Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.06.1910, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.06.1910, Blaðsíða 7
XXIV., 25.-26. Þjóðviljinn. 103 annt um, að sem flestir lærðu sund, og ritaði blaðagreinar uuj það efni. Dáinn er nýskeð Jbn bóndi Olafsson á Sveinsstöðum í Húnavatnssýslu, 74. ára að aldri. Jón sálugi Ólafsson hafði búið á Sveins- btöðum í frek þrjátíu ár, og var talinn dugandi bóndi. Hann var kvæotur Þorbjörgu Krist- mundsdóttur, er lifir hann, ásamt sex börnum þeirra hjóna, og eru í þeirra tölu: Böðvar stud. jur. í Reykjavík, Halldór, vélastjóri á Alafossi, og Magnús, sem nú býr að Sveinssöðum. S^int i Aprílmánuði þ. á. andaðist að Skógsnesi í Flóa í Árnessýslu Jöhannes Stefánsson, hálf-áttræður að aldri. Fyrir fjórum árum missti hann konu sína, og brá þá búi, og dvaldi hjá börn- um sínum í Skógsnesi til dánardægurs. — Meðal barna hans var og Kr. Jóhann- essoD, kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka, sem andaðist 3. febr. þ. á. Jóhannes heitinn var mjög farinn að heilsu síðustu árin, enda mjög hníginn að aldri, og síðustu 2—3 mánuðina lá hann lengstum í rúminu. Dáin er í aprílmán. þ. á. í Búð i Hnífsdal í Norður-ísafjarðarsýslu stúlkan Marc/rét Pálsdóttir, 68 ára að aldri. Margrét heitin var fædd íBiiðíflnífs- dai, og ólst þar upp, og dvaldi þar síð an allan sinn aldur til dánardægurs, hjá ekkjunni Sigriði Össursdóttur, og manni • hennar, sem var bróðir Margrétar sálugu, | meðan hann Hfði. Albróðir Margrétar beitinnar er Guð- mundur beykir Páls9on á ísafirði. Látin er nýlega að Brekku í Linga- dal i Nauteyrarhreppi í Norður-ísafjarð- I arsýslu ekkjan Kristin Jónsdöttir. — Hún var tvigipt og var seinni maður hennar Guðni heitinn Magnússon á Brekku í Langadal Kristin heitin hafði árum samanþjáðzt af megnu heilsuleysi. Eins og getið var í 20. nr. blaðs vors þ. á., andaðist stúlkan Jbhanna Þbrölfs- dbttir i ísafjarðarkaupst'að 5. april þ. a. Jóhanna sáluga Þórólfsdóttir var fædd að Ho)ti á Barðaströnd 11. april 1881, og var því tæpra 29 ára, er hún andað- ist. — Foreldrar hennar vorn: Þorólíur Einarsson og Margét Guðinund^dóttir, og var Jóhanna heitin því systir Jóns skipa- smiðs Þórólfssonar á Isafirði og Sigurð- ar lýðskólastjóra Þórólfssonar á Hvítár- bakka. Haustið 1903 fór hún á lýðskólann í í Búðardal, og ári síðar varð hún hjúkr- unarkonaá holdsveikraspítalanum í Lauga- nesi, en dvaldí siðan hjá Sigurði, bróður sínum, og síðasta árið i ísafjarðarkaupstað. Hún hafði þjáðst af langvarandi heilsu- leysi, áður en hún andaðist. REYKJAVÍK SS. júuí 1010. Tíðin rajög hagstæð, síðan blað vort var slð- ast á forðinni. Tún og úthagar óðum að gvænka, þótt smátt hafi enn miðað áfram. Kennaraskólanum var sagt upp síðasta vetr- ardag. Tuttugu og tveir námsmenn luku þar prófL Strandbáturinn „Austri" lagði af stað í hring- ferð umhverfis landið 31. f. m. Meðal farþegja, er tók sér far héðan, voiu: Frú Ragnbeiður Hafstein, Braun kaupmaður, Klingenberg konsúll, Schou bankastjóri, verzl- unarmennirnir Obenbapt og Philipsen o. fl. Enn^fremur fór með skipinu Arni Zakaiías- arson, vegavinnuverkstjóri, og fjöldi verkmanna, er vinna ætla að landssjóðsvegagjörð í sumar. f 12. f. m. andaðist Magnús Brynjólfsson,. dbnmaður að DyBJum á Álptanesi. ^Hann var um nírcett. „Botnía" koni