Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1915, Blaðsíða 8
18
ÞJC;Ð VILJINN.
XXIX., 4.-5.
og geta, ef yill. valið um 8., 9., 10., 11.,
og 14. söguheftið i sögusafni >Þjóðv.€.
Þess þarf naumast að geta, að sögu-
safnshepti „Þjóðv. hafa víða þótt mjög
skemmtileg, og gefst mönnum nú gott
færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir
sjálfir valið, hvert söguheftið þeir kjósa
af sögusöfnum beim, er seld eru í lausa-
sölu á 1 kr. 60 aura.
Ef þeir, sem þegar eru kaupendur
blaðsins, óska að fá sögusafnshepti, þá
eiga þeir kost á því, ef þeir borga 29.
árgang fyrir fram.
Til þess að gera nýjum áskrifend-
nm og öðrum kaupendum blaðsins
sem hægast fyrir, að þvi er greiðslu
andvirðisins snertir, skal þess getið,
að borga má við allar aðal-verzlanir
landsins, er slxka innskript leyfa, enda
sé iitgefanda af kaupandanum sent
innskriptarskii'teinið.
Þeir, sem kynnu að vilja taka
að sér útsölu »Þjóðv.<, sérstaklega í þeim
sveitum, þar sem blaðið befir verið lítið
keypt að undanfömu, geri svo vel, að
gera útgefanda »Þjóðv.< aðvart um það,
sem allra bráðast.
TJtanáskript til útgefandans er:
Skúli Thoi'oddsen, Vonai'stræti 12,
Reykjavík.
RITSTJÓRI OG EIGANDI-
SKÚLI THORODDSEN
Prentsmidia ÞjóðvilianS.
Um endilangt Island.
Hamri i IIíiíníaT-Iii-Oö. Þaðan skrifar Oddur m. Bjamason: Eg
er 47 ára gamall og hefi um mörg ár þjáðst af magakvillum, meltingarþrautum jg
nýmaveiki. Eg hefi leitað margra lækna en árangur enginn orðið. En þegar eg
nú er búinn að taha inn úr 5 flöskum af hinum heimsfræga Kína-lífs-elexír, finn
eg, að mér hefir batnað til muna. Eg votta bittergerðarmanninum mitt innilegasta
þakklæti.
Iijói’sárliolti. Siqríður Jönsdbttir frá Þjórsár’nolti, sem nú er komin
til Reykjavíkur, ritar þannig: Eptir að eg frá barnæsku hafði þjáðst at langvarandi
hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kina-lífs-elexír og leið
mér eptir það betur en nokkuru sinni áður á æfi minni, sera nú or orðin 60 ár.
íteykjavík. Ouðbjörq Hansdöttir, Kárastíg 8, skrifar: Mér hefir í 2
ár liðið mjög ílla af brjóstþyngslum og taugaveiklun, en eptir að hafa notað 4 flösk-
ur af Kina-lifs-elexír líður mér miklu betur og vil eg því eigi án> þessa góða bitt-
ers vera.
Njálsstöðum í Húnavatnssýslu. Steinqrímur Jónatansson skrifar þaðan
Eg þjáðist tvö ár af íllkynjuðum magakvilla og gat ekki orðið albata. Eg íeyndi
þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína-lífs-elexir og fór eptir það síbatnandi.
Eg vil nú ekki án hans vera og ræð öllum, sem þjást af ssms konar kvillum, að
reyna þenna ágæta bitter.
Himbalcoti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg er
43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af mörgum
meðölnra, sem eg hefi reynt, hefir mér langbezt batnað af Kina-lífs-elexir.
Keýliiavíli. Halldör Jónsson í Hlíðarhúsum skrifar þaðan: Fimmtán
ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-lifs-elexír við lystarleysi og magakvefi og
hefi jafnan orðið sem nýr maður eptir að hafa tekið bitterinn inn.
Hinn eini ekta Kiina-lifs-elexii* kostar að eins 2 krónur
ílaslian og fæst hvarvetna á íslandi — Hann er að eins ekta frá
Waldemar Petersen, Frederikshavn, Kobenhavn.
