Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1911, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1911, Blaðsíða 2
214 ÞJÓÐVILJINN. xxy., 54.—B5. nm „mál málaima“ •>: sjálfstædismálið við kosningarnar 2S. okt. 1911. Kosnir Þintc- Kjósendamagn Kosnir þing- Kjósendamagn g * Fraiubjóðendur A tk vttÖi hvers einstaks menn Sjstm Hstjm flokkanna SjstmlHstjm P Frrt mbjóðendur hveus cinstnks menn SjetmiHstjm flokkanna Sjstm Hbtjm l Einar Hjörleifsson Kristján Jónsson 89 « 38 Benédikt Sveinsson .... 91 1 2 194 1 39 Steingrímur Jónsson .... 90 « 91 90 3 Þorsteinn Jónsson 35 « 186 132 4<> Jón Jónsson Hvanná 159 « Hér er atkvæðatölu Kr. J. sbipt jafnt milli flokkanna. 41 42 Björn Þorláksson Jóli. .lóhannesson 139 208 « 1 4 Haraldur Níelsson 101 « 43 Einar Jónsson 202 1 149 205 5 Magnús Andrésson 126 1 101 126 44 Kristján Kristjánsson 6 144 60 « Hallur Kristjánsson « 45 Yaltýr Guðmundsson . . . 74 1 60 74 7 8 Hafldór Steinsson 243 1 144 243 46 236 « Sveinn Olafsson Bjarni Jónsson 130 1 47 Magnús Bl. Jónsson . . . . 194 « 9 Guðmundur Bárðarson 75 « 130 75 48 Jón Jónsson Múla . . . . 329 1 10 Björn Jónsson 235 1 ' 49 Jón Olafsson 299 1 11 12 Guðmundur Bjömsson 119 « 235 119 50 Ari Brynjólfsson Atkv. Ara skipt milli flokkan na. 38 224 324 Kristinn Daníelsson 126 « 51 82 13 Matthías Olafsson 121 1 126 121 Þorieifur Jónsson 1 82 68 Hér er bætt við þeim 14—(—7 atkv., 52 Jón Jónsson Stafafelli . 68 « er ranglega voru dæmd ógild. 53 Gísli Sveinsson 57 « 14 Skúli Thoroddsen 232 1 54 Sigurður Eggerz 131 1 188 « 15 Magnús Torfason 100 « 332 « 55 Tómas Sigurðsson 201 « 16 Sigurður Stefánsson Sigfús Bjarnason 115 1 56 Einar Jónsson 430 1 17 63 « 57 Eggert Pálsson 243 1 201 236 18 Kristján H. Jónsson 111 « 178 111 58 Karl Einarsson ...... 72 « 19 Ari Jónsson 96 « 59 Jón Magnússon 99 1 72 99 20 Guðjón Guðlaugsson 100 1 96 100 60 Kjartan Helgason 298 « 21 Hálfdán Guðjónsson Björn Sigfússon 175 « 61 Jón Jónatanssoir 344 1 22 163 « 62 Sigurður Sigurðsson .... 401 1 23 Þórarinn .Jónsson 264 1 63 Hannes Þorsteinsson .... 277 « 660 « 24 Tryggvi Bjamason 244 1 169 254 64 Björn Kristjánsson .... 452 1 25 Jósep Björnsson 211 65 Jens Pálsson 433 1 26 Olafur Briem 249 1 66 Matthias Þórðarson .... 247 « 27 Ami Björnsson 137 « 67 Björn Bjarnarson 244 « 442 246 28 Einar Jónsson 23 « 230 171 68 Jón Þorkelsson 653 « 29 Kögnvaldur Jónsson 182 « 69 Magmis Blöndahl 651 « 30 Jóhannes Þorkelsson 108 « 60 Jón .Tónsson 874 1 81 Kristján Benjamínsson .... 111 « 71 Lárus H. Bjarnason . . . . 924 1 32 Stefán Stefánsson 432 1 72 Halldór Daníelsson . 172 « 33 Hannes Hafstein 395 1 110 413 73 Guðmundur Finnbogason . . 82 « 716,962 34 Sigurður Hjörleifsson 134 « 134 188 Samanlagðri atkvæðatölu H. D. og G. F. er skipt infnt milli flokkauna. 35 Guðlaugur Guðmundsson . . . . 188 1 Samtals: 115578 1 14 | ‘20 1518214684 36 Sigurður Jónsson 126 « 126 327 986(1 37 Pétur Jónsson 1 burg í UngTorjalandi 1811, og andaðist 31. júlí 1886. — Hafa nú eptirlifandi settmenni bans óskað, að lík bans sé flutt frá Þýzkalandi, og jarðsett í Buda-Pest. Þýzkaland. 17. okt. þ. á. bófst í Berlin alþjóða- fundur bótel-eiganda, og var hann sett- ur í þingsalnum, — og er þá að líkind- um átt við samkomusal prússneska þings- ins, þar sem ríkisþingið hófst og sama daginn. I furstadæminu Beusz befir það ný- lega verið lögleitt, að ókvæntir menn, sem orðnir eru 25 ára, sem og ekkju- menn, er ekki eiga börn, skuli greiða 5—10% hærri skatta, en hinir, sem kvænt- ir eru — og eru það mjög heppileg laga- ákvæði, og fjölgar að líkindum hjóna- böndum. 17. okt. síðastl. héldu jafnaðarmenn 78 fundi í Berlin, og var fundarefnið, að mótmæla verðhækkun matvæla. Akveðið er, að kosningar til þýzka ríkisþingsins fari fram 12. janúar næstk. Kússland. 24. okt. þ. á. hófst í Moskva sýning á bréfum frá Leo Tolstoj, sem og á mynd- um, og likneski hans. Nú er það orðið uppvíst, að ýmsum lögreglumönnum hafi verið kunnugt um það, að Bagrow, sá er myrti Stolypin forsætisráðherra, hafði búið yfir bana- ráðum gegn honum, og látið þó farast fyrir, að hepta þau. Pólverjaland. í borginni Struck urðu nýlega hús- brunar miklir; þar brunnu mörg hundr- uð húsa, og fjöldi manna beið bana. 25. þ. á. brann leikhús í borginni Lodz. Bandaríkin. Maður nokkur, Cromwell Dixon að nafni, fór ný skeð i flugvél yfir Kletta- fjöllin (Eocky mountains), og er hann fyrsti maðurinn, er það hefir gjört. Aðfaranóttina 23. okt. þ. á. umkringdu lögregluþjónar hús, sem glæpamenn höfðu bækistöð sína í, Og vörpuðu þeir þá sprengivél að lögreglumönnunum, og biðu nokkrir lögreglumannanna ogtveir glæpa- mannanna bana, og átta urðu hættulega sárir; en skaði á húsum er talinn 100 þús. dollara virði. Seint í sumar, er leið, var vart við eldgos í Kyrrahafinu, norður af Alaska- skaganum, og skaut þar upp fjórum eyjum. 1. okt. þ. á. vildi það sorglega slys til í Indiana, að 8 börn brunnu þar inni. í jarðgöngum, sem eru í grennd við Santa Barbara í Kaliforníu, kom einu

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.