Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.01.1911, Blaðsíða 7
8
Þjóbyiljtvn.
XXV, 1.-3.
„Ingólfur“, skip Thore-félagsíns, lagði af stað
Irá Kaupmannahöfn 6. þ. æ., og er væntanlegt
hingað um miðjan mánuðinn.
Stranduppboð verður haldið í Hafnarfirð í dag
110. janúar), til þess að selja, ef viðunanlegt boð
f*est, gufuskipið „Adría“, frá Haugasundi í Noregi,
er strandaði i Hafnarfirði 28. f. m.
Þar verður og selt nokkuð að kolum o. fl,
aem að strandinu lýtur.
Á bæjarstjórnarfundi 5. þ. m. var Benedikt
Jónsson, sem verið hefur aðstoðarmaður lands-
▼erkfræðingsins, skipaður bæjarverkfræðingur frá
1. apríl þ. á. —
Honum eru ætluð 2700 kr. laun, og allt að
300 krónur í skrifstofufé.
Honum er æílað. að annast öll störf verk-
fræðislegs efnis fyrir bæinn, og má eigi hafa
önnur atvinnustörf á hendi; nema bæjarstjórnin
samþykki.
Byggingarfnlltrúastörfin hefir hann og á
hendi, og stjórn slökkviliðsins, ef óskað er.
darxsfca smjöriifti erbe$h
ÐiðjiÖ um tegundírruw*
J5óley" „IngótfLir" wHchla"«fa jutfóUf
Smjörlihið f<s$Y einungij fra t
\ Ofto Mönsfed ve.
Kaupmannahöfn og/frdsurn
i Danmörku. svr *
Botnvörpuveiðagufuskipið „Marz“ lagði af
stað héðan til Englands, með fiskfarm, 5. þ. m:
Með skipinu tók sér far Geir kaupmaður
Thorsteinsson, sonur Th. Thorsteinssons kaup-
manns.
Um heilbrigðisfulltrúastarfið hér í bænum,
sem bæjarstjórnin veitti á fundi sínum 5. þ. m.
kvað alls hafa verið 19 umsækendur.
Kosinn var Árni kaupmaður Einarsson.
Margir munu meta bæjarstjórninni það til á-
mælis, að Júliusi lækni Halldórssyni var synjað
um sýslan þessa, þar sem hann. þrátt fyrir upp-
sögn sína, hafði sótt um hana að nýju.
Hafði hann ætlað að sætta sig við sömu þókn-
unina, sem hann naut árið, sem leið, enda höfðu
nokkrir bœjarbúar, sem eigi viidu missa hann
frá heilbrigðisfulltrúastarfinu, boðizt til, að borga
honum þær 200 kr., sem hann hafði sótt um til
viðhótar við laun sín, héldi bann starfinu áfram-
KQyUNúL HlRt)-VEKK8MII)JA.
Bræðurnir Gloetta
mæla með sínum viðurkenndu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru
búnar til úr
fínasta Kakaö, Sykri og Vanille.
Enn fremur Kaknópúlveri af liextn tegund. Agætir vitnisburðir
frá efnafræðisrannsóknarstofum
Prentsmiðja Þjóðviljans.
35
Roachley leit hvasslega á bann, „Hví ekki?“ mælti
bann. „Sro var til ætlast!“
rNei“, svaraði Kenwood. „Jeg áskildi, að eigi væri
um hjúskap að iæða!“
„Eruð þér annari bundimj?“ spurði Roacbley, háðslega.
„Bundinn á höndum og fótum!w
„Gnð sé os-i næstur! Ekki vissi jeg það!“
„Er það gömul saga, eða ný?“ mælti Roaohley. „Á
stúlkan beima í Craneboro?“
„Já!“ sagði Kenwood, ofur stillilega.
„Er það ókurteisi, að ÍDna eptir nafninu heDnar?“
„Alls ekki!“
„Hvað heitir hún þá?“ spurði Roachley.
„Það hefi ee alls engan grun um!“
„Er það satt?“
„Sýnist yður eg vera þesslegur, að eg sé að ljúga?“
„Það liggur eitthvað ílla á yður, vinur mÍDn“,
mælti Roachley.
„Það er satt!“
Roachley fór að kíma. „Þér verðið jafm'Dgi hinna
tveggja, er þér eldist“, mælti haDD.
Kenwood fór að hlægja.
„Er Bownrarrs-fjölskyldan duglegt fólk?“ spurði
Roaohley.
„Já, stúlkan er atbragð;“
rÞetta datt mér í hug!“ mælti Roachley. „Og nú
þurfum við einmitt á kvennmanni að halda! En nú er
yður nýtt, verk ætlað! Jeg vii gjarna, að þér heimsæk-
ið hr. Ratray, og segið hoDum, að það hafi eigi verið
vður að kenDa, að þér kornuð eigi aptur og færðuð hon-
um handtÖ9kun8. — Þér getið sagt, að sá, sem tók hana,
36
hafi komizb undan, en að þér ímyndið yður, aðþérþekk-
ið hann aptur, — og gefið í skyn, að þér hafið eitthvað
í pokahorninu.
„Já, það er þá eitthvað Ó9annara, en það“, greip
Kenwood fram í.
„En þess vil eg geta, að Ratray er enginn heim-
skingi! Farið nú hypgilega að! Héma er nokkuð af
peningum í viðbót! Komið aptur að viku liðinni, og
látið mig vita, hvað gjörzt hefur!“
Kenwood þóttist nú vita, að erindinu væri lokið,
og flýtti sér því að kveðjs.
Sama kvöld fór hann á fund hr. RitrayO.
Hann hitti hanD í s'ölubúðinni, og var vísað inn í
skrifstofu, sem Ratray hafði handa sjálfum sér.
Ratray leit á haun í snatri, hálf-tortryggnislega.
„Hvað þóknast vður, hr. minn?“ mælti hann.
Á tóninum var auðhej^rt, að hann átti annrikt, og
vissi, hvers virði tíininn var.
En eigi vissi Kenwood, hvort hann þekkti sig eð-
ur eigi.
„Tilefnið til komu minnar er það, sem gerðist um
kvöldið“. mælti Kenwood, fremur seinmæltur.
„Sem gerðist um kvöldið?“ tók Ratray upp eptir
honum. „Hvað eigið þér við?“
„Auðvitað það, að á yður var ráðist! MaðurinD,
sem eg elti, komst undan, en eg hygg, að eg muni þekkja
piltinn aptnr. — Jeg hugði, að þér mynduð ef til vill — “
Gr. Ratray ýtti stólnum í skyndi aptur uodan sér.
„Mér er þetta fullkomin gáta“, mælti hann.
„Gáta?“ át Kenwood eptir honum, all-forviða, þvi