Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1915, Side 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1915, Side 5
X Xlx-i. y 4. ---6. Sigurður Sigurðsson frá "Vigur yfirdómslögmaður Aðalstræti 26 A ísafirði Talsími 43 Heima kl. 4—B e. h. fella, góðu íslendingar mínir, og allur heimurinn með oss, fyrir að blóðið streym- ir nú um heim allan! Ekki hefur það verið Þýzkaland, sem hefur brotið hiutleysi Belgíu, heldur Eng- land sjálft. samkvæmt þeim vitnisburðum, sem vér höfum fundið í herskjalasafninu í Brussel; það hefur verið England, sem hetur skorað á Frakkland og Belgiu allt frá 1906 að ganga í lið með sér til þess að ráðast á Þýzkaland og að eyða Þjóð- verjum; það hefur verið England, sem hefur talið hug í Rússland til þess að segja Þýzkalandi stríð á hendur, það stríð, sem England og aðstoðarmenn þess mundu styðja með öllum kröptum! En nú, þá er England og hinir svik- samlegu félagar þess sjá, að þeir geta ómögulega sigrað oss með heiðarlegum vopnum — ef þau þá að öllu saman- töldu hafa verið heiðarleg að fá!—, fyrir því að allir góðir Þjóðverjar, vísindamenn og listamenn, iðnaðarmenn og embættis- menn, kennarar og námsmenn o. s. frv., hafa dregið sverðið til þess að verjast þessari níðingslegu árás á föðurland sitt, nú þá er þeir sjá, að þeir geta heldur ekki sigrað oss með hjálp hinna siðlausu skrælingja frá Afríku og Asíu. fyrir því að Þýzkaland hefur staðið uppi sem einn maður og vill aldrei láts. sigra sig; nú reyna þeir að níðast á oss og að eyða oss með lygum, þeim svörtustu lygum um „grimmd“ og „siðleysi“ Þjóðverja, sem þeir senda út um allanheim! Einn- ig til ykkar, góðu íslendingar mínir, hafa þeir sent þessar lygasögur, eins og eg hefi séð í blöðunum ykkar, til þess að æsa yður upp á móti Þýzkalandi, eins og þeir reyna að æsa allar hlutlausar þjóðir upp á móti oss með lygaþvœttingi. íslendingar mínir! Þið getið ekki gjört neitt í þessu veraldarstríði, sem vér eigum að leiða til lykta einir. En þið eigið eigi framar að trúa neinu orði af öllu því, sem Frakkland eða England segja yður um þenna voðalega veraldar- ófrið! Einmitt nú hefi eg samið „Neyðar- óp frá íslandi, sem er nú prentað í öllum þýzkum blöðum til þess að sannar fréttir séu sendar til ykkar úr öllum áttum Þýzkalands. Trúið þið þeim til þess að þið þurfið eigi að roðna seinna! Rustringen í Oldenburg, þ. 6. dea. 1914. Ykkar allra vinur Cail Kuchlei. (Eptir „Austra“). ÞjOÐ VILjíJNN Snjóflóð. (Þrír hestar farast.) Nokkru fyrir hátiðarnar hljóp snjóflóð skammt frá bœnum Hjarðarhaga f Jökuldal (fNorður- Múlasýslu), og drápust þar þrir hestar, er fyrir þvi urðu. Blaðið „Norðurland“ (19. des. siðastl.), sem fregnin er hór tekin úr, segir, að haldið sé, að týnzt hafi og fleiri hestar, og eitthvað af sauð- fénaði. Frá Akureyri. (Gamanleikar. — Hákarlsveiði) Kvennfélágið „Framtiðin11 á Akureyri gekkst nýlega fyrir þvi, að leiknir voru þar tveir gam- anleikir: „Fornar ástir“, og „Kammerjnnkeren“ (5. og 6. des. síðastl.) Leikirnir voru vet sóttir hæði kvöldin, enda ágóðanum varið fátæklingum til styrktar. ís var á Pollinum á Akureyri i des., og veidd- ist þá nokkuð ai hákarl upp um ísinn, sem og eitthvað af síld. Vélarbátur ferst. Fimm menn drukkna. 14. janúar þ. á. (1915) vildi svo slysalegatil i Vestmannaeyjum, að vélarbátur fórst þar í lendingu, og drukknuð menn allir, er á bátnum ▼oru, fimm að tölu. Gott veður hafði verið, er á sjóinn var farið, og því almennt róið, en gerði síðan afskaplegasta austanstórviðri, með brimi, og stór-sjóum, svo að ýmsir gátu eigi dregið lóðir sínar, en urðu að leita til lands. Tókst og ölluin að ná landi, nema vélbátnum „b'ram“. er hlekktist á skamt frá laudi, þar sem Sléttuklöpp heitir. Sáu menn, er á landi voru, að hrotnjór gekk yfir skipið, og rak það í kat í svip, og skoluðust þá út mennirnir, er voru á þiljum uppi. Þó að fjöldi manna sæi, er slysið varð, varð björgun þó eigi viðkomið, og drukknnðu menn- 1 irnir allir, en skipið mölbrotnaði, i sjóganginum, er grunnsins kenndi eða á klettana rakst. Mennirnir, sem drukknuðu, voru: 1. Forn.aðurinn: Magnús Þórðarson, frá Dal, í Vestmrnneyjum. Hann var kvæntur maðnr, og lætur eptir sig ekkju og 4 börn, sem öll eru enn á unga aldri. 2. Agúst Sigurhansson, ókvæntur maður, úr Vestmanneyjum 3. Arnkell Danielsson Thorlaelus, ókvæutur maður, frá Steintúni. 