Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.12.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.12.1910, Blaðsíða 4
Hiö sameinaOa gnfnskipafélag, Áætlun um gufuskipaferðir milli 1911. KAUPMANNAHAFNAR, LEIHT, FÆREYJA og ÍSLANDS. FRÁ KAUPMANNAHÖFN TIL ÍSLANDS. i. T 3. T 5. 6. 7. 8 9. 10. 11. 12 13 14. 15. 16 17. 18. ið. -r 21. 22. T 24. T W Ceresl Vesta Botnía Ceres Vesta Botnia Ceres Auksk Botnía Vesta Ceres Btnia;i Vesta Ceres BotníaS Ceres Vesta Botnía Ceres BtÁ3 Vesta Ceres Botnía Ceres Vesta Botnia Frá Kaupm.höín . . 10 jan. 20 jan. 3 febr. 17 febr 28febr 10 mrz 31 mrz 21 apr. 28 apr. 12 maí 26 mai 9 júní 17 júni 1 júlí 14 júlí 28 júlí 5 ág. 25 ág. 8Í*Þt 22sept 20sept 13 okt. 3 nóv 17 nóv 28 nóv - Leibt 14 — 24 — 7 — 21 — 4 mrz 14 mrz 4 apr. 25 apr. 2 rnai 16 — 30 — 13 — 20 — 4 — 18 - 1 ág. 8 — 29 — 12- 26 — 3 okt. 17 — 7 — 21 nóv 2 des. - Trangisvaag . . - Thorshavn . . . '26jan >23fbr U6U1.Z -c '27apr 18 - 15 — 6 — l31 ág. 428 spt '19 okt '23nóv - Klaksvík . . . . . . a3 . 19 — 15 — . • . 6 — - Berufirði . . . . . 16 — - Fáskrúðsfirði . 27 — 7 — C 5 — 20 — 17 — 7 — 1 L — t , 30 — - Eskifirði . . . . . . . . t-c' > 17 — 6 — - Norðfirði . . . . 'J 7 - rQ 5 — 20 — 18 — - Mjóafirði . . . . . & i 20 — - Seyðisfirði . . . 29 - 9 — fl 3 7 — 22 — 18 — 23 — 8 — 12 — . * • 2 okt. 7 — 6 — - Vopnafirði . . . 29 — 9 — '3 M . 7 — 19 — 8 — 12 — • t • • 1 • 2 — - Húsavík . . . . 30 — 10 — s ‘® 8 — 20 — 9 — 13 — • * • 3 — - Eyjafirði . . . . 1 febr. 12 — i-2 . é 10 — 20 — 25 — 10 — 14 — • • • • * • 5 — « - Siglufirði . . . . 12 — 10 — 21 — • • • - Sauðárkrók. . . 2 — 13 — t-c «3 O 11 — 21 - . 10 — 14 — 5 — - Skagaströnd . . y 13 — ‘S . 22 — . . .11 - 15 — 6 — - Blönduósi . . . 14 - 60 -§ 12 — 23 - . . .12 — . 16 — . ' • 6 — - Hvammstanga 2 —s . . . . . . 15 — ° o 23 — . - Borðeyri . . . . 3 —2 15 — f-i . . . . 24 — - Steingrímsfirði 3 —a 16 — 24 — . . . - Reykjarfirði . . 4 —8 16 —'2 . . . Ö © 24 . . . - Norðurfirði. . . 4 —3 17 —2 25 — - Isafirði 5 — 18 — 13 — 1 26 — 26 — 13 — 17 — . - • 4_ »8 - - Önundarfirði . . P- K . . - Dýrafirði . : . . . . . M - Arnarfirði . . . . . . cð - Patreksfirði . . . . . . . . - Flatey f - Stykkishóimi . - Olatsvík . . . . .i ?. . ; ; ; * í Beykjavík 19 jan. 9 febr. 12febr 26febr 19 mrz 19 mrz 9 apr. 30 apr. 14 maí 24 mai 3 júni 27 júní 27 júní 14 júli 22 júli 7 ág. 18 ág. 3 sept Í7«g[t 9 okt. 9 okt. 22 okt. 13 nóv 27 nóv 8 des. lil Vestfjarða. Frá Rsykjavík . . . 23 jan. 2 marz 13 apr. 4 mai 6 júni 26 júlí 6 sept 21 se |t 25 okt. 30 nóv - Olafsvík . . . . 3 — 7 — • » I - StykkÍBhólmi . 3 - Flatey 4 — 7 — - Patreksfirði . . 21 jan. 4 — 5 — 8 — - Arnarfirði . . . 24 — 5 — 5 — 8 — 22 -1 - Dýrafirði . . . . 25 — 5 — 9 — . . . - Önundarfirði. . • . . 6 — Í27 júlíl {. . . á Isafirði 26 jan. 6 14 apr. 6 maí lOjúni . . . . . . . . . 1 7 sept 25S£)t 26 okt. . . . 1 des. . . . FRÁ ÍSLANDI TIL KAUPMANNAHAFNAR. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8 9. 