Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.09.1910, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.09.1910, Blaðsíða 7
XXIV, 44.-45 ÞjóBvrLiiNN 179 í Gent 4 Svissaralandi, og dó af afleiðingunum. 12. júlí beið og Gharles 8. Rolls bana i borg- inni Bournen outh á Englandi. REYKJAVlK 28. sept. 1910 Tiðin fremur að fá baustveðráttu blæ. — Rigningar öðru hvoru, og snjóað á fjöllin nokkr- um sinnums Strandbáturinn „Austri“ kom hingað 23. m. Með bátnum var fjöldi farþcgja, þar 4 meðal eigi ali-fátt af fólki héðan úr bænum, sem verið hefur í kaupavinnu, eða leitað sér annarar sumar- atvinnu. Þilskipin, sem héðan ganga, hafa aflnðílak- ara Jagi um tíma að undanförnu. Á bæjarstjórnarfundi 15. þ. m. var Jögð fram beiðni frá Einari myndhöggvara Jónssyni um ókeypis grunn undir listasafnsbyggingu, þar sem hann ætlar að gevma listaverk sín. Bæjarstjórnin vísaði máli þessu til nefndar, og tók þvi enga ályktun að sinni. „Flóra“ kom hingað 1S. þ. m., norðan og vestan um land. Meðal farþegja voru: Árni kaupmaður Sveinsson á Isatirði, Andrés ritstjóri Björnsson, Davíð læknir Schevíng, síra Helgi Arnason á Kviabekk, og frú hans, ungfrúrnar Asdís og Margrét, Guðlaugsdætur, bæjarfógeta á Akureyri, ungfrú Lára Bjarnadóttir, prests Þorsteinssonar á Higlufirði; ungfrú Ragnheiður Guðjohnsen,bæjarfulltrúiGuðrúnBjörnsdóttiro. fl „Sterling", lagði af stað héðan til útlanda 24. þ. m. Meðal farþegja voru: Ungfrúrnar Anna Klemenzdóttir, landritara, Ásta Ásmundsdóttir, heitins Sveinssonar. Hólmfríður Halldórsdöttir, bankagjaldkera Jónssonar, Ólöf Björnsdóttir, heit- ins kennara J'enssonar, Sigríður Björnsdóttir, ráðherra, Sigríður Zoega, yfirkennara. — Enn fremur Ólafur ritstjóii Björnsson o. fl. Frá ísafirði fóru og til útlanda: ungfrú Anna Scheving,stud. med. Stefán Scheving, oí frú Tang. „Austii“ lagði af stað héðan í hringferð kring- um landið 24. þ. m., vestan og norðan um land Ráðherra Björn Jónsson tók sér far til út- landa með „Sterling11, auk fyrgreindra farþegja. Bjóst hann við, að þurfa að dvelja erlendis í 2—3 mánuði. i Reitingsafli hefur í sumar verið i Garðssjón- um (úr verstöðunum Garði og Leiru), en þó nær fisklaust nú um hríð, enda hafa „trawlarar11 spillt að mun netum manna, siðan farið var að leggja net í ágúst. Þrir vélabátar, er gengið hafa frá Sandgerði á Miðnesi, og tveir vélabátar, er gengið hafa úr Keflavík. hafa aflað vel. ,,Þjóðviljaus“ hér í bæn- um, sem ekipta um bú- staði, eru beðnir að láta vita af þvi á afgreiðslu blaðsins í Yonar- strseti 12. (beint á móii Bárimni). ................. . - ---------------- r Til íunda og samsæta geta nú fengist nýmáluð og vel í stundi stærri og smærri herbergi í Báiuhúdnu. Yeit- ÍDgin verður opnuð 1. október Hér meö auglýsist a3 jeg Þorsteinn Hermann Sveinsson, Vesturgötu 5 Reykja- vik, hefi tekið mér aeitíirDafn bið ssma og biæður mÍDÍr tveir, Kjarval, og óska að jeg verði hér eptir kallaður: