Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.01.1911, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.01.1911, Blaðsíða 2
2 Þjóbvilj'nm XXV. 1.—2. tlr flobki leik.jiaun tt skulu þess.r nefndn: Einar dbrm. Guðmundsson frá Hraunum (f rnátti ; 28. janúar, f. 4. sept. 1841). — Jón bóndi HaU- Áramötin. —o— Árið, sem nýleca kvaddi oss, yfirleitt teljsst all-gott meðal-ár hér ii iandi, bæði til lands og sjávar. Veturinn í fyrra var óvanalega snjó- þucgur, en vorið fremur hagstætt, og við hafís varð að eins mjög lítiltjörlega vart, en alls eigi svo, að siglingar tepptust. Graesprettan varð að mun lakari, en á;ið áður, en þó all-víðast þolanleg, og eigi annars getið, en sð hey hafi yfir- Ieitt nýtzt vel. Verzlunin öllu hagstæðari, en áður; fiskur i nokkru hærra verði (á ísafirði málfiskur á 68 kr., smáfiskur á 54 kr., og ísa á 44 kr., sk^.). — Afurðir land- bánaðarins einnig i all-þolanlegu verði. Slysfarir urðu talsverðar á árinu, sem leið, og einna sviplegust, og hörmulegust snjóflóðin i Hnífsdal og í Ytri-Skálavík (18. febrúar og 1. marz), þar S9m 22 menn biðu alls bana. Af mönnnm, er létust á árinu, sem leið, skulum vér minna á þessa: Úr hóp lærðra manna önduðuet: L. E. Sveinbjörnsson háyfirdómariff 7. jan. f. 81. ág- 1884.) — ráll sagnfræðingurMelsted (f 9. febr , f. 18. nóv. 1812.) — Síra Brynjólfur G-unnarsson á Stað i Grindavik (f 19. febr., f. 24. nóv. 1850).— Cand. mag. Guðm. Þorláksson (f 2. apríl, f. 22, april 1852).— Jón lœknir Jónsson iHióaistungu héraði (f 17. ág.) — Hjörleifur prófastur Einars- son (f 13. okt.). — Sigurður læknir Pálsson á Sauðárkrók (f 13. okt.). — Dr. Jónas Jónassen, f,yr landlæknir (f 22. nóv.). — Síra Jakob Bene- diktsson (f 6. nóv., f. 12 júli 1821.) — , dórsson á Laugabóli (f 3. marz, f. 5. nóv. 1828). — Jón Arnason, fyr bóndi að Garðsauka (f 10. marz, f. 14. febr. 1845). - Guðra. búfrseðingur Jónsson á Snæfjöllum (f i marz). — Stefán verzlunarstjóri Jónsson á Sauðárkrók (f 5. maí, f. 7. okt. 1856). — Stefán Stefánsson, fyr bóndi að tíeiði í Skagafirði ff 10. maí, f. 13. ág. 1829). — Magtiús dbr. Brynjólfsson á Dysjum á Áiptanesi (f 12. inaí) — Guðm. Pétursson á Dröngum í Strandasýslu (10. júní, f. 10. mai, 1854. — Olafur hreppstjóri Gissursson á Ösi (f 18. júli). Kristján bóndi Ólafsson á Meíra- Garði (f 25.) des. — Saniúel verzlunaistjóri Richter í Stykkishólmi (f 16. sept.) — Guðni kaupmaður Guðmundsson i Elatey (f 26. sept.). Af kooum, sem létust, árið sem leið, skulu þesðar taldai: Prestsekkjan Þorbjörg Jónsdóttur (f 3. febr., f. 9. jan. 1830).— Prestekkjan Ragnhildur Briem (f 20. marz, f. fi. júní 1842). — Erú Jóhanna S.. M. Jóhannsdóttir á ísafirði (f 4. apríl, f. 22 júní 1839). — Eleonora Kr. Pétursdóttir frá Tungu I í Skutilsfirði (f 31. marz, f. 8. júni 1832. — Valgerður Jóhannsdóttir, ekkja Guðm. bæjar- fulltrúa Þórðarsonar á Hól (f 26 júlí, 89 ára). — Prófastsfrú Þórdís Jensdóttir k ísafirði (f 15. okt., fædd 3. júli 1849.)— Prestsekkjan Sig- riður Snorradóttir frá Stað á Reykjanesi (f 7. okt., hátt á áttræðisaldri.) — Prestsekkjan Sol- veig Björnsdóttir frá Grlmsey (f 15. okt.). — Yu sar nýjar bækur komu út á líðna árinu, og hefir blað vort minnzt á sumt af því. — Meðal aDnare kom út síðasta bindið af „Andvökumu, kvæðasafn Steph- ans G. Stephanssonar. Að því er til landstjórnarmálefna kem- ur, vakti landsbankamálið all-miklar um- ræður, og nokkrir þÍDgmálafundir voru haldm’r — Gaf það tilefni til þess, aú skorað var á ráðherra, að kveðja til auka- þings; en ráðherra synjaði. — Nefnd var og skipuð, til að ihuga peningamálefnt landsins, en yflrleitt var árið viðburðalitið. En nú er nýn