Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.01.1911, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.01.1911, Blaðsíða 1
Verð árgangninn’ (minnnt, ðO arkir) 3 kr. ðO'aur. crlendi* 4 kr. 50 aur.'og í Ameríku doll.: 1.50. Borqist fyrir júnimánaf- arlok. ÞJOÐVILJINN. — Td TTUGASTI Oö FIMMTI ÁE81KSUS =====- Upps'ógn skrifleq, ógiXt ntma lcomið sí til útgef- anda fyrir 30. dag júnV- mánaðar og kaupandi 8amhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 1.-2. ReYXJAVÍK 10. JANT. 19 11. Uinsmálafunflur. Undirritaður heldur þingmálafund fyr- ir Norður-ísafjarðarsýslu í ísafiarðarkaup- etað íö9tudaginn 3. febrúar næstk, og mælist í þvi skyni til, að hrepp9nefndar- j oddvitar gangist fyrir þvi, hver í sÍDum | hreppi, að á téðurn fundi mæti kjörnir | meDn úr hverju hreppsfélagi, fleiri eða færri, eptir því sem hoDta þykir. Á þingmálafuDdi þessum er áriðandi, að hrrift verði [jeim málum, erkjördæm- ið varða sérstaklega, og Ó9kað er, að vak- ið verði rnáls á á komaDdi alþingi, auk þess er á fundÍDum verða rædd ýms al- j menD Jandsmá), sem líkJegt þykir, að | rædd verði á alþingi. Skyldi veður baga 3. febrúar Dæstk., verður fundinum frestað til laugardagsins eða eunnudagsins. Fundarstaðurinn á Isafirði, sem og hvaða tíma dags fundurinu hefst, verður auglýat samdægurs, eða dagÍDn fyrir með auglýsingum, er festar verða upp í Ísa- I tjarðarkaupstað. Reykjavík 1. des. 1910. Skúli Ighoroddsen. Alþm. Norðut'-lsíirðinga. Til lesencla „ÞIÓÐVILIANS". Þeir, sem gjörast kaupendur að XXV. árg. „Þjóðv.“, er hófst nú um nýár. og eigi hafa áður keypt blaðið, fá = alveg ókeypis = sem kaupbæti, síðasta ársfjórðung yfir- standandi árgangs (frá 1. okt. til 31. des.). Nýir kaupöndur, er borga blað- ið fram, fá eDn fremur, ef þeir fara þess á leit skemmtileg, og gefst mönnum nú gott færi á að eigoast eitt þeirra, og geta þeir sjálfir valið, hvert soguheftið þeir kjósa, af sögusöfnum þeim, er seld eru í lausa- sölu á 1 kr. 50 a. •••• Ef þeir, sem þegar eru kaupendur blaðsins, og óska að fá sögusafnshefti, þá: eiga þeir kost á því, ef þeiv borga XXV. árg. fyrir fram. •••• AUir kaupeodur, og lesendur „Þjóðv.11 eru vinsamlega beðnir að benda kunningjum sinum og nágrönnum á kjör þau, sem í boði eru. •••• JNýir útsölumenn, er út- vega blaðinu að ruinnsta kosti sex nýja kaupendur, sem og eldri útsölu- menn blaðsins, er fjölga kaupendum um sex, fá — auk venjulegra sölulauna — einhverja af íorlagsbókum útgefanda. „Þjóðv.1- er þeir sjálfir geta valið. Nýir kaupendur, og nýir útsölumenn,. eru boðnir, að gefa sig fram, sem allra bráðast. um 200 bls. af skemmtisögum. Þess þarf naumast að geta, að sögu- safnshefti „Þjóðv.“ hafa víða þótt mjög Utanáskript til útgefandans er Skúii Ihoroddsen Vonarstræti 12 Reykjavík. gstgefandi „j»jóðY.“ 33 dálitið þorp, þrjátíu til fjörutíu hús, er stóðu í þyrpingu umhverfis gsmla kirkju. „Hvaða þorp er þetta?“ spurði Kenwood. „Hatherford!“ svaraði hÚD, og varð forviða. „Jeg er óbunnugur héma“, svaraði Kenwood. „Jeg hefi að eÍDS dvalið fáeinar vikur í Craneboro“. „Þarna á jeg heima“, mælti hún alúðlega, og benti á stórt, snoturt hús, sem lá miðja vegu milli þeirra og þorpsins. „EÍDmitt!“ svaraðr hann, og þagði um hrið. „Þér buðuð mér þóknun ný skeð!“ mælti hanD loke. Hún leit SDöggiega á hann, en tók þó eigi upp peningana. „Mætti eg mælast til annarar gjafar hjá yður?“ mælti hann, hálf-hikandi. Hann tók bókina, sem teikningar hennar voru í, úr höndinni á henni, og benti á teikningu af hæðinni, þar sein fundum þeirra hafði af tilviljun borið saman. „Viljið þér ekki gefa mér bana?“ tautaði hann. Ád þess að svara, tók hún bókina, og reif blaðið úr henni. „Þakka yður fyrir“, mælti hann alvarlega, yppti i hattinD, sneri við, og gekk aptur í éttina að brekkunni. UDga stúlkan hélt áfram að Iiúsídu, sem hún hafði beDt á, að væri húsið sitt, og leit ekki við, fyr en hún kom þangað, er bugða var é veginum. Þá sneri hún sér við, og sá, að Kenwood sat uppi á klettinum, og horfði á eptir henni. 80 „Þakka yður fyrir“, mælti hÚD, og var sem væri hún utaD við sig, er hann tyllti henni á veginn. „Það er fljótlegt að fara niður á þenna hátt“, mælti hann dræmt, og leit upp eptir brekkunni.“ En þó vil eg heldur ráða yður að fara veginn, því að ebki eigið þér það einatt víst, að einhver sá hér, til að ná í yður Meidduð þér yður?“ Unga stúlkan hló hálf-vandræðalega, og settist á stóran stein, og fór að hagræða á sér hárinu og hattinum. „Nei“, svaraði hún. „Jeg meiddi mig ekki, og þykir mér vænt um, að svo hittist á, að þér voruð hér.“ „Það þotti mér og“, svaráði haiin mjög alvarlega. „Þér hljótið að vera mjög sterkur, þar sem yður veitti svo auðvelt að halda á mér“. „Jeg er stór“, svaraði hann stillilega. „Og þér eruð eigi þung“. Hún svaraði engu, en beygði sig og tók burt „brom- berja“-kvist, er fezt hafði í kjólfaldi heDnar. Hann virti hana fyrir sér, og var stilltur, en alls eigi nærgöngull, þó að hoDum dyldist ekki, að hún var óvanalega hraustleg, og hrífandi. Hún var eigi aðgjörðarlaus, heldur skauzt hún til þess, að virða hann sem bezt fyrir sér, því að henn duldizt ekki, að það, hve fát.æklega hann var til fara, virtist eigi sem samþýðanlegast þvi, hve vel mannaður hanu var, er litið var á tal hans, og framgöngu alla. Kn Kenwood tókst það mæta vel, að láta, sem væri haDn verkamaður. Hafði hann borgað Dær tuttugu krónur fyiir fötinr sem hann var í, og keypti þau hjá Ratray. Stígvélin voru þunglamaleg, og járnslegin: en á

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.