Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1910, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1910, Blaðsíða 6
206 ÞJÓÐVILJINN. XXIV., 51.—52. og viidu, að fylgt væri fraoi sömu stsfou eptirleiðis. A Þiugeyrarfundínum var sams konar tiilaga á hinn bóginn felid, 21 atkv. gegn 15, en þar sem tillagan var á Flateyrar- fundinum samþykkt með meginþorra at- kvæða — kjósendur þar um 40 á fundi — , og á Mýrafundinum með 20 atkv. gegn 2, þá er ijóst, að allur þorri fundarmanna var henni fylgjandi. — II. Stjörnarskrármálið. Á öilum fund- unum voru menn eindregið, ng sarnhljóða j á því, að næsta aiþingi ætti að taka stjórn- I arskrármáíið til meðferðar, til þe9s að gera j nfuiðsyrdegar breytingar a stjórnarskránni j svo sem um afnám konungkjörinna þing- j mrsnna, og um aukinn kosuingarrétt. — Skattamál. Á Þing yrar' og Mýra- fundunum voru menn eindregið uiótfallnir 8ukningu beinna skattfs, en í tillögunni, sem samþykkt var á Flateyrarfundinum er kveðið svo að orði, að menn séu því mótfailnir, að þeir séu auknir Bað neinum mun“. Hækkun kaffi og sykurtoiisins voru allir fundirnir andvígir, en töidu að öðru leyti rétt, að tryggja landssjóði tðkjur, í stað áfengistolisins. með breytingu á tolh lögunum. — IV. Bannlagamálið. Það mál var rætt á Þingeyrar- og Mýrafundunum, en eigi á fundinum að Flatey<i. Á báðum fundunum v«r skorað á al- þingi, að halda fast við gjörðir síðasta al- þingis, að þvi er snertir lögbann á að- flutningí áfengis, og að víkja í engu frá þeirri stefnu, hvorki með frestun bann- laganna, eða tilslökun á þaim. V. Kirkjumál. Á Flateyrarfundinum var með meginþorra atkvæða samþykkt tiilaga í þá átt, að heppiiegt væri, að farið yrði sem fyr9t, að undirbúa málið um aðskilnað ríkis og kirkju. — VI. Samgöngu- og síma-má 1. Á Flat- eyrarfundinum var skorað á alþingi, að sjá um betri samgöngur til Vestfjarða, sérstaklega til Önundarfjarðar og Súg- andafjarðar. Á sama fundi var og skorað á alþingi að sjá um, að talsími yrði lagður til Súg- andafjsrðar sumarið 1911. — VII. Eptir\aunamá\ið. Á fundinum j að Flateyri var skorað á alþingi, að afnema j sem fyrst öil eptirlaun, sérstaklega eptir- j laun ráðherra. MinDzt var á einum fur.dinum (Flat- j eyiaifundinum) á þingfrestun, og taidi ' fundunnn heppilegt, að nýir konung- kjörnir þingmenn væru skipaðir fyrir þing, - - Bæói a Mýra- og Flateyraríundinum var og þirigmanninum vottað þakklæti fyrir starf bans á síðasta þingi. ✓ „A«stri“. Nú er sannspurt orðið, að haun var látinn fylgjast með gufuskipinu „Sterling" til útlanda. Skemmdirnar meiri, en svo, að hann álitist einfær um ferðina. Frá ísaljarðardjúpi. Mjög tregt um afla í Út-Djápinu í haust, en afla-hrögð nokkur í Mið-Djúpiuu. Vélabátar hafa nær aldrei farið á sjó, hefur eigi þótt borga sig. Enski botnvör|>ungurimi. sem flutti sýslumann Barðstrendinga, og Siiiv- björn hreppstjóra, nauðuga til Huil, kvað hafa orðið að borga 125 sterlingspunda sekt, eða 2275 kr., sé sterlingspundið reiknað á 18 kr. 20 aura. Hvort ráðstafaoir hafa verið gerðar, að því er sakamáishöfðun gegn skipherranum á „Ohief- tain“ snertir — svo var nafn botnvörpuveiða- skipsins —, höfum vér eigi heyrt. Úr Dýraiiiði (í Vestur-lsafjarðarsýslu) er „Þjóðv.“ ritað 25. okt. þ. á.: „Héðan eigi annað að frétta, en sffellda rosa-tíð, votviðri og storma, svo að haiiBtverk manna verða eigi gerð og eldsneyti (mór) víðast hvar úti enn“. Búnaðnrniimskeið. Að tilhlutun landbúnaðarfélagsins verður bún- aðarnámskeið haidið f Keflavíkurverzlunarstað 13.