Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.08.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.08.1913, Blaðsíða 7
XXVII., 35.-36. ■ÞJOÐYILJINN. 141 '©r fjölga kaupendum um sex, fá — auk J venjulegra sölulauna — einhverja af j ’forlagsbókum útgefanda „Þjóðv.“, er ! þeir geta sjálfir valið. Grjörið svo vel, að skýra kunn- j ingjum yðar og nábúum, frá kjörum j þeim, er »Þjóðv.« býður, svo að þeir -geti gripið tækifærið. Nýir kaupendur og nýir útsölumenn ■eru beðnir að gefa sig fram sem allra bráðast. Utanáskript til útgefandans er: Skúli Thoroddsen, Vonarstræti 12, Reykjavík. Furöuverk nútímans. .100 skrautgripir, allir úr hreinu amer- isku gull-„double“, fyrir að eins kr. 9,25. 10 ára ábgyrgð. 1 ljómaudi fallegt, þuunt 14 kar. gull-„double“ anker-^angs karl- manns-vasaúr,sem gengur3d tíma, ábyrgzt að gangi rétt í 4 ár, 1 fyrirt'ks leður-mappa 1 tvóföld karlmanns-úrfesti, I skrautaskja [ með manchettu-, flibba- og brjóst- hnöppum með patent-lásura, 1 fing- nrgull, 1 sdpsnæla, 1 kvenn-brjóst- nál (síðasta nýjung), 1 bvítt perlu- band, 1 fyrrrtaks vasa-ritföng, 1 fyrirtaks vasa-spegill i hulstri, 80 gagnsmunir fyrir hvert heimili. Allt safnið, með 14 kar. gylltu karlmanns-úri, sem nneð rafmagni er hixðað með hreinu sgulli. kostar að eins kr. 9,25 heimsent. íSendist ii.eð nóstkröfu. — Weltversandhaus H. ngaru, Krakau, Ostrig, Nr. 466. — Þeira, er kaupir meira en 1 safn, verður sendur ókeypis með hverju safni 1 ágætur vasa-vindlakveikjari. Séu vörurnar ekki að óskum, verða pepingarnir sendir aptur; þess vegna er engin áhætta A Um endilangt Island. Hamri i Haftmriirði. Þaðan skrifar Oddur Al. Bjarnason: Eg er 47 ára gamall og hefi um mörg ár þjáðst af magakvilluin, me!iingarþrautum og nýrr&veiki. Eg hefi leitað margra lækna en áiangur enginn orð.ð. En þegar eg nú er búinn að taha inn úr 5 flöskum af hinum heimsfræga Kíns-lífs-elexír, finn eg, að mér hefir hatnað til muna. Eg votta bittergerðarmannÍDurn mitt innilegasta þakklæti. I>jóvsó,x*liolti. Siqriður Jönsdbttir frá Þjórsárholti, sem nú er komin til Reykjavíkur, ritar þannig: Eptir að eg frá barnæsku hafði þjsðst at langvarandi hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kína-lifs-elexír og leið mér eptir það betur en nokkuru sinni áður á æfi minni, sem nú or orðin 60 ár. JEieylijavili. Ouðbjörq Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Mér hefir í 2 ár liðið mjög ílla af brjóstþyngslum og taugaveiklun, en eptir að hafa notað 4 flösk- ur af Kína-lífs-elexír líður mér miklu betur og vil eg því eigi ánj þessa góða bitt- ers vera. Njálsstöðum í Húnavatnssýslu. Steingrímur Jónatansson skrifar þaðan: Eg þjáðist tvö ár af íllkynjuðum magakvilla og gat ekki orðið albata. Eg íeyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína-lifs-elexír og fór eptir það síbatnandi. Eg vil nú ekki án hans vera og ræð öllum, sem þjást af sams konar kvillum, að reyna þenna ágæta bitter. Simfialioti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg er 43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af mörgum meðölum, sem eg hefi reynt, hefir mér langbezt batnað af Kína-lífs-elexír. U-eýlijavils:. Halldbr Jónsson í Hlíðarhúsum skrifar þaðaD: Fimmtán ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-lífs-elexír við lystarleysi og magakvefi og hefi jafnan orðið sem nýr maður eptir að hafa tekið bitterinn inn. Hinn eini ekta Kina-lifs-elexix* kostax1 að eins tí krónur ílaskan og fæst hvarvetna á íslandi. — Hann er að eins ehta frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, Kðbenhavn. 