Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1910, Blaðsíða 4
16 ÞjÓöviljinn. XXIV., 4. eem til lífláts hafa verið dæmdir, sakir hluttöku í uppreisniani í Barcelona. — Yatnavextir hafa nýskeð valdið mikln tjóni á Spáni, sem og í Portugal. — Rúmenía. 21 des. síðastl. var hleypt þrem skammbyssuskotum á Bratiano, for- sætisráðherra, er hann sté út úr vagni í borginni Bukarest, og fékk hann sár nokkur. t Vorkamaður, er banatilræðinu olli, var þegar tekinn fastur. Grikkland. Með því að búist er enn við þvi, að „liðsforingja-félagið“ kunni, er minnst varir, að gangast f'yrir einhverj- um róstum, eða svipta jafnvel stjórnina -öUum ráðum, og koma á hermannaein- veldi, þá or talað um, að ekki muni verða neitt af því, að oiyn.pisku leikirnir verði haldnir á Grikklandi í ár. Montenegró. Þar hefur herréttur ný- lega dæmt Orjínovitsh kaptein, og 52 menn aðra, til dauða, sakir samsæris, er uppvíst varð í síðastl. soptðmbermánuði Kapteinninn, og fjórir menn aðrir hafa þegar verið teknir af )ífi. iierzlunarfréttir, I bréfi, dags. Kaupmannahöfn 7. jm- úar þ. á., er getið þessara vorzluoarfrétta _ I. ÍSLENZKAR VÖRUR: Af vörum, sem sendar voru til Kaup- rnannabafnar árið sera leið, liggur tiltölu- lega lítið óselt, með því að ull, fiskur, og aðrar islenzkar vörur, hsfa selzt nálega jafn harðan, er þær hafa komið. Það, sem óselr, er, er aðallega kjöt, sem og dálítið af fiski, og er búist við, að hvorttveggja seljist, áður en langt um líður. Að því er verðlag á islenzkum varn- ingi snertir skal þessa getið: TJll. — Ull hefir hækkað í verði, og selst nú hvít haustull á 62 aur., en mislit á 52 aura — Saltfislcur*, góð og vel verkuð vara, selst á þessa leið: máifiskur 64 kr., smáfiskur 50 kr., ísa á 42 kr., keila á 42 kr., og lanqa á 55 kr. Stór linakkakyldur fiskur selst á 75 kr., en miltifiskur á 55 kr. — Harðfiskur er óseljanleg vara, sem stendur. Bæði frá árunum 1908 og 1909 ligg- ur töluvert óselt í Kaupmannahöfn. — llákarls* og þorskalýsi. — Verð á lýsistegundum er, sem hér segir, miðað við 210 pd.: Hákarlslýsi, ljóst, á 30 kr., en dökkt á 26 kr. —- Þorska- lýsi, ljóst, á 26 kr., en dökkt á 24' kr. Meðalaiýsi, gott, á 38 kr. — Siiíl er í lágu verði, en hækkar ef til viii, er vorar. Litið af síld óselt, sem stendur. — SSaltkjöt. Eptirspurnin minni nú um hríð, en vænzt hafði verið, og því talsvert enn óselt. Búist við, að það seljist, áður en langt um líður, og verðið verði þá 50 kr. tunnari. R-jjiipur. — Af þeim hefir verið sent minna til Kaupmannahafnar en að undanförnu, og hafa þær því selst öilu betur en áður. Hafi rjúpurnar verið óskemmdar, og vol útlítandi, hefir verðið verið um 70 aur fyrir parið. — í*r"jónl©s, — Eptirsjmrn engin, að því er þá vörutegund snertir, og má því vænta, að verið iækki. Vara þessi selst einkum seiani part sumsrs, ög að haustinu. Má t.epast búast við liærrn verði, en 70 aur. fyrir alsokka, 50 aur. fyrir hálf- I sokka, 40 fyrir sjóvotlinga, og 65 aur. j fyrir fingravetlingana. — II ÚTLENDAR VÖRUR: Sem stendur, má telja algeugast verð á rugi 6 kr., en á rúgméli 6 kr. 50 a., hver hundrað pundin. — Alexandra-hveiti