4. Björn Eyjólfsson, ókvæntur unglingspiltur, frá Skála, undir Eyjafjöllum. 5. Helgi Halldórsson. kvæntur maður, úr Hafn- arflrði. Báturinn var vátryggður í báta-áhyrgðarfélagi I Vestmanneyinga (ábyrgðarupphæðin nær 6 þús. I kr), og var að mestu eign formannsins (Magnús- | ar Þórðarsonar) ,.Þjóðin“. (Nýtt vikublað) Nýtt vikublað, er nefnist „Þjóðin“ byrjaði að koma út litlu fyrir áramótin síðustu. Útgefandinn er hr. Einar Gunnarsson, er áð- ur var eigandi, og útgefandi, blaðsins „Vísir“. Þrír vélabátar brotna. Þrir vélabátar hrotnuðu í öndverðum desemb- er siðastl., og voru tveir þeirra eign Páls kaup- manns Bergssonar i Ólatsfirði, en einn átti Þor- steinn útvegsbóndi Jónsson, er þar er, Vélabátarnir lágu allir á bátalegunni í ólafs- firði. Þeir voru allir óvátryggðir. og telur „Norð- uriand“ skaðann alls minnst 10 þús. kr. virði. Kighósti. Kíghóstinn hefur i vetur geysað all-viða nyrðra, segir i „Norðurlandi (12. des. siðastl.), og verið þó fremur vægur. Bildúdalur. Frá Bíldudal er „Þjóðv.“ ritað 21. des. aíð- 16 "— - —-------==i Skúli S. Thoroddsen cand. jur. Póstgötu 6 Isafirði Tekur að sér öll venjuleg málaflutn- ingsstörf. Veitir lögfræðislegar leiðbein- ingar o. s. frv. astl : Tlðin hefur verið hár fremur stirð. Stöð- ugar rigningar mestalt haustið. en sFan köföld frá því snemma í nóvemb. r, með töluverðu frosti, en blotar á milli með suðvostan stormum. Jörð er hér alsnjóa siðan 10. f. m. Haustafli á opnum bátum var með lakara móti, og smokkfiskurinn hrást alveg. Vélahátar ganga héðan engir. Fjársala var litil hingað, og var þó verð á keti og slátri fremur hátt. Hafur það eflaust stafað af barðindunum og skepnudauðanum í vor. Talsvert befur flust hingað af útlendri nauð- synjavöru til kaupmannanna. Einnig kom litið eitt af landsjóðsvörunni, en þó varla neitt af sumum vörutegundum t. d. haframéli; og víst mundi Litill styrkur hnfa að þeim orðið, ef menn hefðu eingöngu verið upp á þær kommnir. Flest- ar nauðsynjavörur hafa verið fáanlegar hór, nema smérlíki. Það hefur ekki komið hingað í neinar verzlanir, og er það afar mikill bagi fyrir þurra- búðarfólk, þar sem tólg og smér er m^ð öllu ófáanlegt hér í sveitum, Nú er byrjað að vinna í kolanámunni iDuf- ansdal með nokkra menn. Byrjað þó á nýjum st?ð, og gera menn sér betri vonir um koliu þaðan. Nýbúið er að byggja þar ibúðarhús handa verkamönnum. Ekki kvað þó verða unnið í nám- unni að neinu ráði vetrarlangt, þar sem enn vantar flestan útbúnað, sem venjulega útheimtist við samskonar námur. Skarlatsótt og kighósti er að stinga sér niður, og leggst allþungt á suma, einkum hörn. Sveitaþyngsli eru hér mikil, og útsvör afar há I N. Húsbruni á Háeyri. í 61.—62 nr. blaðs vors f. á. var stuttlega getið húsbrunans 4 Háeyri, er kaupfólagið „Ing- ólfur“ notaði til verzlunar-reksturs, og skal því nú við bætc, að grunur leikur á, að bruninn hafi orðið af manna völdum. Getur blaðið „Suðurland þess, 9. janúar síð- astl., að réttarrannsókn hafi þá staðið daglega i fulla vikur, og að einn maður hnfi þá þegar ver- ið settur i gæzluvarðhald. Kaupfélagið „Ingólfur11 hefur og heitið 500 kr. verðlaunum, ef einhver geti gefið upplýsing- ar um það, hver verið hafi að brunanum valdur. Kennarastóll í klassiskum fi’æðnm. Emhættið, sem getið er nér að ofan, og stofn- að vvr með lögum nr. 25, 2. nóv. 1914, var aug- lýst laust til umsóknar 12. janúar þ. á., og er umsóknarfresturinn til 9. marz næstk. Lögin koma { gildi 8. marz þ. á„ og eru árslaunin, sem embættinu eru ætluð, 2800 kr. Maður slasast af bissuskoti. Laugardaginn 16. þ. m. tókst svo óhappalega til, að skot hljóp úr hlaðinni byssu, er maður nokkur, Einar Jónsson að ncfni, hafði lagt frá sér. Kom skotið i anaan handlegginn á honum, og særði hann einnig að mun i brjóstið, og þó eigi mjög hættulega. Maðurinn var á fuglaveiðum, ásamt öðrum manni, höfðu farið á bát út i Akurey (skammt undan landi i Keykjavik), og þar lagði hann byssuna frá sér, niður i bátinu, er skotið reið úr henni. Sagt er, að maðurinn. sem siasaðist, sé úr Strandasýslu, uppeldissonur Guðjóns Guðlaugs- sonar, fyr alþingismanns. „Verkakvenna-félag“. „Verkakvennafélag“ er nafnið á félagi, er verkakonur stofnuðu i Reykjavik i síðaatl. des-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.