Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.06.1910, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.06.1910, Blaðsíða 8
116 Þjóbviljinn^J J XXIV.. ‘28.-29. „Flora“ lagði af stað béðan, vestur og norður íim land 16. þ. m. Með skipinu fóru norðlenzku glímumennirnir o. fl. — „PerviV* kom úr strandferð 12. þ. m. — Með- al farþegja var: síra Pétur Jónsson á Kálfafells- Stað. 8ÝNING á hannyrðum Cg uppdráttum í Landa- koteskóla verður haldin mánud. 27. og þriðjud. 28. júní frá kl. 12 til 7. Hjá ritstjóra „Þjóðv., Vonarstræti 12, Reykjavík, eru þessar bækur til sölu: Leikritið .Jón Arason á 2/so „ Skipið sekkur á V75 Skáldsagan Maður og kona á %0 „ Piltur og stúlka á 2/00 Dulrænar smásögur (fyrirburð- ir ýmiskonar og kynjasögur) á %0 Oddur lögmaður á 2/7B (áí-rettisljóð á l/761 og Ljóðmæli .1 óh. M. Bjarnarson- ai- á V6B. r «»»» Enn fremur eptir nefndir rifllllCl- flokkar: danska smjörliki er be$h um tegundímor JSóleg* -lngólflir,‘ „ HeKla " eöa /sofokT Smjðrlikið fce$\~ einungi$ frat \ Otto Mönsted 7f. 'Sx Kaupmannahöfn ogÁró$um /0 i Danmörku. A* Númarímur Vo0 Andrarimur á */8B Pt-eirnarsrímixi* á Voo Víofiunclarrímiir á Voo I jikaírónsrimur á Svoldarrímur á °/80 Rímur af Grísla Súrssyni á Voo „ „ .Alaíielilc á %B „ „ GestiBárðars.yniá0/80 „ „ Jóhanni Iá °/8o „ „ s»tývarð og Giný á °/40 „ „ Hjámari hugum- stóra á °/90 Þe9sar riddara-sögur eru og til sölu: Sagan af Hinrilci Iieilráða á %5. Sagan af El ringi og Hring- varði á %0 Athygli leiðist að því, að til sölu er enn fremur hinn alkuDni: Lalla-bragurá %B Eun fremur: Fjárclrápsmálið” i £Iánaþ»ingi á %B o fl. Prentsmiðja Þjóðviljans. 115 Það var stórt heibergi, og dýrindis flos-ábreiða á gólfinu. — Húsbúnaðurinn var og allur mjög skrautlegur. Barstoue sá, að kertastjaki stóð á borðinu, gekk þangað, og kve kti, og sáu þeir þá enn betur allt skraut- ið, sem þar var. Allt í einu gekk Gilbert til dyra, strauk hendinni niður með veggnum, og ljómaði þá rafurmagnsljós um allt herbergið. „B.afurmagD8ljó'!“ svaraði Barstone, og brá mjög, „það er þó sannast, að hr. Harley er ekki eins slæmur .við konuna sína, eins og við héldurn. — Herbergi þetta er engu óskrautlegra, en herbergin í klaustrinu“. „Já, eD hvar eru þeir, sem hér eiga heima? Hér eést hvorki frú Harley, eða Fay“. Þeir stóðu þegjandi, skiniuðu í allar áttir í her- berginu. A veggjunum héngu fögur málverk, og hér og hvar voru legubekkrr, með silki-fóðri, og borðum; sem á var fjöldi bóka, og allsstaðar var gnótt standhlífa, stóla, og fóta- skemla. A gólf-ábreiðunni lá og fjöldi dýrmætra felda! En eitt þótti þeim kynlegt, að hvergi sást neitt ,af þess kyns smá-hlutum, sem vanir eru að sjást í herbergj- um kvenna. Tresham athugaði vandlega. hvort eigi væru önnur herbergi, en fann hvergi. Bak við gluggatjöldin í einu heibergishorninu lá stigi úr óhöggnu grjóti uppi í b<enahÚ9Íð. Niður hann hafði Jasper óefað farið, með böggul- inn sinn. „Já, hér er hvorki Fay, eða frú Harley“, mælti 116 Gilbert, all-blekktur. „Við skulum slökkva ljósið, Birstone og snúum við. — Við höfum rekið okkur á nýjan leynd- ardórn “. Bfir tone féllst á þetta, og sneru þeir nú við fram ganginn. , En er þeir voru komnir út, og upp í tréð, heyrðu þeir óp, og stökk Gdbert þá þegar tii jarðar, og kallaðir_ „Hvit-munkurinn?“ Ilaun sá, að kvennmaður, mjög óttasleginn, hljópr þvert yiir grasblettinn, og elti apturgangan hana, og á eptir þeim hljóp eiuhver maður. Maðurinn var Jasper — kvennmaðurinn frú Archerl: En hver var hvít-tnunkurinn? XIX. KAPÍTULI. SannleiJcurinn. Þeir hlupu nú báðir yfir blett.ÍDn, og með því að glaða tunglskin var, og himininn heiður, sáu þeir glöggt þið, sem gerðist. Frú Archer hljóp niður að ánni, og hvít-munkitf- iun á eptir henni. Hefði hún fráleitt komist lífs af, ef Gilbert hefði eigi gripið hana í faðm sér, og hné hún í sama augna- bliki niður; en hvít-munkurinn snerist gegn Barstone, er hann vildi aptra honum, en þá kom Jasper, og lagði höndina á öxlina á honum, og tókust þeir þá á, unz þeir- féllu báðir til jarðar. Hvít muakurinn greip um hálsinn á JaBper, og þrýsti

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.