Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1915, Síða 3
XXIX., 6.-7.
ÞJOÐYILJINK
21
Minni háttar sjóorusta var og
hád i Noidur.sjónum 24. janúar þ.
á. — Fáein brezk og þýzk herskip
áttust þar við, og misstu Þjódverjar
þrn orustuskipid »Bliicher«, er sökk,
en einhverju af mönnunum, er í sömu
svipan köstuðu sér í sjóinn, var
bjargað.
Eitt af orustuskipum Breta skemmd-
ist og að mun, og bjargaðist þó til
Jands.
Eitthvað af tundurspillum virðist
og hafa sokk’ð, en fregnum Breta
og Þjóðverja um sjóorustuna ber lítt
saman, og því örðugt að vita, hvaö
sannast er. —
Vopnað skip, er „Viknor“ nefndist,
misstu Bretar og ný sked vid Irlands-
strendur, og íórust meun allir.
Hvort skipið hefur rekist þar á tund-
urdufl, eða þýzkur kafbátur grandað
þvi, greina fregnirnar eigi. —
Seint í f. m. (janúar) sökk og
þýzka herskipið „Gazelle11 í Eystra-
salti, — rakst þar á tundurdufl í
grennd við eyjuna Riigen.
III. Ófarir Austurríkismanna gegn Serb-
um, er blað vort hefur fyr getið,
hafa nú leitt til þess, að þeir hata
vikið Potiorek hershöfðingja frá her-
stjórninni, og er Eugen erkihertogi
tekinn þar við.
Mælt or, að í ráði sé nú og, að
farin verði ný herför gogn Serbum,
og verði eigi all-fáir þýzkir hermenn
með í förinni, en varast ad heita
gegn Serhum slafnesku her mönnunum
í Austurriki, — þykja hafa reynzt
að mun ílla, enda Serbum hlynnt-
ari undir niðri en Austurríkismönu-
um.
Nýlega hafa Austurríkismenn og
kvat.t eigi all-fátt af varaliði sínu
til herþjónustu, og olli það róstum
þar í ýmsum borgum, — sízt ad
furda, þótt eigi geri allir það með
Ijúfu geði, að lóta siga sét* út á
slátur- og blóð-völlinn.
IV. Ekki er svo að sjá, sem Tyrkir hafi
enn spunnið silki við að blanda sér
í ófriðinn.
Herlið þeirra, er ráðast átti inn í
Egyptaland, hefur enn eigi komist
yfir Sues-skurðinn, — hrakið aptur,
er tilraun gerði.
A hinn bóginn er þó svo að sjá,
sem Bretar þykist alls eigi öruggir
í Egyptalandi, — óttast óefað, að
Egyptar, sem eru trúbræður Tyrkja,
geti reynzt ótryggir, er minnst varir.
Kedivann (eða vara-konunginn) á
Egyptalandi, Abbas II. Hilmi, er ríki
tók þar 1892, að föður sínum, Mu-
hamed Tewfik, Kediva, látnum, hafa
Bretar, upp á sitt eindæmi, nýlega
svipt völdum, — töldu hann um of
hlynntan Tyrkjum, og hafa síðan
skipað Hussein Kemal, pasha,, sem
soldán á Egyptalandi.
Landið, sem lotið hefur yfirráðum
Tyrkja að nafninu til, hafa þeir og
lýst óháð, og táda þar nú einir
öllu, enn ftemur, en verid hefur, ef
unnr, er.
Herlið, sem Australiumenn sendu
Bretum til liðveizlu, létu þeir og
staðnæmast i Egyptalandi, til þess
að vera þar til taks, hvað sem í
skærist, og láta nú svo i vedri vaka
vid sjálfstœdismenn á Egyptalandi,
sem þeir hafi i huga, að koma þar
nú bráðlega á frjálslegri stjórn-
arskipun, — ætlast auðsjáanlega til
þess að síður þurfi þá uppreisn að
óttast.
Aö því er snertir viðureign Tyrkja
við Rússa, segist lÞissum og svo
frá, sern Tyrkir haíi að mun farið
ófarir í orustum i Kaukasus, í Ar-
meníu og norðariega i Persíu.
Hvað hæt't er í þessum sigurfregn-
um Riissa, verður tíminn þó betur
að sýna, — skýrslur þeirra engan
veginn einatt svo ábyggilegar sem
skyldi, fremur en sumra hinna ófrið-
arþjóðanna að vísu.
