Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.05.1910, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.05.1910, Page 1
Verð árgangsins (minnst, 60 arleir) 3 lcr. 50 aur. erlendis 4 lcr. 50 aur., og í Ameríku do 11.: 1.50. Borgist ýyrir júnwiðnað- arlók. Þ JÓÐ VILJINN. — |f= Tuttugasti og fjórði ÁRGANGUR =|~' ~— —,—aK»= BITSTJOEI SKÚLI THORODDSEN. =MSg-.— Uppsögn skrifleq <5g ild nema lcomið sé til útgef- anda fyrir 30. dag júni- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið M 21.-22. ReYKJAVÍK II. MAÍ. 19 10. Mla lótor-steinolíu á eg al nota? Hvoit heldur þá er eg sjálfur álít bezte, eða hina, er seljandi segir að sé bezt 9 ■ Auðviteð nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu að tekur allri annari olíu fram, sem sé Gylfle Motor-Petroleum írá Snandinavisk-Amerikansk PetroJenm A|S Kongens Nytorv 6. Köbenhavp. Ef yður langar"til að reyna Gjlfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar átvega yður hana. llberi Idvatd konungur |pretaveldis er dáinn. Símfregn barst hingað 7. þ. m. (maí) þess efnis, að Jáivarðar (Albert Edvard), konungur Bretaveldis, hefði látizt þá um nóttina, aðfaranóttina 7. mai. Játvarður konungur var staddur suð- ur við Miðjarðarhafið, er hann andaðist, hafði brugðið sér þangað sór til heilsu- bótar, svo sem siður er ýmsra þióðhöfð- ingja, og ríkismanna, að vetrinum, er kaldast er. Játwarður VII., konungur Stór-Breta- lands, og írlands, og keisari Indverjalands, var fæddur í Lundúnaborg 9. uóv. 1841, og var því frekra 68 ára, er hann andaðist. Eoreldrar hans voru: Alltert, prinz frá Sachen-Koburg Gotha (f 1861) og Victoría, Bretlands drottning (f 22. janúar 1901). Eins og um konungborna menn er títt, naut Játvarður konungur beztu menn- ingar á uppvaxtar-árunum, og stundaði nám, bæði við háskólana í Cambridge, Edinborg, og í Oxford. — Ferðaðist og viða á fullorðinsárunum, sem krónprinz, meðal annars til Indlands. Að móður sinni, Victoríu drottningu látinni, tók hann konungdóm 22. janúar 1901, en krýndist þó eigi, fyr en í ágiist- mánuði árið eptir, og ollu þvi hættuleg veikindi hans. Árið 1863 hafði Játvarður konungur kvænzt Alexöndru prinsessu, elztu dóttur Christjan’n IX., Dana konungs, og eru börn þeirra þessi: 1. Oeorge, fæddur 1865, sem nú er tekinn við konungdómi í Bretlandi. 2. Louite, fædd 1867, 3. Victoría, fædd 1868, 4. Maud drottning í Noregi, fædd 1869. Á öðru ríkisstjórnar-ári Játvarðar kon- uugs urðu Joks lyktir á ófriði Breta við Búa í Suður-Afríku sem bakað hafði Brttum ærinn kostnað. og megna van- sœmd. — En í skœrum áttu Bretar þó við íbúana í Somalílandi, og síðar í Thí- bet; en hvaða hlut Játvarður konungur kann að hafa átt að málum, að því er þann yfirgang gegn lítilsigldari þjóðflokk- um snertir, látum vér ósagt. Alexandra drottning, Sem fædd er 1 des. 1844, lifir mann sinn. Banka-m éd ið. Landsyfirréttar-dómur. Landsyfirréttardómur var kveðinu upp 25. apríl síðastl. í banka-málinu svonefnda. Eins og áður hefir verið getið um í blaði voru, áfrýjaði landsbankastjórnin fó- geta-rírskurðinum frá 4. jan. þ. á., er á- kvað, að Kristján háyfirdómnri Jónsson skyldi hafa aðgang að .baDkanum, bókum hans og skjölum. í máli þessu vék Kr. Jónsson háyfir- dómari að sjálfsögðu dómarasæti, og var í bans stað skippður Magnús Jónsson, sýslu- maður og bæjarfógeti í Hafnarfirði. Höfðu áfrýendur krafizt þess, að mál- inu væri vísað frá yfirdóminum, en til vara, að fógets-úrskurðurinn væri ónýtt- ur, og málinu vísað heim, til nýrrar og betri meðferðar, og úrskurðar-álagningar, með því að fógetinn hefði eigi fært glögg- ar ástæður fyrir úrskurðinum, og fært hann inn í dómbókina, og kveðið hann upp, áður en málfærslan hófst fyrir fógeta- réttinum, og því að eins farið eptir máls- ástæðuui annars málsaðilans, en ekkert tillit tekið til röksemda, og málsútlistun ar áfrýjands. YfirdómurÍDn hratt írávísunarkröfu landsbankastjórnarinnar, og gat heldur eigi fallist á heimvísunarkröfuna, taldi forsendur fógeta-úrskurðarins svo ekýrar, og glöggar, að fullDægt væri ákvæðum D. L. 1-—5—13, og hitt eigi ólöglegt, að nokkur hluti úrskurðarins hafi þá þegar I verið lesinn upp í réttinum. —Fógetinn hafi þvi getað tekið tillit til alls, er kom fram af hálfu beggja málsaðila. 20. gr. bankalaganna frá 1885 telur yfiidórnurinn og eigi heimila ráðherra að víkja gæzlustjórunum frá til fullnaðar, og nægi eigi í þessu efni að vísa til þess, að landstjórnin hljóti í viðlögum milli þinga, að hafa rétt og skyldu, til að gegna ýmsum störfum, sem ber und- ir alþingi, þvi að eDgin ástæða sé til þess að tegja þann rétt, eða skyldu stjórnar- ÍDnar lengra en nauðsyn krefur, og al- þingi hafi i lögum fr’á 1885 í því efni talið nægja að heimila ráðherra, að víkja gæzlustjórunum að eins frá um stundar- sakir. Landstjórnina hafi því brostið heim- ild til þess, að víkja gæzlustjórunum frá að fullu og öllu,- og geti stjórnarráðstöf-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.