Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1910, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnatf 60 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4 lcr. 50 aur.,%og í Ameríhu dolL: 1.50. Borqist fyrir júnimánað- arlok. ÞJÓÐVILJINN. I TtJTTUGASTI OG FJÓRBT ÁRrtANQUR -«—»&•== RITSTJORI SKÚLI THORODUSEN. =^aw8g,- JJppsogn skritleq ngild nema tcomið sé til utgef- anda fyrir 30. dai júní- mánaðar, ng kaupandi samhtUSti Ufp> inininni bnr<d skuld sína fyrir hlaðið. M 51.-52. Reykjavíx. 9. NÓV. 1910, lil minningar um afiöku JÓNS biskups ARASONAR og sona hans í SkálMti l dag nóvember 1550. Loptið eÍDS og gröfin girti grýttan móa, sveitir Jands. EDgin fjandmanns ögrun etyrkti, ekkert vinartillit manne. Þar var hægra um bönd að beygja höfuð sitt en rnissa það. En þeir gengu út að deyja allir þrír af Skálholtsstað. Þótt á lotnum liðum væri Luthers þrælum eigur vís, hann gat ieynt hvor hærra bæri höf'uð eitt í Paradíe. Og þótt brái blóð á grönum, betra er það en flýja vörð, eða að eDÍkja út úr Dönum óðul eín og móðurjörð. Risið öingt, austurglæður, yfir mó og nái þrjá, hér er einskis örva?nt, bræður — isleDzk móðir fæddi þá. Þó má allar vættir villa, vilji Jóds og Ara þjóð hæða, níða, hata og — fylla hópinn þann sem kring um stóð. Fá ei synir evona góðir svefn í ró hjá hverri þjóð? Fékkstu litið legkaup, móðir, lífin þeirra og hjartablóð? Er ekki orðið litlu að luka: lofstír vorum úti um heim, bresti dirfsku og dug að etrjúka danskan saur af nöfnum þeim? Merki vort að verki og óði var þér fengið, móðurgrund, þvegið hreint í þeirra blóði þessa köldu morgunstund. Mundu úr hverjum hraaimi að elíta hvern sem þetta merki ber, annars brestur eyjan hvíta, Ielande son, úr hendi þér. PF !inningar=háiíð Jóds bi^ps Arasonar. 7. nóv. 1550—7. nóv. 1910. Eins og getið var um í blaði voru nýskeð, voru 7. nóv. þ. é. li?Dar þrjár stór-aldir, þ. e. 360 ár, eíðan Jbn biskup Arason á Hólum og eyuir haDS, Ari lög- maður og síra Björn, voru af lífi teknir í Skálholti (7. nóv. 1550). MÍDntufct Reykjvikiiigar atburða þeee ara á ýmsa vegu. DaginD áður hélt Guðbrandur Jbnsson aðstoðarskjalavörður, tyrirlesturum henni- menn og kirkjusiði á Islandi um daga Jóns Aratonar. SjálfaD d8gÍDD (7. nóv.) var eungin bátiðleg sálumessa i kaþólsku kirkjunni í Landakoti kl. 11 f. b. og var margt bæi'- arbúa þar viðstaddir, en fjöldi fólks varð frá að hverfa. — KirkjaD var mjög fagur- lega ekrýdd blómum, og ljósum o. fl. í greDnd við prédikunarstólinn var og svo umbúið, sem líkkista væri, og breidd yfir hana biskups-ekikkja Jóns Arasonar, og etóð kaleikurinn frá Hólakirkju, er not- aður var í tið nefnds biskups, ofan a benni; en Metdenberg prestur flutti inion ingarræðuna, og hÍDn kaþólski klerkurinn var honum til aðstoðar við eálumessuDa; 6D nunDurnar önnuðust um sálmasönginn, sero fór mjög vel fram, eins og sorgar- athöfnÍD öll yfir höfuð. Seinna um dagÍDD (kl. 5 e. h.) flutti Jón eagnfræðingur fyrirlestur um Jbn biskup Arason í BárubúðÍDni. Loke var stð