Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.07.1911, Side 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.07.1911, Side 6
130 ÞJÓBVILJINN. XXV., 30,—31. *ræð'\ ngsprófi í Þrándheimi, og hlaut hannfyrst^ oinkunn. „Ríki“ er nafnið á blaði, sem skrifstofa sjálfstæðis- manna byrjar að gefa iít um þessar mundir. Ritstjóri blaðsins er cand. jur. Sigurður Lýðsson. Blaðinu er einkum ætlað að verða kosninga- undirbúningsblað. Mannalát. —o— Hídd 27. þ. m. (júni) að kvðldi, and- aðist að heimili sína, Naustum í Eyrar- hreppi í Norður-ísafjarðarsýslu Eggert Jochumsson, vitavörður, nær 78 óra að •ldri, fæddur 15. júlí 1833. Foreldrar Eggerts sal. voru hin góðkunDU hjón Jcchum Magnússon í Skógurn (f 1806) og í>óra Einarsdóttir (f. 1808), bæði löngu dáin. Eggert sál. var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðbjörg Ólafsdóttir frá Rttuðamýri (Bjarnasonar). Þau áttu sam- an 8 börn, og voru þau þessi: 1. Guðbert Kristján (f. */« 1858); dáinn. 2. Ólafur Sveinn (f. 20/6 1859); barna- kenDari; dáinn fyrir aldamótin. 3. Þóra Sumarlína (f. 28/4 1861). Gipt Benedikt Jónseyni frá Reykjarfirði í Vatnsfj.eveit; ekkja. 4. Guðbert (f. 12/8 1862). Kvæntist ey- firzkri konu, Sæunni að Dafni, fórtil Vesturheims 1881; dó þar 1909. 5. Samúel (f. 25/s 1864). Kvæntur 1892 Mörtu Elísabetu Stefánsdóttur (gull- emiðs) frá Hítarnesi. 6. Matthías (f. 1,,/6 1865), prestur í Gríms- ey. Kvæntur (1889) Guðnýju Guð- mundsdóttur, eyfirzkri. 7. Elías (f. 81/, 1867). Kvæntur Guð- rúnu Bjarnadóttur (frá ísafirði). Dl- inn nokkru eptir aldamótin. 8. Guðmundur (f. s/, 1869). Dáinn. SeinDÍ kona Eggerts sál. var Guðrún KristjáDsdóttir, svarfdælsk (f. 1865). Þeirra börn einnig 8: 1. Guðbjörg BaldvÍDa (f. x/, 1891. Á Isafirði, ógipt. 2. Kristján Guðmundur, Dorður í Þing- eyjarsýslu, (f. ‘/a 1893). 8. og 4. Kristjana Anna og Ástríður Guð- rún, tvíburar, (f. 24/n 1894). Báðar rorður í Þingeyjarsýslu. 5. Jochum Magnús (f. 9/n 1836). Hjá Samúel bróður sinum í Reykjavík. 6. Helga (f. 2fl/4 1898). Hjá síra Matthí- aai Jochumssyni á Akureyri, föður- ; bróður sínum. 7. María 1 yngst. Bæði hjá móð- | 8. Eggert Lúter J ur síddí. Eggert sál. ólst upp hjá foreldrum sinum i Skógura við Þorskafjörð, en um eða fyrir 1860 fluttist hann vestur að Haga á Barðaströnd, og var um 2 ára tíma skrifari hjá Jóni sýslu anni Thor- oddsen. Bjó síðan 5 ár é Melanesi á Rauðasandi, en fyrir 1870 fluttist hann að Djúpi og síðan á ísafjörð, og varþ'r til þess er hann kvæntist í annað sinn. Eptir það var hann nokkur ár norður í Þingeyjarsýslu (Reykjadal), en 1899 flutt- ist haDn vestur aptur, og hefir síðan stund- að vitagæzlustörf á Naustunum, gegnt ísafirði. Snemma mun Eggert sál. hafa farið j að stunda barnakennslu, fyrst sem heim- i iliskennari og síðan við barnaskólann á ísafirði. — Er viðbrugðið þar vestra, hve umhyggjusamur og vinsæll kennari hann var. Skáldmæltur var Eggert sál. vel eins og hann átti kyn til, og ritaði mjög góða íslenzku. Yfirleitt var hann gæddur mikl- um og góðum hæfilpikum, og var einn hinna fjölfróðustu sjálfmenntaðra raanna. Farsælar gáfur, stilling, göfugur hugsun- arháttur, grandvarleiki til orða