Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.01.1911, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.01.1911, Blaðsíða 5
6 ÞJÓÐVILJINN XXV., 1.-2. Aðalhlutverkið, Úlrikku, leikur frú Stef- anía Guðmundsdóttir og leyeir það ágæt- lega af hendi. Sumstaðar er leikur hemi- ar hreinaeta snilld, t. d. í seinasta þætti. Jóhönnu leikur ungfrú Emilía Indriða- dóttir mjög vel og eðlilega, og má segja, að þær frú Stefanía og UDgfrú Emilía haldi leiknum algerlega uppi. Hin hlutverkin eru rainni. Bcrgkóng- inn leikur hr. Bjarni Björnsson, vel á köflum t. d. þar sem hann kemur fram sem mélmnemi, en málrómurinn er ekki nógu sterkur, þar sem kóngurinn kemur fram í allri sinni dýrð og sumar setning- ar verða dálitið tilgerðarlegar. Um aðra leikendur er fátt að segja, hlutverkin smá og leiðinleg, flest þeirra í meðallagi leikin, nema Gústav, sem hr. Jónas H. Jónsson fer mjög klaufalega og óeðlilega með. Leiktjöldin eru snotur, og hefir hinn nýi leikandi hr. Bjarni Björnsson málað þau. Spectator. Tillögur í fánamálinu. —o— Eptiifarandi tillögur voru samþykktar i einu hljóði á fundi í Landvarnarféiag- inu 4. þ. m. 1. Þar sem íslendingum verður eigiálöq- legan hátt meinað að sýna á landi uppi lit sérstaks þjóðernis og merki sjálf- slæðisréttar með því að draga íslenzkan } fána á stöng, skorar fundurinn á fán<.- eigendur alla að viðhafa þenna fána einan, nema þeir komist ekki hjá öðru sem umboðsmenn annara ríkja Enn fremur telur fundurinn það sjálf- sagt, að opinberar stofnanir íslenzkar hsetti að veifa dönskum fána, þar sem og ber eogin skylda til fánanotkunar yfirleitt. 2. Fundurinnn telur það ótvírœða skyldu allra þeirra, er landvarnarmenn vilja heita og skilnaðarstefnuskrána viður- kenDa, að nota íslenzka fánann, þar sem því verður viðkomið, og annað ekki, ef þeir vilja fána veifa. 3. Fundurin ætlast til þess, að þing og stjórn íslenzku þjóðarinnar vinni að því, að hÍDQ islenzki fáni geti sem fyrst öðlast alþjóða viðurkenDÍngu sem sigl- ingafání Islendinga, og nemi þau ákvæði úr lögum landsins, er eigi eru sam- rímileg þessu. Enn fremur kaus félagið 6 maaoa nefnd til að vinna að framgangi fána- málsins. MaanfjölilÍDii á Akureyri. Samkvæmt manntalina, sem fór fram á Ak- ureyri 1. des. siðastl., var ibna-talan á Akureyri 2084. Að fbúa-talan er svo bá, stafar með fram af því, að nokkar hluti Hrafnagilsbrepps hefir ný- lega verið Jagður tii kaupstaðarins. Um skllnaðarstefnuna, þ. e. um skilnað Islands og Danmerkur, hélt Dásamlegur hefir árangurinn orðið, er neytt hefir verið hins heimsfræga Kína- I lif8-elexir Vaidemars Petersen's. — Ytírlýsingar frá læknum, sem ogviðurkenn- andi þakkarávörp þúsundum saman, trá öllum löndum, eru fuil sönnun. að því er hÍDs ágætu eiginleika elexírsÍDS áhrærir. 15 ára þjállillgar. Halldór Jónsson í Hlíðarhúsum í Reykjavík skrifar: Eptir það, er eg í 15 ár hafði verið mjög veikur, og liðið þjáningar af maga- veiki, og af því að matsrlystin var þorrin. hefi og, síðan eg fór að neyta Kina- lífs olexirs Valdemars Peterseu’s hlotið fulla bót á heilsu minni. Állt lækms. Doctor 7. Bodían í Kristjaníu skrifar: Jeg hefi látið ejúkí- inga rnína neyta Kina-lifs-elexírs Valdemars Petersens, og orðið var við lækn- aDdi áhrif hans að ýmsu leyti, er hans hefir neytt verið. — Alit mitt er það, að elex'rinn sé ágætlega gott meltingar-meðal. Nýrnatæring l 14 ár. JóhaDna SveÍDsdóttirí