kvöldi dags (kl. 8. e. h.) haldið fjölmeDDt eameæti karla og kveuna á bótel Reykjavík. Hafði evo verið til ætlazt, að þar væri sungið kvæði Þorsteins skálds Erlingssonar, sem prentað er hér að framan, en for- stöðunefnd samsætisins hafnaði kvæðinu, þótti það of barðort í garð lútherskunnar og Dana. I etað þees var því í eameætiou útbýtt endurprentuðu kvæði síra Matthíasar Jochumssonar um J'on biskup Arason, sbr. ljóðabók hans. Biekup Þórhállur Bjarnarson fluttiaðal ræðuna urn Jbn biskup Arason, en siðan mælti Klemenz landritari Jónsson fyrir minni íelands — Síðar töluðu: Gncfm heimi-pekingur Finnbogason, dr. Jbn Þor- kelsson, og ilía/ifo'asfornmeniavörður Þbrð- arson, allir nm Jón Arason, um kveðskap hans o. fl. o. fl. Enn talaði og oand. jur. Gísli Sveinsson og þótti það 9ptirtektarvert, hve mjög stjórr.arandstæðÍDgar hefðu sneitt sig hjá því, að eiga þátt í samsætinu, þir sem f:að vnr rær eingörgv. skfpað mötnum úi" hinum flokkDum. Borgörstjóri Fáll Einartson stýrði sauisætÍDu. XJ 11 ö n d. —o— Frá útlöndtim hafa þeesi tiðindi Dý- lega borizt: Danmörk. j öndverðum október þ á. kom svert- ÍDginn Booiker J\ aJiiwgton 'til Kanpmsans- hafnar, og hélt þ«r fyrirlestra uth fram- farir sveitingia í BHndarikjunuro. Brooker "Wasirigton er talinn mjög lærður maður, og hefir látið sér annt um að stuðla að menningu svertingja í Bunda- ríkiuDuro í ýmsum greinurn. f Aðfarenóttina 5. okt. þ. á. aDdað- isti KaupriiaDi.shöfn koDUnfíkiörinn lande- þingismaður Jewen-Stengaarden stórkaup- maður. ÞÍDg Dana tók til starfa mánudHgÍDD fyrstan í oktcber, og var A lliomsen eDdurkosÍDn forsct; í fólksþinginu, en í landsþinginu Goos, fyr bá-kólHkennari og síðar ráðberrö. — Hann og Sonne blutu jafn mörg atkvæði ('27), og varð því að vaipa hlutkesti milli þeirra. — G-ooí er hægrimaður, en hinum greiddu i sf-mein- ingu atkvæði umbótameDn og friálslyod- ari hægrimenn. I fjárlagafrnmvarpinu sem Neergaard, núveraDdi fiármsilíiráðherra, lag^i fyrir þÍDgið, þá er gert ráð fyrir, að um 20 milljÓDÍr króna vanti á, að tekjurnar hiökkvi fyrir útejöldunurn (tekjur: 95'/10 millj., en útgjöbl: H()s/10 millj. krón*); en síðastl. fjárhagsnr, frá 1. apríl 1909 til 31. marz 1910 urðn tekjurnar um 51 millj. króna minni, en útejöldin, enda þá eigi talið meðal tekn^ 53 millj. króna ríkis- lán, er Danir tóku greint ár. —Mælt er, að etjórnin vilji þó koraast hjá nýjum toll- og skattaálögiitn á Dýbyrjuðu þiagi, en geyma það til næsta árs. 7. okt. þ. á; voru liðin 100 ár, siðan er ekáldið P. Faber (f 1877) fæddist, — Hann varð þjóðkunnur í Danmörku árið 1848, er hann orti þióðsönginn ^Den tapre Landsoldat", eða „Den Gaog jeg drog af stedu o. s. frv, eine og upphafið er. Síðan byrjað var fyrir þrem árum að starfa alvarlega að því að útrýnia völsk- um (rottun ) á Fnðnksbergi í Kaupmantta- böfn, hafa þar verið drepin um 91 þús^ eða fieklega 30 þú-^. á ári. Carl Jakobscn (fæddur 1842), stofnandi ölgerðarhúss ns „Nýja Carlsberg", hefir

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.