120
Onesta svaraði engu, en yppti öxlum.
„Nokkuð til í þvi, sem hún segirÞ mælti Wind-
mulier, og fylgdist síðan, með GIío, þangað, sem Wetters-
baoh og ungfrú Falkenberg voru.
Ungfrú Falkenberg — en það var sxma stúlkan,
sem Windmuiler mætti i stigannm — var í meira lagi
þurleg á svipmn, og gjörðist þó fremuJ glaölegri, er hún
sá, hve alúðlega hr. Wettersbach tók kveðjn Windmuller’s.
„Vornð það ekki þér, sem eg mætti í stiganum?“
mæiti hún. „Jeg þekkti yðui eigi í fyrstu, hr. . . .
hr. prófessor — karlmennirnir eru allt öðru visi, er þeir
hafa hattinn á höfðinu, en —“
„Já — en jeg tók þó ofan fyrir yður, ungfrú“,
svaraði Windmuller innilega, og blátt áfram „Þér virt-
ust þá hvorki veita því, né sjálfum mér eptirtekt!“
„Anna María — ungfrú Falkenberg að ættarnafni
— rekur nefið upp í loptið, er hún heilsar einhverjum“,
mælti Gío, í græskulausu gamni
„Þegiðu!“ mælti Anna María. „Ljótt, að hæðast
svona að manni! Verndið raig, hr. Wettersbach! Þér
bafið og látið það í ljósi, sem yðar skoðun, ao t,' væri
eigi nef-ófríð, en nefið á mér mun laglegra1 en grísk-róm-
versku nefin!“
„Hefi eg látið það álit í ljósi?“ mælti Wettersbach,
hlægjandi. „Það er þá eitt dæmið þess, hve opt menn
þvaðra og blaðra, i algerðu hugsunarleysi!“
Önnu Maríu brá svo við, að svo var, sem eldur
brynni í augum henni.
„Látið nú eigi, eins og þér hafið gleymt því!“ mælti
bún, og iagði að mun áherslu á orðin. „Munið þér það
ekki? Þuð var í fyrra vetur, á listamanna-hátíðinni í
121
Múnchen, er þér dönsuðuð við mig „Cotillon“- (þ. e.
dansmerkj-) dansinn? En dansinn höfðuð þér beðið mig,
að ætl* yður, jeg man ekki hve lengi áður!“
Wittersbach rankaði nú og eitthvað við þessu.
Samtalið, eða orðin, höfðu fallið svo, að hann hafði
þá orðið, að kveða svo að orði, — hefði ella beint verið
ókurteis.
„Jeg hafði b.omsveig í hárinu, rauðar rósir“, mælti
Anna María enn fremur, „og líktuð mér þá við — —
en jeg kem mér nú annars nkki til þess, að hafa það
eptir!“
Wettersbach maldraði eitthvað í móinn, en Anna
María kvað hann eigi geta mótmælt, sneri sér á hæl,
og mælti:
„Já, dansinn sá — — mig dreimir hann enn
um nætur — — yndislegasti dansleikurinn í öllu lífi
mínu!“
„Þér eruð þá ánægð með það, sem lítið er“, svaraði
Wettersbach; og sneri nú ræðunni að Gío, er hlustað hafði
á tal þeirra, þögul og alvarleg.
„Leitt!“ mælti hann, „Suraar stúlkur, sem eigi
verður við talað, án þess þær snúi út úr orðurn manns!“
„Voruð þér í Miinehen í fyrra vetur?“ mælti Gío,
án þess að blanda sér i hitt samræðu-efnið.
„Jeg var þar í þrjár vikur, sem sendihena!“ svaraði
hann. „Borgin er fögur!“
„Svo er að heyra, sem þér hafið skemmt yður þar
vel!“ mælti hún og leit til Önnu Mariu.
„Jeg var þar á ýmsum skemmtisamkomum, sem
svo eru nefndar!“ svaraði Wettersbach. „Jeg á þar gipta
systur og bjó hjá henni; — maðurinn hennar er háskóla-