Þorstemn H. S. Kjarvát. |$4F* Hiá ritstjóra „Þjóðv., Yonarstiæti 12, Reykjavik, eiu þessar bækur til sölu: ( Leikritið Jón Arason 2/bo „ Skipið sebkur J/75 Skáldsegen Maður og kona s/50 f iltur og sstiilKa 2/00 1 lulrænar smásögur (íyriiburð- ir ýmiskonar og kynjasögur) ^/bo Otldur lögmaður 2/75 Grrettisljóð J/7B, og Ljóðmæli Jóh.M. Bjarnarson- Ves- 9999 Enn fremur eptir nefndir flHlllCl' flokkar: IV úmarimur V 00 Andrarimur ‘/bi 71 Kl.tima síðar var Kenen seztur í sleðaiin, iueð evipu i hendinni. Læknirinn stóð i dyrunum, og varð hissa, er hann sá Kenen aka fram hjá, og hverfa sýnum. Læknirinn leit til veðurs. „Jeg er hræddur um, að hann Verði úti í þessu veðri, eptir útlitinu sð dæma“, mælti hann. Að svo mæltu gekk hann ídd, og skellti hurðinni á eptir sér. IV. Á heimleiðinni fannst Kenen — þó aðhannkenndi eDn sársauka í limunum af of mikilli áreynzlu ■—, sem hefði hann hvílzt í marga kl.tíma. Það, að hann vissi sig nú á heimleið, með meðal, sem bjargað gat lífi barnsins, sem honum þótti vænna um, en sjálfan sig, jók honum að nýju hug og krapta. Dagur leið nú að kvöldi, og sólin, er eigi stóð hærra á himni, en svaraði til toppanna á furutrjánum, lék um íetippinD, er héngu niður úr greinum trjáDna, sem rauð- ur logi. Vindurinn var bitur, svo að hsnn sveið í hendurn- ar, og írostsprungur komu í hörundið. Hann kenndi og sviða í augunum, og faDnst eyrun sem í bruna báli. Og þegar myrkrið datt á, fann hann, að kraptarm'r tóku óðum að þverra, og kenndi fárs verkjar, er lagði frá brjóslinu aptur í bakið. Nú varð hanD og var við, að ka.'allið draupákinn 68 Sólin hné hægt til viðar, og glitraði í snjónum sem demantar. Honum sóttist seint ferðin og varð örðugtum and- ardrátt, enda þurru kraptar hans, og fóta-verkurinn á- gerðist, og varð alveg óþolandi. Hann hné niður á annað knéð, og V8r sem æði kæmi að honum. Svo spratt hann aptur á fætur, og tók að berja sér, til þess að koma blóðráeinni í hreifiDgu. Síðan æddi hann á stað, eÍDS og heetur, sem fælzt hefur, og verið er að elta. Loks var komið kvöld, en hann hólt þó áfram, og var á réttri leið, þó að hvergi eæist neÍDn troðnÍDgur, eptir dýr eða menn. Frá barnsaldri hesfði hann aldrei verið jafn hræddur við nóttina, eins og hann var að þessu sinni. I fjarska heyrði hann nú ýlfur í úlfi, og þreif þá höndinni í beltisstað, þar sem haDn visei, að marghleypa Masters átti að vera. Hann heyrði ýlfrið aptur og aptur, en hljóðið varð æ veikara og veikara, og að lokum varð hann að leggja eyrun öll við, til þess að vita, hvort hann heyrði það ekki, þvi að honum fannst dýrið vera vinur sídd. — Svona ruglaður var hann orðinD. Honum fannst þó orðið að mun einmanalegra, er liann hætti að heyra í úlfinurn. Alla nóttina hélt hann áfram, án þess að hafa ann- að, en stjörnubirtun8, til að vísa sér leið. Honum fannst fæturnir léttast að þvi skapi, sem kraptarnir þurru.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.