Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1913, Page 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1913, Page 8
150 ÞJOÐVILJINN XXVII., 87.—38. Hann er þó nú, er þetta er ritað, sagður á i bezta bata vegi. „Hólar“ lögðu af Btað í sfrandferð 21. þ. m. | — meðal farþegja héðan var skáldsagnahöfund- urinn Grunnar Gunnarsson egfrúhans. Með skipinu fór og Jón verkfræðingur ísleifs- son, að þvi er segir í „Yísi“ i gœr, til þess að sjá um brúargerð eystra. [ i ti verzlun íslands og Danmerkur liefur hr. Thor E. Tulimus nýlega skrif- að all-ýtarlega grein, er birtist í „Ber- linga tíðindunum“ dönsku 21. júlí siðastl. I grein þessari kemst hann að þeirri niðurstöðu, að Damr græði árlega 28/4 millj. króna á verzlunarviðskiptunum við ísland. Borgarafundur var haldinn á ísa- firði 8. júlí þ. á., og fundinum haldið áfram daginn eftir. A fundinum var mótmælt frumvarpi j sem fram hafði verið borið á Alþingi, og fer í þá átt, að heimilt skuli veðdeild Landsbankans, er þörf þykir — og á kostnað lántakanda —, að láta skoða hús, eða jarðir, er veðdeildin hefur að veði Ennfremur var og hreift andmælum gegn því, að konsúlum erlendra ríkja væri heimilað, að panta áfengi frá út- 'löndum handa heimili sínu. Auglýsingum, sem birtast eiga í „Þjóðv.“ má daglega skila á afgreiðslu blaðs- ins í Vonarstræti 12 Reykjavík. Pr-jóníatnað svo sem nærfatnað karla og kvenna sokka trefla og sjaldúka er lang-bezt og ódýrast í verzlun Skúla Thoroddsen’s á ísafirði. Klanpend ur „Þjóðviljans“, sem breyta um bústaði, eru vinsamlega beðnir að gera afgreiðsl- nnni aðvart. RITSTJÓRI OG EIGANDI: jbKÚLI y HORODDSEN. „Skandia mótorínn“ (Lysekils mótorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkenndur að vera sá bezti báta- og skipa-mótor, sem nú er byggður á^Norðurlöndum. „SKANDIA“ er endingarbeztur allra mótoraj og henr gengið daglega í meira en 10 ár án viðgerða. „SKAN1)IA“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar, tekur lítið pláss og hrisstir ekki bátinn. „SKANI)IA“ drifur bezt og gefur allfe að 50% yfirkrapt. Biðjið um hinn nýja. stóra íslenzka" verðlista. Einkasali: JAKOB GUNNL0GSSON. Kobenhavn, K. Ætíð ber að heimta katfibætir Jakobs Gunnlogssonar þat* sem þér verzlið. Smekkbezti o» drýgsti kaífibætiri. f >vi að eins egta ao naínið Jakob Gunnlogsson og blátfe flagg með hvítum krossi standi á hverjum pakka. KONUNGrL. HIRB-VE RKSMlf)JA. Bræðurnir Cloetta mæla með sínum viðurkenndu SjókOlaðe-tejgurulvim, sem eingöngu erua’ búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af Deíctu. tegund. Agætir vitnisburðir- frá efnafræðisrannsóknarstoíum. Prentsmiðja Þjóðviljans.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.