Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1911, Síða 5
XXV. 54.-55.
ÞjÓÐVILjINN.
217
200 ára afmæli
' Skúla fógeta.
—O—
í f. m. (nóv.) áttu kaupmauna- og
verzlunarmanna-félagið i höfuðstaðnum
fund með sér, til þess að ræða um, á
iivern hátt væri heppilegast, að minnast
200|ára afroælis Skúla landfógeta Mag'ii-
nússonav, 12. des. þ. á.
Flutti Jón sagnfr. Jónssöii þar fyrir-
lestur um æfistarf hans, og kom mönnum
síðan ásamt um, að efna til minningar-
fljóðs, er bæri nafn hans, og að gangast
fyrir þvi. að lialdið vrði samsæti á af-
mæli hans.
Til þess að sjá um þetta voru kosnir
fimm menn í nefnd: Asgeir Sigurðsson
kaupmaður, Guðjón iirsmiður Sigurðsson,
Haildór bankagjaldkeri Jónsson, Olafur
ritstjóri Björnsson og Sighvatur banka-
stjóri Bjarnason.
Mælt er, að nefnd þessi hafi nú ákveð-
ið, að samsæti skuii vera að kvöldi 12.
<les. næstk. á hótel Reykjavík.
Til minningar um tveggja alda af-
mælið, hefir bóksali Sigurður Kristjáns-
son einnig gefið út bók um Skúla fógeta
Magnússon, og hefir Jón sagnfr. Jónsson
samið hana.
Bók þessa, sem er 204 bls., með mynd-
um 'af Heykjavik — eins og hún var um
i 780 —1790 — og af kirkjunni og húsinu
í Viðey, hefir hr. Sig. Kristjánsson sent
ritstjórunum. og verður hennar síðar
minnzt í blaði voru. — En fyrir al-
mennings sjónir kvað eigi vera áformað
að hrin komi, fyr en á tveggja alda af-
mælinu.
„Frá V estur-!slendingum“.
(Svar til „Reykjavíkur“.)
Fréttir, aem birtaat í blaði voru, m«ð
fyrir9Ögninni: „Fri Vestur-ísleadingum",
eru naer einatt týndar upp úr ísl. blöð-
unum í Vesturheimi — enda siður blaða,
að taka slíkt hvert upp eptir öðru —,
og 9vo var þá um fréttirnar frá Ve9tur-
Islendingutn í síðasta nr. blaðs vors.
En þar hafa þá — þess ei gsstt, sem
sem skyldi, að „Heimskringla“ hafði,
innan um ýmsan fréttatíning, prentað
upp kafla úr gömlum „Heimskringlua*
blöðum — slæðst inn í blað vort tveir
frétta-kaflar, sem eigi greina frá nýjum
atburðnra.*)
„Reykjavíkin“, blaðið, sem Jón Olafs-
son sér mest um, og sem tíðast er —
af alþekktum ástæðum — nefnt „sann-
söglisu(!)-málgagnið, gert sig ný skeð
afar-gleiða yfir þessum ofur skiljanlega
misgáningi.
Þetta væri nú að visu eigi annað, en
gleðiefni, gæti það skoðast, sem vottur
*) Annar fróttakafla þessara laut að br. B.
L. Baldvinsson. en hinn að því, að í Selkirk
hefði skolað út talsverðu af timbri.
þess, að hr. J. Ól. væri að komast eitt-
hvað ofur-lítið á —betrunarveginn, væri
farinn að finna, að það er sannleikurinn,
sem æ á að ríkja.
En — eins og vita mátti — þá er
nú síður, en svo sé, þar sem hann i
söcou greininni beitir sjálfur skreytn-
inni — vitandi þó ofur vel, hvernig á
misgáninginum stóð —, og hreytir enn
fremur úr sér uppnefnum í vorn garð,
og blaðs vors.
Það leyndi sér og sizt — á siðasta
alþingi — hvar haan hefur enn hugann
ríkast yið, er hann bar þar fram frum-
varpið um „friðun lýginnar m. m.“, er
svo maetti nefna.
Frumvarp þetta fór í þá átt, að tryggja.
