Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.02.1912, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.02.1912, Side 1
Þ JÓÐVILJINN ■ XXVI. árg. Reykjavik 5. febrúar 1912. 4.-5. tbl. Ríkisráðsákvæðið. sem hann auðvitað á ábyrgð ráðherra Islands — »tiltæki«. Væru málin þá eptir. sem áður borin gamall sóknarprestur í Danmörku, Bar- fod að nafni, 64 ára að aldri, hefir nýlega sagt af sér prestskap, — ber því við að Eins og nýlega liefur verið getið uin í blaði voru, þá eru allar líkur til þess, aö stjórnarskrárbreytingafrumvarpi síð- asta alþingis verði synjað kgl. staðfest- iugar, verði það samþykkt óbreytt á aukaþinginu á komanda sumri. J?a,ð erburtnám «ríkisráðsáltvæðisins«, sem þessu veldur. Vakir það fyrir Islendingum, er þeir vilja eigi, að málin séu borin upp fyrir konunginum i ríkisráðinu, að þeir vilja á þann hátt leggja áherzlu á það, að danskir ráðherrar eigi ails engin áhrif að hafa, að þvi er ísl. sérmál snertir. Eins og menn muna, var-afarmikill ágreiningur milli þingflokkanna hér á landi um þetta efni, fyrir fám árum, þar sem »heimastjórnar«flokkurinn var því algjörlega andvigur, að lireift væri við ríkisráðsákvæðinu. A siðasta alþingi var honum á hinn bóginn snúinn kugur, og voru því báð- ir þingflokkarnir einhuga á því. að kippa því burt Niiverandi ráðherra, sem — jafn- framt þvi, að láta nú »stórmálin« hvíla sig hafði það eitt á stefnuskrá sinni, að koma í'ra.m stjórnarskrárbreytingunni, hafði þá og ekkert við burtnám »ríkis- ráðsákvæðisins» að athuga. En nú aflar ráðherra sér að sjálf- sögðu ótvíræðs svars hjá konungi - hafi hann eigi þegar fongið það — , áður en alþingi kemur saman, svo að þingið sé í a]]s engum vafa um það, hvort um synj- un kgl. staðfestingar verði að ræða, eða eigi, verði frumvarpið samþykkt óbreytt. Ivemur þá til þingsins kasta, að íliuga, hvort. réttara sé: u>) samþykkja frumx arpið óbreytt, og þá synjunina, — sitja. þá uppi með kon- ungkjörna þingmenn, varna konum kosningarréttar og kjörgengis til a]- 1 þingis, sem og vinnuhjúum, og ganga á mis við aðrar réttarbætur, sem í frumvarpinu felast, eða: ad gera, þegar breytingar á frumvarp- in?i á næstk. alþingi, — og þá með það fyrir augum, að koma sem fyrst, fram breytingunum, sem brýnast kalla að. Sama takmarkinu, sem vér, Islend- ingar, viljum ná með burtnámi »rikis- ráðsákvæðisins, þ. e. að slá því föstu, að dönskum ráðherrum séu alls eigi ætluð nein afskipti af sérmálum íslands, gætum vér og náð á þann hátt, að ákveða, að málin skyldu borin npp fyrir konungi í ríkisráðinu, eða á öðrum stað, stofunni«, sem einn »heimastjórnarmaiin- anna« einu sinni svo nefndi — væri þó með fyrgreindu ákvæði slegið föstu, að í því gæti eigi falizt,, að það heimilaði dönskum ráðherrum afskipti af sérmálun- um, eða að þeir gætu á nokkurn hátt reynt að helga sér hann. En hver staðurinn er valinn, til að fá undirskript konungs o. s. frv., skipt- ir oss Islendinga í sjálfu sér alls engu. T J 11 ö n (I HeJztu tíðindin, er borizt hafa ný skeð frá útlöndum, eru: Damnörk. Friðrik konungur VIII. brá sér í síð- astk desembermánuði til byzkalands. I>ar sat hann veizlu í Berlín, hjá Yil- hjálmi keisara. Hafði hann þó á ferð þessari valið sér nafnið: »Krónborgar-greifinn«. Er slikt altítt