10. 11. 12. 13. 14. J5. 16. 17. 18. 19. 20 21. 22. 23. 24. 25. 26. Ceres Vesta Botnía Ceres Vesta Botnia Ceres Auksk Botnia Vesta Ceres Btnía3 Vosta Ceres Btnia3 Ceres Vesta Btnia3 Ceres Btni';1 Vesta Ceres Botnía Ceres Vesta Botnia Frá Vestfjörðum: Frá Isafirði 28 jam 7 mrz 15 apr 7 mai 11 júni 28 júlí 8sept 25seW 27 okt. ... 2 des - Dýrafirði . . . . 16 — . . . 28 — 8 — 2 — - Arnarfirði . . . . . . 17 — . . . . •« . ' f* I. . . - Patreksfirði . . 17 — . 29 — 9 — • ' 3 — - Flatey .... 18 — • • • . « . . , - - Stykkishólmi . . . . • 18 — • . . 30 - . • . 28 — . 4 — - Olafsvik . . . . . . 30 — • . í Reykjavik 29 jan. 8 mrz 19 apr 8 mai 12 júní 31 - 10 sept 26*51} . . .|29 okt. 5 des Frá Reykjamk . . . 1 febr 10 febr 18 febr 11 mrz 22 mrz 25 mrz 22 apr. 10 maí 17 mai 29 maí 14 júni 29 júni 1 júlí 18 júlí 2 ág. 11 ág. 22 ág 13sept 280elt 12 okt. 13 okt. 1 nóv 17 nóv 8 des 13 des - Olafsvík . . . . • . . 30 — . . . . 12 — , . 'jr - Stykkishólmi . 1 . . . . . . . . . 12 — , . L ... . . . 0 . . - Flatey , , .1 . . . . . . . . . ... 12 — ... . . . - Patreksfirði . . • . . 1 . . . Qa • . . 1 júlí ... 13 — - Aruarfirði . . . o3 1 — 13 - - Dýrafirði. . . . 'rH . . . 1 — 14 — ... - Önundarfirði . * . . . . • 14 — - ísafirði O 3 — 16 - 13 — 18 — - Revkjarfirði. . 3 — • • • 16 — 14 — - Steingrírnsfirði P 3 . . . 4 — . . . 16 — 4 ... - Borðeyri . . . . * g> . . . . . . . . . 17 - 4 - Hvammstanga. c .ts 03 3Q . . . • . . ... 17 — 4 - Blönduósi . . . • • . 4 — 17 - . * j 17* 19 — - Skagaströnd. . •§ sp • . . 5 — 18 — 18 — - Sauðá-krók . . o o3 • . . 5 — 18 — 19 — 20 — - Siglufirði . . . ...... -r-< . . . 6 — 18 - 19 _ - Eyjafirði . . . . bL 3 • . . 7 — 20 — 22 — 22 — - Húsavík . . . . . 1 . 1 fl • . . 7 — 20 - 22 — - Vopnafirði . . . 3 1 S-*‘ . • . 8 — 21 — 23 — - Seyðisfirði. . . 20 — . . .j . . 1 t 20 — 16 — 9 — 23 — 30 25 - 24 — 15 — - Mjóafirði. . . . 1 ◄ " 20 — . . . . . . , - Norðfirði.... . . .1 . . . 20 — . . . 9 — - Eskifirði . . . . 20 — ts . . . . • . . . , . - Fáskrúðsfirði . Qt 22 — . • . 9 — 23 - £5 — - Berufirði . . . . 3 . . . . . . . . . - Klaksvík. . . . o3 . . . . . . 25 27 - - Thorshavn . . . ‘4 fbr l25m z 3 '23 ma lí — '5 ág. 25 — 'áofc1 27 - '26nðv ’ • ’ - Trangisvaag. . <1 . . . . . . . . . 26 — - Leith 6 — 16 — 24 — 16 — 28 — 30 — 27 — 16 - 26 - 2 júní 20 — 13 — 5 — 22 — 7 — 29 — 27 18 — 4 30 — 19 - 6 — 29 -- 14 — 19 - Christianssand 1 . . . • * . • • 3 nóv 9 2 <iös t Kaupmannahöín JlOfebr 20 fobr 28 febr 20 mrz 1 apr 3 apr. '10 apr. 19 raal .-30 mai 5 juni 23 íúní 18 júlí 8 júlí 25 júlí 10 ág_ lsept 30 ág 21 sept 7 oP ^4 nóv 23 okt. 10 nóv 3 des 18 des 23 des *) Að eins f.yrir póst og farþeg.ja. 2) A þessum höfnum verður að eins komið við, ef veður leyfir og nsegur flutningur býðst. 3) A þessum ferðum verður komið við f Vestmanneyjum nð eins vegna pósts og farþegja. 