Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1914, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1914, Blaðsíða 1
r 3.-4. tbl. fteykjavík 31. janúai* 1914. „Eimskipafélag lslands“. (Stofnun þess. — Stjórn kosin). Eins og auglýst hafði verið, var stofn- fundur „Eimskipafélags Islands“ settur í Reykjavík*) 17. janúar þ. á. (1914), á hádegi. Fundinum stýrði Halld&t yfirdómari Ðaníelsson, en fundarskrifarar voru: Björn yfirdómslögmaður Pálssan, og Magnús dýralæknir Einarsson Samþykkt var á fundinum yfirlýs- ing þess efnis, að „Eimskipafélag íslands“ skyldi stofna, og er 17. janúar 1914 þvi skoðaður, sem stofndagnr, eða afmælisdagur félagsins. Siðan var rætt fram og aptur um félagslögin, og gekk i það allur fundar- timinn þann daginn, en fundinum síðan freatað í nokkra daga, þ. e. til 22. jan. þ. a., — bráðabirgðastjórninni, að við- bættum fáeinum öðrum, falið að íhuga lögin nákvæmar, sem og framkomnar breytingartillögur, áður en lögin yrðu til fnllnaðar samþykkt. A fundinum 22. janúar þ. á., vovu Ifígin sídan rœdd all-ýtat lega ad nýju, og ad lokum samþykkt til fnllnaðar. Samþykkt var, að kosningu í stjórn- ina skyldi hagað svo að þessu sinni, að fulltrúi Yestur-íslendinga, hr. J. J. Btld- fell} til nefndi fjóra, og ákvæði fundur- inn síðan, hvorir tveir þeirra skyldu »»ti eiga í stjórninni, ásamt þeim, er hluthaí'ar að öðru leyti kysu. þenna hátt voru þá i stjúrnina kosnir: Halldót yfirdómari Dmnielsson, og Jón samábyrgðarstjóri Ounnarsson. Hinir, sem í stjómma voru kosnir, eru: Sveinn yfirdómslögm. Bjtítnsson 6fi77atkv. Ölafui Jdhnson, konsúll 5570 Eggert yfirdómslögm. Claessen 4144 ____ Oardat kaupm. Gislason og 3678 ________ Jón Björnsson, kaupmaður 3399 _ Semjist svo um, að ráðherra _________ vegna hluttöku landssjóðs, — kjósi einn mann í stjórnina. gengur sá úr, er fæ8t hlaut atkvæði, nema hann hafi verið kosinn formaður, eða ritari, stjórnarinnar. Vestur-íslendingar höfðu vænzt þess, að tveir menn úr þeirra hóp gætu átt sæti í stjórninni, en til þess þarf breyt- ingu a siglingalöggjöf landsins, Og til- högunin því höfð, sem fyr segir, en *) Fundurinn var settur i „Iðnó“, oK I t»:' til miðdegisverðartima, en aidnn ee — v þrengsln 1 rIðnó“ — haidinn i Fríkirkii ®en>, Pr68t"rA °* fulltrú*r Fríkjrkjuasfnaði goðfuslegm léðu. V uttr-y ^gið ! eigur yðar (hús, húsgögn, vörur o. 11.) íyrir eldsvoða 1 brnnabótaíélaginu „Greraeral”, stoínsett 1085. Aðal-umboðsmaður fyi*ir Isiand. Sig. Thoroddsen adjunkt. Umboðsmaður fyrir Norð- ur-isafjarðarsýslu er Jón flróbjartsson verzlunar- s'fcjóri- Dnglegur iimboðs- maður óskast fyi-ir Vestur- ísa f j a rða rsýslu. K aiapend rir- nt>jóðviijans“, 8em breyta nm bústaði, ► ru vinsamleea lieðnir að gera aígreiðs!