kviðinn og óttasleginn, og lækDÍrinn minn getur ekki hjálpað mér. „Ef til vill getið þér —u Ókunni maðurinn tók vÍDflöskuDa, 6em stóð hjá diski hans, hellti í gyllta bikarinD, rétti Verrill, og mælti: „Drekkið!“ Það kom liik á Verrill. 37 uru sinni sóð ókunna manninn, en gat þó ekki komið sér til þess. Gleðisvipurinn á andliti komumanns, yfir því að þeir skyldu nú hittast, var svo einlægnislegur, að Verrill gat eigi fengið það af sér, að raska gleði hans þegar í stað. Hann reyndi því, þótt hálf-klunnalega tækist, að gera sig sem alúðlegastan, er hann mælti: „Þér komið að vísu nokkuð seint, þar sem eg befi þegar lokið máltíð, en nú skal eg, með sem fæstum orð- um skýra yður frá, hvernig á þvi stendur, að þér hittið mig hér eÍDan, og sjáið þó fjölda diska og hnífapara á borðinu.“ „Gjörist alls engÍD þörfu, mælti ókuDni maðurinn. „Þér vitið, að jeg er einn í tölu félagsmannau. Ókunni maðurinn ein.u í tölu fólagsmannanna! Verrill bretti ósjálfrátt brýrnar, því að hann var í engum vafa um það, að hann hefði aldrei séð mam> þenna fyr. „Já, félagsmaður er jeg, en reyndar að eins að nafn- inu til“, mælti ókunni maðurinn, „þar sem þetta er í fyrsta skipti, er mér hefir auðnazt, að koma á fund, enda tel eg það mér til afsökunar, að eg er líklega sá, sem ann- ríkast hefi átt, og víðast hefi fariðu. Verrill datt nú í hug, að verið gæti, að komumað- hefði ranglega verið sagður látinu, með því að hann, sem hefði þá áður verið i félaginu, hefði lengi dvalið erlendis. En ekki óhugsandi, að Verrill myndi eigi glöggt •ptir öllum félagsmöunum í svip. Þeir settust nú báðir niður, og mælti Verrill þá { eömu svifum:

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.