4) Aukaskip kemur við á Húnaflóa um sláturtímann. Órcitt preslakall. Kjrkjubær i Hróarstungu 1 Norðurmúlapróf- astsdæmi er auglýst til umsóktiar, og er umsókn- arfresturinn til 8. febr. næstk. Prestakallið er ein sókn: Kirkjubæjarsókn, en við hana leggjast Hjaltastaða-og Eiða-sóknir, er Hjaltastaðaprestakall iosnar. Þegar sameiningin er komin á greiðist brauð- inu erfiðieika-uppbót 200 kr. Eptirgjald af prestsetrinu Kirkjubær, með í- tökum, er 220 kr., sem dregst frá laununum, er greidd eru úr landssjóði. A prestakallinu bvílir lán til ibúðarhúss, tekið úr landssjóði 1898 og 1899, upphaflega 6000 kr., er greiðist á 28 árum (þ. e. 360 kr. á ári). Hvalreki. Hval þritugan rak nýskeð að Þönglabakka i Fjörðum. Ur Noi'ðar-tsafjarðarsýslu (Hornströndum). er „Þjóðv.“ ritað 22. okt. þ. á.: „Að afstöðn- um binum mikla snjóa- og harðindavetri, sem yfir oss dundi í fyrra, var næstliðið vor mjög kalt, og mátti beita, að vetur héldist allt til fardaga, og á sumum bæjum var snjór ekki al- leystur af útengi, fyr en í enduðum júlí, og spratt því svo seint, að í ágúst byrjun var óvíða hægt að fá gr as, er nokkru næmi, en þó brá til reglu- legrar sumarblíðu, og greri þá jörð fljótt, svo að með sept. mátti heita, að komin væri viðun- anleg grasspretta; en þá komu óþurrkar, og sein- ast í sept. snjóhret, svo að heyfengur varð hór yfirleitt í minna lagi. Egg- og fuglatekja varð í meðallagi. Fiskiafli varð mjög lítill næstl. vor; en nú í okt. fót- að fiskast heldur vel, er gefur, og n* er blíðviðri, og alauð jörð, en mjög vindasamt. Hafís sást hér af fjöllum seint í ágúst, og í endaðan sept. var hann kominn svonærri landi, að hann sást því nær af láglendi; en svo hvarf hann aptur. Mjög eru menn hér óánægðir með breyting- una, er gjörð var á prests- og kirkjugjöldum, og þykja þau koma of misjafnt niður, t. d. of hart á manni, sem mikla f jölskyldu hefir, þar af margt gamalmenna, sem lítið, eða ekkert, geta unnið fyrir sér. Skenimdlr af brimróti. I öndverðum f. m. (nóv.) varð bryggja á Blöndu- ós 1 Húnavatnsaýslu fyrir nokkrum skemmdum, er orsökuðust af megnu brimi. — Bryggja þessi hafði verið byggð í fyrra. Stór flutningabátur brotnaði og í spón, og þrfr smábátar brotnuðu nokkuð. 8ildar*afli. í öndverðum f. m. (nóv.) aflaðist all-vel af síld i lagnet á Pollinum á Akureyri. Síldin var stór, og feit, hafsild. Óveitt prestnkail. Grundarþingin í Eyjafirði verða veitt frá næstk. fardögum. Óvfst er enn, hverir umsækjendur verða, nema hvað fullyrt er þegar, að BÍra Þorsteinn Briem, Sonur Ólafs alþm. á Álfgeissvöllum, nú aðstoð- arprestur að Görðum á Alptanesi, verðieinn þeirra. Skariatssótt. s&l blaðinu „Norðurland“ (5. nóv. síðastl.) segir, að skarlatssóttin hafi eigi breiðzt ntáAkureyri, en að á hinn bóginn hafi frétzt, að hún hafi gert j vart við sig í Hrísey, og verið þar væg. ! Alþýðu-fyrirlestrar. Ungmennafélagið á Akureyri gengst fyrir þvi, að þar eru í vetur haldnir alþýðlegir fyrirlestrar. Mannfjöldinn i Ueykjavlk. Við manntalið 1. des. þ. á. reyndist tala bæj- arbúa: 11,561 en í þeirri tölu eru og fólgnir utanbæjarmonn, er gestkomandi voru i höfuðstaðnum aðfaranótt- ina 1. des. Húsin, sem búið er f, eru alls 1115 að tölu. í einu húsinu (svo nefndri „Bjarnaborg11) búa alls 113. S Við manntalið 1901 var fbúatalan: 6321. 