Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.06.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.06.1910, Blaðsíða 3
XXIV., 25. 26. Þjóbviljinn 99 Noregs, og stóð það uppi í Kristjaníu til sýnis, daginD áður, on jarðarförin tór fram, sem var 3. maí þ. á. Frjálslyndur prestur, síra Herman Lunde hélt aðal-likræðuna, og minntist á afskipti Björnson's af kristindóms-ogkirkjumálum og hallaði á kirkjuna, taldi Björnson hafa haft á réttari málstað að standa. Auk Lunde, talaði og Friðþjófur Nan- sen, norðurfan, við útförina, sænska skáldið Verner von Heidenstam, og noreki skáld- Bagnahöfundurinn Ihomas P. Kraq. Að útförinni lokinni, var Björnson's um kvöldið minnzt í aðal-leikhúsinu í í KristjaDÍu, lesin upp minningarljóð, eptir norska skáldið Knut Hansun, og sunginn norski þjóðsöngorinn: „Ja, vi elsker dette Landet" o. s. frv., eitt af kvæðum Björn- 80ds ajálfs. Aukaþings krafist. Aukaþingi mötmælt. —o— RaDgvellingar héldu þingmálafund að Stórólishvoli 18. maí þ. á. Fundarstjóri var Björgviu sýslumað- ur VigfiÍssOD, en fuDdarskrifari sira Skúli SkúlasoD í Odda. BaDkamálið var aðal-umræðueiDÍð, og var, með 77 atkv. gego 9, samþykkt, að skora á ráðherra, að boða til aukaþiugs, með því að haun „hafi gengið inn á vald- svið þingsins, og tekið sér ólöglegt og ó. hæfilegt einveldi yfir LaodsbaDkaDum með afsetning gæzlustjóra hans fyrir fullt og allt, og skipun annara í þeirra staðu. Þá var og skorað á ráðherra, að leggja fyrir aukaþingið frumvarp um breytingar á stjórnarskráDDÍ. 12. maí þ. á. var í Reyðarfirði í Suð- ur-Múiasýslu haldion þÍDgmálafundur, er alþrn. Jón Jónsson frá Múla hafði boð- að til. Fund þenna s*óttu alls 21 fulltrúi, er kosnir höfðu verið í þvi skyni. Samþykkt var í einu hljóði, að skora á ráðherra, að kveðja til aukaþings, og aðgjörðir haDs að ýmsu leyti víttar, að þvi er til baDkamálsins kemur. Þingmálafuudur var haldÍDD að BlöDdu- ósi i HÚDavatDssýslu 27. maí þ. á. FundarboðeDdur voru: ÞórarÍDD Jóds- sod á Hjaltabakka, fyr konungkjörinn þing- maður, og Þorsteinn kaupmaður Jónsson á Blönduósi. Á fundinum mættu alls 33 kjósendur. Skorað var á alþingismenn kjördæm- isins, að gera sitt ýtrasta til þess, að auka- þing yrði haldið í sumar, vegna aðgjörða stjórnarinnar í Landsbankamálinu o. fl. Til þess að spara fukaþingskostnað, vildu fundarmeDn, að stjórnarskrármálið yrði þá tekið tiJ umræðu. „ísafold" hefir borizt skjal úr Land- manuahreppi í Rangárvallasýslu, þar sem mótmælt er aukaþingi. — Tjáir blaðið og alla aðra kjósendur í greindum hreppi síðar hafa látið í ljóei sömu skoðun. leiðurs=samsæti. GeÍr kaupmaður Z0(j{5<i áttræður. ¦ 26. maí þ. á., er Oeir kaupmaður Zo'éga varð áttræður, héldu ýmsir bæjarbúar hon- um og frii hans, Helgu Jbnsdöttur frá Ár- móti, samsæti á hótel Reykjavík. Samsætið var all-fjölmeDDt, ea þvi miður hömluðu atvik því, að ritstjóri blaða þessa gæti tekið þátt í þvi, sem hann þó hefði viljað. Borgarstjóri Páll Einarsson stýrði sam- sæwnu, og mælti fyrir minni heiðursgests- ins, sem þakkaði með nokkrum orðum. Flutt var honum og