Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1914, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1914, Blaðsíða 8
16 þjoðviljinn:! XXVIIL. 3. 4. Magnusen á Skarði á Skarðströnd í Dala- sýslu. — Foreldrar hennar voru: Jónas skólakennari Guðmundsson, síðar prestur að Staðarhrauni, og kona hans: Elinborg Kristjánsdóttir, kammerráðs Magnusen’s á Skarði, og var Kristín gipt móður- bróður sínum. 10. des. síðastl. (1913) andaðist í ísa- fjarðarkaupstað, húsfrú Hólmftídur big- uidardóttir, tæpra 49 ára að aldri, fædd 19. des. 1864. — Hún var dóttir Sig- urðar heitins Jónssonar, fangavarðar, og giptist, árið 1889, eptirlifandi eiginmanni sínum, Maríasi verzlunarmanni Guð- mundssyni á Isafirði. — Börn þeirra eru 6 á lífi: Kristin, Gyða, Sigurður, María, Jón og Hrefna. Hún var gervilegur kvennmaður, greind vel, og sópaði mjög að henni, hvar sem hún sást, — dugnaðar-forkur mesti, útsjónar- og ráðdeildar-söm, og því mikil eptirsjá að lienni, frá mörgum börnum. Holskurður hafði verið gerður á henni, á sjúkrahúsinu á ísafirði, tveim dögum áður, en hún andaðist, og segir - í blaðinu „Vestri“ —, að það muni hafa verið hjarta-bilun, er varð henni að bana. Jarðarför hennar fór fram að Eyrar- kirkju á ísafirði á fertugasta og níunda fæðingardegi hennar, 19. des. síðastl., og fylgdi henni fjölmenni til grafar. FOTíÖÍÍNSTÉDl dan^Ra smjörliki cr bcsf Bi&jið um Ugunfcimar J0m"„Tip-Top"„5valc" wWva" Smjðrlikið fce^t frd: Otto Mönsted Köiipmörmahöfn og • i Danmörku. KCNUNGL. HIRP-VERKSMIBJA. Bræðumir Cloétta mæla með einnm viðurkenndu SjOlíólaðe-tegiiiMlixm, eem eingöngu era. búnar til úr BITSTJÓRl Oö EIGANDIí (SkÚL 'i HORODDSEN. Prentsmiðja Þjóðviljans. íínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af beztu tegund. Agætir vitnisburðir' frá efnafræðieranneóknarstofum. 57 hvarf eine og hún hafði horfið fyrrum, er eg sá hana einn, og varð þá svo hræddur, sem fyr er að vikið. En þá brosti veran eigi, ná gerði eitt, eða neitt, annað, en að svipast um eptir einhverju, og barma sér. Fraser iagði nú höndina á borðið, er næst honum stóð, og grúfði sig niður, og sá eg, að hann skalf ailuc, og ngtraði, eins og hann hefði fengið í sig alira vestu köldu-flog. Jeg sneri sneri mér undan, til þess að þurfa eigi að horfa á hann. Rétt á eptir, leit hann þó upp, studdi sig við stól- bik, og mælti: „Það var hann lang-afi m'inn!“ Þetta sagði hann blátt áfram, og i eðlilegum róm, og vissi eg því, að hann var sér þess meðvitandi, að það var satt, sem hann sagði. „Hann var um tima póstmeistari hérna“, mælti Fraser, „en sviptur embætti, sakaður um, að hafa dregið eér peningabréf, sam aldrei kom fram“. „Þetta er svarti bletturinn i ættinni“, mælti Fraser ennfremur, „og þvi er eg æ vanur, að kveða svo að orði, að eg sé þriðji maðurinn i ættinni, en — ef satt skal segja —, þá er eg að vísu hinn fjórdi'1. „Heima hjá mér er mynd af lang-afa minum“, mælti Fraser enn fremur. „Hann er jafn líkur mér, eins og hver vatnsdropinn likist öðrum, og mælt er og, að egsé honutn líkur að lundareinkennum“. „Líttu nú á“ — hélt Fraser enn átram máli sinu —; „þessi er nú ástæðan til þess, að hann snýr sér til min, og leitar liðsinnis mins, — leitar liðsinnis mins til þeas að þvo af honum þann blettinn, er engan frið læt- 58 — • • ({ s* ' ur hann hafa í gröfinni! Þessa mun eg nú eg freistað láta“. Þetta sagði Fraser i svo ákveðnum róm, að eg gat- alls eigi verið í minnsta vafa um það, að bonum væri fyllsta alvörumál. En þegar eg innti hann eptir, hvað hann ætlaði þ4 að gera, fór hann að eins að hlægja. Sama hýran lýsti sér í augnsráði hans, sem í augna- ráði lang-afa hans. Hann benti á gólfið, eigs og vofan hafði gjört, og svaraði síðan: „Bréfið er auðvitað þarna undir gólfinu, — hlýtur að hafa dottið ofan af borðinum, og farið niður um sprungo á gólfinu“. „Já, en þar sést nú að visu alls engin sprunga!“ svaraði eg. „8vo getur þó hafa verið þá!“ mælti Fraser, mjög stillilega. „Hún hefur horfið, er gert hefur verið við gólfið! En bréfið hljótum við að fínna þar!“ Jeg einblindi á hann, — alveg forviða á þvi, hve vis hann þóttist i sinni sök. „Hvernig geturðu verið svona hárviss um þetta?“ spurði eg þvi, all-forviða. „Af því að hann sagði mér, að svo væri“, svaraði Fraser, og brosti. „Yið skildum hvor annan, jeg, og hann!“ Þó að aðfangadagskvöld jóla væri, og þvi brátt von. frekari starfa, fórum við þó þegar, að losa um gólfborðin^, til þess að svipast eptir þvi, er Fraser taldi vist, að hlyti. að finnast. Síðan fór hann, með töngum, að rannsaka staðinn, þar sem bréfið virtist detta niður, og leið þá eigi á löngu,.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.