8kip sekkor. Eimskipið „Erling“ (eign J. V. Havsteens etaz- ráðs á Akureyri og Siibstad kaupmanns) sökk 9. nóv. sfðastl. nyrðra, og kvað það hafa stafað af því, að atkerisfluga hafi rekizt inn um botn skipsins. Tveir menn drukkna. Að morgni 30. okt. þ. á. reru tveir menn á bát til fiskiar í Fáskrúðsfirði — sem er einn Austfjarðanna —, og var veður þá all-gott, en síðan hleypti á afspyrnu suðvestan roki, og hef- ur ekkert til bátsins spurzt, svo að telja má ó- efað, að hann hafi farizt, og mennirnir drukknað. Þeir. sem drukknuðu, voru: 1. Asmundur Finnbogason, kvæntur maður, er lætur eptir sig ekkju og átta börn, og 2. Jakob Þórarinsson, ekkjumaður, er á eitt barn á lífi. Motórbátar leituðu bátsins, en fundu hvergi bátinn, né neitt rek úr honum. Úr Eyjafirði. er að frétta all-góð aflabrögð f nóv., er róið var utarlega í firðinum. Síldin er næg til beitu. Ólögleg vinsala. Brytinn á „Ingólfi“ seldi nýskeð tveim mönn- um á Akureyri tvær flöskur af kognakki, hefur líklega lítinn frið haft fyrir nauðinu úr þeim, er þúngar ástrfður sóttu að. Hann var sektaður um fjórar krónur. Frá Isafjarðardjúpi. Þaðan að frétta mjög góðan afla, en fremur langróið. Gæftir hafa og verið mjög tregar. 200 ára afinæli Skúla fógeta. 12. áes. 1911 eru tvö hundruð ár liðin, síðan er Scúli landfógeti Magnússon fæddist, og hefnr verzlunarmannafélag Akureyrar vakið máls á því, að æskilegt væri, að tækifærið yrði pá not- að, til þess að beiðra minningu hans, og talið vel fallið, að verzlunarstétt landsins hefði for- gönguna, i þakklætisskyni fyrir það, að hann átti manna bezt þátt í því, að verzlunin var gefin frjáls, og einokuninni létt af. í nefnd til að hrinda málinu áleiðis, voru og kosinr: Egqert Stelánsson, Magnús kaupmaður Kristjánsson og Magnús verslunarstjóri Ðavíðsson. Hr. Guðm. lljaitason hefur á nýliðna hausti ferðazt um austur-sýsls- urnar (Árness- og Rangárval'asýslu), og haldið þar ais 25 fyrirlestra, á tímabilinu frá 16. okt. til 24. nóv. þ. á. Settur vicekonsúll. Hr. P. M. Bjarnarson, verksmiðjueigandi á ísa- firði, hefur nýskeð verið settur sænskur viee- konsúll á ísafirði, í stað Sigiúsar H. Bjarnarsonar er beiðzt hafði lausnar. Óveitt prcstakall. Eydalaprestakall í Suðurmúlaprófastsdæmi er auglýst til umsóknar, og er umsóknarfresturinn til 8. febr. næstk. Prestakallið er að eins ein sókn: Eydalasókn, en Stöðvarsókn leggst við, er Stöðvarprestakall losnar. Eptirgjald eptir prestsetrið Eydalir, með hlunnindum, er talið 744 kr. 09, og af tveim hjáleigum 104 kr. 30 a. Á prestakallinu hvílir lán, tekið i íslands- banka 1907, upphaflega 2975 kr., er ondurborg- ast á 25 árum, með 21L kr. C8 aur. árlega.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.