Simbakoti á Eyrarbakka ritir: Eptir það, er eg í 14 ár hafði þjáðst af nýmaveiki, og þar af leiðandi vitnssýki, bægðaleysi, og höfuðpinu, reypdi eg Kína-lífs-elexír Valdemars Pet- ersens, og fann þegar, er eg hafði eytt úr fáeinum flöskum, að eg var tölu- vert hressari. — Jeg hefi nú neytt elexirsins um hríð, og tel vist, að noti eg elexírinn að staðaldri, verði eg fyllilega hail heilsu. illkynjuð magaveiki. Steingrimur Jónatansson, Hjaltastöðum í Búna- vatnssýslu ritai: Jeg hefi í tvö ár þjáðat mjög af íllkynjuðum magasjúkdómi, og leitað ýmsra lækna, en að engu haldi komið. -- Eq síðan eg fór al neyta Kína-lifs-elexírs Valdemars Petersens, þá er eg orðinn fyllilega frískur og heilbrigður. Ilinn eini egta Kínt-lífs-elexír kostar að eins 2 kr. flaskan, og fæst alls staðar á íslau d Varið yður á því, að taka eigi á móti, né borga elexírinn, fyr en þér hafið sonnfærzt um, að á flö9kunni sé hið skrásetta vörumerki: Kínverji með glas í hendi, og tírma-merkið: Valdemar Petersen, Frederikshavn—Kjöbenhavn, og á flöskustútnum sé merkið VþP' 4 grænu lakki. — Sé eigi svo ura búið, þá er elexírÍDn falsaður, og Ólögleg vara. cand. jur. Gísli Sveimson ræðu á fundi á Eyrar- bakka 10. des. síðastl. Segir blaðið „Suðurland11, að Bkilnað.irstefnan hafi eigi fyr*verið gerð að umræðuefni á fund- um þar eystra. Málverkasýning. Málverkasýningu máiaranna Asgríms Jónssonar og Þórarins Þorlákssonar í Kristjaníu er nú fyrir nokkru lokið, og hafa norsk blöð yfirleitt lokið lofsorði á hana. Sagt er, að þeir hafi gert váðstafanir til þess, að ýmsar af myndunum yrðu sendar til Kaup- mannahafnar, líklega á sýningu þar. Leirá seld. Jörðina Leirá í Borgarfirði befir G-uöni bóndi Þorbergsson, er þar býr, nýlega solt Englend- ingum, og kvað kaupverðið hafa vorið 20 þús. króna. Jörðinni fylgir laxveiði í Laxá i Borgarfirði, og er það óefað laxveiðin, sem Englendingar hafa gengizt fyrir. Kosnir bæjmfulltriiar. Bæjarfulltrúakosning er nýlega um garð gengin í Akureyrarkaupstað. Þar voru fjórir fulltrúar kosnir, og hlutu kosningu: Björn lögfrœðingur Líndal, Gudm. ÓUifsson, Krisi'm Eggertsdóttir, og Otto kaupmað- ur Tulinius. Þingináialiindi hefur Bjarni alþm. Jónsson frá \ogi áformað að halda í Dalasýslu um miðjan þ. m. (janúar). Mannalát. Aðfaranóttina 15. des. f. á. andaðist að heimili sínu Hallfreðarstöðura í Hró- arstungu í Norður-Múlasýslu frú Sigríður Jónsdóttir. ekkja síra Jakobs Benedikts- sonar, sem nýlega er látinn, sbr. 54.-55 rr. „Þjóðv.“ f. á. Hún var fædd að Barkarstöðum í Fljótshlíð í Rangárvallasýslu í sept. 18'26, og voru foreldrar hennar: síra JÓd Hall- dórsson, er siðar var prestur að Breiða- bólsstað, og kona hans Kristín Vig- fúsdóttir Thorarensen. Frú Sigríður sáluga hafði söngrödd mjög fagra á yngri árum sínum. Að öðru leyti vísast, að því er æ^- atriði hennar snertir, til æfi-atriða manns henDar. sbr. fyr greint nr. blaðs vors. 23. des. síðastl. andaðist að Karlsskála ; í Reyðarfirði Eiríkur Björnsson, er þar hafði lengi búið. Hann var fæddur 20. ágúst 1830, og var kvæntur Sigriði Pálsdóttur, Jónsson- ar á Karlsskála, og lifir hún mann sinn. Börn þeirra hjóna, sem lifa, eru þsssi: 1. Björn á Karlsskála, hreppsnefndarmaður. i 2. Guðni á Karlsskála, hreppstjóri. 3. Guðný, gipt Jóhannesi Paturssou, kongs bónda í Kirkjubæ í Færeyjum, fyr rikisþingsmanni.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.