Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.05.1913, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.05.1913, Blaðsíða 6
74 ÞJOÐYILJINN XXVII., 18.—19. „Skandia (Lysekils mötorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkenndur að vera sá berti báta- og skipa-mótor, nm nú er byggður á Norðurlöndum. „SKANDIA“ er endingarbeztur allra mótora og hefir gengið daglega i meira en 10 ár án viðgerða. „SKANDIA“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunw, tekur lítið pláss; og hrisstir ekki bátinn. „SKANDIA“ drífur bezt og gefur allt að 50•/„ yfirkrapt. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasali: JAKOB GUNNL0GSSON. Kebenhavn, K. f, <•: r- ... : •!>. 1)0 i Fremur ijgn þó að l’fna »i»brö|tðin nú siðustu Jng»n». Db miðj»n »príl aflaðist eitthv*ð »f síld innl i ‘‘kötufirði. Verð 4 klautum fiski v»r í april hfekkað i TerzluHu*am við Djúp, og verðið nú: Fyrir milfisk 6’/2—7 aur. pd., en smifiskur 4 6*/a eyri, •g ísa 4 4 aura, — »Ut fyrir fiskinn óflattan. Maður fer sér að voða. Maður nokkur, Ingvar ásmunision að nafni, fór s4r nýlega að voða, — drukknaði í Brúsri. Maður þossi var fri Xfstadal (í Laugardal) í Arnessýslu, cg k»fði um hrið vcrið eitthvað veikl- aðar 4 geðsmunum, eða möanum eigi sinnandi, eem hann itti að ssr. Hvernij slysið hefir atvikazt, eða hvort hann hefir sjilfur fyrirfarið sir, vitum v4r eigi. „lþróttasamband íslands“. Akveðið ar, »ð aðal-fundur „íþróttasambands Islands11 verði haldinn í Reykjavík 20. júní niestk. Þ»r ar i cáði, að raeddar verði og aamþykktar „reglur um islenzka glimu“. Svo verður þar og skýrt fri framkvsemduia filagsins, ný stjórn kosin o. fl. Járnbrautarslys. Sunnudaginn 4. mai þ. i. haíði ýnasum beej- arbúum verið beðið að sitja í jirnbrautarvögnum hafnargerðarinnar, og fara með jirnbrautinni upp i Öskjnhlíð, og aotuðu »4r það eigi all-fiir. All-margar ferðir voru þvi farnar i snilli, og tókst þi svo slysalega til í einni terðiani, að stúika nokkur stökk út úr jirnbrautarvagni, — virtist lestin far» svo heegt, að hún hugði sér það óh«tt, en var þi svo óhoppia, að detta 4 sporhrautinni, og fór vagnalestin þá yfir bana, svo að húa fótbrotnaði, og slasaðist eða meidd- ist eisnig eitthvað að öðru layti. Frá Seyðisíirði. Verkmannafélagið i Seyðisfirði skemsnti b»j- arbúum þar i vetur með sjónleikam. Leikinn var „Þjóðmilaskúmurinn", þ. e. hið alþskta leikrit Holberg’s: „Den politiske Kande- stöber". Verzlunarfílagið i Seyðisfirði hélt og fund í apríl, og skoraðij i Aastfirðinga að styðja sem bezt, mpð fjárframlögum, stofnun innlends eim- skipafélags. svo að Austfirðir yrðu eigi útundan. vegna lítillar þitttöku. Fjárskaðar. Það hefir dregizt að geta þess, að i blind- hriðarbyl, er skall i í Austur-SkaptafellssýBlu 13. marz síðastl., misstu Svinfóllingar nser 40 sauði, en náða sanðum sínum »ð öðru leyti lif- andi og þó að mun þjökuðum. Maður biður bana. (Verður undir freðau hey-torfi). Eigi alls fyrir löngu tókst svo slysalega til, að Jónas hóadi Stefánssos i Kraumsstöðum í ÞÍDgeyjarsýslu varð undir freðnu tsrfi, er hann var »ð fist vií hey, og beið bana af. Jónas bcssi var bróðir Hermanns skipberra Stefinssonar, er drukknaði á Seyðisfirði 4 síð- astl. sumri, og hafa þeir br»ðurnir því báðir dáið af slysförum i tsepu éri. Bráðkvaddur varð maður að Bakkagerði í Borgarfirði eystrn. J. merz þ. á. Maður þessi hét Þórarinn Sveinsson, bóndn Filssonar fri Dallandi í Húsavík. H»nn var »ð eins 22 ára að aldri, og talina efnispiltur. 