Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.06.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.06.1913, Blaðsíða 7
XXVII., 25.-26. 101 .ÞJOÐVIL.JIL N. Hinn heimsfrægi, eini ekta Kína-lífs-elexír trá Waldemar Petersen í Kaupmannahötn, fæst hvarvetna á jLslandi og kostar að eins 2 kr. tlaskan. Variðjjyður á eptiriíkingum. Gætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kín- verja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn og á stútnum merkið: v;,p' í grænu lakki. Furðuverk nútímans. i 100 skrautgripir, allir úr hreinu amer- ! ísku gull-„double“, fyrir að eins f kr. 9,25. 10 ára ábgyrgð. 1 Ijóinaudi fallegt, þuunt 14 kar. gull-„double“ anker-gangs karl- manns-vasaár, sern gengurðð tíma, ábyrgzt að gangi rétt í 4 ár. 1 fyrirt>ks leður-mappa 1 tvöföld karlmanns-úrfesti, I skrautaskja mi'ð manchettu-, flibba- og brjóst- hnöppum með patent-lásura, 1 flng- nrgull, 1 sfipsnæla, 1 kvenn-brjóst- nál (síðasta nýjung), 1 bvítt perlu- band, 1 fyrrrtaks va-ia-ritföng, 1 fyrirtaks vasa-snegill í hulstri, 80 gagnsmunir fyrir hvert heimili. Allt safnið, með 14 kai*. gylltu karlmanns-úri, sem með rafmagni er húðað með hreinu gulli, kostar að eins kr. 9,25 heimsent. Sendist u.eð nóstkröfu. — Weltversandhaus H. Spingarn, Krakau, Ostrig. Nr. 466. — Þeim, er kaupir meira en 1 safn, verður sendur ókeypis með hverjul safni 1 ágætur vasa-vindlakveikjari. Séu vörurnar ekki að óskum. verða peningarnir sendir aptur: þess vegna er eugin áhætta. R eykjavílv. , —o— 16. júni 1913. Trúlofuð eru hér í baenum ungfrú Rannveig Þorvarðard',ttir og stud. med. Ólafur Þorsteins- son frá Mjóafirði. Sömuleiðis ungfrú Agnes Eggertadóttir (frá Laugardælum) og Kristinn GuðfinnssonfráSunnn- hvoli hér í bæ. Botuia fór til Vestfjarða 4. þ. m. Meðal far- þega voru þeir: Indriði Einarsson, skrifstofu- stjóri, Pétur Halldórsson, bóksaii og fleiri stór- stúkumenn, alls 24, á stórstúkuþingið, sem nú er haldið á Isafirði. Enn fremur stúdentarnir Sigurður Sigurðsson frá Vigur og Arngrimur Krístjánsson, ung'rú Þórhildur Thorsteinsson, Mrs. Þó: dis Eldon frá Araeriku o. fl. " ........................... .... Einnig brá ritstjóri Þjóðviljans sér snöggva ferð vestur, til viðtals við kjósendur sína, og er hann væntanlegur seinast i mánuðinum aptur. „Skálholt11 kom hingað úr strandferð 6. þ. m. Farþegar: Ólafur G. Eyjólfsson, Jón Brynjólfs- son og Guðm. Bergsteinsson, kaupmenn, Ditlev Thomsen, konsúll, Sttingrímur læknir Matthías- i sod, ungfrú Kristjana Blöndahl o. fl. „Hólar“ komu úrstrandj.eið sama dag. Höfðu horfið aptur írá Stokkseyn austur til Víkur til þess að koma þar á land vörum, sem lengi höfðu legið eptir í skipinu. Margir farþegar sáu þvi þann kostinn vænstan að sleppa skipinu á Stokks- eyri og fara landveg til Reykjavíkur. Meðal þeirra voru þeir Jón Þórarinsson fræðslumála- stjóri og Siguigeir ullarmatsmaður Einarsson. -ri-4-í í • Gasatöðin. Carl Prancke hefir beiðst leyfis • hjá bæjarstjórninni tii þess að mega hækka gas- verðið um 10°/0, vegna verðhækkunar á ýmsum nauðsynjum stöðvarinnar, einkum kolum. Bæj- arstjórnin synjaði þessa. Pr-jóníatxiaö sto sem liærí'atnað