á 10 kr. (100 pd.) Kaffi, rneðal-tegund, á 37 aur. pd., melís á 17 aur. pd. Fremur horfur á, að erlend nauðsynja- j vara hækki í verði, en lækkí, þó að ekk- í ert verði að vísu um það fuliyrt. í l I Frá Vestur-ísíendmyum. Snjór fóll mikiil á jörðu i Manitoba í öndverðum des., og varð hauu tveggja feta djúpur á jaínsléttu. Segir- „ Heimskringla“ þetta óvanalega mikil snjóþyngsli um þann tíma árs, Á siðasta þingi kirkjufólags Vestur- 31 sjóninni þakklát fyrir það, þótt greind ósk hennar brygð- ist, i bvort horf málið nú var komið. Hún faðmaði Ellen að sór, og huggaði sig við þá vonine, að þjáningar hennar myndu nú brátt á enda. Þegar Benjamin Brown heyrði varðhaldsúrskurðinn varð hann hamslaus af æði, og jós úr sér allra verstu ó- kvæðisorðum. Að lokum varð hann þó að iáta undan valdinu. Lögregluþiónarnir settu hann í járn, og drógu hann :í varðhaldsklefann. Á leiðinni þangað varð Will Sideler á vegi þeirra, og ragnaði Brown þá afskaplega. „Eruð þér sannfærður um, að skýrsla yðar sé rétt?“ spurði dómarinn gamia ráðsmanninn „Getur ekki verðið, að þér látið. biekkjast af því, að maður þessi sé syni lá- varðarins sáluga svipaður í sjón?u Will Sideler kvaðst þora að sverja, að skýrsla siu væri rétt. „Jeg þori að vinna sáluhjálpareið að því“, mælti hann. „Að öðru leyfci iæt eg þess getið, aðeg komhÍDg- að, af því að húsbóndinn minn sálugi mæltist til þess rétt í andarslitrunum. — Hann lét þá í ijósi þann grun, að sonur lians kynm' að vera valdur ao glæpnum. — Jeg reyndi að telja hoDum hughvarf, og sagði sem var, að hann þekkti engin atvik, er hann gæti byggt grun sinn á; en hann var eDgu að siður fastur á skoðun sinni". „Jeg varð að gefa honurn hönd mína upp á þaðu, rnæiti rúðsmaðurinn enn fremur, „að eera mitt ýtrasta, til þes3 að komast eptir því, hvo:t grunur hins væri ekki róttur. — Þér getið getið þess nærri, að mér þótti leitt, að þurfa að blanda Dafni hans inn í máliðu. 40 ist bráðlega, að fá sem allra órækastar sann- anir“. VIII KAPÍTULI. Morguninn eptir, lagði Edvard Poe þegar af stað til Lundún8, með því að áriðandi var, að hanu færi þang- að sem fyrst. Rannsóknin gegn Benjamín Brown gekk Ellen í vil. Þíátt fyrir breytingu þá sem árin, og ólifnaðurÍDn hafði valdið, gat þó hver, sem þekkt hafði Robert. Aber- deen, svarið, að Benjamín Brown væri sonur Aberdeen’s lávarðar. Fjöldi manna bauðst til þess, að bera vitni í mál- inu, að þvi er greint atriði snerti. Robert neitaði að vísu stöðugt, að hann væri soDur lávarðarins sáluga. — En þegar skjöl hans voru rann- sökuð, er sanna áttu, að hann héti Benjamín BrowD, reyndist að þau voru fölsuð. Þsr sem skjölin báru með sér, að Brown ætti heima hafði aldrei verið neinn maður er því nafni héti. Þetta var þýðingarmikið atriði, og það því frernur sem hér við bættist, að Robert gat alis enga grein gert fyrir, hvar hann haf'ði verið nóttina, sem morðið var frarnið. Edvard Poe gerði sér nú allt fara um, að fá sak- ieysi skjólstæðÍDgs sins sannað, og brá sér í þvi skyni til borgarinnar Dover. Það hlaut að mega komast epitr þvi, hvortenginn

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.