—18. des. þ. á. Þar verða og haldnir nokkrir alþýðufyrir- lestrar, er alþýðufræðslunefnd stúdentafélagsins a nast um. Genfrið iip|> á KverkfjiSll. II. sept. þ. á. gekk þýzki jarðfræðinguriim prófessor M. Trnntz upp á Kverkfjöll. Mun hann vera fyrsti maðurinn. er komízt hefur þar upp. Hann var svo heppinn, að fá gott vnður, og því hezta útsýni af fjallinu, að því er segir í blaðinu „Gjallarhorn“. A Þingeyri í Dýral'irði hafa í haust verið sýndir tveir smá-leikar á leiksviði: „Ofvitinn í Oddasveit“, og „Einfeldn- ingurinri11. Iilaðið „Ingúlfur“ Hr. Andrés Björnsson, sera um tíma hefur aniuizt ritstjórn blaðsins „Iugólfur“, er nú hætt- ur því starfi, og hefur stúdent Qunnnr Egilsson tekið hana að sér. 32 hefði orðið lýðveldieforseti, ef hann hefði eigi dáið, með- an uppreisnin í S»d Juan stóð yfir. Bróður átti eg, sem Ernet hét, og vorum við tví- burar. Björt lífsbraut rnyndi hafa biasað við okkurbáðum, ef stórskostlegt fjártjón, er við urðura fyrir, hefði eigi gert okkur nauðugan einn kostinn, að vinna sjálfir fyrir okkur. Jeg bið dómarann afsökuDar, ef yður virðast þossi einstöku atriði vera málinu óviðkomandi, eD eg varð að minnast þeirra, áður en eg vík að því, eem nú kemur. Eius og jeg gat um, átti eg bróður, sem Ernst hét, og vorum við svo nauðalíkir, að það var algengt, er við vorum saman, að fólk gat ekki greint okkur að. Við vorum nauðalíkir í hvivetna. Þegar við gjörðumst eidri, bar þó mÍDna á því, hve likir við vorum, af því að lundarfar og svipur varð frá- brugðið. Þegar andlitin voru í stellingum, var munurinn þó mjög óverulegur. Það á ekki við, að eg fari DÍðrandi orðum um manD, sem er dáinn, og sem auk þess var einka bróðir minn. Þeir gera það, sem beet þekktu haDn. En það verð eg að segja — ai því að það verðui að segjast —, að f'rá fyrstu æsku-áruin, hefi eg verið hræddnr við bann, og' var það sízt að ástæðulausu. Það, hve iíkir við vorum, olli því, að mér var kennt um ýmislegt af því, sem hann gerði, og hnekkti það áliti mínu. Að lokum tókst honum að skjóta allri skuldinni á 37 Jeg hafði nóg fé handbært, til þess að geta byrjað nýtt Hf í öðru landi, og þar sem nótt var, gat eg kom- ist út í fötum bróður iiiíds, og komizt til Liverpool, og þaðan var auðvelt að fá skipaferð. Eins og komið var fyrir mér, kaus eg miklu frem- ur að lifa, þar sem eg var óþekktur, en að sinna læknis- störfurn í Bishops Crossing, því að þar gat eg á hverri 9tundu vænzt þess, að reka mig á þá, sem eg hlaut að ósks, að eg gæti gleymt. Jeg ásetti mér að skipta fötum, sem fyr segir. Ea út í þetta fer eg eigi frekar. því að það særir inig, að minnast á það. Klukkutíma siðar var bróðir minn kominn í fötin mín, en sjálfur læddist eg út um dyrnar á líkskurðar- stofuDni. Jeg liafði hraðann á, sem unnt var og kom til Liv- erpool um nóttina. Ekki hafði eg neitt með mér að heiman, nema posa með peningum í, og kvennmannsmynd, og sakir fiýtis- ins, sem á mór var, gleymdi-eg hlifinni, eða umbúðunutn sem bróðir minn hafði haft fyrir öðru auganu. Allt annað, sem hann hafði haft meðterðis, tók eg ineð mér. Jeg sver það við drengskap minn, að mér datt það alls eigi í hug, að nokkur ímyndaðí sór, að jeg hefði ver- ið myrtur. Því síður kom mér til hugar. að þetta tiltæki initt gæti stofnað nokkrum í hæitu. Hitt var mór rikast í huga, að létta af öðrum þeirri byrði, sem líf mitt gat bakað þeim.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.