Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1910, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1910, Blaðsíða 8
208 ÞjÓPVTTíJTNN XXIV., 51.-52. q 01 dansíza smjörlihi erbes*. BiðjiÖ um tegundírmir „Sóley" „Irajótfur*’ «Hehla'*eðö JsafoldT Smjörlihið fce$Y einungi$ frdi Otto Mðnsted h/f. Kaupmannahöfn ogRró$um i Danmörku. KONUNGL. H1RD-VEKKSMBJA. Bræðurnir Gloetta mæla með sínum viðurkenndu Sjöl<óla.ðe-teguLrifiu.rn, s«m eÍDgöDgu eru búnar til úr fínasta Kakaö, Sykri og Vaniiie. línn fremur Iiakaópúlveri af beztn tegund. Agætir vitnisburðir frá efDafræðisrannsóknarstofum 6. j). m. voru að Görðum á Álptanesi gefin saman í hjónaband: ungfrú Þóra Guðjohnsen, nppeldisdóttir Jens prófasts Pálssonar, og frú hans, og bankaritari Jakob Möller i Reykjavík. Biaðið færir ungu hjónunum beilla-ósk sína. „Botrn'a11 kom bingað frá Yestfjörðum 4. þ. m., og lagði daginn eptir af stað héðan til útlanda. Meðal farþegja til útlanda voru: Gunnar Egilsson, núverandi ritstjóri „Ingólfs11, og P. J. Thorsteinsson kaupmaður. Reglugjörð befur bæjarstjórnin í smíðum. um ntjdlkursölu og lœkningar hunda af bandormum, og um hafnarmálefni, „Flóra11 fór béðan norðut- um land, áleiðis til útlanda, 81. f. m., og var þá rrðin hálfum mán- uði á eptir áætlun. Meðal þeirra, er héðan tóku sér far með skipinu, voru: Guðm. T. Hallgrímsson, settur læknir í Höfðahverfishéraði, og frú hans, og Eiríkur Kerulf, læknir á Isafirði. Bæjarstjórnin hefur nýskeð leyft skautafél- aginu hér i bænum, að nota á yfirstandandi vetci til skautaferða jafn stórt svæði af Tjörninni, sem því var leyft að nota siðastl. vetur. Kvöldskemmtun ungmennafólagsins, íBáru- I búðinni hér í hænum að kvöldi 2. þ. m:, var 1 fremur vel sótt. Þar voru sýndir ýmsir fimleikir, og aflraunir Og Guðmundur landlæknir B.jörnsson flutti er- indi um líkamsæfingar eptir „J. P. Mullers System“, og mælti mjög frnm með þeim, til þess að fá varðveittan sem hraustastan likama. Þegar landlæknir hatði lokið máli s/nu. sýndu þeir Benedikt Vaage og Sigurjón Pótursson, hversu líkamsæfingarnar eru gerðar. 5. þ. m. héldu Oscar Johansen, og frú Val- borg Einarsson hljómleik í Bárubúð, og gafst mönnum þar kostur á, að heyra lög eptir Bach (-}• 1750j eptir Beethoven (f 1872), eptir Hándel (f 1759), eptir Mozart (f 1791) o. fl. Hljómleikurinn var all-vel sóttur. Dýralæknir Magnús Einarsson dvaldi í haust mánaðartíma i Borgarnesi, til þess að líta eptir keti. sem þaðnn var útflutt. Hann kom heim 1, þ. m. Bæjarstjórnin hefur um þessar mundir í smíð- um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fytir árið 1911. Samkvœmt tillögum íjárhagsnefndarinnar, þ. á. er gert ráð f.yrir, að jal'nað verði niður um 99 þús. króna, og er það um 10 þús. hærri uparhæð, eri i fyrra._____________________________________ Prentsmiðja Þjóðviljans.| 34 « Bróðir niÍDn kom að kvöldi dags, skömmu síðar, en mér barst bréf baDS. VinDUÍólkið var háttað, og eg satí bókaherberginu, er eg heyrði tóiftak í mölinni útí tyrir, og rétt á eptir sá eg andlit hane, starandi á mig inn um gluggann. Hann gekk skegglaus, og enn vorum við evo iíkir, að eg í svip hugði, að eg sæi mynd sjálfs mín í glerinu. Hann hafði L if fyrir augunum, en drættirnir í and- litum okkar voru alveg eins. Jeg sá, að hann brosti báðslega, eins og hann hafði gert, þegar hann var drengur, og duldist mér eigi, að hann var samur, 9em hann hafði verið, er hann hrakti mig úr föðurlandi mínu, og setti blett á heiðvirt nafn. Jeg gekk til dyra, og lauk upp fyrir honum. Klukkan mun þá hafa verið um tíu að kvöldi dags. JÞegar hann kom inn í ijósbírtuna, sá eg þegar, að honum hafði liðið mjög ílla, og komiet mjög við af út- 3iti hans. Af reynslu minni, sem læknir, sá jeg þegaraðhann þjáðist af hættulegum innvoitis sjúkdómi. Auðséð var og, að hann hafði drnkkið, og sáust á Hndlitinu merki eptir barsmíð. Að líkindum hafði hann orðið ósáttur við ejómenn Og fengid þá höggin. Þetta var orsökin til þess, að hann hafði hlif fyrir öðrn auganu, en hana tók hann af sér, or hann var kom- íon mn í herbergið. Stígvél hans voru svo siitm, að fæturnir sáust i;6 um þau. £n fátæktin hafði að eins haft þau áhrif á hann, nð hann var enn æstari, og verri í mÍDn garð, en f'yr. 35 Heiptin var orðin að æði. Houum sagðist svo^frá, 9em jeg hefði veit mér í peniugá-irúgunum, en hann orðið að svelta í Suður- Ameríku. Jeg get ekki haft upp fyrir yður ógnunarorðin, eða móðganiraar í minn garð, sem honum hrutu af tnunni. M.ér t’annst eymdiu, og óreglan hafa gert hann ruglaðan. Hami æddi um herbergið, eins og óarga dýr, og heimtaði aptnr og aptur peninga, og með þeim svæsn- ustu orðatiltækjum. Jeg var sjálfur ákafiyodur, en þikkaði guði, að eg hafði þó stjórn á ejálfurn mór, og stillti mig svo, að eg fór eigi í handalögmál. En það, hve stilliloga eg tók öllu, gerði henn enn æstari. Hann varð aiveg æðisgenginn, bölvaði mór, og reiddi hnefana ógnandi framan í mig. Ea st'o komu ullt í einu krampadrættir í andlitið á honum. - HaDn greip höndinni i síðuna hljóðaði upp og datt á gólfið, rétt fyrir framan mig. Jeg lypti honum upp, lagði hann á legubekk, en fékk ekkert svar, hvernig sem eg kallaði í hann. Hönd hans sam eg hólt í var orðin þvöl og köld. Hjartað var sprungið. Æði sjálfs hans hafði orðið honum að bsna. Jeg sat lengi, og var, sem hefði mig dreymt voða- lega ílla. Jeg etarði á lík bróður mins, og raknaði loks við mór, er frú Woods barði að dyrum. Hún hafði orðið brædd, er hún heyrði hljóðið.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.