svo látandi kvæði, er ort hafði síra Matthías Jochumsson: Fyrir öll þín afrek háð, æfilanga snilld og dáð færir bœr og borgarráð beztu þökk í lengd og biáð. Fyrirmynd þeim fósturbý fögur varst, sem lifðir í, sýndir oss að „honesty" er hin bezta „policy" Aðrir þagu máske meir menta frægð og gyltan leir, on þú hefir, góði Geir, gagnað meir en flestir þeir. Æru krýna öll þín hár attatíu sæmdarár, friður guðs og gleðitár gulli sveipi þínar brár. Blíðu gengi bóndi, frú, börn og engi hjú, og bú. 0, að fengist óskin su, enn þá lengi að dveljir þú. 105 við pabba", svaraði UDgfrú Fay. „Væri frú Archer ekki hér, myndi mór þykja feykilega eÍDmanalegt". „Æ", mælti ungfrú Fay enn fremur. „Ef þér viss- uð hve bágt jeg á! Það er alls engÍDD sem hirðir um mig!" ^Mér «r annt um yður, Fay!" Jeg hafði eigi ætlað mér að tjá heDDÍ ást mína að þessu síddí, eD tár hennar breyttu því áformi míau. Fay leit upp, all-forviða. „Er yður anot um mig — yður?" mælti hÚD^ „Já, jeg elska yður, Fay! Jeg hef eÍDatt elskað yð- ^r! Lofið mér, að fara burt með yður, burt úr þessu voðalega húsi. — Leyfið mér að veruda yður, og kalla yður konuna mína, ástkæra Fay". nGilbert!J Húd roðuaði mjög, æltaði að segja eitthvað, en gat það ekki, og rétti mér hendurnar. Slíkt barD var hiín, að hún hræddist það, sem jeg 8agði. — En jeg sem hélt í höndina á henni, reyndi dú að friða hana. „Þú ert vooaDdi ekki hrædd við mig, Fay?" hvisl- aði jeg að heDni, í lágum og þýðlegum róm. „Nei". „Og þykir ofurlítið vænt um mig, Fay?" „Jeg — Jeg elska þig meira, en allt í heiminum", hvíslaði hÚD aptur, og grúfði sig við brjóst mór. Jeg fann til óumræðanlegrar sælu, þvi að nú hafði Je& hreppt, það, sem hjarta mitt þráði, og uuga stúlkan e8 og unni hugástum, lá í faðmi mínurn. ¦^ú fyrst varð mér ljóst, bve mikið Barstone hafði agt í sölurnar min vegDa. 94 „Eiguin við ekki að gægjast iun í hvelfiDguua? H^að lízt þér?u „Ekki í nótt! Við verðura að bíða þess, að þar aé eogÍDD svo að við komum ekki upp udi okkur". Barstoue sá, að þetta var rétt, sté út í bátiun, og þreif áraroar. Grilbert fór á eptir, og settist við stýrið, og fám mÍDÚtum síðar, leið báturÍDD niður eptir áuDi. En er þeir voru komoir fram hjá klaustriou, mælti Tresham: „Nú skil eg, ^hveroig hvít-muDkurÍDD hvarf um oótt- ina, er eg sá hann fyrst". „Skilurðu það?" mælti Barstone, og yppti öxlum. „Jeg vorð að játa, að jeg skil það ekki". „Þá hefirðu litið ílla kringum þig", svaraði G-ilbert. „Getur verið", svaraði Barstone. „En hvernigkomst hano úr tréou DÍður i hvelfiDguna uadir kóraum?" „Skilurðu það ekki?u mælti Gilbert. „Tréð er holt að ÍDDan, og í sambaodi við það staoda leyoigöngin inn í bveltínguna". „Q-uð minn! Það hafði mér sizt dottiðí hug", mælti BarstODe. „Hlgfega fyrir komið!" „Við förum næstu nótt, og klifum sjálfir upp í tróð mælti Gilbert. „Við getum þá ef til vill falizt í hvelf- inguoni, og beðið svo komu hvítmunksius". En hver var hvímunkurinn? Úr þessari spurningu greiddist fyr en þeir höfðu gert sér von um.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.