V. í Galizíu hafa Riissar nýlega náð
á sitt vald borginni Wieliczka, ör-
skammt frá Krakau.
Ibúarnir eru þar 6—7 þúsundir,
all-flestir pólskir, og borgin mjög
nafnkunn vegna saltnámanna, et þar
eru í grenndinni, og ná ytir svæði,
sem er 3800 met.rar á lengd, en 1200
á breidd, og saltbergið talið um 280
metrar á þykkt.
Um 1200 verkamenn starfa daglega
í saltnámunum, enda teknarþarupp
130
um, er Morghan hafði bent honum á daginn áður, og
tók þar safn-skrána, all-þybka bók, ibláubandi.
Að því Joknu litaðist hann enn að nýju utn í her-
berginu, og gekk siðan sömu leiðina aptur, með safn-
ekréna í höndinni, upp á herbergi sitt.
Þaðan gekk hann síðan inn í salinn, — einmitt í
sama augnablikinu, sem hljóðfæraslátturinn, eða hljóm-
leikurinn, hætti.
Hann sá Nikkel sitja þar enn hálf-mókandi.
Hún hrökk þó upp, er hljómleíkurinn hætti, neri sam-
an höndunum, deplaði augunum, og hrópaði „bravóu!
Talað var um það um kvöldið, að menn tækju sig
til að morgni, og væri frú Verden og Önnu- Marín, bá
eýnd Markusarkirkjan og hertogahöllin.
Hr. Morghan bauðst til þess, að gjörast þá leiðsögu-
maður þeirra.
"Windroullnr afsakaði sig með þvi, aðhannhefði að
mun nauman tíma, — yrði að kynna sér alit, sem í
Favaro höllinni væri.
Kvað hann sér þykja það mjög leitt, að geta eigi
notið sérþekkingar hr. Morghan’s, og gat þess þá —
auk annars —, eð hann befði borið safn-ekrána upp á
herbergið sitt, til þess að undirbúa sig ögn.
„Hertoginn hefur lagfært þar sumt, og strikað sumt
út“, roælti Morghan. „Jeg get áttað mig á því öllu,
en yður prófessor, hygg eg það naumast geta til ánægjn
orðið!“
Jeg hefi einatt ætlað mér, að hreinskrifa safn skrána“,
mælti hann enn fremur, — „fæ væntanlega tíma til þess
næsta vetur!“
„Er það allt erfðafé ætturinnar,sem á safninu er?u
123
Gío fór að hlægja, en áður en hún fengi svarað einu
orði, var Anna- Maiía komin þangað til þeirra.
„Hvað eruð þið að piskrsst á um? Má jeg *kki fá
að heyra það?“ mælti hún og einblindi á Gío og Wctters-
beah. „Hver er það, sem er ókurteis dóm?“
„Einn af vinura mínum segiru, svaraði Wettersbach,
„að hver maðurinn geti leiðst út í það, og að uppgerðar-
kurteisin sé einatt mjög þreytandi!“
„Wetterebach sneri þess im orðum sinum einkuru
að Gio, og bætti svo við: I raun og veru hefur hann
eigi rangt fyrir eér, þsr sem heimurinn kallar sannleik-
ann eigi sjaldan dónaskap! Annars þarf eigi annað, en
að líta á börnin, — þau segja það, sem þeim býr í brjósti,
en þegar þau stálpast, gleyma þau því — fer þá að lær-
ast, að gleyma þvi!“
„Verið slægir, sem höggormar og einfaldir, sem dúf-
ur, stendur í Ritningunni, mælti Anna- Muria, og leit upp.
„Það er uppruni dýra-samlíkinganna, sem hr. Morg-
han furðar sig á hjá þjóðverjum“, mælti Windmuller,
sera einmitt var að enda við skýrslu, ura för sína til
Padna. „En mennirnir minnast að eins fyrri hlutans,
— gleyma dúfunum! En vel á minnzt! Gío! Hvemig
liður dúfunum yðar?“
„Enn ein dáin! — Þjónninn, sem tóðrar þ*r, fann
hana dauða í dúfna-húsinu!“ svaraði Gío, og kom á hana
sorgar-svipur.
„Það hlýtur að stafa af einhverju öðru, en loptslag-
inu“, mælti Morghan. „Þér ættuð að láta rannsaka ein-
hveija af dauðu dútunum, svo að komist yrði að raun
um, hver dauða-orsökin er!“
„Þetta er rétt — en mér hefur eigi dottið það í