þá enn betur, en nú er gert í lögum, or
beita vilja almenning blekkingum, lyg-
um, eða undirferli, i blöðunum.**)
Honum fanst það þá skipta þjóðina svo
afskaplega miklu — liklega meira, en
flest annað —, að tekið yrði sem allra
harðast á þvi, ef nókkur œtladi blaða-
**) Friðurinn, ;som loggjöfin nú reitir t. d.
lygurunum, hún er fólgin f því, moðal annars,
að hversu augljóst sem þ»5 er öllum, að ósatt
er sagt vísvitandi. og í ákveðnum blekkjandi
tilgangi, tit þess að koma hinu eða þessu illu
til leiðar, sór eða öðrum til hagnaðar, en öðrum
til meins — svo sem sumir blaðstjórarnir hér
á landi gera «ér nú orðið leik að —, þá má
enginn, án þess sektum, eða fángelsi, varði,
segja, að það sé gort vísvitandi, oða gefa lyginni
sitt rétta nafn.
Gerir þetta blaðamönnum o. fl. mun örðugra„
en ella, að hepta lygina (sem og undirferli,
blekkingar o. 11.), sem og illar afleiðingar þessa,
sem öllum or þó skylt, þótt tíðast gleymist. —
2
*kipte,ni(*Dn bínkan* flestir ftfkomendur og erfiagjer,
ríkra ætts, sem hsft höfðu viðskipti við Middleman’s-
bankaDn í meirs, en hálf aðra öld.
Við»kiptamenn bankans voru því gamlir viðekipts-
menn, og það b*r sjaldan við, að nöfnum nýrra víð-
ekiptsmanna vssri bætt við nöfn hinna í bókum bank-
ans.
Maðnrinn, sam um . . 70 veitti bankanum forstöðu
faét Hugo Middlomen, og var hann að vísu eigi tslinn
aeínn sérlegnr fjirmálaspekingur.
Þess gerðist nú og ef til vill heldur eigi þörf, þar
sem b,,.nkÍT)n, sem hann stýrði, var gamall, og auðugur.
Hann var maðar litili vexti, hvftur af hærtm, og
-einstt mjög kurfsis.
Þegar h»nn var á unga aldri, hafði hasn gengið
*ð eiga laglega, og efnaða stúlku.
Hún var nú að vísu lÖDgm diin, en hann hélt þó engu
að síður upp teknum hætti, að því er dýrðleg veiiluhöld
anerti.
Hann átti yndislegt skemmtihús i London-ford, við
4na Th*ms, og hafði þar þá i boði *ínu ýmsa af heiztu
mönmun höfuðborgarÍDnsr.
* áð öðru leyti lifði hsnn nú orðið mest út af fyrir
■sig undi sér bezt, er hann var á gangi fram með
ánni, »-ða dorgaði þar fyrir fisk.
Þegar störíum hans í bankanmm var lokið, var
hann sjaldan til lengdar i borginai, og það var eigi opt-
*\r, en einu sinni eða tvisvar á rnánuði, er hann gisti í
iitla herberginu, rar Wppj yfir akrifstofunni,
Eins og fyr er getið, var matvöruverzlun við hlið-
ina á Middieman’s banks, og einn morgnninn, er kaup-
71
Að lokum — það brást mér ekki — heyrði eg bana
andvarpa, og allt í einu lauk hún upp augunum, og
leit á mig.
„Eruð þér læknirinn, herra minn?“ mælti hún, og
kom að eins orð og orð á stangli.
„Já, jeg er lseknirinn“, svaraði jeg, og varð all-
hreykinn af því, að hún skyldi ímynda sér, að jeg væri
læknir, og þó einkum af þvi, að henni skyldi ekki hafa
brugðið meira við að sjá mig, en orðið var.
„Já, jeg er læknirinn“, tók eg upp aptar, og ni
verðið þér að drekka þetta.
Hún renndi nú niður ögn meira af brennivíninu,
og hallaði eg svo höfði hennar á koddann.
Það mátti nú eigi dragast að leita annarar hjálpar,
en á leiðinni, er eg var kominn út á ganginn rak eg
mig i hurð sem var tvílæzt, og varð eg því að neyta
allrar orku, til að brjóta hana upp.
Loks kom eg að herberginu, sem eg hafði matast
í kvöldinu fyrir, og barði, og sparkaði í hurðina, svo
það heyrðist um allt húsið.
Þes8n hélt eg áfram, unz eg heyrði, að hreifing
fór að komast á í húsinu.
Heyrði eg að hver kallftði til annars, og spurði,
hvað á gengi.
Áður en eg fengi svarftð, var hurðinni hrundið
npp, og vetingamaðurinn, og kona hans kotnu inn, og
voru þau eitthvað að kíta.
Jeg var svo ofsa-kátur yfir því, að hjálpin var nú fá-<
anleg, að eg greip í höndina á veitingakonunni.
„Ungastúlkan er röknuð við“, sagði eg. „Sækið lækni
tafarlauet, og farið upp með heitt vatn; og dálítið af brenni