karla og kvenna sokka trefla og sjaldúka er lang-bezt og ódýrast í verzlun Skúla Thoroddsen’s á ísafirði. Kaupcaicl ur BÞjóðviijaDSK, sem breyta um bústaði, rru vÍDsamlega beðair að gera afgreiðsl- uddí aðvart. iir-iufin'ii—n»—b wmrn.iiniiiKmii'iiintTiiuiiiinstiHMriiiiimKitiirtiTimnini'fm—«—mmmm mmmmmm«—■ 216 tFilippus flýtti sór þá fram. „Afsakið! En seðillÍDn, sem eg er með, koro rétt i þessu frá skrifstofunDÍ, og þólti mér réttast, að fá yður itaDn dú þegar!“ Filippus tók við seðlinum, og las haDp. SeðillÍDn var svo látandi: „S/.asað uppi, hvar ungfrú Stirling er niðurkcmin! Hún er hjá kvennmanni, sem sögð er vera kona Eeith’s, og eru þær uppi i sveit, — á stað, þar sem Leith kvað opt hafa leitað hælis. Þangað ættuð þér helzt að fara, áður en þér gerið móður yðar nokkuð aðvart! Kynlegt annars, að ungfrú Stirling skuli standa i sam- bandi við téð fólk, og þarfnast það skýringar!11 Filippus komst mjög við, er hann las spðilinn, og braut liann siðaD saman. Hann lét þjóninn fara, er hann heyrði Lolu kom8, og gerði sér von um, að hún spyrði sig einskis. Lolu grunaði þó þegar, er hún sá, þjóninn fara, og sá Filippus halda á bréfinu, að eitthvað væri um að vera. „Þér hafið líkleg fiétt eitthvað um Mary? Er ekki evo?“ rnælti hún, er þau gengu út að vagninum. Fib'ppus hugsaði sig ögn um, og fékk henni siðaro seðilÍDn. Lola varð ofsa-kát, .Hvort okkar hafði þá réttara fyrir sér?“ mælfi hún. „Þjófurinn hefur náðzt, en nú vitum við, að hanD hefur og huft aðstoðarmann! Mér kemur þetta alls ekki óvænt, — hefur aldrei á stúlkuna litizt“ Hún braut seðilinn samai:, en fékk Harcourt hann eigi aptur, — ætlaði sér, að hafa hans önnur not, lofa Patrick að sjá hann. 213 Lávarðurinn sat á stól, í dálitlu herbergi, niðri í hÚ9Ínu, og beið Lolu þar. Andrés, þjónn hans, °tóð þnr og við hliðina á honum. Lávarðurinn gerði þióninum vísbendingu að fara út, er Lola kom inn, og gegndi þjónninn því þegar. Patrick ætlaði, að standa upp, á móti henni, en brast þí krapta „Hvað veldur komu yðar hÍDgað?“ spurði Lola í skyndi. „Það er mjög ovænt, og áriðandi, erindi, sem það gerir“, svaraði lávarðurinn, stillilega. „Það er skylda mín gagnvart yður! sem koúði mig, til að heimsækja yður! Þér eruð laus allra mála við mig!“ „Lau9 allra mála við yður!“ mælti Lola, all-áköf. „Ekki nota eg mér það! AnDars skil eg yður vel! Þér eigið við það, að þar sem stúlkan mín, án minnar vit- undar, hefur grennslazt eitthvað ep+ir dýrgripa hvarfinu, þá —“ Patrick Iávarður kímdi ögn. „Ekki er það nú ástæðan“. mælti hann, „heldur hitt, að eg er annar, en þér hugðuð mig vera! Jeg er ekki auðmenni, og mér ber eigi lávarðstitillinn, heldur gengur hann, sem og eignirnar — að LyDck-Towers- herragarðinum með töldum — til föðurbróður míns, Gfre- gory Barminster. — Honum, en eigi mér, ber allt þetca, með rétti“. „Hvaða slúður er þetta?“ mælti Lola, all-gröm. „Þér vitið það engu síður, en eg, að Gregory Barmirst- er er dáinn! Þér ætlið að eins, stúlkunnar vegna, að reyna að losna við mig! En jeg læt ekki fara með mig sem heimskingja, — skil yður allt of vel!K

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.