Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.07.1911, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.07.1911, Qupperneq 1
Yerð árgangsins (mivnst, ! 60 arkir) 3 kr. 80 aur. trlendis 4 kr. 80 aur., og í Amtríku doll.: 1.80. Borgist fyrir júnmiánað- arlok. ÞJOÐVILJINN. =j : TiJTTCT»ASTI OÖFIMMTI ÁK9ANGUK. =| ■==—=- Vppsogn skrifleg ógild nema komið sé til útgef- I anda fyrir 30. daqjúní- i mánaðar og kaupandi I samhliða uppsögninni I borgi skuld sína iyrir j bla'ðið. M 32—33. Reykjavík 19. júií. 1911. Frá 1. júlí þ. á. til árslokanna gota nýir kanpendur fengið pÞjóðv.“ fyrir að eins 1 kr. 75 aura Sé borgunin send jafn fiamt því, er beoið er um blaðið, fá nýir kaupendur einnifi', ef óskað er, alveg ókeypis, sem kaupbæti, fieklega 200 bls. af skemmtisögum og geta, ef vilij valið um 8., 9., 10., 11. og 14. söguheftið í sögusagni „Þjóðv.u í lausasölu er hvert af þessum sögu- heftum selt á 1 kr. 50 a., og eiga nýir kaupendur því kost á, að fj. allan síðasta helming yhrstandandi árgangs blaðsins (samtals 30 nr.) fyrir að eins 25 aura, og kostar hvert tölublað þá minna, en einn eyri. Góð ráð dýr. Dvergarnir koma i ljós. —o— Ekki getur það aimað, en glatt mig, aðblöðin >Ingólfur«, »Lögrétta«, »R,eykja- vík« og »Þjóðólfur«, liafa fundið ástæðu til þess, að taka upp orðrétt ávarp mitt til frakknesku þjóðarinnar. Það hefir orðið til þess, að mun fieiri en þeir, sem blað mitt lesa, hafa nú feng- | íð að sjá ávarpið, og er mér það — á- nægjuefni. En jeg hélt ekki, að þeim hefði þótt ástæða til þess, að nota þetta tækifæri, til þess að fara að trana því jafn greini- lega framan í almenning, sem raun er á orðin, live afYkaplerja brjóstumkennan- j leg sniáiuenni þeir eru. Þeim hefir eigi dulist það, að ávarpið j var einarðlegt, og röggsamlegt, og sann- arlega í fyllsta máta orð í tíma talað, eins og enn er ástatt í heiminum. En höfundurinn var einn af þing- mönnum s]álfstæðisflokksins, en — ekki úr »heimastjórnarliðinu«. Þetta hefur vakið grátstafinn í kverk- i unum á þeim, — hafandi þegar kosn- ingarnar í huga! En fremdar-afrekin »heimastjórnar- mannanna« á síðasta alþingi, — gegnd- arlaust dekur við Dani. Til þess að gera nýjum á- sslii'ifenclurn og öðrum kaup- endum blaðsins sem hægast fyrir, að þvi er greiðsiu aud vii'ðifsins snertir, slsal þessss getið, að borga má við allax* aðal-verzlanir landsins, er slika innskript ley'fa, enda ssé utgefandaaf kaupandan- um sent, innskriptarskir- teinið. Gjörið svo vel, að skýra kunn- ingjum yðar, og nábúum, frá kjörum þeim, er „Þjóðv.“ býður, svo að þeir geti gripið tækifærið. Þeir, sem kynnu að vilj.i taka að sér útsölu „Þjóðv.-1, sérstaklega í þeirn sveitun., þ»r sem blaðið hefir verið lítið keypt að undanförnu, geri svo vel, að gera útgefanda „Þjóðv.u aðvart um þaðj sem allra bráðast. Utanáskript til útgefandans ! er: Skúli Thoroddsen, Von- arstæti 12, Reykjavík. Góð ráð voru því dýr. Og þá var fundið það ráðið, að láta sem það væri eitthvað svo afskaplega írekjulegt, að ætla að fara að segjaFrökk- um, einni af stórþjóðum heimsins, til siðanna. Avarpið var nú reyndar eigi annað, en vinsamleg, en þó alvarleg bending til þeirra, að