um konunga, og keisara, er þeir vilja, að ferð sinni sé minni gaum- ur gefinn, en ella myndi. Sum láta blöðin drýgindalega yfir þvi, að eitthvað muni þá ástandið í Norð- ur-Slésvik hafa borið á góma, og gera sé-rvonir um, að mýkri höndum muni að einhverju leyti verða tekið á Dönum, sem þar eiga heima, en verið hefiraðundan- förnu. Danskar hagfræðisskýrslur, sem ný- lega ha.fa birzt, geta þess auk annars, að á fjárhagsárinu frá 1. april 1909 til 31. marz 1910 hafi alls verið ■ skipt um 3 þús. dánarbúum í Danmörku, og hafi eigur þeirra numið samtals um 28 millj. króna. Blaðinu »Politiken« þykir biiin hafa verið l'átæk, og kvartar um það, hve lítt Dönum hafi enn lærzt, að safna fé. En hvaða umhugsunarefni gefur þetta oss Islendingum? f 5. des. síðasth andaðist málarinn Edvard Petersen, prófessor að nafnbót, fæddur í Kaupmannahöfn 4. febr. 1841. Hann málaði einkum landslagsmyndir, og eru myndirnar sumar af stöðum á ítaliu og Hollandi, en fiestar auðvitað af landslagi i Danmörku. 2. janúar þ. á. voru 50 ár liðin síðan er »sjó og verzlunarrétturinn« i Kaup- mannahöfn (»Sö og Handelsretten«) tók til start'a (2. jan. 1802). Töluverða athygli hefir það vakið, að kenningum þjóðkirkjunnar, trúi t. d. eigi guðdómi Krists. Tilkynnti hann söfnuði sínum þetta einn sunnudaginn í kórdyrum, og kom öllum mjög á óvænt. f 6. des. síðastl. andaðist. málarinn Budolph Bissen. Iíann var fæddur 2. apríl 1846, og hefir einkum málað landlagsmyndir, og eru nokkrar þeirra frá ítaliu. — Vár hann talinn í fremri röð málara í Danmörku. 1200 manna, karlar og konur, liafa nýlega efnt. til samskota, til að reisa lík- neski, er minni menn á tvær síðustu styrjaldir Dana (fyrra og síðara Slésvikur- striðið.) Hvort tilgangurinn er sá, að vekja, með likneskinu, vorkunsemi og hlýjan huga í garð íallinna hermanna og af- komenda, þeirra, sem og sorg yfir atburð- unum. sem fyr er getið, eður hitt, að örfa hermennskulundina lijá Dönum, vit- um vér eigi. F. J. Marsliall, sem talinn er einna frægast.ur allra skákmanna i Bandankj- > unum, var nýlega staddur í Kaupmanna- i höfn, og sýndi þar list. sína. t 29. des. síðast.1. andaðist kapt. Hen- ry Tegner, 69 ára að aldri. Hann var einn af forstjórum verzlun- arbankans í Kaupmannaliöfn árin 1897 — 1905. Bretlanil. Brezka eimskipið »T)elhi« strandaði ný skeð við Spartel-höfðann á Maroeeo- ströndinni í Norður-Afríku. A skipinu voru auk annars, fjögur skyld- menrii brezku konungshjónanna: iiertog- inn frá Fife, kona hans, og tvær dæt.ur þeii’ra, og tókst, með naumindum, að bjarga þeim öllum, og skipshöfninni, en fimm hásetar frá frakknesku herskipi, er við björgunina voru, drukknuðu. Bjargað var og siðar frá skipinu 5 millj. króna í gulli, og komið t.il Gíbraltar. Ensk-þýzka sýningu hefir verið ákveð- ið að lialda í Lundúnum árið 1914. t Látinn er ný skeð nafnkunnur enskur grasafræðingur, Joseph Hooker lávarður. Hann var fæddur 1817, orðinn 94 ára, er hann andaðist. — Hafði liann ferðast bæði til norður- og suður-heim- skautahéraðanna, og ritað ýmsar merkar bækur um grasafræðisleg efni. Krítarklettar við boi'gina Dover á snðurströnd Englands, hrundu í sjó ný- ársdagsnótt, og heyrðust dyrikimir mílu vegar.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.