i'iið geDgið í garð, og verður án efa að ýnisu leyti sögnlegra. Ikilnaðapstefnan. Eptir Oisla Sveinsson. I. Eg get ekki orða bundist uin það, hver vandræði eru á að skrifa um mál í blöð hér. Mér vitanlega eru engin þeirra Bskilnaðarblöð“, eða blöð er aðhyllzt hafi þá stefnu opinskátt, en tilheyra eða fylgja flokkum (rneira og minna gegndarlaust), sem ekki er auðið að segja með vissu um enn,hvern hugberi tíl skilnaðarmálsins,. þá er til alvörunnar keniur. En einhversstaðar verður að taka til raáls. Framhjá blöðum höfuðstaðarins mega umræðurnar ekki gaDga allekostar, enda þótt skilnaðarblað sé ekki komid þar upp enn þá. Eins og nú er kornið má óhætt gera ráð fyrir því, að engum verði bylt við, þótt talað sé og ritað um skilnað og skilnaðarstefnu. Þó eru ekki mörg ár eíð- an er óefað ekki faum meðjl þjóðarinn- ar fannst það Dærri óðs manns æði að 31 höfðinu hafði hann heifilega ljótan, gamlan, linan hatt- kúf, og vaið eigi séð, hversu litur bann var. TTann haF'i að vísu eigi dvalið lengi í Craneboro; en það þarf eigi nð liða langt um, udz fötin frá Ratray, sem fyr var getið, eru farin að láta á sjá. En það tr hvorttveggja, að hanD talaði öðru vísi, en daglaunamöni nm er títt, og hitt, að ungu stúlkunni gat eigi skilizt, að neinn gengi eÍDS til fara, eins og hann gerði, ætti hann nokkurs anDars úrkosti. „Jeg stóð, og var að teikna“, mælti hún til þess að rjúfa þögnina. Hún var honum enn mjög þakklát, og var nú far- in að verða upplitsdjarfari, en fyr. „Jeg stóð og teiknaði“, tók hún upp aptur, „en læddist svo fram á brúnina, til þess að vita hver væri uð blístrau. „Og þá fór fyriryður, eÍDS og fer fyrir þeim, sem .. „Æ, nú eruð þér að hæðast að forvitninDÍ í iér“, mælti hún, og varð blóðrjóð í framaD. „Nei“, svaraði hann, „en jeg var að hugsaum,hve gaman það væri, að eg skyldi hafa æst hana“ „Það voruð eigi þér sjálfur, heldur blístrið í yður!“ „Jeg fer að æfa þá iþróttina betur“, svaraði hanD. „Nú eruð þér að hæðast að mér!u „Engan veginn“, svaraði bann. „Mér er það full alvara. — Jeg æfi mig betur en nokkru sinni fyr, þar sem það var blistrið i mér, sem átti þátt í þvi, að . . “ „Að jeg hrapaði niður til yðar, eins og skriðaværit á ferðÍDDÍ“, rnælti hún hlægjandi. „En eg skil ekki,. bvað orðið er af því, sem eg hafði meðferðis;. — jeg á við bókina, se.m eg teiknaði í — “ 32 „Þar sem hún eigi sóst hér,u svaraðí hann alvar- lega, „hljótið þér að hafa skilið hana eptir upp á hæð- inni, og skal eg fara, og leita hennaru. Og áður en hún fengi aptrað hoDUm, var hanD far- inn að skríða upp brekkuna. ITnga stúlkan horfði á eptir hoDum, og leizt ekki á ferðalagið. Og þegar hann var horfinn, hafði hún eigi hugann við aonað, en fataræflana, sem hann var í. Þegar hann kom aptur, var hÚD og að mun styttri í spuna, en verið hafði. Hann lét, sem hann veitti þvi enga eptirtekt, hyort sem hann hefir nú tekið eptir þvi, eður eigi, „Er eg ekki kominn með allt?u spurði hann. „Hefi eg glatað nokkru? — Má eg líta k teikuingarnar?14 „Þær eru ekki ólaglegar!“ mælti hann. Hann liafði eigi fremur vit á teikningu, en á ara- bisku, en vildi gjarna byrja samræðuna að Dýju. Unga stúlkan tútnaði af reiði, og datt þá alltíeinu ráð í hug. „Á jeg ekki að borga yður dálitla þóknun?u mælti hún, og tók upp budduna sína. „Nei, þakka yður fyrir“, svaraði hann. „Ekki get eg tekið við heoni. — En þér eruð mér reið, hvernig sem á því stendur? Ekki gat eg gert að því, að fundum okkar bar gaman“. „Satt er það“, svaraði hún, cg fór að koma sér á stað. Hann gekk þegar á eptir henni. Skammt fyrir neðan staðinn, þar sem þau voru, var,-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.