frá útlöndum 29. f. m. — Meðal farþegja. er hingað komu, voru: stúdentarnir Björgólfur Olafsson og Guðm. Thoroddsen, kaup- mennirnir Lefolii, eigandi Eyrarbakkaverzlunar, og Pétur Ólafsson á Patrekgfirði, Ásg. Ásgeirs- son ásamt 2. fósturdætium, og verzlunarmenn- irnir Arni Riis, Michael Riis og Þorvaldur Benjaminsson. Fck Vestmannaeyjum koinu cg kaupmenn- irnir Gísli Jónsson og P. J. Thorsteinsson. Seinustu dagana í maí hélt málarinn ungfrú ÁstpJfArnadóttir sýningu á málverkum sínum hér í bænum. Hún lauk meistaraprófi í málara-íþróttinni í Hamborg 2. maí þ. á. Ætlar hún nú að setjast að í Kaupmanna- höfn, og stunda þar list sina. 101 XVI. KAPITULI. Dagbbk Iresham's. Bbnorð Jiafið. 6. SEPTEMBER. Ekki fæ eg með orðum lýst, hve hissa jeg varð á þvi, sem ungfrú Carr sagði. Grunur hennar er óefað róttur, og það er frú Harley sem býr í kórhvelfingunni, orðin heilsulaus aumingi, og hættuleg fyrir aðra. En mig furðar, hve lengi þessu hefir orðið leynt. Nú veit eg og, að Harley þorir ekki sjálfs sín vegna að skýra frá því, hver morðinginn er. Hitt furðar mig eíður, að Fay sé óskilgetin, því að það gat ekki dulist, og ekki efa eg það, að faðir hennar, er laglegur maður. En ekki þykir mér honum hafa farizfc vel við kon- Una, seru haon elskaði, því að vissulega var honum skylt, að frelsa hana, hafi hann grunað, að hún var á lífi, og að ílla var með hana farið. Hafi hún syndgað, var það af ást til hans, og eins °g honum hefur farizt, þá er hann þess ómaklegur, að Ueita faðir Fay'fl, enda innileg von mín, að Fay fái aldrei a^ vita, að svo er. 7. SEPTFMBER. — Jeg minnist á Daxter við ung- frú Carr, og liefi nú sannfærst um; að eg hafði gert hon- um rangt til, því að í átta ár trúði hann því stato og stöðugt, að fru Harley væri dáin, og það var Joks, er ungfrú Catr minntist á fangann, sem hún hefði grun um 98 uð, en ekki nóg, og brá mér því til Dexters ofursta f Nizza, til þess að tá fulla vissu". nVar það að eins til að svala forvitni Tresham's?" mælti Barstone þurrlega. „Nei, að nokkru leyti var það nú sjálfrar mín vegna og vegna ungfrú Fay Harley". „Hvers vegna hennar vegna?a spurði Barstone. Af því að Harley hatar hana innilega?" „Það er öllum auðsætt", mælti Percy. „En hví hat- ar hann hana?a „Af því að hún er ekki dóttir hans". „Það datt ofan yfir Barstone og Gilbert, og bættt ungfrú Carr þá þessu við: „Fay er dóttir frú Harley, og Dexter's ofursta!-' Gilbert minntist þess nú og, hve óiíklegt honum hafði þótt þið í fyrstu, að Fay væri dóttir Harley's. — En nú skildi hann, hversu öllu var varið. — Fay hafði erft fjörið, fegurðina, og aðra ytri hæfileika frá Daxter ofursta. „Veit hr. Harley þetta?" spurði Tresham, er hann hafði náð sér ögn. »Já, og þess vegna hatar hann ungu stúlkuna, sem auðvitað er óknnnugt um þetta" „Móðir mín hafði þegar sagt mér nokkuð um þetta", mælti ungfrú Carr enn fremur, „hitt fékk reg að vita hjá hr. Dexter sjálfum, og þótti það því síður viðurh'utamik- ið, sem það var gert í því skyni, að geta fremur vernd- að Fay ge^n hættu þeirn, sem yhr henni vofir. — Segi eg yður þetta, hr. Tresham, af því að þér hafið ást á henni, og eruð ef til vill fær um bjarga henni frá dauða. — En þegar eg frétti morð Felixar flýtti, eg mér þegar

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.