og verka, Og yfiHeitt aðdáanleg prúðmennska eiu- kenndu allt hans líf. Þess skal getið, að skrifari var hann með svo miklum afburðum, að sá, er þetta ritar, hefi aldrei, eptir leikmann, sóð eina fagra og fasta hönd, nema ef vera skyldi rithönd Magnúsar í Tjaldanesi, enda er Magnús annálaður meistari í þeirri grein. s-j-w. REYKJAVÍK 18. jiílf 1911. Tíðin einatt ftemur köld og sólarlaus og grasspretta yfirleitt sögð í lakara lagi hér syðra, hlýindin of lítil. Söngskemmtun var haldín í „Bárunni11 hér í bænum 1. þ. m., og siðan aptur 8. þ. ra. Dönsk ungfrú, Ellen Schullz að nafni, stóð fyrir söngskemmtun þossari. Biskupinn, hr. Þórhallur Bjarnarson, lagði af stað héðan í vísitazíu-ferð 8. þ. m. Hann ætlar að vísitera kirkjur í efri hluta 197 Það var eineygði maðurinn, með Ijósker í hend- inni, sem inn kom. „UDga stúlban er komin — og stúlkan er með henni!u mælti Sanders. En hún afsegir að ganga í bæ- ídd, fyr en hún hafi séð hr. KenwoodD „Jæja! Þær grunar þá eitthvað!’' mælti Roachley. „Farðu, og kallaðu á Eales og Cruston, og segðu þeim, að vera til taks! Þær eru að spila uppi!“ Hann stóð nú stundarkorn, og etarði á Kenwood. „Það er liklega, hvernin sem fer, bezt að aptra því, að þér æpið hátt!“ í sama augnabliki vatt hann sór að Kenwood, og vafði klút um munnin á honum. Að því loknu settist hann niður, og beið þess, að Sanders kæmi inn aptur. XXXV. Mótstöðumennirnir hittast. Vér hættum við að segja frá Eleanor, og hinni stúl'íunni, er ráðið var á þær í myrkrinu. Rótt á eptir sáu þær Roachley koma, og hélt hann á Ijóskeri í hendinni. Stúlkunum gafst því ekkert tóm til þess, að grennsl- ast eptir, hverir á þær höfðu ráðið í myrkrinu. Vissi Roachley eigi fyr af, en IjÓ9kerið var slegið úr hendinni á honum, og þrifið afar sterklega í hand- legginD á honum. 202 „Já! Þá eruð þór rétt að byrja!“ mælti haDD. „En þvi dart yður þá í hug, að koma hingað?“ „Vér mundum eptir hr. Towncend, sem var um tíma í Carnette-húsínu!“ svaraði Mallabar. „En hver var þá maðurinn, sem myrtur var?“ spurði Roachley. „Víst er um það, að Towncend var það eigi!“svar- aði Maliabar, „því að hann var öðru visi eygður, en mað- urinr, sem var myrtur“. „Tók Ralph eptir því?“ mælti Roachley, og beit •aman vörunum. «Það er gamla yfirsjónin, að meta mótstöðumenn sina of lítils!“ „Já, apturganga er jeg ekki!“ mælti Roachley enn fremur, „þó að Kenwood hyggði mig vera það!“ „Við vorum sömu skoðunar!“ mælti Emily. „En hvar er þá hr. Ratray?“ spmði Mallabar. „ímyndið þór yður, að jeg hafi drepið hann?“ spurði Roachley. „Það er hlægilegt! Kenwood getur sagt yð- ur þá sögu! Og eigi getið þér handsamað morðingja, fyr en uppvíst er orðið, eð eÍDhver hafi myrtur verið! En jeg skal gefa yður beDdÍDgu, er að gagni má koma! í skópnum þarna eru skjöl og bróf frá hr. Ratray!“ Hann gekk nú bratt að skápnum, fór inn í hann, og lokaði hurðÍDDÍ á eptir sór. Syo heyrðist, einhver hávaði, og allt varð siðan hljótt. Þeir biðu nú fáeinar mínútur, og mælti enginn orð frá munni, udz Mallabar gekk að skápnum. Hann var læstur. Ralph hljóp þá til dyra, en — þær voru og tví- læstar!

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.