- unni aðvart. Vestur-íslendingum þó áskilinn téður réttur, breyti Alþingx siglingalögunum, sem likiegt er talið. Endnrskoðunarmenn reikninga vor* kosmr: Lárus h. Bjarnason, prófessor, og ólafur O. Egjósfsson, verzlunarskólastj. Þá var stjórn félagsins heimilað, að láta byggja tvö eimskip til milli- landaferðn, sem og tvo stiandferdabáta, ef samningar takast vid landstjórnina i þá átt. Ákveðið var — þótt almanaksárið sé ella reikningsár félagsins —, að fyrsta starfsár, og reikningsár þess, skyldi þó talið frá stofnfundinum (17. janúar þ. á.) til 31. des. 1915. Um veðdeildarlögin nutti Bjöm bankastjóri Kristjánsson, mjög glöggt, og ýtarlegt erindi í „Iðnóu, að kvöldi 20. janúar þ. á. Tilefnið var: ftaeða (eða fyrirlestur), er Jóh. fasteignasali Jóhannesson hafði flutt litlu áður, á almennum fundi, um veðdeildarlögin, er siðasta Alþingi sam- þykkti. Fyrirlestur hr. Björns Kristjánssonar hefir nú verið birtur orðrétt í 6. nr. „Isafoldar“ þ. á., svo að almenningi gæfist, kostur á, að kynnast honum. Málið er þýðingarmikið, og því áríð- andi, að sem flestir geri sér það sem allra ljósast. Við hverja er barist? (Uppkasts“-voðiiin m. m.). Eins og menn muna, voru þingflokk- arnir, á síðasta Alþingi, alls fjórir: Flokkarnir voru: a, Sambandsflokkimnii, þ. e. stuðn- ingsmenn núverandi ráðherra. b, „Heimastjórnar“-flokknrinn, þ. e. þeir úr honum, sem flokknum héldu áfram, og eigi gengu í „sambaridsflokkinn11, enda studdu og sízt ráðherrann á síðasta Al- þingi. c, Bændaflokkurinn, er í voru að eins bændurnir á þinginu. d, Sjálfstæðismennirnir. Við hverja af þrem fyrst nefndu flokk- unum er það nú, sem vér sjálfstæðis- mennirnir verðum að berjast, við kosn- ingamar, sem nú fara í hönd, eða er það við þá alla? í þessu efni má þá strax geta þess, að því er til „tíændaflokksins11 kemur, að i öllnm aðal-málunum, þ. e. þeim, er eigi lutu að landbxxnaðinum, lét hann flokksmenn sína alveg óbnndna á síðasta alþingi. Sömu teglu teljum vét þá og vist, ad hann fylgi áfram, svo að bóndi, sem er sjálfstæðisstefnunni fylgjandi, og þó í „Bændaflokknum11, geti því, alveg óhindr- að, fylgzt að málum með oss, sjálfstæð- ísmönnunum, að því er til allra sjálf- stæðismálefna þjóðarinnar kemur. Bœndur, sem sjálfstœdismenn etu, asttu þá og, ad geta verid í flokki vor, sjálfstœdismanna, á þingi, þótt þeíl* séu þá jafnframt i „Bændaflokknum“, og ráði þar ráðum sínum. með stéttarbræðr- um sinum, að því er til allra þeirra mál- efnanna kemur, er að landbúnaðinum lúta. Þad er og eitt i stefnu vor, sjálfstœd- ismanna, að styðja, og efla, sem bezt, sjálfstæði hverrar stéttar i landinu, sem er, og þá eigi sízt fjárhagslegt sjálf- stæði bændastéttarinnar, og sjálfstæði hennar ella, — minnugir æ hins forn- kveðna: „Bóndi er bústólpi, — bú er landstólpi“. Að sjálfsögðu verður oss, sjálfstæðis- mönnunum, þvi og ekkert kærara, en að styðja æ sem bezt að öllu því, ei' bændastéttinni horfir til sannarlegrar hagsældar. Við „Bændaflokkinn“, sem slíkan. þ, e. að þvi leyti, sem um umbótatil- raunir hans ræðir, bændastétt landsins til heilla, berjnmst vér þvi eigi, — viljum þá þvert á móti einatt vera í svo góðri samvinnu við hann, sem unnt er.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.