hefjast handa gegn ýmsu, sem allir verða að játa, að öfugast er, og ógeðslegast í heiminum. Og vita ættu þeir það, smávöxnu mennirnir — hann Jím vor ólafsjon Þor- steinn Gídason, og ný-fæddi »stórpólitík- usinn«, er nm »Ingólf« sér þessa stund- ina —, að ekki er oss Islendingum það síður skylt, en öðrum, að vanda um það, sem miður fer í heiminum. Miklu fremur er oss það einmitt ýms- um öðrum skyldara, þar sem vér erum afskekkt smáþjóð, sem mörgum fremur getum um það borið, hversu réttindum þeirra,, sem minni máttar eru, er og hefur opt verið traðkað. Situr það illa á blaðstjórum, uð vera að innræta þjóð sinni jiann lítHmennsku hugsunarhátt, að Islendingar sór of lítil- fjörlegir til þess, að fullnægja þeirri skyldu, er á öllum hvílir jatnt, að vanda um hvað eina, er þeir sjá, vita eða heyra nm, og miður fer, en rétt er, hvar sem er á jörðinni. Þykir þeim eigi sjóndeildarhringur íslenzku þjóðarinnar hafa verið nógu þröngur ? Það er enginn vafi á því, að hefði áparpið stafað frá »heimastjórnarmanni«, hefðu þeir Jón Olafsson og Þorsteinn Gíslason*) báðir orðið manna fyrstir til þess, að telja þjóð vorri það til mesta sóma. En nú bar þeim eigi beiðuriun, og þá horfði málið þegar allt öðru vísi við í þeirra augum. »Þú — þú ert að gera þig merki- legan! Það eitt blasti við þeim, og þá skipti engu, live fagra og þýðingarmikla braut frakkneskn þjóðinni var bent á að ganga. Báða befði þá bróstið þrek, eða ein- urð til þess, að birta slíkt ávarp, og þá — settist öfundin í básætið. En ekki lækkar það mig, þó aðrir sýni sig smáa, beldur sýnir það mig stærri. Að bæði ritstjóri »Ingólfs« og »Lög- réttu« hafa þá kannast við það, bve þýð- ingarmikið ávarpið er, sézt glöggt af því, að báðir flýta þeir sér að benda á. að það só reyndar ekkert nýtt í því, — auð- sjáanlega í því skyni, að enginn skuli ímynda sér, að jeg eigi neinn heiðurinn skilið. Það var í þeirra augum mergurinn málsins. Að báðir vita sig skrökva þessu, — vita ávarpið benda á ýmislegt nýtt, og hitt þá glöggar, en gert hefir verið áður, finnst þeim engu skipta, nó heldur hitt, að ávarpið bendir einmitt á veginn — greiðslu alþjóðlegra skatta —, sem fara á, og farinn verður, þegar það kemst i rétt horf, sem ávarpið fjallar um. En á þetta var þeim skylt að benda, í stað þess að láta pólitiskt ofstæki, og öfund, gera sig að aðhlátri um allt land- ið, og sýna sig sem aumkvunarverð og *) Það er nógu ganian aö benda á það, í sam- bandi við undirtektir hr. Þorst. Gíslasonar und- ir ávarp mitt til frakknesku þjóðannnar, þur sem ræðir um lækningu á aðalmeinsemdum mannkynsins, að i „Háskóla-setniugarljóðum'1 sínum (17. júní þ. á.), kemst bann svo að orði: „Hvað er sælla’ en svæfa særðra’ og veikra kvöl, — vera mannkyns heilsuhlíf hriuda nauðurn, bæta kíf, Græða tnein, og lengja líf, létta lieimsins böl?11 Getur nú nokkrura dottið i hug, að hr. Þor- steini Gislasyni hafi búið nokkur alvara í huga, er hann tíndi upp ofangreind orðatiltæki, sem opt heyrast í daglegu tali? Var hann þá eigi sami „páfagaukurinn11, sem öll pólitísk framkoma hr. Þcrst. Gíslasonar liefur horið vott uin?

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.