1*4 Það var svo hljóðaodi: „K»ri Patiick livarður! Jeg vona, að þér ilitið það eigi ókurteisi, þó að eg riti yðar, eins og eg geri! Þó að þér séuð ungur, þá eruð þér þó yfirmamaðar ættar- innar, og því sný eg mér til yðar, í stað þess að snúa mér til móður yðar. Jafnframt rita eg og ungfrú Stirling, og inni hana eptir því, hvort hún vilji veit* mér þi ánisgju, að setjast að hjá mér. Jeg hefi að vísu að eins kynnzt henni skamma stuad, en þó nógu lengi til þess, að Isera að þekkja hinn göfuga, hreina, og fagra hugsunarhátt hennar. Jeg er »ú farin að gjörast roskin, og er einstæðingur í ltfinu. Mér skilst ungfrú Stirling vera foreldra laus — beld mig og annats hafa kynnst foreldrum hennar —; en hvað sem því liður, þi er anér »nnt um bana, og yrði því alls kostar fegin, ef hún fengist til þess, ti setjast að hjá mér. Jeg veit að vísu, að hér er djarft farið, en fslli mig og se bezt við, að lita skoðun mína hreinskilnislega í ljósi. Vera mi, að samþykkis yðar þurfi og, og þvt sný eg mir >á og til yðar. Jeg get lofað, að sjá um, að lif hennar verði bjart, og á- na-gjusamlegt. Talin er eg sérvitur, og hörð i lund, og þó á eg og við- kvæmnina til eigi að síður. Það skal fara svo vel um hana, seaa vieri hún dóttir mín. Vonandi, að þér lyrirgefið roér, að eg sný mér svona blátt ifram til yðar, er eg yðar eialisg Emily Prenti*e“. Patrick lávarður las bréfið aptur og aptur, og kenndi þá æ aýrrar og nýrrar beiskju. Gagnókunnug nsnneskja átti þá að verða til þess, 189 En hún vissi sig eiga allt á hættu, af hún gsngdi honnm eigi, — og Mary þá eigi siður. Leith hafði lagt á ráðin, hversu að skyldi farið, hvað sem fyrir kæmi „Vilji hún fá atvinnu“ — svo voru hans óhreytt orð, kvöldinn fyrir —, „þá má eiga það vist, að hún leitar þinnar ásjár, og þá verður *ð hsfa eitthvert ráð til taks“. Lfs hafði fremur þ»ft í móinn. „Æ, Dick!“ mislti hú». „Hví má ekki lofa stúlk- unui að fara sinna ferða? Jeg hefi að vís» eigi kynnat benni nsma í nokkra kl. tíma, en það er eg þó sannfssrð um að yfir íllu getur hún eigi búið!“ Lsitb svaraði þá í mjög ákveðnum róm: „Viljirðu eigi vera már samhent, þá láttu mig vita, — f» nsér þá einhverja aðra, sem eigi gerir sig kostbæra“. Lís dróg þungt andann, — skildi vel hvað hann fór. Hún vissi vel, að ýmsar stúlkur, er litið yrði í augun á hon*m, myndu eigi telja á sig, að vera honutn kón- þiegar, og til slíks mátti hún alls eigi h»gsa. Henni varl því og eigi svara vant, er Mary innti eptir atvinnunni. „Hár er enga atvi»n» að fá, er sá við yðar kæfi“, msslti hún. „Jeg var að hugsa um ylur í nótt, og datt þá í hug, að inna yð«r eptir því, hvort þér vilduð eigi fara upp í sveit, því þá get eg vísað yður á atvinnu“. Mary flaðnaði við, og hljóp blóðið fram í kinnarn- ar á henni. „Jeg elska sveitalífið“, svarvði hún, „en er hálf hradd við stórborgarlífið, of asannfjöldann, þó að víða

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.