Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1910, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1910, Blaðsíða 5
XXIV, 51.—52. ÞjoevruiNN 205 Efnt heíir verið til satnskota, til að reisa líkneski, er minoi ókomnar kynsióð- ir á etofnun lýðveldisins. — Jafn framt hefir og verið leitað samskota handa ekkj- nm þeirra, er féilu. Mælt er að Manuel konungut, og tnóð- ir hans, Amelie (ekkja Karls I., er myrt- ur var 1. febrúar 1908), muni setjast að í Englandi, en amma hans, María Pia (ekkja Lúðvíks I. í Portugol, f 1889), á Ítaiíu, enda er hún dóttir Victors Eman- uels II., Italíu konungs. er dó 9. jaoúar 1878, og því er mælt, að stjóru og þing ítaia muni veita henni 600 þús. lira ár- lega (= 482 þús. króna) svo að eigi þarf Itún að verða i neinum vandræðum. Sumir virða Mariúel konungi það til ámælis, að hann skuli eigi hafa víggirt konupgshöllma, og varizt þaðaD, ucz hon- um barst 'njálp utan af landinu, telja höll- ina mundu hafa verið óvinnsndi; en Man- uel konungur svarar þessu á þá leið, nð hann hafi eigi viljað veiða þ°ss valdandi, að blóðsúthellingar yrðu sín vogna. Aður en Manúel konungur flýði, skildi hann eptir bréf til forsætisráðherrans, þar sem hann kvað hafa látið þess getið, að burtför sÍDa mætti á engan hátt skilja á þann hátt, að hann nfsalaði sér konung- dómi. StjórnÍD nýja hefir gert rnjög strang- ar ráðstafanir gegn Kristmuukurn (Jesú- ítum), skipað sumum úr landi, með að eins sólarhrÍDgs fvrirvara, og gert eignir þeirra upptækar; en eignír sumra anuara klaustra a að virða, og munkarnir að fá virðingarverð þeirra. ( Hvílikt ranglæti það er, að slá þannig j eign á það, sem annara er, þarf eigi að j benda á, og þvi sízt að furða, þó að munk- | arnir hafi fundið sér beimilt, og jafn vel skylt, að svifast alls einskis, sér og eign- /Uni kirkjunuar til varnar, enda hafa þeir i 9umum klaustrum gripið ti! vopna. Hitt. er auðvitað eigi annað en sjálf- I sagt, að PDginn fái að verja eignum sin- um á þann hátt, sem alþjóð er skaðlegt, og sé því skyit að vera burtu með þær vilji hann eigi hagnýta þær á þann hátt, að öðrum sé eigi að meini. I klnustrinu „Campolide“ skutu Jesú- ítar tvo hermenn, en komust síðan burt úr klaustrinu, um leynigöng neðan jarðar. Á hinn bóginn voru nokkrir Krist- munkor teknir fastir, er ætluðu að forða sér á þann hátt, að þeir höfðu klæðzt kvennbúnÍDgum, og héldu á smábörnum, er þeir gengu út úr klaustrinu. Mælt, er að munkar, og nunnur, sem . orrA hafa að flýja úr Portugal, muni setj- j ast að á Spáni. B.eis aðmíráll, sem var einn af aðal- í hvptamönnunum að uppreisninni, fyrirfór sér, eða var myrtur, er bún var rétt í byrjun. — Segja sumar sagnir, að Iiann hafi vantreyst því, að byltingin tækist, moð því að hann hafi að eJDS heyrt þrjú en eigi tuttugu og eitt fallbyssuskot — tuttugu og eitt fallbyssuskot var merkið, sem byltingarruenn höfðu talað um sín á inilli. — Önnur sögnin segir áhinnbóg- inn, að iæknisrannsókn sýni, að hann hafi verið myrtur. Ifilippse.yiaT*. Á eyjunni Manila eyddust fjögur þorp ný skeð í óveðri. Tóbaks-uppskera kvað og verða að miklum mun minni, með því að óveðrið, sem fyr getur, olli stórskemmdum. Kína. Konsúlar Bandamanna i Kína kvað nýskeð hafa tilkynnt stjórn sinni, að hætt sé við, að í Kína brjótist út uppreisn, er minn9t varir, sem svipa mum til „bnefa- manna^-uppreisnarinnar (1899 —1900) og sé því nauðsynlegt, að sjá svo um, að útiendingum verði enginn óskundi sýndur. Þingmálafundir i Vestur-ísafjarðarsýslu. Þingmaður Vestur-ísfirðinge, sira Krist- inn Daníélsson á Út9kálum, hólt i síðastl. októbermánuði þrjá þingmálafundi í kjör- dæmi sínu. Var fyrsti fundurinn haldinn að Flat- eyri 10. okt., annar að Þingeyri 12. okt. og hinn þriðji að Mýrum 15. okt. Helztu málin, sem rædd voru á fund- um þessum voru: I. Sambandsmálid. Á Flateyrar- og Mýrafundunum tjáðu kjósendur sig sam- þykka meðferð málsins á siðasta alþingi, 38 Seglskip átti að fara frá Liverpool til Corunna sam- dægurs, og tók eg roór far með því. Bjóst eg við, að mér gæfist á leiðinni tóm til þess, að hugsa fyrir framtíðinni, og komast í iafnvægi eptir geðshræringuna. Áðnr 6d eg lagði af stað, fór eg þó, að verða á báð- um áttum. Mór datt í hug, að hér á jörðinni væri þó ein vera, sem eg eigi vildi á neinn bátt baka sorg. Jeg vissi, að hún myndi bera sorg í hjarta min vegna, enda þótt ættmennum hennar befði farizt allt ann- að, en vel við mig. Jeg vissi, að hún myndi skilja, og meta réttilega, bvað mér hefði gengið til, og myndi því eigi gieyrna mér, hvað sem ættmennum hennar liði. Jeg skrifaði henni nokkrar línur, en mæltist til þess að hún léti þess ógetið. Gerði eg þetta, til þess að firra hana ástæðulausri sorg. Hafi hÚD, atvikanna^*vegna, orðið að rjúfa þagnar- skylduna, skil eg það vel, og fyrirgef það fúslega. Fkki frétti eg neitt um leiðindÍD, sem hlotizt hafa af því, að eg var talÍDn dauður, né heldur um það, að Arthur Morton hefði venð ákærður. Jeg kom eigi til Englands, fyr en í gærkveldi, og rakst, þá, í einu kvöldblaðanna, á skýrslu um það, er gjörð- ist í iéttinum í gær. Brá eg þá við, með fyrstu jámbrautarlest, til þess að geta borið sannleikanum vitni. Svona var skýrsla dr. Lana, og olli hún því, að raunsókninni var þegar hætt. 81 Verjandi: „Jeg kalla þá á dr. Lanau. Þó að verjanda hefði opt tekizt vel, höfðu orð hans þó aldrei V8kið jafn mikla athygli, sem þessi fáu orð, er fyr getur. Allir stóðu, sem steini lostnir, er maðurinn, sem talinn hafði verið myrtur, sást koma inn í dómsalinn. Þeir af áheyreodunum, sem höfðu kynnzt honum í Bishop Crossing, sáu, að hann var orðinn horaður, og djúpar hrukkur komnar i andíitið. En þó að honum væri aptur farið, varð það þó eigi séð af neinu, að hann væri sér þess meðvitandi, að hann væri sekur. Dr Lana hneigði sig fyrir dómaranum, og spurði, hvort sór væri heimiit, að gefa skýrslu um málið. Honum var skýrt frá, að hann yrði að haga orðnm sÍDum sem gætilegast fyrir rétti, og hneigði sig þá enn að nýju, og tók þannig til mále: „Osk mín er, að leyna alls engu, heidur að 6kýra hrein- skilnislega frá öllu, er gerðist aðfaranóttina 21. júní. Hefði mér dottið í hug, að saklaus yrði að gjalda, •og að eg bakaði þeim áhyggju, sem eg ann mest ájöið- inni, þá hefði eg löngu mætt, en atvikin öptruðu því, að eg frétti, hvað gerðiet11. ,.Jeg ætlaði að hverfa, og láta engan vita, hvað um mig væri orðið, og bjóst eigi við, að neinn hefði íllt af þvú, en nú reyndi eg að bæta úr pessu, sem bezt eg get. Allir, sem þekkja sögu Argentínska lýðveldisins, kannast við nafnið Lan .. Faðir minn, sem kominn er af gömluai, spönskum .ættum,, hefur gengt öllum æðstu embæfctum i ríkinu, og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.