Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1909, Qupperneq 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1909, Qupperneq 8
148 Þjóðv iljinn. BBBtBBBBBBiMBBafgBUB ■»■■■« BtaaaaaataaaiKEiBaBa Otto Monsteds danska smjöriíki erbezt. Biðjið kaupmaiminn yðar um þessi merki: ,Söley‘ ,Ingólfur‘ ,Hekla4 eða ,tsaf old‘. Enestaaende billigt Enestaaende billigt. Alle bor kebe dette. For kun 3 Kr. BO 0re erholder De nedenstaaende smukke, holdbare & nyttige Yarer, som forsendes saalenge Lager have9 1 elegant prima Vækkeuhr med 1 Aars Garanti Værdi 3,00 25 elegante Postkort 2,50 5 forskellige interessante & afsluttende Romaner 5,00 1 elegant Postkort-Album 1,00 1 Patent Proptrækker 0,50 Forsendes overalt mod Efterkrav. Iadnstri Magasinet A|S. Colbjornsensgade 7 Kobenhavn B. €Hpting. 2. ágúst giptust í Kaupmannahöfn Borghildur Thorsteinsson (kauprnanns) og Ólafur Björnsson (ráðherra); koma þau hingað til lands með sama skipi og ráðherra 24. þm. REYKJAVÍK 10. ágúst 1909. Tiðin. Það sem af er þessum mánuði hef- ir lengst af verið vindasamt og votviðri all-mikil. s/s „Ceres" fór til útlanda 31. júli. Meðal farþegja: Jón Fjeldsted, skraddari, Lárus Bjarna- son, kennari, Pétur Gunnarsson, bókhaldari, og Sæmundur Bjarnhéðinsson, spitalalæknir. s/s „Hólar“ lögðu af stað héðan úr Reykja- vík i strandferð 81. f. m. s/s „Prospero“ fór héðan norður um land tir útlanda 31. f. m. XXIII, 36.-37. Olíufatnaður frá lansen S io. Jredriksstad, porge. Verksmiðjan, sem brann sumarið 1900, hefir nú verið reist að nýju, eptir nýj- ustu, amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mœlt fram með varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansen & Co. í Friðriksstad hjá kaupmanní yðar. Aðal-sali á íslandi og Færeyjum. lauritz lenson. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V- THE North British Ropework Coy. Ltd. K i r k c a í d y Contractors to H. M. Government. búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manila, Coees eg tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sérlega vandað. Biðjið því ætíð urn Ivir-lt<*:il(i.v fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þór það, sem bezt er. Prentsmiðja Þjóðviljans. 38 „Afsakið — setjist ekki á þenna stól! Það væri ills viti! Þér hafið valið yður skakkt sæti, þvi þar sem þér eruð einn i félagi voru, hljótið þér að muna, að vér höfum einatt verið vanir, að láta stólinn, sem þór hafið sezt á, standa auðan“. Ókunni maðurinn brosti stillilega og mæiti: „Jeg hirði ekkert um, hvað vant hefir verið, og er laus við alla hjátrú! Hér er eg seztur, og hér sit eg.“ „Eins og yður þóknast“, mælti Yerrill; „en kynlega þykir mór þér velja, og bætir það eigi matarlystina, ef því væri að skipta“. „Kæri Verrill minn!“ mælti ókunni maðurinn. “Sé yður það eigi ógeðfelt, ætla eg mér alls eigi að borða, enda orðið mjög áliðið, og jeg hefi nauman tíma, og get því að eins haft hér stutta viðdvöl“. „Jeg þarf margt að starfa í nótt, eptir það, er eg fer héðan“, mælti ókunni maðurinn enn fremur,— „margt gott, sem eg þó eigi býst við þakklæti fyrir, heldur hinu gagnstæða, kæri Verrill minn“. Verrill heyrði að eins sumt af því, sem hann sagði, því að hann sat, og starði framan í ókunnuga manninn, og undraðist að þvi skapi meira, sem hann horfði lengur á hann, þvi að hann var tigulegur í sjón, sem konungi sæmir. Svipurinn kringum munninn var likastur því, sem honum væri ætlað að stýra keisararíki, og á andlitinu há- tignarlegur blær, er i senn ber vott um ákveðinn vílja, og þó um einstakan þýðleik. Verrill gat ekki látið vera, að horfa í gráu, stillilegu augun á ókunna manninum. Hver var þessi einkennilegi maður, er hann hitti 39 um hánótt, er atvikum háttaði svo kynlega, sem fyr segir. Og hvaða hulinn kraptur var þaðy er dró hann svo kynlega að þessum ókunnuga manni? Konunglegur sýnum var hann, og virtist Verrill þó sópa jafn vel enn meira að honum. Hann var óefað vinur hans, betri vinur , en hann hafði nokkuru sinni rekizt á fyr, jafn vel í hóp þeirra, er hann syrgði þá um kvöldið. Verrill fann, að þessi maður myndi skilja sig, svo að gagnvart honum þyrfti hann aldrei að skammast sín fyrir neinn mannlegan, eða náttúrlogan, veikleika. Þegar ókunnugi maðurion sagði, að hann byggist. eigi við neins konar þakklæti fyrir góðverk sín, spratt Verrill þó upp, og mælti: „Hvað segið þór? Væntið þór eigi annars, en vanþakklætis fyrir góðverk yðar? Þór gerið mig forviða!“ „Vægara get eg eigi kveðið að orði“, svaraði ókunn-- ugi maðurinn. „Enginn er misskilinn jafn herfilega, sem jeg! Vinir minir eru fáir — já, fjarskalega fáir!“ „En fæ jeg þó ekki að vera einn i þeirra tölu?“ mælti Verrill. „Jeg vona, að við verðum beztu vinir“, svaraði ó- kunnugi maðurinn all-alvarlega. „En þegar við sáumst fyrst, bar komu mína líklega of bráðan að, og — hvern-- ig á eg að orða það — var yður því ógeðfelldari, en skyldi“. Verrill varð all-vandræðalegur, og ætlaði að svara, einhverju, hverju vissi hann eigi; en ókunni maðurinn mælti þá: „Þér munið nú líklega ekki eptir því, og — það skil eg vel, því að jeg var þá ekki, sem félegastur,.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.