14 .Jeg á við það“, svaraði Kerr, yllti sér niður, og Jtalaði mjög stillilega. „Jeg á við það, að mér er kunn- »ugt um það, sem var á milli yðar, og konunnar rninnar". Eldridge gaf honum hornauga, en svaraði engu. „Það er sama, hvaðan eg hefi vitneskju mína“, xnséiti íKerr énn fremur „en eg veit að hún var heitmey yðar, og hefði eigi gipzt mér, hefði bún eigi haldið yður látin. — Það var ólíkt á komið hvað okkur snerti, eins og opt á sér stað í lifinu. — En sætti maður sig þá við óliku kjörin, hví þá eigi og. er vér horfumst í augu við dauðann?" Eldridge vætti skrælþurrar varir sínar. „Hvað eigið ‘þér við?“ mælti hann. „Brúin, yfir gjána er veik“, mælti Kerr. „Hún 'hefur verið ótraust í fyrstu, en eg ímynda mér þó, að hún jþoli þunga tveggja. — Konan mín sefur en vært, en eg -<setla bráðum að láta hana vita, að björgunar von sé, þó ócíst sé að vísn, að að gagni komi, enda augljóst — ■er iitið er á það, hve slæmt loptið er hérna —, að só 'ótgaxigur, þá hlýtur hann að vera mjög fjarri“. „En ráðið, sem mér dettur i hug“, mælti hann enn fremur, „það er að vísu neyðar úrræði, sem reyna verður ■Þó, vegna hennaf“. „Hvað eigið þór vig?“ „Jeg á við það, að annar hvor okkar verður að xeyna. tð komast yfir brnna, ásamt henni“, svaraði Kerr, .^en hinn að vera eptir, því að þrjú megum við ekki fara yfir brúna í senn! En mér dettur nokkuð í hug! Við •elskum báðir sömu stúlkuna! Hún er lögleg eiginkona íidn, • en jeg geri okkar þó eDgan mun! Hún var yðar i'fyr, —>bar ást til >yðar, og því gieymi eg ekki! Þad er 11 um var engu svarað: „Jeg get ekki annað, en minnzt á það, að ef við köfnum af loptleysi, þá yrði það hræði- legur dauðdagi. — En prófessorinn hefur þó og óviljandi orðið oss til bjálpar, ef loptleysi ber að höndum, því að jeg só, að hann hefur skilið hér eptir smíðakol, og ofn- inn sinn, — ofninn, sem hann notaði við matreiðsluna. — Getum vér þvi, er þar sðkemur, kveikt upp í bonum!“ Henry þagði nú. — Honum var likt farið sem dóm- aranum, er kveðið hefur upp dauðadóm, sem hann veit, að ekki verður breytt. Annars var honum sama, hvað um sjálfan sigyrði, en hann var sorgbitinn, vegna Muríel. Hann var og sjálfur farinn að eldast, og hvað Eldridge snerti, hugsaði hann alls eigi um hann. Eldridge rauf nú þögnina, og mælti: „Það er auman, að drepast hér, eins og valska, sem lokazt hefur inni í gildru, og það eptir það, að hafa umflúið dauðann í bardögunum á Indlandi!“ Kerr mælti þá við hann ofur stillilega: Hryggir yður það afskaplega? Mig hryggir það eigi, því að eitt skipti eiga allir að deyja, og hverju skiptir það þá, hvort dauðann ber að höndum hérna, oða á Indlandi?“ Þetta sagði hann fremur háðslega, og svarað Eldridge því: Þór þykist tala mjög djarflega, en vita skuluð þér það, að sá, sem í ófriði hefur verið —“ „Sleppum þeesu!“ greip HeDry fram i. „Tilgangs- laust, að ræða það mál frekar, — hefur að eins óþægileg áhrit á kouuna mína!“ Eldridge áttaði sig þá þegar. „Fyrirgefið!“ mælti hann. „Hverju orði sannara, sem þér segið, að eigi er til neins að kvarta, enda engin ofætlun þeim, er opt hef-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.